Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Síða 53
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 57 DV Helgarblað Britney Spears: Ævintýri með mömmu Það getur verið virkilega gaman að skoða heimasíður stjarnanna. Einkum er það stórskemmtilegt þeg- ar Melanie Grifiith segir okkur allt um eiturlyfjafíkn sina eða Courtney Love segir okkur að fara í rass og rófu. Líka er hægt að hafa gaman af heimasíðu Britney Spears en þar hafa mesta lukku vakið dagbókar- skrif Lynne, móður hennar sem skrifar pistla í likingu við þennan sem birtist í siðustu viku: „Mið- vikudagssíðdegi. Litla systir Britn- ey og ég fórum af stað í rútunni hennar Britney. Til gamans horfum við á kvikmyndir og alltaf annað slagið förum við í búðir. Pictionary er reglulega skemmtilegt spil, eink- um þegar dansararnir og öryggis- verðirnir spila með.“ Kannski verða í næstu viku frá- sagnir af brjáluðu partíi þar sem Britney hleypur nakin um og dropp- ar sýru? Eða sennilega ekki. Mest lesna bók á Norður-Atlantshafi Bók allra fagmanna í sjávarútvegi sem og áhugamanna um skip og báta. 1013 litmyndir af skipum og bátum f vandaðri skipaskrá; hafnaskrá, sjávarföll, vitaskrá, fjarskipti, veður, fánar, kort, lög og reglur o.fl. o.fl. 936 bls. af áhugaverðum fróðleik. Margmiðlunardiskur Og nú fylgir margmiðlunardískur hverri bók með skipaskránni, aflaheimiidum, hafnaskrá o.fl. og opnar alveg nýja sýn inn í heim skipa og sjávarútvegs. Sjómannaaimanak Skerplu 2002 fæstí hjá bóksölum um land allt og hjá Skerplu. Pöntunarsími 568-1225 skerpla Þeir liggja ekki á skoðunum sínum Viðtöl við 55 íslenska skipstjóra um fiskveiðarnar, náttúruna og stjórn fiskveiða. Þau endurspegla það sem gerist til sjós árið um kring, greina frá flestum veiðiaðferðum og rsett er við menn úr öllum landshlutum. Heimildargildi þessara þátta er ótvírætt, en viðtölin eru einnig hressandi og skemmtileg lesning. Viðmælendur hafa flestir ákveðnar skoðanir og segja frá þeim umbúðalaust. Viðtölin hafa áður birst i Fiskifréttum. Pöntunarsími 568-1225 Höfundur bókarinnar, Eirikur St. Eiriksson, fréttamaður á lnterSeafood.com skerpla Ódýrari GSM símar og ókeypis sfmtöl í Kjarnaáskrrft til 31. mars Haltu jól fram í apríl Jólapakki 1 Um hátíðarnar eiga fjölskyldan og vinirnir að njóta þess að eiga samverustundir og tala saman. Það er kjarni jólanna. Með Kjarnaáskrift (slandssíma framlengir þú þessa hátíðar- stemmningu fram í apríl því þú getur talað ókeypis við allt að fjóra aðra hjá (slandssíma í 5 þúsund mínútur á mánuði til 31. mars* Eftir það kostar mínútan aðeins 7,50 kr. á daginn og 5,50 kr. á kvöldin. Frábært tilboð fyrir þig og þína! *Aðeins 600 kr. mánaðargjald NOKIA 3310 Með útborgun aðeins 1.490. á mánuði Samtals 18.211 kr. Staðgreitt 15.990 kr. Tilboðið er háð 12 mánaða samningi og því að símreikningurinn sé skuldfærður á kreditkort. Jólapakki 2 J&r SAGEM MW 936 Aðeins 5.990 M.v. 12 mánaða binditíma. Útsöluverð án binditíma 19.900 kr. Tilboðið er háð 12 mánaða samningi og þvi að símreikningurinn sé skuldfærður á debet/tékkareikning eða kreditkort. Skráning og upplýsingar á islandssimi.is eða í 800 1111 Tiiboðið fæst hjá söluaðilum islandssíma lEURONIC&'X Co' Heimilistæki W 0 íslandssími I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.