Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Qupperneq 21
25
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2001
I>V
Tilvera r
Myndgátan
Myndasögur
Lárétt: 1 blauta,
4 skömm,
7 gagnslausa, 8 sía,
10 rugl, 12 karlmaður,
13 framför, 14 baun,
15 flakk, 16 útskot,
18 jarðir, 21 lok,
22 bráðlega,
23 glöggur.
Lóðrétt: 1 vitur,
2 tæki, 3 árveknin,
4 mikill, 5 sjór,
6 óhróður, 9 kækur,
11 spilið, 16 hrúga,
17 nisti, 19 kista,
20 spott.
Lausn neöst á síðunní.
Breska meistaramótið i skák vannst
af Englendingi sem býr í Sviss og tefl-
ir fyrir þess hönd á Ólympíumótum og
öðrum sveitakeppnum. Spuming hvort
hann sé ekki orðinn ríkisborgari í
Sviss líka! En það vafðist ekki fyrir
Bretum aö útnefna hann skákmeistara
Samveldisins; líklega hafa þeir séö
von í að innlima bankaveldið i gamla
heimsveldið og þetta væri fyrsti liður-
inn í því. Mótið var opið og ákaflega
jafnt. Þessi skemmtflega staöa kom
upp i 9. umferð en lokastaðan i mót-
inu varð þessi hjá 9 efstu: 1. Joseph G.
Egypski sagnhafinn í austur í
þessu spili geröi sig sekan um mis-
tök sem voru honum dýrkeypt.
Spilið kom fyrir í riðlakeppni á HM
* 105
K5
4 G964
4 D10874
4 K87643
V G7
4 Á
* ÁK95
4 AD2
44 63
4 10732
4 G632
N
V A
S
4 G9
44 ÁD109842
4 KD85
* -
NORÐUR AUSTUR SUÐUR
pass 14 4 44
pass dobl pass
P/h
VESTUR
pass
44
Daninn Gregers Bjarnarson sat í
suður og virðist hafa gert mistök aö
hafa ekki barist upp í 5 hjörtu, þvi
fjórir spaðar standa jú létt? Gregers
taldi sig hins vegar eiga möguleika í
vöm gegn fjórum spöðum og ákvað
Lausn á krossgátu
Umsjón: Sævar Bjarnason
Gallagher, 2516, 8.v. 2-8. Julian M
Hodgson, 2581, Keith C. Arkell, 2431,
Peter K. Wells, 2510, John M. Emms,
2532, Daniel Gormally, 2481, Bogdan
Lalic, 2528, Mark Hebden, 2550, 7,5 v.
Hvítt: Joe Gallagher, 2516.
Svart: John Shaw, 2478.
Sikileyjarvörn.
Breska meistaramótiö Scarborough,
Englandi (9), 08.08. 2001
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4.
Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7.
Rc3 Rd7 8. Be3 e5 9. Dd2 De7 10.
Bh6 f6 11. Bxg7 Dxg7 12. De3 b6 13.
a3 a5 14. 0-0 0-0 15. Rh2 Bb7 16. f4
Hae8 17. fxe5 Rxe5 18. Hf2 Dd7 19.
Hafl Kg7 20. Re2 Dd8 21. Dd2 Dd6
22. Dc3 Ba6 23. b3 Hf7 24. Hbl Hd8
25. Rfl De7 26. Hdl Bc8 27. Re3 Ba6
28. Rf4 He8 29. Hbl Dd6 30. Re2
Hee7 31. b4 cxb4 32. axb4 axb4 33.
Hxb4 b5 34. Hbl Bc8 35. d4 Rd7 36.
Rg3 Rb6 37. Hf3 Kg8 38. Hdl Ha7
39. e5 Ha3 40. Db2 Ra4 41. Dcl Df8
42. exf6 b4 43. Hdfl Rc3 (Stöðumynd-
in) 44. Rc4 Ba6 45. Rxa3 Bxfl 46.
Dxfl bxa3 47. Hxc3 a2 48. Dal Ha7
49. Hf3 Df7 50. Re4 Dd5 51. f7+ Kf3
52. Rf6 1-0
Umsjón: ísak Örn Sigurðsson
yngri spilara 1 leik Danmerkur og
Egypta. Sagnir gengu þannig í opn-
um sal, norður gjafari og NS á
hættu:
þess vegna að passa. Útspilið var ás-
inn í hjarta og síðan hjartatvistur á
kóng norðurs. Norður hlýddi laufkalli
félaga (hjartatvisturinn) og spilaði
litlu laufi.
Sagnhafi taldi
sig vera að
öryggisspila
laufið þegar
hann fór upp
með ásinn, en
Gregers
trompaði og
tapslagur á
litinn óum-
flýjanlegur.
Sagnhafi átti
aö geta séð í
hendi sér, að það væri næsta öruggt
að hleypa laufinu, óliklegt mátti telja
að noröur væri með einspil í litnum
eftir stökk suðurs í 4 hjörtu.
•jpp oz 61 ‘uaui u ‘S03 91 ‘ubue n
‘IUBAB 6 ‘QJU 9 ‘JEIU s ‘SJIJ9JPJS p ‘UUIJBApUB g ‘joj z ‘sia 1 ijjajpoi
•JÁ3S £Z ‘uuas ZZ ‘Jjpua iz ‘p'upj 81 ‘JU113 91 ‘jbj si
‘Bjja n ‘BjBq 81 ‘J9A zi ‘0?JO 01 ‘pjbs 8 ‘bjAuo 1 ‘ÚBms p ‘bjoa x ijjajpq
I dögun er Tarsan kominn
langt inn f eyðimörkina ...
S--
1