Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Side 18
18 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 Helgarblað r>v Krónprinsinn af Nepal missti ekki vitið á einni nóttu: Fársjúkur dópisti með skot- vopn á heilanum Heimsbyggðin var slegin óhug þegar nepalski prinsinn Dipendra myrti meirihlutann af stórfjöl- skyldu sinni fyrr á þessu ári. Mikil ringulreið varð vegna þessa í heimalandi hans og erfitt virtist að fá aö vita hið sanna i málinu. Alls kyns furðusögur fóru á kreik; og fengu byr undir báða vængi. Sumir sögðu að í rauninni hefðu 600 manns verið drepnir í höllinni, en brenndir á laun, aðrir sögðu að þetta væri verk maóista sem væru á mála hjá Kínverjum, eða Indverja, sem nytu aðstoðar CIA til þess að kollvarpa konungdæminu. Einna furðulegust var þó sú saga að nepalski prinsinn Dipendra hefði verið klónaður og og síðan líflátinn eftir morðin, en hinum raunveru- lega Dipendra rænt. En það sem einkum flaug fjöllun- um hærra var að ástarsorg hefði valdið því að Dipendra framdi ódæðin. Hann vildi giftast hinni 29 ára gömlu Devyani Rana, en fékk það ekki vegna „óviðeigandi upp- runa“ hennar. Það hafi gert útslagið um að hann lét nokkur þúsund skot vaða á nánustu fjölskyldu sína. Bannaö aö reykja Almenningur harml sleginn Þaö sem fólk vissl ekki er að ári fyrir verknabinn var Dipendra þegar oröinn óútreiknaniegur. í afmælisboöi baröi hann vanfæra systur sína og hótaöi því jafn- framt aö hann myndi ekki hika viö aö myröa fjölskyld- una alla. Vinir hans óttuöust mjög aö hann kiknaöi undan álaginu og fengi taugaáfall. að hann ætlaði að gera hvað sem hon- um þóknaðist og kvænast hvaða konu sem honum sýndist, þótt það þýddi að hann yrði að drepa fjölskyldu sína. Vanfær systir hans maldaði eitt- hvað í móinn þegar hann lét þetta út úr sér, en hann kýldi hana niður í gólfið og neyddi hana til þess að biðjast af- sökunar á „vanvirð- ingunni". Ég er aö kafna Þeir sem til þekkja eru ekki sammála um hversu mikinn þátt óham- ingjusöm ást Dipendra á Devyani átti í andlegu niður- broti hans. Svo virð- ist sem hann hafi einnig átt í ástar- sambandi við fleiri Utúrreyktur, þunglyndur og undir gríðarlegu álagl Svona lýstu margir prinsinum Dipendra. Seinna neyddist hann til aö draga úr drykkjunni vegna þunglyndis og fór þá aö reykja hass í staöinn. Feig fjölskylda Dippy, eins og Dipendra var kallaöur af vinum sínum, var mjög hrifinn af spennumyndum, eink- anlega efArnold Schwarzenegger lék í þeim. Vopnin sem hann bar þegar hann myrti fjölskyldu sína heföu vel sómt sér í slíkri mynd. Enda sagöi maöur fróöur um málefni Nepals: „Þetta er ríki sem var stofnaö meö sveröi, en eyöilagt meö M-16. “ Þegar talað var við þá sem stóðu Dipendra næst kom ögn flóknari mynd í ljós. Prinsinn var sjúkur alkóhólisti og alvarlega þunglynd- ur, hafði tekið lyf við þeim kvilla og hafði hótað að drepa fjölskyldu sína heilu ári áður en hann lét verða af því. Hann átti a.m.k. tvær ástkonur sem hann sveiflaðist á milli og hann átti erfitt með að gera upp við sig hvort hann ætti að sinna sínum konunglegu skyldum eða að flýja inn í brjálaðan heim eiturlyfja og skotvopna. Hann virðist hafa verið með skotvopn á heilanum um langa hríð og bar alltaf skambyssu af teg- undinni Glock. Hann var einangrað- ur og fann sina fjölskyldu i varðlið- inu sem umkringdi hann. Hann var undir gífurlegum þrýstingi, bæði frá almenningi og frá fjölskyldu sinni, en var um leið undarlega ósjálfstæður 29 ára maður - þurfti aö koma inn kl. hálftíu á kvöldin og var bannað að reykja fyrir framan foreldra sína. Hlutverk Dipendra sem krón- prins var umfangsmikið; honum var ekki einungis ætlað að vera hálfgerður vígamaður, hálfgerður séntilmaður og nútímaandlit Nepal út á við, heldur átti hann einnig að vernda landið fyrir uppreisn maóista sem gerðu stjórninni lífið leitt. Að lokum var það hans eigin upp- reisn sem kom Nepal á kaldan klaka. Og eins og einn bandarískur fyrrum sendiherra orðaði það: „Þetta er ríki sem var stofnað með sverði, en eyðilagt með M-16 vél- byssu.“ Skólafélögum þótti hann skrýtinn Prinsinn ungi fékk að kynnast kostum þess að vera ungur maður þegar hann fór í framhaldsskóla. Hann svaf með hinum krökkunum á heimavistinni, hann var vinsæll og sjálfsöruggur og hann haföi gaman af spennumyndum - sérstaklega Top Gun og öllum myndum með Amold Schwarzenegger. En Dipendra fékk líka að kynnast ókostunum sem fylgja því að vera prins þegar skólafé- lagi hans seldi slúðurblöðunum kjaftasögur um hann og papparassar mynduðu hann aö kaupa sér áfengi. Sögunum var slegið upp til þess að koma höggi á nepalska konungdæmið og það tók prinsinn verulega nærri sér. Hann fór heldur betur að hafa var- ann á og mörgum skólafélögum fór að þykja hann skrýt- inn. Óeðlilegur áhugi hans á vopn- um þótti öðru frem- ur benda til þess. Einn félaga hans man eftir lautar- ferð sem þeir fóru saman í þegar Dipendra dró skyndilega úr pússi sínum einhvers konar flugskeyta- byssu og fór að skjóta á fiska í tjöm þar rétt hjá. Hann var líka sí- fellt að kýla fólk „í gríni“ og svo virð- ist sem skólafélög- unum hafi staðið hálfgerður stuggur af honum. Þegar Dippy, eins og hann var oft kallaður, kom aftur heim til Nepals, fann hann að það voru miklar kröfur gerðar til hans, en honum gramdist jafnframt hversu litlu hann fékk áorkað í stirð- busalegu stjóm- kerfinu. í þessari erfiðu stöðu fór hann að drekka ótæpilega og andlegri heilsu hans fór hrakandi. Snemma árs 2000 viður- kenndi Dipendra að hann drykki of mikiö og ætti við þunglyndi að stríða. Honum var ráðlagt að hætta að drekka til þess að þunglyndislyfin hefðu rétta virkan, en fór þá að reykja hass í staðinn. Hann reykti gríðarlegt magn á degi hverjum, en sérfróðir segja að svo mikil og langvarandi hassneysla valdi því að fólk fari að lifa í eigin heimi - sem oft verður heimur skapgerðarbresta og þunglyndis. í 29 ára afmæli Dipendras, tæpu ári fyrir voðaverkin, segja vinir hans að hann hafi verið alveg orðinn óút- reiknanlegur. Hann hafi lýst því yfir konur, og raunar haldið sambandi við æskuást sína, Supriya Shah, allan tímann sem hann steig í vænginn við Devyani. Hermt er að tilfinningalega hafi hann verið þurftafrekur en enn fremur mjög ráðvilltur og sagt skömmu fyrir morðin; „ég elska þær báðar." Ekkert af vandamálum prinsins var sýnilegt almenningi, en einhverj- ir höfðu sínar grunsemdir. Englend- ingur sem kom í höllina segist hafa spurt prinsinn hvers vegna hann ferðaðist ekki meira, en prinsinn hafi þá sagt að hið pólitíska farg sem á honum hvíldi væri ofboðslegt, auk þess sem hann væri undir smásjá allra landsmanna og alls yfirvalds. Þetta væri slíkt erfiði að honum fynd- ist hann vera að kafna. Samstarfs- maður prinsins sagði eftir voðaat- burðina að hann hefði vitað að álagið sem á honum hvíldi hafi verið of mik- ið. Hann hafi um hríð óttast að prins- inn ungi fengi taugaáfall og haft af honum talsverðar áhyggjur. Mánuðina fyrir fjöldamorðin var Dipendra svo farinn að eyða mörgum klukkustundum á dag í fullum her- skrúða fyrir framan leikjatölvu í her- bergi sínu. Herbergið minnti orðið óþægilega mikið á vopnabúr. „Hvað ertu búinn að gera?“ Aö kvöidi hins fyrsta júní var mat- arboð hjá konungsfjölskyldunni. Dipendra sótti drykki fyrir fólkið, spjallaði og notaði gemsann sinn til þess að panta hass og gras sem hafði verið sett í jónur samkvæmt konung- legri tilskipun. Um hálfníu um kvöld- ið byrjaði Dipendra að hegða sér ein- kennilega og slagaði hrækjandi um salina, þar til honum var fylgt til her- bergis síns. Nokkrum mínútum síðar fór hann á klósettið, kastaði upp og skipti um föt. Fyrir framan spegilinn umhverfðist hann í bardagahetju með svarta leðurhanska, í hermannastíg- vélum, með hjálm og hlaðinn vopn- um. Meðal þess sem hann skartaði var M-16 sjálfvirkur riffill, 9 mm Glock skammbyssa, tvær haglabyssur og hálfsjálfvirk vélbyssa Heckler&Koch mp5k, sem getur skot- ið 900 skotum á mínútu. Yfir tuttugu meðlimir konungsfjöl- skyldunnar voru í billjardsalnum þegar krónprinsinn gekk vígbúinn inn. Sagt er að ein af eldri frænkum hans hafi hvíslað að systur sinni: „Er hann ekki einum of gamall til þess að vera í grímubúningi, svona framan í fólki?" En þá .... með tortímandasvip á andlitinu" eins og einn ættinginn lýsti þvi, skaut hann þremur umgöng- um af skotum upp í loftið áður en hann skaut fóður sinn í hálsinn og brjóstið. Konungurinn féll í gólfið með undrunarsvip og sagði „Ke gar- deko?“ sem útleggst, „Hvað ertu bú- inn að gera?“ Dipendra henti þá frá sér vélbyssunni og hljóp út úr her- berginu til þess að ná í uppáhaldið sitt; M-16 riífilinn. Þegar hann kom aftur innan við mínútu seinna, hélt hann áfram að skjóta á íoður sinn og valda gesti. Hin 24 ára gamla systir hans, Shruti, hljóp að konunginum og kallaði „Pabbi, pabbi!" en hún var skotin líka, eins og yngri bróðir þeirra áður en krónprinsinn sneri sér að móður þeirra. Móðirin hlaut hin viðurstyggilegustu örlög. Höfuðið var hreinlega skotið af henni og tennur og heilaslettur dreifðust um allt. Stuttu seinna fundu verðir Dipendra „liggjandi á bakinu og korraði i honum" en það var skotsár á höfði hans. Vegna dauða föður hans var hann orðinn konungur, þó að heilalínuritið sýndi að hann væri al- varlega heilaskemmdur. Eftir að hafa legið í dái í 55 klukkustundir lést hann og frændinn Gyanendra erfði krúnuna. Það var engum öðrum til að dreifa. -þhs (Byggt á Talk)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.