Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Síða 47
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2001
55
íslendlngaþættir
æli 2. sept.
90 ára_______________________
Karl Guðmundsson,
Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi.
75 ára _________________
Guöfinna Árnadóttir,
Faxatúni 27, Garðabæ.
Kristján Ásgeirsson,
Sunnubraut 17, Akranesi.
70 ára__________________
Ársæll Egilsson,
Hamraborg, Tálknafirði.
Ragnhildur Einarsdóttir,
Tungulæk, Borgarf.
60 ára
Arný Björnsdóttir,
Skarðshlíð 25c, Akureyri.
Hafdís Jónsdóttir,
Bleiksárhlíð 38, Eskifirði.
Hallgrímur Þorsteinsson,
Starhólma 14, Kópavogi.
Hans Þór Jensson,
Álfheimum 70, Reykjavík.
Sigrún Þorsteinsdóttir,
lllugagötu 39, Vestmannaeyjum.
50 ára
Arnfríður Erlendsdóttir,
Mánahlíð 14, Akureyri.
Björn Björnsson,
Hvannahlíð 1, Sauðárkróki
Hilmar Eysteinsson,
Tungubakka 4, Reykjavík.
Hreinn Skagfjörð Gíslason,
Víöimýri 6, Sauöárkróki.
Knútur Aadnegard,
Lerkihlíð 7, Sauðárkróki.
Kolbjörg Margrét Jóhannsdóttir,
Rjúpufelli 29, Reykjavík.
Magnea Guðmundsdóttir,
Hjarðarhaga 44, Reykjavlk.
Magnús Agnarsson,
Sólhlíð 24, Vestmannaeyjum.
Snorri Guðmundsson,
Fjaröarseli 7, Reykjavík,
"I veröur fimmtugur á morg-
un, sunnudaginn 2. sept-
HB®:'Jj ember. i því tilefni taka
hann og eiginkona hans,
B |M Lilja Jónsdóttir, á móti ætt-
ingjum og vinum á morg-
un, afmælidaginn, kl. 17.00 til 19.00 í
félagsheimili Vals að Hlíðarenda í
Reykjavík.
Viðar F. Welding,
Skólavörðustig 38, Reykjavík.
40 ára_________________________
Fjölnir Már Baldursson,
fjarðarstræti 55, Isafirði.
Grímur Grímsson,
Grenibyggð 1, Mosfellsbæ.
Guðlaug Jóhannsdóttir,
Vesturbrún 8, Reykjavík.
Guölaugur J. Þorsteinsson,
Borgarh. 5, Lækjarh., Höfn.
Guðmundur Viðar Adolfsson,
Sæviðarsundi 57, Reykjavík.
Höröur Þorsteinsson,
Stuðlabergi 38, Hafnarfirði.
Sigmar Júlíus Eövarðsson,
Heiðarhrauni 12, Grindavík.
Stefán Ingvar Guöjónsson,
Bleiksárhlíð 61, Eskifirði.
Theodóra Sigrún Einarsdóttir,
Kirkjuvegi 43, Vestmannaeyjum.
Halldór Jónsson bóndi, Broddadalsá,
verður jarðsunginn frá Kollafjarðarnes-
kirkju mánudaginn 3. september kl.
14.00.
Guðríöur Steindórsdóttir, Reynimel 24,
veröur jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík mánudaginn 3. september kl.
13.30. Jarðsett veröur að Kotströnd í
Ölfusi að útför lokinni.
Allt til alls
►I550 5000
Fimmtugur
Hans Markús Hafsteinsson
sóknarprestur
Hans Markús Hafsteinsson, sókn-
arprestur Garðaprestakalli, Kjalar-
nesprófastsdæmi, til heimilis að
Bollagörðum 111, Seltjarnarnesi
verður fimmtugur í dag, laugardag-
inn 1. september.
Starfsferill
Hans Markús fæddist í Reykjavík
en flutti fimm ára í Ytri-Njarðvík
þar sem hann ólst upp. Hann stund-
aði nám í rafvirkjun frá 1968 og
lauk sveinsprófi í greininni 1971.
Hans starfaði við iðngrein sína til
ársins 1973 en hóf þá störf sem lög-
reglumaður hjá Lögreglustjóraemb-
ættinu í Reykjavík.
Hann lauk námi við lögreglu-
skóla ríkisins árið 1976 og starfaði
sem lögreglumaður allt fram til þess
að hann tók við embætti sóknar-
prests 15. júní árið 1997. Hans Mark-
ús lauk meistaraprófi í rafvirkjun
1986. Hann stundaði nám við öld-
ungadeild MH 1989-91, hóf nám við
guðfræðideild árið 1991 og lauk
embættisprófi í guðfræði árið 1996,
réttum fimm árum frá upphafi
náms. Hans Markús tók síðan við
embætti sóknarprests í Garða-
prestakalli árið 1997 eins og áður
sagði.
Fjölskylda
Þann 5.9. 1981 giftist Hans Mark-
ús Jónínu S. Sigurðardóttur, aðstoð-
aryfirlögregluþjóni á Fjarskiptamið-
stöð Ríkislögreglustj., f. 11.12. 1954.
Foreldrar hennar eru Sigurður Sig-
urðsson, látinn, og Lára Sigþrúður
Sigurðardóttir, Húsvík.
Sonur Hans Markúsar og Jónínu
er Hafsteinn ísaksen, f. 7.7, 1981.
Fóstursonur Hans Markúsar er
Heiðar Már Hlöðversson f. 2.3.1974.
Auk þess á Hans Markús tvö börn
frá fyrra hjónabandi, Oddgeir f. 28.8.
1973 og Aðalheiði Gígju f. 18.4, 1977.
Systkini Hans Markúsar eru: 1)
Sigurður Pétur, f. 16.8 1953, búsettur
á eynni Jersey í Ermarsundi, kafari
og eftirlitsmaður með djúpköfurum
í Norðursjó, kvæntur Avril sem er
af skoskum ættum; 2) Hafsteinn f.
12.11. 1959, öryggiseftirlitsmaður og
vélstjóri, kvæntur Ragnhildi Mar-
geirsdóttur úr Keflavík. Guðríður f.
18.9, 1955, húsmóðir, gift Krist-
manni Hjálmarssyni.
Hálfbróðir Hans Markúsar er
Ómar Hafsteinsson, rafvirki í Kefla-
vík. Eiginkona hans er Jóna Björk
Ólafsdóttir.
Foreldrar Hans Markúsar eru
Hafsteinn Ármann ísaksen vélvirki,
f. 14.7.1930, og Hanna Kristín Hans-
dóttir, f. 28.7,1927, d. 28.8. 2000. Þau
voru búsett í Reykjavík og Ytri-
Njarðvík. Hafsteinn býr nú í Kefla-
vík.
Ætt
Hafsteinn var sonur hjónanna
Hagerups Isaksens frá Tromsö í
Norður-Noregi og Margrétar Mark-
úsdóttur frá Kirkjulækjarkoti í
Fljótshlíð en þau bjuggu lengst af
við Ásvallagötuna í Reykjavík.
Hanna Kristín var dóttir hjónanna
Hans B. Sigurðssonar og Guðriðar
Jónsdóttur sem búsett voru í
Reykjavík.
Hans Markús og kona hans, Jón-
ína, taka á móti gestum i Garðaholti
á Álftanesi milli klukkan 17 og 20 á
afmælisdaginn.
Fertugur
Bogi Baldursson
sölustjóri
Bogi Baldursson sölustjóri,
Flúðaseli 81, Reykjavik, verður
fertugur á morgun.
Starfsferill
Bogi er fæddur og uppalinn í
Reykjavík. Hann tók gagnfræða-
próf og verslunarpróf frá Ármúla-
skóla. Bogi starfaði i Innkaupa-
deild Pennans og er nú sölustjóri
hjá Sportbúð Títan.
Fjölskylda
Þann 4.9. 1982 giftist Bogi
Steinunni Jónsdóttur dagmömmu,
f. 14.6. 1960. Foreldrar hennar eru
Jón Friðbjörnsson og Erla Frið-
jónsdóttir. Þau eru búsett á Akur-
eyri.
Börn Boga og Steinunnar eru: 1)
María Erla Bogadóttir, nemandi í
MH; 2) Jón Baldur Bogason, nem-
andi í Hólabrekkuskóla; 3) Ingi
Bjöm Bogason, nemandi í Selja-
skóla
Systir Boga er Arnþrúður Bald-
ursdóttir, fædd 29. 7. 1962, búsett í
Reykjavík.
Foreldrar Boga eru Baldur Jó-
hannsson, starfar hjá Viðhalds-
deild Flugleiða, f. 18. 7. 1934 og
Hanna Hannesdóttir, f. 1.6. 1940.
Lýður Benediktsson
Lýður Benediktsson,
Stóragerði 30, Reykja-
vík, verður sjötugur á
morgun.
Starfsferill
Lýður er fæddur og
uppalinn á Kirkjubóli í
Kirkjubólshreppi í
Strandasýslu. Hann tók
landspróf frá Reykja-
skóla í Hrútafirði og
siðan samvinnuskóla-
próf frá Samvinnuskólanum í
Reykjavík 1955.
Lýður starfaði sem aðalbókari
hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á
Hólmavík 1955-1960, síðan sem
skrifstofumaður hjá Skipadeild
Sambandsins,
Samskipum hf.,
2000.
síðar
1960-
Fjölskylda
Eiginkona Lýðs er
Helga Valdimarsdóttir,
f. 23. 4. 1938.
Dætur Lýðs og Helgu
eru Ragnheiður f. 18.5.
1959, sjúkraþjálfari, og
Linda Bára. f. 5. 5. 1967,
sálfræðingur.
Foreldrar Lýðs voru
Benedikt Grímsson, bóndi og
hreppstjóri, f. 17.4. 1898, d. 21.7.
1980, og Ragnheiður Lýðsdóttir, f,
22.6. 1895, d. 1.9. 1983. Þau voru
lengst af búsett á Kirkjubóli í
Kirkjubólshreppi í Strandasýslu.
Fertugur
Ólafur Björn Heimisson
strætisvagnabílstjóri hjá Strætó bs
Ólafur Björn Heimisson, strætis-
vagnabilstjóri hjá Strætó bs., Smára-
hvammi 2, Hafnarfirði, verður fer-
tugur á morgun.
Starfsferill
Ólafur Björn fæddist í Reykjavík
og ólst upp í Ólafsvík hjá móður
sinni og stjúpföður. Hann gekk í
grunnskóla Ólafsvíkur og lauk þar
skólagöngu sinni. Þegar Ólafur
Björn var 14 ára fór hann á sjó og
stundaði sjómennsku á bátum og
togurum til ársins 1983. Þá flutti
hann til Reykjavíkur og stundaði
sjómennsku lengst af á Jón Bald-
vinssyni RE til ársins 1997. Síðan
hefur Ólafur Björn verið bifreiða-
stjóri og er nú vagnstjóri hjá Strætó
bs.
Fjölskylda
Sambýliskona Ólafs Björns er
Júlíana Ósk Guðmundsdóttir bók-
ari, f. 4.12. 1966. Foreldrar hennar
eru Guðmundur Árni Bjarnason
bensínafgreiðslumaður, f. 27.7. 1934,
og Gyða Þorsteinsdóttir, f. 2.4. 1942,
d. 28.7. 2000. Guömundur er búsett-
ur í Hafnarfirði.
Dætur Ólafs Björns með E. Haf-
dísi Kjartansdóttur, búsettri í Súða-
vík, eru Salbjörg og Sólveig, f. 1.8.
1985. Fyrir átti Hafdís Eðvarð Örn
Kristinsson, f. 29.8. 1980.
Fóstursynir Ólafs Björns og synir
Júlíönu eru Sindri Þór Hannesson,
f. 16.3. 1995, og Atli Freyr Hannes-
son, f. 8.9. 1997.
Hálfsystkini Ólafs
Björns, sammæðra, eru:
1) Rúnar ívarsson, f.
25.12. 1967, búsettur i
Kópavogi, giftur Sigrúnu
Sóleyju Gísladóttur, f.
11.4. 1967, og eiga þau
tvær dætur; 2) Kolbrún
ívarsdóttir, f. 21.2. 1973,
búsett á Hellissandi, I sambúð með
Antoni Ragnarssyni, f. 19.7. 1970, og
eiga þau tvo syni.
Hálfbræður Ólafs Björn samfeðra
eru: 1) Gísli Kristján Heimisson, f.
25.3. 1970, búsettur í Reykjavik; 2)
Gylfi Bergmann Heimisson, f. 8.5.
1975, búsettur í Reykjavík, í sambúð
með Guðmundu Gyðu Guðmunds-
dóttur, f. 24.6. 1976, og
eiga þau tvö börn.
Faðir Ólafs Björns er
Heimir Bergmann Gísla-
son, f. 31.10, 1939, Kona
hans er Svala Þyrí Stein-
grímsdóttir, f. 4.9. 1942.
Móðir Ólafs Björns er
Sólveig Jóhannsdóttir, f.
31.1. 1943. Eiginmaður
hennar er ívar Reynir Steindórsson,
f. 5.2. 1942.
Ólafur Björn og Júlíana verða
með heitt á könnunni á heimili sínu
eftir klukkan 16 á morgun afmælis-
daginn.
Allt milli himins og jarðar...
Smáauglýsingar i>
550 5000
Óklfkfi
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSIf.
msh