Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2001 Tilvera I>V Flnnur þú fimm breytingar nr. 632 Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Aö tveimur vikum liðnum birt- um við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-sími meö sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, aö verðmæti kr. 3990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Pabbi ætlar að gefa þér tölvuvigt í jólagjöf af því aö þessi fer alltaf meö vísinn I heilhring. Svarseðill Nafn:_________________________________________________ Heimili:---------------------------------------------- Póstnúmer: 200— Sveitarfélag:------------------------- Merkið umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 631, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. 1. verðlaun: Martin Larsen, Hamraborg 26, Kópavogi 2. verðlaun: Bergljót Hannesdóttir, Sætúni, Vogum. Vinningarnir veröa sendir heim. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsöng. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Prestarnir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson messar. Organisti. Sigrún Þór- steinsdóttir. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Fyrsta messa eftir sumarleyfi kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson pré- dikar. Fella- og Hólakirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hreinn Hjartarson og Lilja G. Hall- grímdóttir djákni þjóna. Org- anisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Prestarnir. Grafarvogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Ferming. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjón- ar fyrir altari. Fermdur verður Sigurbjörn Kristinsson, Loga- fold 64. Organisti: Hörður Bragason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Prestarnir. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Dr. Einar Sigur- björnsson prófessor messar. Grund, dvalar- og hjúkrunar- heimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Hreinn S. Hákonarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja. Sr. Kristján Valur Ing- ólfsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Haust- samvera eldri borgara eftir messu. Léttar veitingar. Þor- valdur Halldórsson söngvari sér um tónlist. Flutt verða ljóð, frásagnir og sögur tengdar haustinu. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða sálma- söng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudög- um kl. 18. Prestarnir. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Héraðsprestur, sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, pré- dikar og þjónar fyrir altari. Guðsþjónustunni verður út- varpað. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Julians Hewletts organista og kórstjóra. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítali Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir messuna. Vetr- arstarfið hefst í vikunni - sjá fréttablað og tilkynningar í blöðum. Laugarneskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sunnu- dagaskólinn í umsjá Jónu Hrannar Bolladóttur mið- borgarprests. Fulltrúar úr les- arahópi kirkjunnar flytja ritn- ingarlestra. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari þjónar ásamt sr. Bjarna Karlssyni. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Neskirkju syng- ur. Prestur sr. Örn Báröur Jónsson. Vetrarnámskeið fermingarbarna hefst. Mola- sopi og kynning á námskeið- inu eftir guðsþjónustu. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00. Ath. breyttan tíma. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir pré- dikar. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Seltjarnarneskirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. ▼ W' ' ogdHg- uR VA6LI V íjAKI * WAGtí EJíki " JJW KA5T m 'JRTA MiMT mw ( 20 i Fugl- nfi 3 ) fM lJjj1 SPlL 18 KMF nm_ 5UÓ 13 NAusr y mm v uéúR- V 5 ( rtLm ÍNN-J y Fli V 'l WW 1 (O m HtidS5' HúB 21 1 HEIT mm (o R '£ IH ElRA $ Hnm L L FJÖIDA rmA- fi/LS 10 °l tF~ 11 KR0T hu&ar- BlikÐ KONUr nafn T 10 ÖJLOUfi hsiW mpr AlAKK UM' STAtíG KUSK II 2 Mó\ ÍHSPA STElH- TEGUifO i2 Riiöö^ ERflQ VR/ZLL n HoTA HlHHA SVAUK lö 4 10 ÖXlill ILIAA 23 HAR Ml L'IK r9 TRkB bó 2 STIHG K EK~ ÁLÚI6 15 BOGl LÓMufi. J QELT STEFNA llo GlriHA Mlilar n YÖG H' UM_ FUÓTJfi 11 LÚG A IV KLAKI 1 Á mka elleg- AF 15 IS n MJÚK H AllKAST 1 ‘ORO- LFJKI PRÖHG SEFA séim- LIN mm GfW TOPPliR FUC-L 2o fcFJA H> Msm AUKA- S'OL KAöALL STÖK ~U JAKA k m HHIM5K 3 22 Ihæði 5KÖL) Df?VKK- fET'i-D ^HAID , i L 23 EJNK- UM c 1 ¥■ Q cv QC <n O Q LO -JJ Q cc ir Q O ~4 <T 'íc <c hc o rv- <c Oo C; vr- Q T- tu O WT w Q nr 3 >- Q cr o l— 1 $ £ i s -o oc — gö o s: s Q Q — "LU -J vjj a; O tu —- cp. -LU QC £5 o s: LC -L. U ST Tj CO Cp 50 5? 1 >-o ■>- --O QC T5 O- Ó5 S § ■ o >- cv cc — 05 < 'íj iií 1 q'T QO <J~) LC T5 o: í 2. Q S 'S -JSL —D <C O s uj i v5 ■—. LO a. 'k 5C oc co o ff -o 43 '3 <3T V— —- í§ z SEF -Q O i fc 3- <r s: C i- £ Q 3- Q_ —- ola; 4150 -2 O) s: 5 a 1 S§ st; > c —• 'S' ■> T- 5: 2£L T5 Q —- o § § cp <c -J 5 \S QC 3. £ -r> év. 3! ,g £ 50 ir LT) íSá LO 11 w. í o Q —- o O Lj <C 5C2 £ 2 —4 — l- i L v3 r-, 05 — 1 .11 LO l~ 50 !<v "' QS Qt æ vn ■3 < §1 --O U- o 05 . <r Lf) -o —J æ ;o T 'Ai ■< C5 Q < <z s b; g sr — Oúl -t/c rc <C ST — Isfe S>’2 liu C2 i- ui o 8B £ o cn — —- tfcí cc <n o 5 -cr> UJ >- IT- Q QC s íTi i±i c X o rV- o TJ o —< £ O 3; V UJ £ sr L «<c -Q —í <r; fcí5 cc -<r. Nv QQ LC o 1- UJ —o H- Q <c; < <C —> / 31 % • --r TC. Í' <3T 'z o Ln v5 >- Qi U4. 5C s- ui >- v/} 1 1.5 c:!«c vx <c T ft S; * p h- -< Q :0 5 ssr oo IC 1— Q '4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.