Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Síða 37
UV LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001
45
M. Benz, E 200, Elegance ‘97. Innfluttur
nýr, 2 eigendur, ek. 65 þús.,18“ álfelgur
og 15“ fylgja. Verð 2750 þús. Einnig
Suzuki Baleno 4x4, árg. ‘98, ek. 50 þús.
Uppl. í síma 863 6323.
Ford Focus Station 1600, árg.’OO, ek. ca
23 þús., rauður, beinsk., CD, vetrardekk
fylgja. Óaðfinnanlegt eintak. Áhv. lán ca
900 þús., afb. ca 17 þús. á mánuði. Uppl.
í síma 862 3680 eða 554 7151.
BMW 316i compact, árg. ‘99, ek. 43 þús.
Verð 1500 þús., möguleg skipti á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 694 2781, leyni4@isl.is
Blá Toyota Corolla L/B árg. ‘00, ek. 24 þús.
Verð 1.500 þús. Uppl. í síma 893 4681 og
698 5089.
Ford Econoline 350 ‘79, 7,3 turbo. Dana
60, skriðgír, 44“ dekk o.fl. Verðtilboð.
Sími 895 1966 og 893 8742.
Frúin vill fá sér ssk. bil svo aö þessi bsk.
Mitsubishi Lancer ‘97 verður að fara. Ek.
59 þús. útv./cd, vetrardekk fýlgja. Áhv.
555 þús. Verð 930 þús. Mjög eyðslu-
grannur. S. 552 2069 eða 895 9800.
Svartur, Nissan Micra ‘99 til sölu. Ek. 36
þús. og í toppstandi, 5 gíra, álfelgur,
útv./cd, samlæsing, vetrardekk geta
fylgt. Verð 900 þús., gott áhv. lán 600
þús. Uppl. í s. 695 4621.
Til sölu VW Polo árg.’99, ek. 48 þús.km,
geislaspilari, vetrardekk. Verð 960 þús.
Bílalán. Upplýsingar í símum 565 4457
og 860 6116.
VW Golf árg. ‘88, ek. 147 þús. km, ný-
smurður, mjög mikið endumýjað, ný-
skoðaður, sjálfsk., innfl. ‘97, mjög lítið
ryð. Verð 120 þús. Upplýsingar í síma
6910677 og 568 0277.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Stórútsala!!! Renault Clio 1,4, árg. ‘99,
ek. 39 þús., 3 dyra, beinsk., fjarst. sam-
læs., ABS, Listaverð 970 þús., fæst á
tombóluverði 590 þús. staðgr. Uppl. í s.
897 7166 og 565 0028.
Subaru Impreza 2,0, árg.'97, ek. 66 þús.,
góð vetrardekk fylgja. Bílalán getur fylgt
700 þús. Ath. skipti á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 869 0104 og 554 3175 e.kl 16 á
laugard. og sunnud.
150.000 kr. útborgun. Alfa Romeo 156 2,0
‘99, rauður, ek. 40 þús., 17“ álfelgur, allt
rafdrifið, sumar- og vetrard., Cd.
o.fl.verð 1.690 þús., áhvílandi bílalán
1.540 þús S. 564 6423 og 897 6664.
Land Rover Freelander. árg.’OO, ek 30
þús. Verð 2050 þús. Skipti á ódýrari at-
hugað. Uppl. í síma 897 4245.
Golf GTi, árg. 4/99, ek. 35 þús., silfurgrár,
5 dyra. Vel viðhaldinn bíll í ábyrgð. Vetr-
argangur á felgum fylgir.
Uppl. í síma 551 9692 og 898 9692.
Volvo 460, 2,0 i, árg. ‘96, sjálfskiptur, ek-
inn 96 þús. km, skoðaður ‘02, vel með
farinn, hiti í sætum, 109 hö. Uppl. í s.
698 1292.
M. Benz C280 AMG Sport, árg. ‘95, ek. 110
þús. Þjónustubók, 17“ álfi, topplúga, CD
o.fl. Verð 2 millj. Uppl. í síma 898 8833.
Dökkblár Nissan Almera ‘00 til sölu. Bein-
skiptur, rafdr. rúður, cd, vindskeið, húdd-
hlíf. Ásett verð ca 1200 þús., fæst á 1050
þús. Áhv. ca 700 þús.
Uppl. í síma 861 3489.
MMC Galant, GLSi, árg. ‘93, 4x4. Ekinn
113 þ. km. Silfurgrár, álfelgur, allt rafdr.
Gullfallegur bíll í toppstandi. Verð 750
þús. Uppl. í síma 698 9685.
BMW 318 iA, árg. ‘95, til sölu. Ek. aðeins
71 þús., sjálfsk., gulleintak. Ásett verð
1.150 þús. Einnig Subaru Legacy ‘97,2,5
GT, toppf., álfi, o.fl. S. 695 3137.
Lítiö ekinn Toyota Yaris Sol 1,3, ssk., til
sölu. Skráður 07700, gulur að lit. Verð
1270 þús. Uppl. veitir Drífa í síma 866
9033.
VW Transporter, árg.'98, ek. 119 þús., 5
manna. Tilbúinn í akstur á stöð, mælir
og talstöð geta fylgt.
Uppl. í síma 867 4588.
Volswagen Golf ‘98 sjálfskiptur, sóllúga.
ABS, loftpúðar, samlæsingar, álfelgur,
lítið ekinn, aðeins 39 þús. Verð aðeins
1350 þús. Uppl. í s. 893 3374.
Toyota Avensis, árg. ‘99, silfurgrár, ek. 50
þús. km, litað gler. Lán frá Glitni, eftirst.
940 þús., ásett verð 1250 þús.Uppl. í s.
867 1881, Hildur, og 863 2029, Bogi.
Eagle Talon ‘95 ek. 91 þús., rauður, topp-
lúga, 4x4, álfelgur, þjófavöm, CD, 210
hö. Sumar- og vetrardekk. Verð 1100
þús. Uppl. í .s. 895 2701.
Til sölu Mazda 323f, árg. ‘99, ek. 30 þús.,
15 GLX, 17“ álfelgur, skipti á ódýrari,
rafdrif í öllu, abs og spólvöm. Uppl. í s.
693 5702 eða 894 1705.
Til sölu Mazda Miata MX5 ‘94, ek. 75 þús.,
svartur, verð 990 þús.Hlaðinn aukabún-
aði, sumar- + vetrardekk á felgum. Uppl.
í síma 690 7426 e.kl. 18.
Toppeintak
BMW til sölu, ek. 26 þús., árg. ‘99, mjög
vel með farinn bfll. Uppl. í s. 861 3960.
Til sölu þessi glæsilegi Camaro Z 28, árg.
‘95, með öllu. Ath. öll skipti.
UppLís. 8610315.
Sem nýr, Opel Vectra GL árg. '01, ekinn 5
þúsund km., mikill aukabúnaður. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 892- 8196.
Alfa Romeo árg. ‘99, ekinn 38 þús. Sport-
pakki, geislaspilari. Verð 1650 þús.
Uppl. í s. 8919066.
Glæsilegur!!!!! Lincoln Continental, árg.
‘91, til sölu. Þarfnast lagfæringar. Verð
395 þús. Uppl. í s. 895 8123 og 565 6123.
—■ —v—
Nissan Maxima V6, 2000, skr. nóv. ‘95,
rauður, ek 83.500 km., ssk. Verð 1100
þús. Uppl. í s. 863 7264. Mjög gott ein-
tak.
Subaru Impreza túrbó til sölu, árg.’OO, ek.
35 þús., opið púst og loftsía. Verð 2,3
millj. Upplýsingar í síma 867 1735.
Til sölu Peugeot Partner árgerö 1999, ek-
inn 35 þús. Upplýsingar í síma 554 3326
og697 7739.
VW Golf GTI, árg. ‘00, til sölu, silfurgrár,
ek. 18 þús. km. Einn með öllu, verð 2.190
þús., engin skipti. S. 898 8252.
BMW 316 1,9, 3/’99, svartur, ek. 24 þús.,
beinskiptur, glertopplúga, álfelgur, o.fl.
Einn eigandi. Þjónustubók. Lítur út sem
nýr. Verð 2090 þús. Uppl. í s. 898 5202.
Til sölu Honda Civic LSI V-TEC árg. ‘92.
Verð 490 þús., engin skipti. Uppl. í s. 698
6926.
Benz 230E Aventgarde árg.’97, ek. 116
þús., leður, lúga, CD og margt fleira.
Verð 2750 þús. Uppl. í síma 892 7928.
Honda Accord ‘91 til sölu, rafdr. rúöur, ssk.
Uppl. í síma 897 4219.
Yaris ‘99, ek. 23 þús. Verö 790 þús. stgr.
Upplýsingar í s. 896 4661.
Fombílar
Af sérstökum ástæöum er til sölu antík-
bíll, Mercedes Benz 250, árg. 1972, stýr-
isskiptur. Skoðaður og í góðu lagi. Áætl-
að verð 299 þús. Uppl. í síma 554 3044,
554 4869 eða 898 4869. Jóhannes.
Hjólhýsi
Glæsilegasta hjólhýsi iandsins!
Eigum eitt óselt Hobby Landhaus
hjóhýsi sem er í algjörum sérflokki hvað
stærð og íburð varðar.
Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14,
s. 587 6644.
#1? Hópferðabílar
Til sölu 15 manna (17 skólabörn). Ford
Econoline, árg.’91, í góðu ástandi. Útlit
gott að innan og utan. Nýskoðaður. Ásett
verð 850 þús. Uppl. í símum 863
0990/567 2510 og 869 8264.
Jeppar
Suzuki Sidekick, árg. ‘95, ek. 95 þús. mílur.
Verð 470 þús. Tbyota Hilux dísil með
mæli, árg. ‘86, ek. 260 þús. Verð 180 þús.
Negld vetrardekk fylgja báðum bílum.
Uppl. í síma 896 4661.
Til sölu fjórhjóladr., 11 manna hópferða-
bifreið, Ford Econoline, árg. ‘94, ek. 37
þús. km, mjög vel með farinn.
Verð 1.950.000. Uppl. í s. 898 1838.
Terrano II SE Executive, árg. ‘98, ek. 63,
dísil 2,7 turbo inter, tölvukubbur, 3“
púst, leður, topplúga, dökkar rúður,
mælir, 5 gíra. Ekki skipti.
Einnig Coleman fellihýsi, 10 fet, árg. ‘01.
Uppl. í síma 894 3831.