Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2001
,44 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Verslun
*
y
mm.pen.is ■ wm.DVDzone.is ■ wmv.ciitor.ls
erotica snop
Hertustu versiunarvtfir londsins. Mesto úrvol of
hjálportækjum óstorlífsins og olvoru erótik ó
vídeó og DVD, gerló verösomanburb vió erum
oihof ódýrastir. Sendum i póstkrófu um fand ollt.
Fóóu sendan vehb og myndalista • V15A / EURO
erotíca shop Revkiavík t-MÍ’Mlf*
•Glæsileg verslun • Mikió úrval •
crolko shop ■ Hvarfisgata 82/vitajtigsmegin
Opii món-fös 11-21 / Loog 12-18 / lokoS Sunnud.
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Er eggiö þitt bilaö? Viö gerum við allar
tegundir titrara eða breytum þeim. Sér-
lega vönduð og ódýr þjónusta. Verð frá ca
300-1000. Við kappkostum ávallt að
veita framúrskarandi þjónustu. Erum í
> Fákafeni 9,2.h. S. 5531300. Opið 10 - 20
mán. fós., 10 - 16 lau. www.romeo.is
|> Bátar
WFLETGHm
Til sölu er þessi rauöi 15 feta
Fletcher-sportbátur á mjög góðum vagni.
Vagninn er m/spili og afturljósum. Hon-
um f/vélsleðapallur, pallinum er hægt að
sturta o.fl. Bátnum fylgir yfirbreiðsla og
gamall 100 ha. Johnson-utanborðsmótor
sem þarfnast umönnunar ásamt nýjum
bensíntanki o.fl. Allar uppl. gefur Jakob
í s. 897 2320.
Smáauglýsingar
bílar og farartæki
markaðstorgið
atvinna
■ ‘x?
einkamál
,□550 5000
M Bílartilsölu
• Toyota Landcr. 100 TDi, árg. 06/’00, ek.
42 þús. Verð 5.390 þús.
• Tbyota Landcr. 80 VX TD, árg. ‘92, ek.
252 þús., sjálfsk., 33“, toppl. o.fl. Verð
2.290 þús.
• MMC Pajero 2,8 TD, árg. ‘97, ek. 113
þús., sjálfsk:, einn éigandi, toppeintak.
Verð 2.390 þús.
• Toyota Avensis 1,8, árg. ‘99, ek. 40 þús.,
sjálfsk., áhvíl. 1100 þús. Verð 1.420 þús.
• Toyota Carina E 1,8, árg. ‘98, ek. 90
þús., sjálfsk., nýmálaður o.fl. Tbppein-
tak. Verð 980 þús.
• Allar nánari uppl. veitir Bílasala Suð-
urlands í s. 480 8000 eða 896 9511.
P.s. bráðvantar bíla á staðinn.
MMC Pajero 2.8 dísil túrbó, intercooler ‘97,
til sölu. Rafdrifnar rúður, flarstýrðar
samlæsingar, smurbók, aukadekk á felg-
um, ek. 96 þús. Uppl. í síma 893 5019.
Engin útborgun! Til sölu 7 manna Hyundai
Starex árg. 2000. Sjálfsk., ekinn 12 þús.
Ný sumar- og vetrardekk, spoiler, álfeig-
ur, allt rafdr., spólvöm o.fl.
Uppl. i s. 587 9368 eða 847 4503.
Lækkaö verö! 1996, rauður Nissan Patrol
GR túrbó dísil, ek. 127 þ. km. Frábær
ferðabíll á 33“ BF Goodridge dekkjum.
Einnig 1999, dökkblár Ford Mondeo sed-
an Ghia, ek. 23 þ. km. Dekurbíll. Báðir
bilar reyklausir. Uppl. í s. 692 5191.
Opel Vectra 1600 GL til sölu, skráður 14/4
‘00, sjálfskiptur, álfelgur, vindskeið, allt
rafdrifið. Ekinn 22 þús., sumar- og vetr-
ardekk. Asett verð 1.670 þús., fæst á
1350 þús. staðgr. Ath. skipti á ód. Uppl. í
síma 895 6546.
Tilboösverð. Fiat Marea JTD dísil túrbó,
árg. 09/00,61000 11 þús., rafdr. rúður,
ABS, fjarst. saml. Kostar nýr 1.950 þús.
Fæst á tombóluverði. 250 þús. + yfirtaka
á bílaláni, 900 þús. (23 þús. á mán).
Uppl. í s. 897 7166/565 0028.
Gullmoli!!! Honda Civic, 160 hö., 1,6 VTi
‘93. Ek. 127 þús., 3ia dyra, rauður, glæný
dekk á álfelgum, CD, 2x250 W hátalarar
+ magnari, kastarar, topplúga, allt raf-
dr., hiti í sætum. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í s. 699 1647.
Mazda RX7 rotary twin turbo R1 edition.
Nýupptekin vél og nýyfirfarin.Racing-
púst, loftsía og alls konar flækjur,
Racing-töluvkubbur, scrambler, momo-
stýri og gírstöng, 18“ Antera-felgur með
245 30 18“ lowprofile, Spoilerkit allan
hringinn, ABS, loftp. o.m.fl. Einnig
Susuki ÓSX 600 F Racer til sölu. Selst
ódýrt.Sími 8958898.
Dísilblll. M. Bens E 250 D “95. Sjálfsk.
rafdr. rúður framan. Útvarp/segulb.
Tbpplúga, plussáklæði, samlæsing, vökv-
ast. litað gler, höfuðpúðar að aftan og
þjófavöm. ek. 346 þús. verð 1 millj. s.
892 4299.
Glæsilegur MMC GT3000 SL árg. ‘95.
Hlaðinn aukabúnaði, s.k., leðurinnrétt-
ing, allt rafdr., glertoppur,
geislamagasín, o.fl. o.fl. Bíllinn er aðeins
ekinn 48.800 mílur og er í toppstandi.
Asett verð 1.690 þús. en fæst á 1.470 þús.
(áhv. 700 þús). S. 861 7271 eða 895 5709.
Til sölu Dodge Avanger ES V-6, árg. ‘96,
ek. 88 þús. kin. Hlaðmn aukabúnaoi, t.d.
leður, 18“ Niche-álfelgur, lækkaðar um
2“, Sprint-gormar, Akimoto-loftinntak
o.fl. Tilboð óskast. Ath. skipti. Til sýnis
og sölu í Tbyota-salnum, Keflavík.
Sími 421 4888 eða 866 9668.
Benz 190E, árg.'89 til sölu. Hvílur með grá-
um sílsum, low profile dekk, topplúga,
álfelgur, ABS, lakk sem nýtt, samlitir
stuðarar og speglar. Litað gler. Tbpp ein-
tak. Asett verð 690 þús. færi á 550 þús.
staðgr. Uppl. í síma 691 0035.
Ford Econoline 4x4. Lúxus, árg. ‘00.
Ek.10 þús. km. Einn með öllu. Sá flott-
asti á landinu. Uppl. í s. 899 9938. Sjá
nánar á www.brimSorg.is
Til sölu svartur Nissan Almera Luxury
l,8i, nýskr. 6/01, ek. 6000 km. Aukabún-
aður í bílnum er topplúga, álfelgur,
geislaspilari, spoiler og filmur. Verð kr.
1.850 þús. Uppl. veitir Guðmundur Ingi í
s. 899 6926.
I algjörum sérflokki. Toyota Hiace 4x4
turbo dísil, 04/98, ABS-air bag, álf., 6
manna, ek. 105 þús. Verð 1650 þús., áhv.
1100 þús. Til sölu hjá Bílasölu Suður-
lands. S. 480 8000 og hs. 482 3007.
Ford Prope GT ‘93 til sölu. Ekinn 102
þús. km, 17“ álfelgur, low profile, CD og
góðar græjur geta fylgt. Rafdr. rúður,
samlæsingar. Bíll í góðu ástandi. Verð
900 þús. Vinsamlegast hafið samband í
síma 898 8552.
VW Golf 1,6 Comfortline, kemur á götuna
7/8 ‘98. Ekinn 70 þús. km, svartsanser-
aður, álfelgur, ABS, líknarbelgir,
armpúði, vindskeið, lituð ljós, topplúga,
bíll í toppstandi. V. 1280 þús. Uppl. í s.
698 6926.
Nissan Almera 1600, árg. ‘99 til sölu. 5
dyra, ek. 28 þús. km., cd, álf., spoiler,
þjónustubók, einn eigandi, reyklaus.
Verð 1070 þús. kr. Uppl. í síma 864 9468.
Útborgun 299 þús. Alfa Romeo 156 1,6 T
Spark, 1998, ek. 63 þús., sportinnrétt-
ing, sportfjöðrun, 16“ álf., vetrar- og
sumard., kastarar, dekktar rúður,
spoiler á hliðum. Áhv. 860 þús., afb. 23
þús. á mán. S. 698 6162/698 1500.
Nissan Almera Luxury árg.’OO, ek. 34
þús.km., einn með öllu, m.a. 15“ álfelgur,
tvöfóld vindskeið, 6 diska magasín, yós-
kastarar og litaðar rúður. Uppl. í síma
847 1810.
Opel Astra 1,2 ‘99, beinskiptur, ekinn 52
þus., samlæsingar, þjófavöm, CD,
spoilerkitt ailan hringinn, 2 spoilerar
aftan á, fjarstart o.fl. Frábær bíll. Uppl. í
síma 862 7952.
LandCruiser VX 90, árg. ‘97, toppeintak,
ekinn 140 þús. km.
Uppl. í s. 421 2734 og 898 6950.
Ford Fiesta ‘99, gullsanseraöu, ek. 50
þús., vel með farinn, vetrardekk á felg-
um fylgja. Gott verð. Uppl. í síma 898
8833.
Fyrir stóra fjölskyldu eða lítiö hótel. VW
Caravella, 2,0, árg.’97, bensín, 10
manna, ek. 47 þús., útvarp/segulband.
Verð aðeins 990 þús. staðgr.t Kostar nýr
2.9 millj.) S. 897 9202/562 5474.
Mazda MX5, árg. ‘94, sjálfsk., rafdr. rúður,
þjófavöm, ÁBS, harður toppur, nýjar 16“
felgur + dekk, skoðaður ‘02. Ásett v. 950
þ. Gott stgr. verð. Skipti mögul. Uppl. í s.
698 7479.
Peugot 406 ST, árg. ‘98/06, ek. 64 þús.,
CD, kastarar, ABS, krókur, sumar- og
vetrardekk, sk. til ‘03. Góður 7 manna
bíll. Áhv. 700 þús., verð 1120 þús. Sk. á
ódýrari. S. 894 9886.
Til sölu GMC Suburban SLT, árg. ‘96, 6,5
túrbó, dísil, ek. 98 þús. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 897 0090.
Til sölu Pontiac Firebird Formula V8,
blæjubíll, leður, ek. 72 þús.m., nýupp-
gerð skipting, tjúnaður, 18“ felgur, low
profile dekk. Skipti möguleg. Einn með
öllu. Uppl. í síma 6914732 eða 699 6627.