Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Blaðsíða 25
37 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2001 I3V Tilvera Bíófréttir_____________________________ Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Hringadróttinssaga fær góðar viðtökur Hringadróttinssaga: Föru- neyti hringsins er lofuð í há- stert hvar sem hún er sýnd og er ljóst að um mikinn kvik- myndaviðburð er að ræða. Áhorfendur hafa ekki látið sig vanta og er aðsókn alls staðar mikil. Þó ekki sé um að ræða sömu tölur í Bandaríkjunum og þegar Harry Potter var frum- sýndur þá ber þess að geta að vegna lengdar, en myndin er þriggja klukkutíma löng, þá éru sýningar færri. Aðrir hafa ekki farið eins vel út úr jólunum og má segja að Jim Carrey hafi far- ið í jólaköttinn, en nýjasta kvik- mynd hans, The Majestic, fékk dræma aðsókn alla jólahelgina, ef miðað er við þann fjölda kvik- myndasala sem hún var sýnd í. Annar gamanleikari sem fór í jóla- köttinn er Tim Allen en nýjasta kvikmynd hans, Joe Somebody, fékk jafnvel enn verri útreið en The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring Hobbitarnir fjórir sem eru í föruneyti hringsins. Majestic. Ali var enn ein kvikmynd sem var ekkert að gera neitt sér- stakt um jólin. Sú nýja kvikmynd sem gerði það best fyrir utan Hringadróttinssögu var fjölskyldu- myndin Jimmy Neutron: Boy Genius, sem var þriðja mest sótta mynd jólanna. -HK HElfiiN 2:1. . 23. DESEMBES ALLAR UPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA O _ The Lord of the Rings.... 66.114 94.032 3359 e 2 Ocean’s Eleven 21.380 102.011 3075 e _ Jimmy Nutron, Boy Genius 18.554 18.554 3139 o 1 Vanilla Sky 16.489- 49.493 2744 e 4 Harry Potter.... 10.747 267.750 3311 © _ Ali 10.216 10.216 2446 © _ How High 9.779 9.779 1266 © _ The Majestic 7.336 7.366 2361 © 3 Not Another Teen IVIovie 7.152 23.306 2365 01 6 Monsters, Inc 5.699 226.348 2097 © _ Joe Somebody 5.377 5.377 2506 © 5 Behind Enemy Lines 4.500 45.127 1808 © _ Kate & Leopold 2.562 2.526 2449 © _ A Beautiful Mind 2.501 2.501 524 © 15 The Royal Tenenbaums 1.964 2.455 40 © 7 Spy Game 1.237 59.949 834 © 10 Amelie 1.555 14.094 250 © 8 Black Knight 706 30.971 647 © — Serendipity 463 49.968 331 © 9 Shallow Hal 414 67.853 549 Vinsælustu myndböndin: Lara Croft á toppinn Jólamyndin í ár hjá þeim sem leigja sér myndbönd er ævintýra- myndin Tomb Raider, sem fór beint á topp myndbandalistans. Þrjár aðrar nýjar myndir komu siglandi inn á listann á mun hægari ferð, hin rómatíska Someone Like You, Unglingamyndin Head Over Heels og svo hina ágæta sænska gamanmynd, Tilsammans. Tomb Raider er byggð á sam- nefndum tölvuleikjum um Löru Croft. Hún fæddist inn í ríka fjöl- skyldu en missti fljótlega fóður sinn og var fremur hæglát upp frá því. Þegar hún fór að eldast lenti hún í flugslysi og var sú eina sem komst lífs af. Sú lífs- reynsla breytti henni til frambúðar þvl í kjölfarið á slysinu hætti hún að hafa samneyti við fina fólkið í London og fór að sýna forn- leifagreftri og ljós- myndun meiri áhuga. Nú ferðast Lara um heiminn í leit að týndri menningu og lendir iðulega í alls kyns ævintýrum þar sem hún kemur sér í lífshættulegar að- stæður. En Lara er hörð af sér og hefur verið og er samnefn- ari við ekki ómerkari ævintýrapersónur en James Bond og Indi- ana Jones. -HK VIKAN 17. 23. DESEMBER FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITIU (DREIFINGARAÐIU) Á LISTA Ö _ Tomb Raider isam myndbönd) 1 0 1 Evolution (SKÍFAN) 2 © 3 Shrek (sam myndbönd) 2 © 6 Crocodile Dundee in LA (sam myndbönd) 2 © 4 Crimson Rivers iskífan) 6 0 2 The Mummy Returns isam myndböndj 4 0 5 Animal (myndform) 5 O _ Someone Like You (skífan) 1 o _ Head Over Heels isam myndbönd) 1 © 7 Bridget Jones’s Diary (sam myndbönd) 6 © 11 The Grinch (Sam myndböndi 11 0 8 Dr. Doolittle 2 (skIfani 4 © _ Tilsammans (háskólabíö) 1 © 9 Antitrust (sam myndböndi 5 © 10 Get Over It (skífan) 3 © 12 Double Take <sam myndbönd) 5 © 13 Pearl Harbor isam myndbönd) 7 © 14 Sweet November (sam myndböndi 4 © 15 The Tailor of Panama iskífan) 7 © 18 BiOW (MYNDFORM) 8 Tomb Raider. Angelina Jolie í hlutverki Löru Croft. D=©®TTQ£I[I)Æ\(H Hljómsveitin PAPAR Bæjarlind 4 201 Kópavogur Simi 544 5514 fport Hljómsveitin SIXTIES Serendipity frumsýnd á nýársdag: Rómantík, ástir og örlög Rómantikin svífur yfir vötnum í gamanmyndinni Serendipity sem frumsýnd verður í Smárabíói, Stjörnubíói og Borgarbíói á Akur- eyri á nýársdag. Myndin segir frá þeim Jonathan og Söru sem hittast fyrir tilviljun einn kaldan vetrardag í New York árið 1990. Þrátt fyrir að þau hafi aldrei hist áður er eitthvað sem dregur þau hvort að öðru og á endanum eru þau búin að eyða deg- inum saman þrátt fyrir að vera bæði í fostu sambandi. Jonathan vill að þau skiptist á símanúmerum en í staðinn ákveða þau að gera það ekki því Sara telur að ef þeim sé ætlað að hittast aftur muni þau á einhvern hátt gera það. Nokkrum árum seinna hefur líf- þeirra breyst til muna og bæði hafa þann möguleika að geta gengið í hjónaband með einhverjum öðrum. En þá kviknar með þeim sú löngun að leita að hvort öðru og komast að hinnu sanna áður en það verður of seint. Spurningin er síðan bara hvort örlögin taka völdin eða hvort þau ákveða að fara aðra leið en þeim er ætlað að fara. Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum þeirra Johns Cusacks og Kate Beckinsale. Cusack er talinn vera einn fjölhæfasti leikarinn í Hollywood í dag af yngri kynslóð- inni og hefur hann leikið i fjölda * kvikmynda. Meðal þeirra eru High Fidelity, Being John Malkovich, America's Sweethearts og Con Air. Kate Beckinsale kemur frá Bret- landi og kannast eflaust margir við hana úr myndinni Pearl Harbor þar sem hún lék á móti Ben Affleck. Leikstjóri myndarinnar er einnig breskur en það er Peter Chelsom sem hefur leikstýrt myndum á borð við The Mighty og Town and Country. -MA %. Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pool. Góður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfmannafélög. Stórt og gott dansgólf. Jonathan og Sara Þaö eru þau John Cusack og Kate Beckinsale sem eru í aöalhlutverkunum. MILLJÓNA- MÆWlNClAftNlfl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.