Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Side 35
I LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 43 Sumarbústaðarland til sölu, 1 hektara eignarland í Grímsnesi, kalt vatn fylgir. Einnig geta undirstöður fylgt. Verð 450 þús. stgr. Uppl. í s. 897 0424. Til sölu ísskápur fyrir gas, 220 w og 12 w, gasofn m/3 elementum, Wallash olíuofn, sólarsella og geymir. Svör sendist DV, merkt: „HS-168626“. Til leigu dekurból í nágrenni Flúða, fullbú- ið öllum þægindum.Uppl. í s. 486 6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg.________ Sumarbústaður til flutnings! 34 fm sum- arbústaður til sölu, verð 950 þús. kr. Góð kjör, Uppl, í s. 895 1900.____________ Til sölu sumarbústaður í Miðfellslandi, Þingvallasveit. Upplýsingar í síma 587 3109 og 899 6440. atvinna K Atvinna í boði Hagkaup - Skeifunni. Óskum eftir að ráða öryggisvörð / lagerstjóra. Um er að ræða 100% starf, vinnutími 8-17 + ann- an hvem lau. Starfið felst í að hafa um- sjón með allri vöramóttöku og gerð mót- tökskýrslna. Hafa eftirlit með hitast. kæli- og frystivara við móttöku og halda utan um ýmsar tölvuskrár, kredit- og debetnótur, vöraskil til birgja og ýmsar pantanir á rekstrarvöram. Leitum að einstaklingi sem er nákvæmur, snyrti- legur, skipulagður, sýnir framkvæði og ákveðni og á gott að vinna með öðra fólki. I boði era góð laun fyrir réttan að- ila. Uppl. veitir Eygló H. Jónsdóttir starfsmannafulltrúi á staðnum og í síma 563 5044._____________________________ Gott tækfæri - Góðar aukatekjur. Mark- aðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára og eldra, í sölu- og kynningarmálum. Góð námskeið og aðhald. Unnið er á skrifstofu fyrirtækisins við úthringingar. Vinnutími 18-22 mán.-fóst. og 13-17 lau., minnst 3 í viku. Þarf að geta byijað strax. Hentar vel fyrir skólafólk eða sem góð aukavinna. Mikil vinna fram undan. Hringdu í síma 575 1500 og fáðu að koma í viðtal.________________________ Vaktstjóri-Esso, Olíufélagið hf. Esso ósk- ar eftir að ráða vaktstjóra á þjónustu- stöðina Geirsgötu. Starfið felst í af- greiðslu, vaktumsjón, dagsuppgjöri og fleiri slíku. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og vera góður í mannleg- um samskiptum. Þetta er eingöngu framtíðarstarf og unnið er á vöktum. Umsóknarblöð fást á skrifstofu Olíufé- lagsins hf. Suðurlandsbraut 18 og á esso.is. Nánari uppl. hjá Þorbjörgu og Guðlaugu í s. 560 3300 milli kl. 10-14 alla virka daga.______________________ Heimaþjónusta - Hvassaleitishverfi. Við hjá félagslegri heimaþjónustu í Hvassaleitishverfi vantar þroskaða og lífsreynda starfsmenn til framtíðar- starfa. Starfshlutfall samkomulag. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Eflingar. Allar nánari uppl. veitir Biyndís Tbrfadóttir, deildarstjóri, Hvassaleiti 56-58, í síma 588 9335, alla virka daga.___________________________ Heimaþjónusta. Starfsfólk óskast til starfa í félagslega heimaþjónustu í Fura- gerði 1 og nágrenni. I boði eru framtíðar- störf við dagvinnu. Starfshlutfall sam- komulag. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi Reykjavíkurborgar og Eflingar. All- ar nánari uppl. veitir Lilja Hannesdóttir, deildarstjóri, Hvassaleiti 56-58, í síma 553 6040, fyrir hádegi og í síma 588 9335, eftir hádegi.___________________ IKE’A - hlutastarf á lager. Vinnutími er frá kl. 10-17 laugardaga og 12-17 sunnu- daga. Fjöldi daga í mánuði eftir sam- komulagi. Mjög góð vinnuaðstaða og starfsandi. Hentar sérstaklega fyrir skólafólk sem hefur áhuga á aukavinnu. Lágmarksaldur er 17 ár. Skilið inn um- sóknum til IKEA, Holtagörðum eða á www.ikea.is. Frekari uppl. veitir Einar Másson lagerstjóri í síma 520 2500. Afgrelösla - grill - American Style. Vantar hresst starfsfólk í fullt starf á veitingastaðinn American Style Reykja- vík, Kópavogi, Hafnarfirði. Líflegir og fjöragir vinnustaðir og góðir möguleikar á að vinna sig upp. Góð laun í boði + 10% bónus fyrir duglegt fólk. Ums. þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. á skrifstofu s. 568 6836 / Hjalti s. 899 1989, Hagkaup í Smáratorgi óskar eftir starfs- fólki. Um er að ræða starf á kassa frá 14-20 og starf í kjötdeild frá 8-17. Einnig vantar fólk í vaktavinnu í leik- fangadeild og skódeild. Upplýsingar um störfin veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma 530-1002, einnig liggja umsóknareyðublöð frammi á þjón- ustuborði verslunarinnar. Veitingastaöurinn Quizno*s subs óskar eftir nressu og duglegu starfsfólki. Um er að ræða 100% vaktavinnu en einnig kemur eingöngu dagvinna til greina. Af- not af líkamsæktarkorti í World Class fylgir. Umsóknir liggja fyrir á Quizno*s subs Suðurlandsbraut 32, sími. 577 5775. Uppl. veita Oddný 694 2250 og Friðdóra 694 2550. 10-11 óskar eftir starfsfólki í fullt starf og hlutastarf. Starfið felst í almennum verslunarstörfum. Umsækjendur þurfa að vera vinnusamir, ábyrgir, þjónustu- lundaðir og orðnir 18 ára. Unnið er á vöktum. 10-11 býður góð laun og gott starfsumhverfi. Umsóknareyðublöð fást í verslunum 10-11 og á www.10-ll.is Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is dagkaup til framtíðarstarfa í ýmsar deildir. Um er að ræða 100% störf, vinnutími frá 8 - 9 til 17 - 18. Oskum eftir hressu og dug- legu fólki sem hefur þjónustulund og metnað til að vinna vel. Upplýsingar veitir Eygló H. Jónsdóttir starísmanna- fulltrúi á staðnum og í síma 563 5044. Hefur þú áhuqa á aö vinna skapandi starf með bömum? Leikskólinn Sæborg, Star- haga 11, óskar eftir starfsfólki næsta haust. Ymislegt í boði. Nánari uppl. veit- ir Soffia leikskólastjóri í síma 562 3664. Nánari uppl. um leikskólann má finna á heimasíðu skólans: www.leikskoli.is Skólafólk ath! Gistiheimili auglýsir eftir stúlku í vetur, ekki yngri en 18 ára, til að sjá um næturvörslu eða hafa viðvera á staðnum. Innifalið er húsnæði, hálft fæði, sími, tölva (intemet), auk smá launa. Skilyrði þarf að vera 100% reglu- söm og traust. Meðmæli skulu fylgja. S. 565 2220 eða 897 9762. Ólafur, Fyrirtæki óskar eftir starfsmanni í út- keyrslu sem fyrst. Verður að hafa rétt- indi til að keyra 7,5 tonna bíl að heildar- þunga. Verður að vera röskur og stund- vís. Nánariuppl. alla virka daga milli kl. 8 og 15 í síma 586 8500, Halldór eða Hjörleifur. Hellulagnir ehf. Verkamenn, vörubílstjóri á 6 hjola bíl og vélamaður á hjólagröfu óskast til starfa strax. Uppl. hjá Hellu- lögnum ehf. í síma 696 6676 (Bergþór), 896 6676 (Trausti). Húsasmiöir-verkamenn. HR-verktakar óska eftir að ráða húsasmiði og verka- menn í stórt uppsteypuverk. Tilvalið fyr- ir þá sem era að leita að öraggri og vel launaðri vinnu. Uppl. gefur Ragnar í síma 896 4616. Mosfellsbakarí óskar eftir starfsfólki. Okkur vantar starfsfólk til afgreiðslu- starfa í bakaríin okkar á Háaleitisbraut 58-60 og í Mosfellsbæ. Ýmist er unnið fyrir eða eftir hádegi. Uppl. gefur Linda í síma 566 6145. Starfsfólk óskast til almennra verk- smiðjustarfa hjá matvælafyrirtæki í Kópavogi. 4ra daga vinnuvika.Vinnu- tími er frá kl. 8 -18. Uppl. hjá verkstjóra í s. 540 4506, e.kl. 15, næstu viku, eða sendið umsóknir á netf.: freyja@freyja.is Subway, viltu vinna á hressilegum vinnu- stað? Bjóðum upp á langar vaktir, stutt- ar vaktir, á daginn, á kvöldin eða um helgar. Hægt er að skila umsóknunum inn á staðina eða senda á linda@subway.is________________________ Aukavinna. Símafólk óskast til úthring- inga nokkur kvöld í viku, 4 tíma í senn. Vinnutími frá 18-22 alla virka daga, ekki er um sölu að ræða. Góð laun í boði. Uppl. í s. 569 0600 milli 18-22. Café Konditori Copenhagen. Kaffi- hús/Konditori óskar eftir brosmildu af- greiðslufólki á skemtilegan vinnustað. Uppl. gefur Biyndís í síma 588 1550 eða 892 2805.______________________________ Fyrirtæki á sviöi markaös- og sölumála auglýsir eftir starfsfólki. Vegna aukinna verkefna vantar okkur kraftmikla sölu- fulltrúa til starfa strax. í boði er dag- og kvöldvinna. Uppl. í s. 552 1800. Hagkaup i Smáratorgi óskar eftir skóla- fólki í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsing- ar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma 530 1002. Einnig liggja umsóknareyðu- blöð í þjónustuborði verslunarinnar, Pítan óskar eftir að ráða gott starfsfólk í afgreiðslu og grill. Góð laun. Vaktavinna og aukavinna. Upplýsingar á Pítunni, Skipholti 50c, einnig í síma 691 7738, milli kl. 14 og 15. Mikki,_____________ Vertu sjálfstæð(ur). Tekjur tryggðar til æviloka. Roktekjur. Fijáls vmnutími. Engra fjárfestinga þörf. Aðstoð kostnað- arlaus, skilyrðalaus. httpV/penta- gon.ms/hestia/.____________ Óskum eftir áreiöanlegu fólki, ekki yngra en 25 ára, í verslunarstörf tengdum mat- vælum. Um hluta- og full störf er að ræða. Uppl. í síma 565 5696 og 565 5698. Aröbær aukavinna þar sem engin tak- mörk era á launahækkun. Gerou þér og þínum greiða með því að skoða málið. http://pentagon.ms/stars Bifvélavirkja vantar strax á verkstæöi sem er sérhæft í viðgerðum á stóram bílum. Góð laun í boði og góð starfsaðstaða. Uppl. í síma 696 7564. Bréfbera vantar til starfa innan póstnúm- eranna 101, 107 og 170. Nánari uppl. gefur dreifingarstjóri í síma 580 1438. Is- landspóstur hf. Bæjarvídeó, ís, söluturn, pizza og grill, óskar eftir starfsfólki virka daga, 9-13, 12-17 eða 9-17, einnig á kvöld- og helg- arvaktir. 18 ára eða eldri. S. 894 3755. Mosfellsbær. Leikskólinn Hlaðhamrar óskar eftir hressu fólki til starfa við leik- skólann. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 566 6351 fimmtud. og laugard. Okkur vantar starfsfólk í vinnu virka daga frá 9-18 og 12-18. Sælgætis- og videó- höllin, Garðatorgi, Garðabæ. Umsóknareyðublöð á staðnum. Pizzahöllin í Mjódd óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu, útkeyrslu og bakstur. Upplýs- ingar og umsóknareyðublöð er að fá á Pizzahöllinni í Mjódd. Starfsmenn vantar, helst vana hellulögn- um þó ekki skilyrði. Mikil vinna framundan. Uppl. í s. 897 2998 og 867 1000. Verkamenn í bygginaarvinnu. ístak vant- ar verkamenn í byggingarvinnu við Smáralind í Kóp. Mikil vinna fram und- an. Uppl. í s. 693 2821 eða 544 4120. Vélaverkstæöi leitar aö vélvirkja eða manni vönum vélaviðgerðum. Svör sendist DV merkt „Vélaverkstæði-332876" Vörubílsstjóri meö ADR-réttindi! Öskum eftir að raða bílstjóra með ADR-réttindi til tímabundinna verkefna. Uppl. í s. 565 2030 eða 893 2380.________________________ Óskum eftir starfsfólki á kaffihús á 2 nýj- um stöðum. 18 ára aldurstakmark. Ahugasamir vinsamlegast sendið e-mail á puccini@islandia.is_____________________ Afgreiöslufólk óskast sem fyrst í bakaríið Austurver, Háaleitisbraut. Uppl. í s. 568 1120 virka daga. lýsingar í síma 5616577. Ert þú leiðtogi? Leitum aö sjálfstæöum ein- staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á www.velgengni.is._____________________ Gullnesti, Grafarvogi, óskar eftir röskum starfsmanni í fullt starf. Uppl. í síma 864 3425._________________________________ Húsasmíöameistari óskar eftir smiöum og vönum byggingarverkamönnum.Uppl. í síma 894 0031. Kjötskuröur! Vantar vanan mann í úrb. & fleira. Gott starfsumhverfi. Uppl. í s. 587 0522 og 896 8833,_____________________ Kópavogsnesti óskar eftir hressu starfs- fólki í kvöld- og helgarvinnu. Fín laun í boði. Uppl. í síma 898 4648.__________ Toppmyndir Arnarbakka óska eftir stansfolki, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 898 6036 og 557 6611.______________ Trésmíöaverkstæöi í Súöavogi óskar eftir vönum glugga- og hurðasmið í vinnu. Uppl. f s. 588 4100 og 898 4100.______ Á bar, í dyr. Vantar fólk á bar og dyra- verði. Upplýsingar á Rauða ljóninu eftir kl, 14 á mán._________________________ Þórsbakarí óskar aö ráöa starfsfólk til af- greiðslu á Smiðjuvegi, Kópavogi. Uppl. í s. 695 1358.__________________________ Óska eftir aö ráða smiöi nú þegar eða menn vana í smíðum. Uppl. í s. 564 4234 og 699 5487.__________________________ Óskum eftir aö ráöa vana menn og verka- menn í sprangu- og viðgerðavinnu utan- húss. Uppl. í síma 869 3934.__________ Óskum eftir fólki, 18 ára og eldra, til að annast símaúthringingar á daginn og kvöldin. Anna María, s. 823 3862. Atvinnutækifæri á internetinu. www.svenni.gpnlO.com Loftorka óskar eftir verka- og vélamönn- um. Uppl, í s. 565 0877. Óska eftir fólki í kvöld- og helgarvinnu við ræstingastörf. Uppl. í s. 899 5154. Óskum eftir aö ráöa meiraprófsbílstjóra og verkamenn. Uppl. í s. 696 6980. Óskum eftir trésmiöum í ýmis verkefni. A.M. verktakar, sími 895 8877. Atvinna óskast 24 ára námsmaður á margmiölunarbraut óskar eftir helgarvinnu (kvöldvinnu). Er útskrifaður tækniteiknari, hef áhuga á grafískri tölvuvinnslu - Freehand, Photoshop og html. Róbert í síma 697 7269 og www.cox.is 27 ára konp, læröur tækniteiknari óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Hef lokið námskeiði frá NTV. Er vön verslun- arstörfum. Sími 694 8388. Pólsk stúlka, 24 ára, er búin aö vera hér á landi í 2 ár, yantar vinnu strax. Getur talað ensku. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 869 4371 eða 864 1196. 26 ára stelpa óskar eftir að komast á samning hjá málarameistara. Uppl. í s.869 8231. Erum starfandi sjúkraliöar. Getum tekið að okkur umönnun í heimahúsum. Svör sendist DV merkt „Umönnun-291077“ Get tekiö a ð mér ræstingar á kvöldin. Uppl. í s. 899 8149 Aslaug. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. IPF, box 4276, 124 Reykjavík. Sími 881 8181, pennavinir@isl.is. V Einkamál Huggulegur karlmaöur, liölega fertugur, fjárhagslega sjálfstæður og traustur, óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 35 til 50 sem hefur áhuga á að eyða frí- tíma sínum með honum. Þ. á m. út að borða, dansa, kvikmyndahús, gönguferð- ir og yfirleitt allt það skemmtilega sem lífið hefur upp á að bjóða. Heiti að sjálf- sögðu 110% trúnaði og trausti. Svar sendist DV merkt .Ágúst 2001- 6303“. Myndarlegur, traustur, fjárhagslega sjálf- stæður karlmaður óskar eftir að kynnast snyrtilegri konu, 35-50 ára, með góða vináttu og jafnvel sambúð í huga. Er ein- hleypur og vandamálalaus. Hress með skemmtileg áhugamál. Vilt þú breyta til? Fá meira út úr lífinu í skemmtilegum félagsskap. Sendu þá helstu uppl. til DV, Þverholti 11, R, merkt „Trúnaður- 343606“._____________________________ 39 ára kona, algjör reglumanneskja, ósk- ar eftir að kynnast heiðarlegum manni sem er ijárhagslega sjálfstæður, reglu- samur og trúaður. Ahugamál m.a. ferða- lög, kvikmyndir og bækur. Svör sendist DV merkt „gott samband-23617“________ Maöur um fimmtugt I eigin íbúö óskar eftir að kynnast konu með sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Reykjavík - 56911“. Símaþjónusta Láttu þina villtustu drauma rætast á Kynórum Rauða Tbrgsins. Taktu upp þína fantasíu frítt í síma 535 9933 (kon- ur) eða 535 9934 (karlar).________________ Halló, við erum hérna til i unaösheita ástar- leiki við þig. Hringdu í okkur 908 6050 og908 6070 Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar N 550 5000 Hár og snyrting Vinnustólar fyrir snyrtistofur til á lager. Kr. 165.000. án vsk. Getum einnig útv. aðrar gerðir. Vinnustólar fyrir fótaaðgerðastofur til á lager. Kr. 200.000 án vsk. Þessi 20.000 sn.mín., 39.000 án vsk. Handsnyrtitæki f. hand+fótsnyrt. 5 mis- munandi gerðir til á lager. Hjólaborð, ýmsar gerðir, vax og vaxtæki, einnig alít fyrir vaxmeðferð. Parffín- hitapottar, 2 gerðir, ásamt öllu fyrir paraffín-meðferð. Rakatæki fyrir snyrt- ist., 2 gerðir, verð án vsk. 46.000 og 59.000. Sótthreinsitæki, 4 gerðir, verð frá 12.000 upp að 38.000 án vsk. Podospray-fótaðgerðatæki án vsk., kr. 135.000 og 180.000. Bómullarskífur, bómullarsnyrtipinnar og bómull. Sixtus hágæða fótavörar og nuddolíur í 5 lítra brúsum. Augnabrúnalitur frá tveimur framleiðendum. Förðunarburstasett margar gerðir. Uppg. verð er miðað við stgr. og án vsk. Geymið auglýsinguna og hringið áður en komið er. S. Gunnbjömsson ehf., Iðnbúð 8, 210 Garðabæ, sími 565 6317. Hreyfing - Ánægjunnar vegna! Viltu vera með í gönguhópi sem byggir upp þrek með göngum á fellj nágrenni Mosfellsbæjar? Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni að Varmá. Upplýsingar í síma 566 -8587 eða 699-6684 www.ego.is UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskaö eftir tilboöum í verkiö: „Vallarstræti - niöurrif'. Um er aö ræöa niðurrif, brottflutning og förgun eöa endurnýtingu á bogþaki á stálsúlum yfir hluta Vallarstrætis. Helstu magntölur eru. Gegnheilt akrýl-plastgler, 10 mm: 118 m2 Stálþungi: u.þ.b. 8.000 kg Verkinu skal aö fullu lokiö 10. október 2001. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar frá kl. 13.00 3. september 2001, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 12. september 2001, kl. 11.00, á sama staö. GAT 105/1 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskaö eftir tilboöum í frágang utanhúss á Klébergsskóla. Helstu magntölur: ■ Einangrun og málmklæðning útveggja, um 310 m2. ■ Einangrun og múrhúöun útveggja, um 385 m2. ■ Gluggar og gler, um 660 m2. ■ Burðarvirki úr stáli, 5,5 tonn. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar frá og meö 4. september 2001, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: 25. september 2001, kl 11.00, á sama staö. BGD 106/1 INNKAUPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3- 101 Reykjavfk-Síml 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: lsr@rhus.rvk.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.