Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Side 22
26 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Pála Elínborg Michel- sen, fyrrverandi iön- verkakona, Hrafnistu, Kleppsvegi, Reykjavík. Á morgun, laugardag 25. ágúst, milli 15 og 17, eru ættingjar og vinir hjartanlega vel- komnir í kaffi á Hrafnistu í Reykjavík, 4. hæö. 85 ára_________________________________ Albert Sigurösson, Skaröshlíö 12f, Akureyri. Egill A. Kristbjörnsson, Aflagranda 40, Reykjavík. 80 ára_________________________________ Gísli Magnússon, Vöglum, Varmahlíö. Olgeir Gottliebsson, Túngötu 1, Ólafsfirði. 75 ára_________________________________ Helga Friðrika Stígsdóttir, Hlíf l.Torfnesi, ísafiröi. Ragnhildur Jónsdóttir, Spítalavegi 13, Akureyri. 70 ára_________________________________ Guðjón Ásberg Jónsson, Núpalind 6, Kópavogi. Haukur Hergeirsson, Einarsnesi 24, Reykjavík. Jóhanna Jóhannesdóttir, Hraunbæ 140, Reykjavík. Sveinn Jónsson, Goðheimum 12, Reykjavík. 60 ára_________________________________ Sirgir Thorsteinson, 3rún, Flúðir. 'iuörún Jónasdóttir, Itjörnusteinum 4, Stokkseyri. Guðrún veröur að heiman. Gunnar Lúðvík Jóhannsson, Hlíö, Ólafsfiröi. Hildur Margrét Magnúsdóttir, Hrauntúni 28, Vestmannaeyjum. Sóley Jónsdóttir, Njarövík. Sólveig Finnsdóttir, Víðiási 5, Garðabæ. Hún og eiginmaöur hennar, Þorsteinn H. Vilhjálmsson, sem varð sextugur I apríl, veröa meö „opiö tjald" í sum- arbústað þeirra viö Gufuá í Borgarnesi á morgun, laugar- daginn 25. ágúst, frá klukkan 18, og vonast til að sjá sem flesta vini og vandamenn. Trausti Pétursson, Þangbakka 8, Reykjavík. 50 ára_________________________________ Daníel Ágúst Þórisson, Ásbraut 9, Kópavogi. Elínbjórg Jónsdóttir, Krummahólum 8, Reykjavík. Fanney Pálsdóttir, Ljósalind 12, Kópavogi. Gísli Árnason, Laxárbakka, 660 Reykjahlíö. Hjórdís Benjamínsdóttir, Núpalind 8, Kópavogi. 40 ára_________________________________ Andrés Björgvinsson, Seljalandi 3, Reykjavík. Benedikt Þór Guömundsson, Víöihvammi 17, Kópavogi. Bjöm Jónsson, Fannafold 211, Reykjavík. Elfa Björk Ragnarsdóttir, Steinahlíö 5J, Akureyri. Elsa Dóróthea Gísladóttir, Bakkastig 5, Reykjavík. Hafþór Snæbjörnsson, Rafstöövarvegi 33, Reykjavík. Halidóra Dröfn Gunnarsdóttir, Sogavegi 44, Reykjavík. Haraldur S. Svavarsson, Dvergabakka 26, Reykjavík. Helga Bjartmars Arnardóttir, Krókum, Mosfellsbæ. Hörður Gunnar Ingólfsson, Suðurhólum 28, Reykjavík. Kjartan J. Valdimarsson, Ásholti 5, Dalvík. Lára Þorkelsdóttir, Dalbraut 28, Bíldudal. Margrét Stefanía Ragnarsdóttir, Jörfa, Borgarnes. María Gracia Guðmundsson, Heiöarhvammi 5e, Keflavík. Ómar Skapti Gíslason, Mosgeröi 11, Reykjavík. Siguröur Sigurösson, Sléttuvegi 7, Reykjavík. Sigurvin Jón Kristjánsson, Sólheimum 9, Sandgeröi. Stefanus van Oosterhout, Öldugötu 59, Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Garðarsson, Heinabergi 6, Þorlákshöfn. Brekkustig 33a, 90 ára FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2001 DV Auðunn Hermannsson, fyrrverandi forstjóri DAS Auðunn Hermannsson, fyrrver- andi forstjóri DAS, er níræður í dag. Auðunn dvelur nú sem vist- maður á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna á Hrafnistu í Hafnarfirði. Starfsferill Auðunn fæddist á Tröð í Álfta- firði, Norður-ísafjarðarsýslu, hinn 24. ágúst 1911. Foreldrar hans voru Hermann Auðunsson sjómaður og kona hans, Ólöf Hannibalsdóttir. Auðunn starfaði sem sjómaður fyrir vestan, sem og fyrstu árin eft- ir að hann kom suður til Reykjavík- ur 1934. 1942 vann hann að stofnun Skip- stjóra og stýrimannafélagsins Gróttu, var formaður þess fyrstu þrú árin og sat síðan fyrir hönd Gróttu í Sjómannadagsráði Reykja- víkur og Hafnarfjarðar 1943-53. Auðunn lærði netagerð og tók meistarapróf í greininni árið 1945. Árið 1948 tók hann að sér rekstur netagerðarinnar Höfðavíkur. Síðan starfaði Auðunn hjá Olíufé- laginu og sá um rekstur Esso-bens- ínstöðvarinnar í Hafnarstræti i Reykjavík. Hann stóð fyrir stofnun Starfsmannafélags Olíufélagsins og sat sem formaður þess fyrsta árið. Hann átti hugmyndina að Happ- drætti DAS og fylgdi því máli fram til sigurs árið 1954. Auðunn starfaði sem forstjóri happdrættisins frá upphafi, jafnframt því sem hann tók að sér rekstur Laugarásbíós og gegndi báðum störfunum samhliða. Árið 1966 tók hann við sem forstjóri Hrafnistu, Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, og gegndi þvi starfi allt til ársins 1972. Hann stofnaði eigið fyrirtæki, Fasteignaúrvalið sf., 1973 sem hann rak í tíu ár, eða til ársins 1983. Hann var aðalhvatamaður að stofnun Samtaka aldraðra 1973 og var formaður þeirra allt til ársins 1978, er hann gaf ekki kost á sér lengur. Fjölskylda Kona Auðuns var Unnur Guð- bergsdóttir, f. 7. maí 1912, d. 26. des. 1985. Unnur var dóttir hjónanna Herborgar G. Jónsdóttur frá Bústöð- um og Guðbergs G. Jóhannssonar, málarameistara úr Hafnarfirði. Börn Auðuns og Unnar eru: Guð- rún, f. 16. júni 1940, Guðbergur, f. 18. júlí 1942, Hermann, f. 15. október 1947, og Herborg, f. 15. febrúar 1952. Auðunn átti þrjú alsystkini og eina hálfsystur. Alsystkini Auðuns voru Guðbjörg, Sigríður og Kristján sem öll eru látin, hálfsystir hans heitir Ólöf Hermannsdóttir kennari. Barnaböm Auðuns eru: Auðunn Lúövíksson, Leó Þór Lúðvíksson, Aðalsteinn Guðbergsson, Nanna Guðbergsdóttir, Bergur Guðbergs- son, Dagur Guðbergsson, Auðunn Sigurður Hermannsson, Svavar Ingi Hermannsson, Gunnar Már Her- mannsson, Sigurgeir Örn Jónsson, Auðunn Jónsson. Barnabarnaböm Auðuns eru orð- inn fimm talsins. Jónas Björnsson rafverktaki Jónas Björnsson rafverktaki Blómsturvöllum, Mosfellsbæ, er fimmtugur í dag. Starfsferill Jónas er fæddur og uppalinn að Völlum í Ölfusi. Hann nam rafvirkj- un, tók sveinspróf í þeirri grein ár- ið 1973 og meistarapróf 1979. Jónas stofnaði rafmagnsverkstæði Jónas- ar Bjömssonar í Mosfellsbæ árið 1981, nú Rafvellir. Jónas var formaður Sjálfstæðis- félagsins Ingólfs í Hveragerði 1980. Hann hefur setið i byggingar- og skipulagsnefnd Mosfellsbæjar frá 1994. Fjölskylda Kona Jónasar er Ásdís Frímanns- dóttir verslunareigandi, f. 12.2.1952. Þau hófu sambúð árið 1974. Foreldr- ar Ásdísar voru Unnur Sveinsdóttir húsfreyja, f. 3.5. 1921, d. 5.5. 1988, og Frímann Stefánsson, vefari, iðnrek- andi og framkvæmdastjóri, f. 7.6. 1925, d. 12.8. 1988. Þau bjuggu lengst af á Blómsturvöllum í Mosfellsbæ. Böm Jónasar og Ásdísar eru: 1) Ebeneser Þórarinsson Þann 27. ágúst nk. verður Eben- eser Þórarinsson, Hafraholti 50, ísa- firði, sjötugur. Af því tilefni tekur hann á móti gest- um í sal Bakka- víkur hf., Bolung- arvík, á morgun, laugardaginn 25. ágúst, kl. 19.00. Fyrir þá sem vilja verður i boði far með rútu. Farið verður frá bílaplaninu við Hótel Isa- fiörð kl. 18.30. Sigurgísli, f. 31.8. 1975, maki Ásta Kristín Sig- urðardóttir, f. 4.6. 1976; 2) Sædís, f. 18.11. 1979, maki Daníel Már Einarsson, f. 11.2. 1976, bam þeirra er Einar Björn, f. 20.3. 2000; 3) Sandra Rós, f. 18.2. 1986. Fósturdóttir Jónasar og dóttir Ás- dísar er Unnur Þormóðsdóttir, f. 7.6. 1968, maki Halldór Ásgeirsson, f. 26.1. 1969, barn þeirra er Ásdís Mjöll, f. 24.1. 2000. Sonur Unnar af fyrra sambandi er Frímann Örn Ás- geirsson, f. 6.10. 1990. Systkini Jónasar eru Gíslina Björnsdóttir, f. 15.5.1940, og Kjartan Björnsson, f. 14.3. 1945. Foreldrar Jónasar voru Björn Jónasson, bóndi á Völlum, f. 20.4. 1905, d. 14.9. 1980, og Sigríður Helga Kjartansdóttir, húsfreyja á Völlum, f. 7.1. 1913, d. 2.6. 1989. Jónas og kona hans taka á móti gestum í garðveislu að heimili sinu, Blómsturvöllum í Mosfellsbæ, á morgun, laugardaginn 25. ágúst, frá klukkan 18. Rúnar Viktorsson Fimmtíu ára af- mæli á i dag Rún- ar Viktorsson, Böðvarsgötu 13, Borgarnesi. Af því tilefni munu hann og eiginkona hans, Kristín Guðjóns- dóttir, taka á móti vinum og vanda- mönnum í sal Húnvetningafélagsins í Reykjavík, Skeifúnni 11, á morgun, laugardaginn 25. ágúst, frá kl. 18.00 til 21.00. Fimmtug Jóhanna Elísabet Clausen grunnskólakennari Jóhanna Elísabet Clausen grunnskóla- kennari, Háalind 24, Kópavogi, er fimmtug í dag. Starfsferill Jóhanna er fædd í Reykjavík. Hún ólst upp hjá föðurömmu sinni, Önnu Maríu Einarsdótt- ur, og yngstu sonum hennar, Herluf og Friðrik Askel, fyrst í Kópavogi en síðan á Hellissandi, þar sem þau bjuggu í tíu ár. Jóhanna tók landspróf frá Hérað- skólanum í Reykholti og fór þaðan í Kennaraskóla Islands þar sem hún lauk kennaraprófi 1971 og stúdents- prófi 1973. Hún kenndi í nær 11 ár við Kársnesskóla í Kópavogi. Síð- ustu átta ár hefur Jóhanna kennt við Rimaskóla í Grafarvogi. Hennar aðaláhugamál hefur verið söngur og var hún nokkur ár í Tón- listarskóla Garðabæjar og lauk 8. stigi. Jóhanna hefur sungið víða ein og með kórum. Hún og eiginmaður hennar eru félagar í Skagfirsku söngsveitinni í Reykjavík og Kammerkór söngsveitarinnar. Ann- að áhugamál þeirra hjóna er gróð- ursetning og ræktun í landi þeirra í Grímsnesi, þar sem þau dvelja mörgum stundum. Fjölskylda Þann 29.4. 1972 giftist Jóhanna Trausta B. Gunnarssyni, rafvirkja og flokksstjóra hjá Orkuveitunni, f. 16.6. 1949. Foreldrar hans eru Mar- grét Þorgrímsdóttir sem starfaði í Austurbæjarskóla og Gunnar Bald- vinsson bifreiðarstjóri. Þau voru áður búsett á Hofsósi en búa nú í Reykjavík. Böm Jóhönnu og Trausta eru: 1) Róbert Már, rafvirkjanemi, f. 3.10. 1980, unnusta hans er Arn- heiður Pétursdóttur og bam þeirra er Alexandra, f. 31.7. 2001; 2) Eydís Ósk, nemi, f. 23.8.1983; 3) Margrét Tinna, nemi, f. 10.9. 1984. Dóttir Trausta er Anna Gréta fjármálastjóri, f. 24.5. 1969. Hálfsystkini Jóhönnu, samfeðra, eru Hafsteinn Örn Guðmundsson og Laufey Klara Guðmundsdóttir. Hálfsystkini Jóhönnu, sam- mæðra, eru: 1) Ragnar Már Knúts- son; 2) Gunnar Knútsson; 3) Knútur Knútsson; 4) Rósa Knútsdóttir; 5) Elsa Björg Knútsdóttir; 6) Sigríður Knútsdóttir; 7) Kristín Knútsdóttir; 8) Marinó Knútsson. Foreldrar Jóhönnu eru Guð- mundur Clausen vagnstjóri, f. 22.3. 1930, og Kristín Ólöf Marinósdóttir verslunarkona, f. 7.5. 1934, búsett á Akranesi. Ætt Guðmundur er sonur Axels Clausen stórkaupmanns og Önnu Maríu Einarsdóttur frá Klettsbúð, Hellissandi. Kristín er dóttir Marinós Nordquist og Elísabetar Sigurðar- dóttur, ættaðrar af Vestfjörðum. Jóhanna og Trausti taka á móti gestum í Rafveituheimilinu við Elliðarár frá klukkan 20.30 í kvöld. Attræðir Ármann og Sigdór Sigurðssynir Áttatíu ára verða á morgun 25. ágúst tvíburabræðurnir Ármann og Sigdór Sigurðssynir, Hafnarfirði. Ármann tekur á móti ættingjum og vinum frá kl. 16. á afmælisdaginn í húsi Rafiðnaðarsambandsins við Apavatn í Laugardal. Sigdór verður að heiman. Merkir Íslendíngar Árni Jónsson, alþingismaður frá Múla, var fæddur 24. ágúst 1891. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, alþingismaður í Múla, og Valgerður, dóttir Jóns Jónssonar, þjóðfm. á Lundarbrekku. Synir Áma eru Jón Múli tónskáld og Jónas, alþing- ismaður og rithöfundur. Ámi varð stúdent frá MR árið 1911, var við verslunarstörf í Hull á Englandi, Seyðisfirði og Vopnafirði. Hann var forstjóri Brunabótafélags ís- lands. Ámi var ritstjóri Varðar, stjórn- málaritstjóri Vísis og alþingismaður Borgaraflokksins eldri og íhaldsflokksins 1923 til 1927 og fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1937 til 1942. Þá skildu leiðir með honum og Sjálfstæðisflokknum, einkum vegna hervernd- Árni Jónsson frá Múla arsamninga. Hann var síðan ritstjóri Þjóðólfs og Islands og sat í bæjarstjórn Reykjavikur. Þegar Þjóðviljaritstjórarnir Einar 01- geirsson, Sigfús Sigurhjartarson og Sig- urður Guðmundsson sátu í haldi í Bret- landi var Áma og fleiri blaðamönnum boðið til Bretlands. Þar heimsótti Árni þá Þjóðviljamenn í fangelsið og talaöi skörulega þeirra máli. Þá hélt hann glimrandi ræðu í BBC sem mæltist vel fyrir en Bretarnir kölluðu hann Per- sonality number one. Árni var heimsborgari, glæsimenni og karakter og öllum mönnum skemmti- legri. Hann lést þann 2. apríl 1947. Rnnbogi G. Lárusson, fýrrverandi bóndi. Laugarbrekku, Hellnum, verður jarösung- inn á morgun, laugardaginn 25. ágúst, kl. 14.00, frá Hellnakirkju. Sætaferð verður frá BSÍ klukkan tíu. Stefanía Finnbogadóttir frá Miöhúsum, Hlíf 2, isafiröi, verður jarðsungin frá ísa- fjaröarkirkju á morgun, laugardaginn 25. ágúst, kl. 14.00. Blóm vinsamlegast af- þökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á aö láta Sjúkrahúsið á ísafiröi njóta þess. Ólafur J.F. Ólafsson, Fellaskjóli, Grund- arfirði, veröur jarðsunginn frá Grundar- fjarðarkirkju á morgun, laugardaginn 25. ágúst, kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnafélagið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.