Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2001, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2001_____________________________________________
Tilvera
James Gandolfini fertugur
í gærkvöldi hóf
Sjónvarpið sýningar
á þriðja hluta hinnar
vinsælu sjónvarps-
Seríu The Sopranos.
Þar er í aðalhlut-
verki James Gand-
olfini, sem hefur hlot-
ið mikla frægð fyrir
túlkun sina á mafiuforingjanum Tony
Soprano. Gandolfmi er afmælisbarn
dagsins, verður fertugur. Hann hafði
leikið flölda smærri hlutverka í kvik-
myndum áður en stóra tækifærið kom
og hefur unnið sig upp í aðalhlutverk
auk þess sem hann leikur í sjónvarp-
inu. Gandolfini fæddist í New Jersey
þar sem hann ólst upp.
Gildir fyrir miðvikudaginn 19. september
Vatnsberinn <20. ian.-is. fehr.r
j Þér tekst eitthvað sem
0 þú hefur mikið verið
að reyna við undanfar-
ið. Farðu varlega og
íhugaðu vel hvert einasta skref
sem þú tekur í nýju starfi.
Láttu eftir þér að slaka
í dag en gættu þess
að láta ekki nauðsyn-
leg verk sitja á hakan-
■kemur í heim-
sókn í kvöld.
Hrúturinn m. mars-19. aorffl:
veltir fyrir þér að
stutt ferðalag. Þér
finnst þú þurfa á ein-
hverjum nýjungum að
halda og þyrftir að gefa þér tíma til
að gera eitthvað fyrir sjálfan þig.
Nautiö (20. anril-20. maíl:
Rómantikin liggur i
r loftinu. Þú verður
vitni að einhverju
ánægjulegu sem
breytir hugarfari þínu gagnvart
lífinu og tilverunni.
Tvíburarnir <21. maí-21. iúní):
Þú finnur fyrir breyt-
ringum í fari ákveðinn-
ar manneskju og ert
^ ekki viss um að þér
líki hún þó að aðrir virðist vera
afar ánægðir.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Þú átt ánægjulegan
Rómantikin gerir
vart við sig og þú ert í
góðu jafnvægi þessa
færð hrós fyrir vel
unnin störf.
Liónið (23. iúií-22. áaúst):
i Dagurinn verður
skemmtilegur og þú
færð eitthvað nýtt að
hugsa um. Kvöldið
verður liflegt og skemmtilegt.
Happatölur þínar eru 2, 9 og 14.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Þér gengur vel að ná
sambandi við fólk og
auðvelt með að fá
það til að hlusta á þig.
Nýttu þér tækifærið til að kynna
hugmyndir þínar.
Vogin 123. sept.-23. okt.l:
^ Þú rekur þig á ýmsa
veggi í dag. Þér reynist
\f erfiðara en þú hélst
r f að nálgast ákveðnar
upplýsingar sem þú telur
mikilvægar.
Sporðdreki (24. okt.-2i. nðvt:
og fjölskylda
ipa stóran sess í dag
þú ferð ef til vill á
mannamót. Þú kynnist
nýjum hugmyndum varðandi
starf þitt.
Bogamaður (22. nðv.-21. des.l:
-*|j|Vertu sjálfum þér sam-
\ ^^kvæmur þegar þú tjáir .
w fólki skoðanir þinar.
\ Þú lendir í vandræð-
um ef þú heldur þig ekki við
sannleikann.
Steingeitin (22. des.-19. ian.>r
^ ^ Þú verður að sýna
iSl sjálfstæði og ákveðni í
vinnunni þinni. Ekki
taka gagnrýni of nærri
þér en hlustaðu á hana og gættu
að þvi sem betur má fara. -
ir\
Upptaka á Spíral
Friðrik Friðriksson og Halldóra Geirharðsdóttir eru kynnar í þættinum. Þar
heita þau Börkur og Bytgja. Börn úr Foldaskóla eru meðal gesta.
Þátturinn Spírall hefur göngu sína í sjónvarpi:
Hver og einn
skiptir máli
Meðal atriða í vetrardagskrá sjón-
varpsins fyrir jól eru hálftíma þættir
sem heita Spírall. Þeir eru einkum
ætlaðir börnum og unglingum og
fjalla um umhverfismál, það er að
segja þann hluta sem snýr að venju-
legum heimilum. „Við ætlum ekki að
velta okkur uppúr stóru vandamálun-
um heldur íjalla um nánasta umhverfi
og venjur," segir Karl Ágúst Úlfsson
sem skrifar handrit að þáttunum,
ásamt konu sinni, Ásdísi Olsen. Karl
Ágúst hefur orðið áfram: „Útgangs-
punkturinn er að allir skipta máli og
hver og einn getur gert heiminn pínu-
lítið hreinni en hann er. Við verðum
með ákveðin þemu í hverjum þætti,
um heimilið, fæðuna, ferðir milli
staða og íleira sem allir þekkja."
Viötal við hamingjusama
hænu
Hann segir Spíral aðallega tekinn
upp í sjónvarpssal. „Þar er börnum úr
grunnskólunum safnað saman. Þau
fræðast, ásamt áhorfendum, um um-
hverfismál gegnum leiki og talaðan
texta hjá aðalpersónunum sem heita
Börkur og Bylgja. Þau eru gestgjafar
barnanna." Karl nefnir íleiri atriði
sem gefa góðar vonir. „Við tökum líka
viðtöl. Viðtal við bíl í lausagangi, við-
tal við tré og viðtal við hamingjusama
hænu svo nokkuð sé nefnt. Auk þess
fórum við í heimsóknir til fólks."
Magga Stína mengaði minnst
Börkur og Bylgja sem Karl Ágúst
minnist á eru leikin af þeim Friðriki
Friðrikssyni og Halldóru Geirharðs-
dóttur. Fjölmiðlafólki var boðið að
kíkja á upptöku lokaatriðis eins þátt-
ar og þar var söngkonan Magga Stína
sigurvegari í svokallaðri útblásturs-
keppni. Hún er nefnilega svo dugleg
að nota hjólið til að ferðast á. „Ég
mengaði minnst," sagði hún til skýr-
ingar en bætti við. „En mengaðist
mest. Maður fórnar sér fyrir góðan
málstað."
Það eru Sjónvarpið og fyrirtækið
Hugsjón sem standa að þættinum
Spíral en styrktaraðilar hans eru um-
hverfisráðuneytið, Landsvirkjun,
Mjólkursamsalan og Sorpa.
-Gun
Þak Afríku
Auk þess að ganga á Kilimanjaro verður farið í gönguferöir um Ngorongoro
og „gíga hálendið“ í fyigd innfæddra Masaai-manna.
Ganga á
Kilimanjaro
- göngusafarí með Masaai og ævintýri á Zanzibar
Helgi Benediktsson, leiðsögumað-
ur og göngugarpur, verður með
ferðakynningu um Afríku í veit-
ingahúsinu Álafoss best í Mosfells-
bæ þriðjudaginn 18. september, kl.
20.
Fjöldi íslendinga hefur tekið þátt
í ferðum Helga um framandi slóðir
Himalajafjalla á undanförnum
árum en að þessu sinni er stefnan
tekin á Afríku í 24 daga ferð. Þar er
ætlunin að upplifa Afríku utan
ivanjiúegra tfeFðamHnnaslóða.* Geng»
iö verður á „þak Afríku", fjallið
Kilimanjaro, sem er 5895 metrar á
hæð. Auk þess verður farið i spenn-
andi gönguferðir um Ngorongoro og
„gíga hálendiö" í fylgd innfæddra
Masaai-manna sem verða vopnaðir
spjótum. í lok ferðarinnar verða
heimsóttar strendur kryddeyjunnar
Zanzibar en hún er í ylvolgu Ind-
landshafinu.
Nánari upplýsingar er hægt að
finna á www.ferdahornid.is og í
i ■ smaiSVfi-.íöOíheða 899 8830. ;
ri w • t •%. i /
Farðu ínn a
núna og skráðu
númerið þitt í VI
Fjölbreytt og
spennandi efni í
símanum þínum
þér hentar.
WM
Vísir.is í símann þinn!
visir. Ss/logi