Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001__________________________________________________________________________________________53 DV " Tilvera Fjórar góöar frá Batsford Þegar skammdegiö tekur völdin er gott að huga að góðum bridgebók- um til lestrar, bæði til ánægju og fróðleiks. B.T. Batsford, bókaútgáfu- fyrirtæki í London, er umsvifamik- ið í útgáfu bridgebóka og nýlega komu út Qórar áhugaverðar bækur. Tvær þeirra eru klassískar, skrif- aðar af Englendingnum Viktor Mollo, sem frægur er fyrir sögur sínar af óhamingjusama héranum, einhverjum heppnasta bridgespil- ara í heiminum, sem ávallt hittir á réttu spilaleiðina en á röngum for- sendum. Önnur heitir Destiny at bay og hin You need never lose at bridge. Sannarlega skemmtileg lesning. Þriðja bókin fjallar um afköst og er eftir Danny Roth, bridgekennara, þjálfara og rithöfund. Flestum er ljóst hve þýðingarmikið er að kasta rétt af sér og þessi bók gerir þessum þætti spilsins fullkomin skil. Fjórða bókin er um slemmuúrspil en öllum er ljóst hve þýðingarmikið er að spila vel úr spilunum þegar aðeins má gefa einn eða engan slag. Það eru hjónin Raymond og Saliy Brock, bæði þekktir bridgemeistar- ar, sem leiða lesandann í gegnum 60 dæmi af slemmuúrspilum, mismun- andi erfiðum. Skoðum eitt af dæmunum sem í rauninni kom fyrir á Ólympíumót- inu í Valkenburg árið 1980, milli sveita Svíþjóðar og Englands. S/Allir * AG542 44 A874 ♦ A 4 DG2 4 63 «4 10932 ♦ D643 * K75 4 KD9 » KD6 4 G752 4 A83 Á öðru borðinu létu Svíamir I n- s sér nægja geim en á hinu klifruðu Roman Smolski og Tony Forrester upp i sex spaða: Su&ur Vestur Norður Austur 1 grand* pass 2 44** pass 2 4 pass 3 *4 pass 44 pass 6 4 Ailir pass. * 14-16 HP ** yfirfærsla í 4 Forrester spilaði spilið af mikilli snilld; í rauninni var það líklega best spilaða spilið í öllu mótinu. Anders Morath í vestur taldi að sóknarútspil væri best en var óheppinn þegar hann valdi lauffimmu. Sagnhafi fékk slaginn á drottninguna í blindum, tók tígulás og fór heim á spaðakóng. Síðan trompaði hann tígul í blindum og spilaði spaðagosa. Þetta gaf honum aukamöguleika ef austur hefði átt tíuna aðra í spaða því þá gat hann yfirdrepið með drottningu og tromp- að annan tígul. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Hefði sú verið raunin þá hefði hann ekki þurft að nota hliðar- litainnkomurnar og síðan staðið betur að vígi ef þeir lægju illa. Þegar austur lét lágt þá lét hann gosann halda slagnum, fór heim á hjarta og trompaði síðasta tígulinn með ásnum. Þetta var staðan þegar sagnhafi var staddur í blindum: 4 - e A8 ♦ - 4 G2 * ' ---N 44 109 ^ 4 K7 S 4 - 44 - 4 - 4 8 Forrester spilaði nú laufi á ásinn og síðan spaðadrottningu. Vestur var i kastþröng í hjarta og laufi og Forrester fékk yfirslag. Allar upplýsingar um bækur Batsford er hægt að nálgast á vef- síðu www.batsford.com. 4 10 4 1096 Myndasögur Aó sjáJísögóu var það vegna þess aó vió A höfóum ekki íundið .1 - þig, Tarsan! jF 7 37 o, ói sjÁeu.ÁvAe stendur NEDST... . •>»*» . © i s í : í EFTIRSJÁ: HRINGDU f SÍMA 5583020. BÖIVADURI ÞAU BJÓÐA MÉR OG SJÁ SVO EFTIR PYÍ f f i i 1 c> iiumgw Oll IT SVNOCArO. NOKTM 44UNCA ITMOKAIt WC jGóða nótt, Slggi. Það var gaman að /Er þetta ekki náunginn sem Vkvæntist Siggu stóru? Hvemig fgengurhjá þeim? ) [T/jaTþa ð má orða það Myndgátan V: Myndgátan hér til hliðar iýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3111: Veitir nábjargirnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.