Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Qupperneq 52
>56 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 Helgarblað Ham- farir í bíó Hljómsveitin Ham setti svip á sína samtíð meðan hún var og hét og fer vel á því að nú hefur verið gerð heimildarmynd um sveitina sem heitir Lifandi dauðir. I mynd- inni fer sveitin hamfórum innan sviðs og utan. Meðlimir sveitarinn- ar hafa nú flestir tekið hamskiptum og eru orðnir virðulegir borgarar en ,brugðu sér í fortíðarhaminn við frumsýningu myndarinnar í Há- skólabíói i gær. I frumsýningarham Þeir voru býsna spámanniegir, þeir Óttar Proppé, iengst til vinstri, og Sigurjón Kjartansson, í miðju, en þeir voru báöir félagar eöa meölimir í Ham. Lengst tii hægri er hinn bartfagri leikstjóri myndarinnar, Þorgeir Guömundsson. Þjóðleikhúsið leit- ar að drengjum - til að leilca Jón Odd og Jón Bjarna Sögur Guðrúnar Helgadóttur um tvíburabræðuma Jón Odd og Jón Bjama og uppátæki þeirra hafa verið með vinsælustu bamabókum á íslandi allt frá því að þær komu fyrst út um miðjan áttunda áratuginn. Nú stiga þessar skemmtilegu sögupersónur í fyrsta sinn á leiksvið, í sýningu Þjóð- leikhússins sem frumsýnd verður eftir áramót. Þjóðleikhúsið leitar að drengj- um á aldrinum átta til ellefu ára, gjaman tvíburum eða bræðrum, til að fara með hlutverk Jóns Odds og Jóns Bjama. Leikstjóri sýningarinnar verð- ur Þórhallur Sigurðsson sem hefur sett upp fjölmargar sýningar í Þjóðleikhús- inu, meðal annars á vinsælum barna- sýningum eins og Emil í Kattholti og Bláa hnettinum. Leikprufur munu fara fram í æfmgasal Þjóðleikhússins að Lindargötu 7, næstkomandi mánudag og þriðjudag, kl. 16-19. Þeir sem áhuga hafa skrái sig hjá Steinunni á skrif- stofu Þjóðleikhússins í síma 585 1200. í I \ i I x I 2.699.000 kr. RAV4fyrir300 kr 907-2000 Dregið olla fimmtudoga. Fylgstu með d RÚV. Ekki missa af vinningi -þarsem vinningamirfást Madonna Hún hefur tekiö aö stunda veiöi- skap af miklum móö. Madonna: Veiðir eins og rándýr Söngkonan Madonna hefur tekið upp búsetu í Englandi með manni sínum, Guy Ritchie, kvikmynda- leikstjóra og reynir eins og hún get- ur að semja sig að háttum heima- manna. Þar á meðal hefur hún tek- ið að stunda veiðiskap að hætti enskra af miklum móð. Það táknar þeysireiðar á hestum með geltandi hundahópa þar sem allir eru að elta sama refinn eða skjóta fasana á flugi sem sérstakir starfsmenn hafa fælt upp. Madonna gerir hins vegar þau mistök að meðal hörðustu andstæð- inga veiða í Englandi er margt frægra listamanna og eru t.d. bæði Paul McCartney og dóttir hans grjóthneyksluð á framferði Madonnu. Michael Jackson: Vill verða dekkri Michael Jackson var einu sinni svartur. Þá var hann einn af bræðrunum Jackson sem sungu svo fal- lega. Síðan hefur Jackson tekið umtalsverðum breytingum og jacksori meðal annars Hann vill nota hefur hörund hátæknibúnaö til hans orðið svo aQ Sýnast dekkri Ijóst að minnir á en hann er r franska hefðar- raun og veru_ mey. Jackson kom fram með bræðrum sínum í sjónvarpi á dögunum þegar sýndar voru myndir frá miklum tónleikum hans. Þegar Jackson sá sjálfan sig eins og flfuknúpp í kransi af hrafns- fjöðrum brá honum allnokkuð og er sagt að hann hafi krafist þess að notaður yrði sérstakur tæknibúnað- ur til að dekkja hörund sitt með stafrænum hætti. Það var ekki-gert og mun Jackson vera æfur vegna þessa. Hann er ekki minna reiður yfir slakri sölu nýju plötunnar sinnar á Ameríku- markaði sem enn hefur ekki náð milljón platna markinu. Haft er fyr- ir satt að hann hafi hringt í yfir- mann Sony sem gefur plötuna út og lesið honum pistilinn fyrir slælega markaðssetningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.