Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 9
■ ■
VIKA SIMENNTUNAR
DAGSKRÁ í REYKJAVÍK
3. - 9. september 2001
ÍSLAND 0G UMHEIMURINN -
TUNGUMÁL 0G TÖLVUKUNNÁTTA
Mánudaginn 3. september
Opnun Viku símenntunar.
Þriðjudaginn 4. september
Dagskrá á bókasöfnum borgarinnar.
Miðvikudaginn 5. september
Tungumál og tölvukunnátta - Hvert stefnir.
MáLþing á Hótel Loftleiðum kl. 13-16. Aðgangur ókeypis.
Fimmtudaginn 6. september
Símenntunardagur í fyrirtækjum.
Fyrirtæki hvött til að huga að fræðslumálum starfsmanna.
Laugardaginn 8. september
Fræósluhátíó í Kringlunni.
Kynning á námsframboði og fræðslu.
Sunnudaginn 9. september
Kirkjan og stofnanir hennar munu kynna starf sitt þar sem því
verður við komið.
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ UM ALLT LAND:
http://www.mennt.is/simenntun
FRAMKVÆMDARAÐILAR:
Reykjavík: MENNT, Borgarnes: Símenntunarmiðstöóin á Vesturlandi, ísafjörður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða,
Sauðárkrókur: Farskóli Norðurlands vestra - miðstöð simenntunar, Egilsstaóir: Fræðslunet Austurlands,
Selfoss: Fræðslunet Suðurlands, Keflavík: Miðstöó simenntunar á Suðurnesjum, Kópasker: Fræðslumiðstöð
Þingeyinga, Akureyri: Simenntunarmióstöð Eyjafjarðar
lleiinl
i
STARFSMENNTARÁÐ
Menntamálaráðune'ytið