Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Page 27
43 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera mmmm David Schwimmer 35 ára David Schwimmer verður háiffertugur i dag. Schwimmer er mörgum íslenskum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur fyrir túlkun sina á Ross Geller í gamanþáttunum Friends sem er einhver vinsælasta sería síð- ustu ára. Schwimmer hefur eins og meðleikarar hans í Friends reynt fyrir sér í kvikmyndum en ekki haft erindi sem erfiði. Þess má geta að Schwimmer var fyrsti leikarinn sem ráðinn var í Friends. Hann er einhleypur en sést yf- irleitt með leikkonunni Milli Vitali. Tviburarmr 12 r Gildir fyrir þridjudaginn 13. nóvember Vatnsberinn t?o. ian.-i8. febr.r , Þú heyrir margt nýtt í dag en það verður frekar á sviði félags- lifsins en um sé að ræða einhverjar hagnýtar upplýsingar. Fiskarnlr (19. febr-20. marsl: \ Dagurinn verður frem- ^l^»ur rólegur og málin virðast leysast af sjálfu * sér. Þú skalt samt ekki treysta því að þú þurfir ekkert að hafa fyrir hlutunum. Hrúturinn t7\. mars-19. anrin: Það gengur ekki allt J upp sem þú tekur þér yjll fyrir hendur í dag. Viðskiptin ættu þó að ganga óvenjulega vel. Gagnrýni fer fyrir brjóstið á mörgum. Nautið (20. apríl-20. maíl: / Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú getur. Dagurinn gæti orðið emður en vinur þinn gleðrn- þig. Happatölur þínar eru 2, 5 og 14. Tvíburarnir (21. mai-21. iúní): Þú uppskerð eins og ' þú sáir í dag. Ef þú leggur hart að þér verður árangurinn eftir því. Happatölur þinar eru 12, 24 og 27. Krabbinn (77. iúní-22. iúiít: ímyndunarafl þitt er I frjótt i dag og þú ættir að nýta þér það sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna gengur ekki vel. Liónið (23. ii'ilí- 22. áeúsU: Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér dagamun ef þú hefur tök á. Happatölur þínar eru 8,13 og 24. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þér kann að leiðast eitthvað sem þú telur ^^VjLþó að nauðsynlegt sé ^ r að koma frá. Ekki gera neitt vanhugsað. Kvöldið verður skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. októ: Þú hefur óþarfa áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjart- ari horfur eru fram uri&an hjá þér en hafa verið lengi. Happatölur þínar eru 6, 27 og 30. Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.l: « Ef þú ert að fást við k eittlivað sem þarfnast f sérfræöiþekkingar er __ j réttast að leita ráðlegg- inga hjá þeim sem vel eru að sér. Happatölur þínar eru 8, 22 og 26. Bogmaðurinn 122. nóv.-2i. des >: _Þú umgengst nágranna ™þína mikið á næstunni og kynnist þeim mun betur. Félagslifið er mjög fyrirferöarmikið. Happatölur þínar em 1, 18 og 25. Stelngeitin (22. des.-l9. ian.t: Ástvinum hættir til að lenda upp á kant w Jr\ og reyndar er vlða einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Vogin (23. st iV Sungið á Akureyri og Hólum: Safnað fyrir langveik börn HARTOPPAR Fráj BERGMANN? og HERKULES Margir r ;■ verðflokkar Rakarastofan Klapparstíg Jóhann Már Jóhannsson söngv- ari hefur afhent Hetjunum, félagi aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, tæpar 195 þúsund krónur að gjöf en þessi upphæð er aðgangseyrir sem safnaðist á tón- leikum sem Jóhann Már og Rögn- valdur Valbergsson héldu á dögun- um til styrktar þessum félagsskap. Þeir félagar héldu tvenna tónleika, aðra í Hóladómkirkju og hina í Ak- ureyrarkirkju. Að sögn Sigurlaugar Sigurðardóttur, varaformanns Hetj- anna, kunna þær Jóhanni og Rögn- valdi hinar bestu þakkir fyrir og segir það frábært að fá þessa pen- inga og ekki síður að jafn vinsælir menn skuli taka sig til og vekja at- hygli á málstað langveikra bama. Hún segir að þetta framtak hafi leitt í ljós að Hetjurnar og önnur samtök aðstandenda langveikra barna njóti mikils velvilja hjá almenningi. Til marks um það nefnir hún að tveir skagfirskir bændur sem ekki komust á tónleikana hafi engu að síður komið aðgangseyrinum til Jó- hanns eingöngu til að styrkja mál- efnið. Sigurlaug segir að peningam- ir muni fara í styrktarsjóð Um- hyggju, félags langveikra bama, en þanga hafa aðstandendur þessara barna getað sótt um styrki þegar á þarf að halda. -BG DV-MYND ÓMAR Sungið fyrir langveik börn Jóhann Már Jóhannsson afhendir Sigurlaugu Siguröardóttur afrakstur söngtónleikanna. Jókertölur laugardags 5 0 8 7 7 PW AnniTÖi im L AÐALTÖLUR 1) 4)10 | Miðvlkudaglnn 7. nóv. | y) 3i) 31j BÓNUSTÖLUR Alltaf á ^3/ miðvikudögum Jókertölur miðvlkudags J01 9 5 3 5 3 REUTER-MYND Má ég kynna mig? Mary J. Blige Bandaríska söngkonan Mary J. Blige kynnir sig fyrir fréttamönnum á verö- launahátíð sjónvarpsstöövarinnar MTV í Frankfurt t Þýskalandi. Útsölumarkaður á Langhol'tsvegi 130 Opið mánudaga til föstudaga frá 12-18 "l/ETÍtfÍsfíjUL_ ■ wmm 11 tj jSliill! Nokkur dæmi um vörur á tiiboði í október og nóvember 2001 Glös Fascination 30 d, j stk. rauðvínsglös m Hnífapör Bfcernurn^,,- ÉMatargaffiar 12 stk. Utah w Postulín ta fwettitíine drymf 440 Bolli m/undirskál 18 d, 12 stk. Europe/Bourges wir z, HBia Sérmerkjum glös og postulín Rekstrarvörur 0 - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími 520 6665 • Bréfasiml 520 6665 • saia@rv.ls r 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.