Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Page 34
42
smaauglysmgar - Simi 550 5000
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001
Bílaróskast
Bíll + Hross! Bfll óskast, helst Subaru eða
Toyota 4x4, annað kemur einnig til
greina, í skiptum fyrir tvö hross. Verð
allt að 250 þús. Uppl. í s. 898 3526 eða
452 4478. um helgina eða á kvöldin.
. Vantar þig 500.000? Er með MMC Lancer
1600 STW 1997, ek. 92 þús. Vil skipti á
(helst) Avensis sjálfskiptum. 500.000
stgr á milli. Uppl. í síma 8219062, Krist-
ján,______________________________________
Óska eftir aö kaupa bíl á verðbilinu 10-400
þús. á viðskiptaneti, má þarfnast við-
gerðar. Einnig til sölu 14“ álfelgur og
naglad. á Benz ‘96. Uppl. í síma 894
3063.
Skipti óskast á litlum fólksbíl. Er meö Opel
Astra ‘95 ásett verð ca. 500 þ. og
300 til 500 staðgreitt í peningum á milli.
Ath. ekki eldri en ‘97. Uppl. í s. 698 6985
Staðgreiösla !!! Óska eftir Skoda Fabia,
Ibyota Yaris eða samb. smábil, aðeins
gegn mjög góðum staðgreiðsluafsl., árg.
->> ‘98 eða yngri. Uppl. 695 9604._______________
Ég er 17 ára og var að bijóta upp sparib-
aukinn, mig vantar góðan, öruggan og
ódýran bfl, á bilinu 150-200 staðgr.
Uppl. í s. 567 5025 og 693 9112,
Óska VW Golf / Passat /Bora, árg. ‘98 eöa
yngri gegn staðgreiðslu. Má ekki vera ek-
mn meira en 45 þús. km. Vinsamlegast
hringið í síma 860 1496 og 690 0377.
Óska eftir bíl ára. ‘95 eða ný
þús. kr stgr. Uelst VW Golf
Uppl. í s. 698 1979,
;egn 500
ia Vento.
Oska eftir litlum sendiferöabíl, allt aö 100
þúsund staðgreitt, allt kemur fil greina.
Upplýsingar í síma 695 8150, Óli.
Óska eftir Toyotu Corollu GTi til aö gera
upp. Má vera í toppstandi. Uppl. í síma
659 9901.
Oska eftir ódýrum bíl á verðbilinu 10-40
þúsund, má þarfnast viðgerðar, ekki
eldri en árg. ‘88. Uppl. í síma 848 3768.
Vantar bíl!! Á verðbilinu 0-100 þús. Helst
skoðaður. Uppl. í s. 557 8378._______________
Vil kaupa húsbil eöa bíl sem hentar aö
breyta í slíkan. Uppl. í síma 435 1175.
Óska eftir aö kaupa góöan bíl frá 0-200
þús, stgr. Sími 898 3664.____________________
Óska eftir vel meö farinni Toyota Corolla
Si, ‘93-’94. Uppl. í síma 697 6316.
Tökum aö okkur allar almennar bflavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Förum
með bfla í skoðun, eiganda að kostnaðar-
—' lausu, og gerum við sem þarf. Bflanes,
Bygggörðum 8, s. 5611190 og 899 2190.
fíttg
Tveggja hreyfla turboprop í USA.
Verð aðeins $95 US á klst. miðað við 100
tíma pakka. Inntökuskilyrði eru: Fyrstu
tveggja hreyfla réttindi (t.d. Seminol)
verða að vera lokið. (Til þess að tímamir
loggist á löglegan hátt.) Islenskur flug-
stjóri starfar hjá félaginu. Ath. Vélamar
em í vinnu og mikið flogið.Sími 893
9169.________________________________
Haustfagnaöur Flugmálafélags íslands
verður í Hlégarði, Mosfellsbæ, 22. sept.
Húsið opnað kl. 19. Miðasala í Flugsk.
Islands. Uppl. á www.flugmalafelag.is
Til sölu flugskýli og flugvél í Fluggörðum.
Áhugasamir hringi í s. 893 8899.
Fombílar
Benz áhugamenn. Til sölu nokkrir gamlir
Benz-bflar t.d. 180a ‘58, 180d ‘60, 190c
‘63 og 250ce ‘70 í ýmsu ásigkomulagi.
Einnig mikið af ýmsum varahl. í Benz
árg. ‘53-’85. Uppl. í s. 897 8597 og
5618597._____________________________
Mercedes Benz 280s, ‘77. Töluvert endur-
nýjaður. Tilvalinn til uppgerðar. Uppl. í
síma 820 1866._______________________
Til sölu Morris 1000 super árg. 1970.
Þarfnast sprautunar og smá aðhlynning-
ar. Uppl. í s. 483 4614 eða 894 7014.
Til sölu Ford Victoria, 2 dyra hardtop,
árg.1955. Upplýsingar í s.892 5939.
Hjólbarðar
_i 2 gangar af negldum dekkjum á felgum,
stærð 235/75 R 15. Annað á Nissan
Terrano og MMC L-300. Verð 45 þús.
gangurinn. Uppl í síma 893 5565.______
44“ dekk.
Til sölu 18,5-44-15 dekk. Verð 200 þús.
Á sama stað óskast 38“ dekk fyrir 16,5“
felgur. Uppl. í s. 898 9718._____.
Gámur-35“ dekk. Til sölu 20 feta ein-
angraður gámur og 35“ f. munstmðu BF
Goodrich dekk. Uppl. í síma 567 9717 og
898 2154._____________________________
Ódýrir notaöir hjólbarðar og felgur, einnig
mikið úrval notaðra low proffle-hjól-
barða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka, dekkja-
þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.____
Hef til sölu glæný heilsársdekk 175/65 R
. 14. Upplýsingar í síma 849 2476.
Einstakt tækifæri! Til sýnis og sölu nú um
helgina stórglæsilegt og vel um gengið
Hobby-hjólhýsi, stærð 6,10x2,50. Stór
pallur og alvöra sólarsella. Staðsett í
mjög fallegu umhverfi í Biskupstungum.
Stutt í þjónustu. Uppl. í s. 587 1550.
Til sölu Palomino fellihýsi!! Uppl. í s. 897
5456.
Hópferðabílar
Til leiqu 145 fm í Mosó. Dyrahæð 3,7 m.
Til sötu: 18 sæta Benz, Honda mótorhjól,
svart leðursófasett, stofuskápur úr beiki
og sófaborð. Uppl. í síma 893 4246.
Benz 813, árg. ‘82, til sölu. Hentar vel til
húsbflagerðar. Frekari uppl. í s. 452
4597 eða 869 8238.
Hópferöabílar til sölu.
Nánari upplýsingar á:
http://www.sba.is/sala
Óska eftir 14-20 manna bfl í skólaakstur,
árg. ‘94-’00. Upplýsingar í síma 487
8920.
Til sölu Ford Econoline, árg. ‘99, dísil, 15
í s. 6o9
manna. Upplýsingar í
) 8139.
Jeppar
MMC Pajero 2500 intercooler, túrbó, disil,
árg.’96, með viðarinnréttingu, ek. 89
þús., ný dekk og demparar að aftan.
Vindskeið og dráttarkúla, mjög fallegur
og góður 7 manna bfll. Verð 1,7 millj.
Einnig óskast á sama stað utanborðs-
mótor 9,5 til 25 hö. Uppl. í síma 893 4590
og554 2001,
• ■ a 5i!onr
veiði- og ferðabfll f. atorkumenn. Til sölu
Rússajeppi, ‘77, dísil, m/mæli (Land
Rover). Góð dekk. Innrétt. m/eldunar-
aðst. Mikið af varahl. Vél, hásingar, ný
uppgert olíuverk ofl. Þarfnast sk ‘01.
Ásett verð 115 þús. Uppl. í s. 693 0502 og
897 2702._______________________________
Einn sá öflugasti. Til sölu Izusu double
cab árg. ‘92,hreyttur fyrir 44“ með öllu,
þ.m.t. lengdur, loftpúðafjöðrun, loftlæst-
ur, milligír, aukatankar og loftdælur. Er
á nýjum 38“ dekkjum á álfelgum. Verð
1.390 þús., áhv. 500 þús. bflalán. Uppl. í
síma 691 6060.__________________________
Nissan Patrol Elegance 3,0 disil, ek. 5
þús., árg. 2001, 33“ dekk, tölvukubbur,
3“ púst, sjálfskiptur, ;neð öllu. Verð nú
4.590 þús. Bflasala Islands, Stórhöfða
26, s. 510 4900. www.billinn.is_________
Isuzu Trooper ‘88 til sölu, er skoöaöur.
Stendur við Stórholt 47., Dökkblár og
ljósgrár, bflasími fylgir. Óska eftir til-
boði, tek hæsta tilboði. Uppl. í s. 698
1093 og 695 8890.___________
Kia Grand Sportage, nýskr. 07/12 ‘98, ek.
33 þús., jeppi á grind með háu og lágu
drifi. Greiðslukjör. Möguleiki að taka
ódýrari bfl upp í. Uppl. í s. 581 3226 og
862 8551._______________________________
Til sölu Toyota Hilux X-Cap, með húsi,
árg. ‘95, dísil, ek. 164 þús. Km. 33“ dekk,
stigbretti, hiti í sætum, rauður. Verð
1100 þús. áhvflandi SP lán 590 þús. afb.
ca 23 þús. Uppl. í s. 867 8891._________
Toyota Hilux D/C SR5 bensín. ‘92, ek. 149
þ. Góður bfll. Vel útlítandi. Með húsi,
krók, toppgrind, skoðaður. Útsala 300 þ.
afsláttur. Verð 65 þ. stgr. Engin skipti.
Sími 895 0133.__________________________
Tilboð óskast í Pajero árg. ‘91 langur. Ek-
inn 204 þús. km, þarfnast smávægilegr-
ar viðgerðar. Upplýsingar f síma 552
4490 og 694 2191._______________________
Ford Econoline 350 ‘88,7,3,4x4,38“ dekk,
D60 hásingar, loftlæsingar, milligír, spil.
Lítið ekinn og ryðlaus bfll. Skipti ath.
Sími 893 9093. _____________________
Toyota Landcruiser 80, árg. ‘91, til sölu.
38“ breyttur, ek. 236 þús., hvítur,
sjálfsk., intercooler, topplúga, álfelgur,
o.fl. Uppl. í síma 862 4027.______•
Gallopher ‘98, dísil, beinskiptur.
Er að rífa Gallopher ‘98 eftir veltu. Allt
til sölu sem heilt er. Uppl. í s. 862 9329
eða 483 4297.___________________________
Jeep Comanche árg. ‘88, svartur, 4 lítra
vél, pallhús, 36“ dekk , læsingar, lækkuð
drif. Verð 400 þús. Upplýsingar í síma
8618705.
Pajero langur árg. ‘88
Ek. 150 þús. km, aukadekkjagangur
fylgir og ýmislegt fleira. Upplýsingar í
sima 893 8102 og 554 1987.
Suzuki Vitara, árg. ‘92, er á 31 “, sum-
ar/ve,trardekk. Nytt hedd og skoðaður
‘02. Ásett verð 480 þús. 400 þús. staðgr.
Uppl. í síma 867 9690 Hallgrímur.
Til sölu Isuzu Trooper, 2,3 bensín, árg. ‘88,
ek. 192 þús. 2 eigendur frá upphafi.Sk.
‘02. Þarfnast smálagfæringar. Verð 110
þús, eða tilboð. Uppl. í síma 822 0160.
Toyota Hilux double cab, bensin, árg. ‘93,
lítið ekinn af einum eiganda, 33“ breyt-
ing. Skipti möguleg á ódýmm fólksbíl.
Uppl. í s. 695 0443.
Óska eftir fullbreyttum jeppa, frá árg.
1993, fyrir 38 - 44“ dekk. Svör sendist
DV, merkt „Jeppar - 344232“.
Lada Sport ‘97 til sölu, lítur vel út, þarfn-
ast smá viðgerða, traustur bfll. Sími 691
0944, Stefán.
MMC L200, dísil, double cab, árg. ‘95, með
húsi, 33“ dekk, nýskoðaður, bílalán, verð
990 þús. Uppl. í s. 566 7066 og 892 1450.
Pajerp. Til sölu mjög góður stuttur Pajero
V6. Árg. 1991. Ekinn aðeins 111 þús.
Uppl. í síma 892 2722.
Til sölu 7 manna Pajero, ára. ‘87, nýskoð-
aður, margt endumýjað. Uppl. í s. 564
4280 eða 847 2034.
Til sölu Nissan Pathfinder ‘88, 6 cyl., 31“
dekk, sk.’02.
Uppl. í síma 566 8058 eða 892 9203.
Óska eftir Pajero dísil, árg. ‘92 eöa yngri
með ónýtri vél og/eða gírkassa. Uppl. í s.
867 3022.
Jeep Grand Cherokee Laredo 1995. Verð
1.200 þús. Uppl. í s. 896 1189.
Til sölu Toyota Hilux TDi, árg.’88, á 35"
dekkjum o.fl. Uppl, í síma 893 3532.
Toyota 4Runner, árg.’90, til sölu, ek. 135
þús., Uppl. í síma 896 2068.
Kermr
:ný)i
þýskum kemim. Sjón er sögu ríkari.
Frábærar kerrar fyrir heimilið, sumar-
bústaðinn og vinnuna. Til sýnis og sölu
að Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188.
Kerruöxlar í alla buröargetu, með og án
hemla, fjaðrir og úrval hluta til kerra-
smfða. Fjallabflar, Stál og stansar, Vagn-
höfða 7, Rvík, s. 567 1412.
Óska eftir aö kaupa kerru Uppl. í s. 893
2483, Halldór
Mótorhjól
MOTO-KTM island, opiö 16-19.
Ný KTM ‘01 & ‘02 á lager allar stærðir.
Full verslun af MX & Enduro vömm.
Nethyl 1, s. 586 2800 www.ktm.is______
Til sölu Suzuki TS 70 ‘91, vel meö farið hjól.
Mikið af varahlutum fylgir. Verð 110 þús.
staðgr. Uppl. í síma 692 6941 eða 568
5238._________________________________
Honda XR 600, árg. ‘89/’90, Endurohjól til
sölu. Gott verð, gott hjól. Upplýsingar í
síma 577 6727 og 898 6727.____________
KTM 360 Enduro hjól árg. ‘97, nýupptekin
vél. Ásett verð 350 þús. staðg. 250 þús.
Uppl. í síma 862 1153 eða 696 5596.
Suzuki RM250, ára.’OO, vel meö fariö, lítið
keyrt. Verð 470 pús. Uppl. í síma 588
7084 e.kl.16__________________________
Til sölu Honda CR 500, árg. 2000.
I toppstandi. Verð 570 þús. kr.
Sími 896 5366.________________________
Til sölu MT50 árg. ‘91. Topphjól í topp-
standi. Skoðað ‘02. Og annað hjól í vara-
hluti eða til uppgerðar. Sími 897 6040,
Til sölu Suzuki GXSF raiser 600. Mjög vel
með farið. Verð 230 þús. eða gott staðgr.
verð. Uppl. í s. 699 1416.
Yamaha Fazer 600, árq. ‘99, ek. 9 þús.
km. Mjög gott einták, vínrautt. Góð
kjör-raðgr. Uppl. í s. 864 1133.
Óska eftir mótorkrosshjóli, 125 cc, allt
kemur til greina. Hanð samband við
Ragnar í síma 436 1538 eða 849 6146.
KTM 380 exc. Lítiö notaö. Mikið af auka-
hlutum. Upplýsingar í síma 895 2626
Til sölu KX 250, árg. ‘00, upplýsingar í
síma 896 0121.
Til sölu Suzuki GSXR 750 ‘89.
Mjög gott eintak. Uppl. í s. 864 0770.
Yahama 700cc Maimx til sölu, árg. ‘85, á
200 þús. Er í mjög góðu standi. S. 659
8139._________________________________
Óska eftir 50 CC mótorhjóli/skellinööru
Uppl. í s. 865 8873 eða 486 1236.
m
Sendibílar
Toyota Hiace ‘91 (6 manna) til sölu. Vél er
úrbrædd, en annað í góðu lagi (viðhaldi
bflsins hefur verið vel sinnt). Tilboð
óskast. Uppl. í s. 896 5706 og 483 5125.
Tjaldvagnar
Tjaldvagna- og fellihýsaeigendur!
Bjóðum vetrargeymslu í upphituðu og
góðu húsnæði í Reykjavík frá 15.
sept.-15. apr. Fast gjald fyrir tjaldvagn
er kr. 19.900 en geymslugjald fyrir felli-
hýsi fer eftir stærð. Ef vagninn óskast
bmnatryggður bætast 0,2% af verðmæti
vagnsins við geymslufjárhæð. Takmark-
að pláss. Fyrstur kemur, fyrstur fær!
Sportbúð Títan, Seljavegi 2, s. 511 1650.
Tjaldvagna- og fellihýsaeigendur!
Bjóðum vetrargeymslu í upphituðu og
góðu húsnæði í Reykjavík frá 15.
sept.-15. apr. Fast gjald fyrir tjaldvagn
er kr. 19.900 en geymslugjald fyrir felli-
hýsi fer eftir stærð. Ef vagninn óskast
bmnatryggður bætast 0,2% af verðmæti
vagnsins við geymslufjárhæð. Takmark-
að pláss. Fyrstur kemur, fyrstur fær!
Sportbúð Títan, Seljavegi 2, s. 5111650.
Geymsluhúsnæöi í Garöinum. Tek í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi og
ýmislegt annað. Uppl. í síma 895 5792 og
421 6010.
Til sölu Jeep Cherokee árg. ‘88 Þarfnast
smávægilegrar lagfæringar f. skoðun.
Öll skipti athuguð. Fæst fyrir aðeins 150
þús. Uppl. í síma 698 3774,
Geymum fellihýsi,
’ ' 'óðiro.fl. Up ’
jna, bfla, báta,
búslóðir o.fl. Uþphitað og loflræst.
S. 897 1731 og 486 5653.
Til sölu Trigano Oddisey árg. ‘99. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 695 7947.
Oska eftir aö kaupa vel meö farinn tjald-
vagn. Upplýsingar í s. 568 5976.
Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subara,
Honda, Toyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bfla til nið-
urrifs. Emm með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fyrir landsbyggð.
Bílapartar v/ Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Eram eingöngu m/Ibyota.
Toyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yar-
is ‘00, Carina ‘85 - ‘96, 'Iburing ‘89 - ‘96,
Tercel ‘83 - ‘88, Camiy ‘88, Celica, Hilux
‘84 - ‘98, Hiace, 4Runner ‘87 - ‘94, Rav4
‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum
Toyota bfla. Opið 10 - 18 v.d.
Bílstart ehf., Skeiöarási 10, s. 565 2688.
Nýir varahlutir í flestar gerðir bifreiða,
notaðir í Sunny ‘90-’96, Álmera ‘96-’00,
Micra ‘91-’00, Primera ‘90-’00, BMW
300-500-700-línan ‘87-’01, 4Runner ‘91,
Pajero ‘91-’00 o.fl. ísetning á staðnum.
Sendum frítt á fluttningsaðila
Toyota Corolla. Til sölu varahlutir. Emm
að rífa Toyota Corolla árg. ‘95, ek. 98 þús.
Mikið af góðum pörtum, m.a. nýir aftur-
demparar. Uppl. í s. 467 1445 og 862
4870.
HD.Vélar_______________________________
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis, Opel Astra, Civic, Lancer,
Colt, Accent, Passat TDi, Sunny,
Elantra, Toyota, Mazda 626, Subara
Outback, Primera, Terrano, Vectra.
Kaupum bfla.
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði.
BMW - Benz - BMW - Benz - BMW Út-
vegum alla varahluti í BMW og Benz.
Nýir og notaðir. Nýir varahl. á lager.
Tækniþjónusta bifreiða, s, 555 0885.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
Cadilac vél, lítiö ekin. Einnig Cadilac gír-
kassi til sölu. Sanngjamt verð. Uppl. í
síma 588 1022, Ragnar._________________
Japanskir jeppar, sími 421 5452. Vara- og
boddíhlutir í Patrol ‘85-’97, Land Cm-
iser ‘90-’97, Pajero ‘91-’97,__________
Pajero 2,5 TDI vél til sölu, meö öllu, árg.
‘96. Verð 100 þús. Upplýsingar í síma
895 9006.______________________________
Til sölu GM 6,2 dísil, árg. ‘91, nýir hringir
og legur. Einnig 350 GM mótor nýupp-
tekinn. Uppl. í síma 894 2366,_________
Vortec 350, sjálfskipting + millikassi, 300
þús. Ford 5,0 HO og skipting, 150 þús.,
o.fl. S. 659 4545._____________________
Dísilvél GM 6,2 lítra til sölu. Passar við C6
sjálfskiptingu. Uppl. í síma 892 1051.
Vinnuvélar
Oska eftir aö kaupa traktor með ámokst-
urstækjum í skiptum fyrir notaðan bfl.
Svör sendist DV merkt „Traktor“
Vélsleðar
Til sölu Lynx 440 racing árg. ‘01, ekinn
1100 km. Sleði í 100% ástandi. Klár á rá-
slínu í prostock. Hagstætt lán getur
fylgt. Skipti ath. á Enduro hjóli eða
krossara. S. 896 9484 eða 466 1583.
Til sölu Skidoo MXZ, árg. ‘95, 440 cc., ný-
upptekin vél, gott ástand. Einnig til sölu
yfirbyggð kerra. Verð 570 þús. Ath.
skipti á bfl. Uppl. í s. 862 9655.
Vömbílar
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heipasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.
Varahlutir í Benz 1624, loftfj., 1926 4x4,
2238. Daf 3300. Scania 111,112,142,143.
Krókheysi 14-16 tonna og gámagrindur
40 feta, 22,5 felgur, pallar og sturtutékk-
ar. Uppl. í s. 868 3975.
A besfa staö í miöbænum. Til leigu 170 fm
húsnæði á besta stað í miðbænum. Hent-
ar vel undir hverskyns skrifstofustarf-
semi. Afar aðlaðandi húsnæði með full-
komnum tölvu- og símalögnum, mikilli
lofthæð, stómm og sólríkum svölum, eld-
húsi og stóra geymsluiými í kjallara.
Laust strax. Nánari upplýsingar í síma
860 2990.
Til leigu 145 fm í Mosfellsbæ. Dyrahæð
3,7 m. Til sölu: 18 sæta Benz, Honda
1100 cc mótorhjól, svart leðursófasett,
stofuskápur úr beiki og sófaborð. Uppl. í
síma 893 4246.
Ca 30-35 fm skrifstofuhúsnæöi i Kópavogi
til leigu, æskilegt væri að samnýta mót-
tökuaðstöðu o.fl. Nánari upplýsingar í
síma 897 1419.
Til leigu 280 fm atvinnuhúsnæöi í Kópa-
vogi, með stómm innkeyrsludyram.
Möguleiki á skiptingu 2x140 fm. Uppl. í
s. 554 1980 eða 893 3329.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir iðnaröarhúsnæöi/atvinnuhús-
næði 10-15 fm. Uppl, í síma 690 0704.
Óskum eftir ódýru geymsluhúsnæöi.
Fasteignir
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haföu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
_ ymsla - vöruqeymsla - um-
búöasala. Eram með upþhitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehfi, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643.________________________
Höfum hafið móttöku á fellihýsum og
tjaldvögnum til vetrargeymslu.
Fastakúnnar staðfesti pantanir og láti
vita um afhendingar í tíma, þeir ganga
fyrir geymsluplássi. Höfum einnig nokk-
urt rými fyrir nýja viðskiptavini, geym-
um flestallt. Garðafell ehf. Þjónusími
892 4730._____________________________
Geymir ehf. auglýsir: Fyrsta flokks
geymsluhúsnæði fyrir búslóðir, fellihýsi
og tjaldvagna. Upphitað, lyktarlaust og
músahelt húsnæði. Sækjum og sendum.
Uppl. í síma 892 4524 og tölvupóstfang
jede@mmedia.is._______________________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfla, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804,______
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hfi, s. 565 5503._________
Tökum í geymslu tjaldvagna ogfellihýsi í
vetur, uppnitað húsnæði. Uppl. í Rafha-
húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði.
Sími 565 5503 og 867 3393.____________
Ódýrt geymsluhúsnæði fyrir fellihýsi og
ýmis tæki. Einnig geymslusvæði fyrir
gáma og annað slíkt, við Hveragerði.
John, 862 5499, og Siguijón, 847 8276.
Geymsla á fellihýsum!!! Tökum til
geymslu fellihýsi, tjaldvagna og bíla.
Upphitað húsnæði og tryggingar. Uppl. í
síma 421 8440 eða 897 6262.___________
Gott og ódýrt.
Geymum allt á hjólum/beltum. 15.000
kr. til 5. maí.
Bjami/Dísa, s. 698 0906/566 6073.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Upphitað og loflræst.
S. 897 1731 og 486 5653.______________
Til leigu ca 26 fm bílskúr meö rafmagni á
svæði 112 og herbergi. Uppl. í s. 567
2827.
Húsmeðiíboði
Rúmgott herbergi (16 fm), nýmálað og
með góðum skápum til leigu íBreiðholti.
Herberginu fylgir aðgangur að fullbúnu
eldhúsi, baði, þvottavél og sjónvarpi.
Leiga 30 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla
æskileg en ekki skilyrði. Uppl. í síma 864
8880, Ragnheiður._____________________
Til leigu 3 herb. íbúö viö Háteigsveg. íbúð-
in er 65 fm. og búin húsgögnum. Leigan
er 65 þús. á mán. Eingöngu reglusamt
fólk kemur til greina. Áhugasamir sendi
nafn og aðrar uppl. (gjaman meðmæli)
til DV merkt „íbúð Háteigsvegi 46562“
Kaupmannahöfn. Til leigu herbergi með
húsgögnum í hjarta Kaupmannahafnar.
Sérinngangur, sjónvarp, sameiginleg
eldunaraðstaða, aðgangur að baði með
þvottavél og þurrkara. 5 mín. gangur að
strætisvagni. Uppl, í s. 0045 2193 8563.
Til leigu meö húsgögnum 75 fm kjallaraí-
búð a svæði 107, leiguverð 63 þús. á
mán., leigutími frá 15. okt. “01, áhuga-
samir sendi skriflegar uppl. um eigin
hagi á netfang: gl3@strik.is fyrir 25.
sept._________________________________
3 herb. íb., kj/jaröhæö, 92 fm„ er til leigu á
svæði 105. 75 þ. kr. á mán. Leigist í 1 ár
frá okt.byijun. Reykleysi skilyrði. Svör
sendist DV merkt „íbúð 105 103294“ fyr-
ir 28. sept.__________________________
3ia herb. íbúö meö öllum húsbúnaði. í
Hafnarfirði. Innifalið í leigu: hiti, raf-
magn og sjónvarp. Fyrirframgreiðsla -
tryggingarvíxill. Uppl. í s. 565 0920 eða
fax 555 7178,_________________________
Landsbyqgðarfólk, ath! Vantar þig íbúð til
leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku eða
yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum
og helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. S. 464 1138 og 898 8305.
4 herb. íbúö til leigu frá l.okt i efra Breiö-
holti. Leiga 80 þús á mán. með hita og
hússjóði. Langtimaleiga, tiyggingavíxifl
skilyrði. Uppl. f s. 588 6303 og 865 6343.
2 herb., 60 fm, Skólavöröustíg 42, lang-
tímaleiga m/húsgögnum. Kr. 75 þús. 3
mán. fyrirfram. Uppl. í síma 896 0242
milli kl. 11.00 - 14.00.
2 herbergja íbúö til leigu í Þingholtunum,
fallegt útsýni. Reglusemi áskilin.
Svör sendist DV merkt:
„Góður leigjandi-230250“
2ja herb., 70 fm góö íbúö til leigu á svæði
103 frá L október nk„ fyrir reyklausa og
reglusama. Uppl. í síma 892 6057 milli
kl. 16 Og 20,
3 herb. til leigu á svæöi 105, með sameig-
inl. baðherb., eldh. og þvottah. Leiga
30-35 þús. á mán. Samningur í 6 mán.
frá og með 1. okt. Uppl. í s. 849 4866.
Herbergi til leigu, sérinngangur og sér-
baðaðstaða. Herbergið er með ísskáp,
fataskáp, rúmi, borð með vaski og ör-
bylgjuofni, ReyMeysi. S. 698 7382.
Herbergi til leigu/meöleipjandi óskast í 3ja
herbergja íbúð í hverfi 104. Hentar vel
námsmanneskju. Reglusemi skilyrði.
Uppl. í síma 896 0726.