Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Blaðsíða 27
39, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2001 DV Tilvera Sýnd m/ísl. tali kl. 12 og 3. Vit nr. 325. M/ensku tali kl. 6 og 10. Vit nr. 307. Sýnd kl. 12, 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 318. M/ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 321 Spennutryllir undir leikstjórn Sean Penn sem var tilnefndór til í Gullpólmans! Cannes. ' Lögreglumaöurinn Jack Blake (Jack Nicholson) hefur lofað því sem hann getur ekki svikið, aö finna morðingja sem hann getur ekki fundið. Stórkostlegasta kvikmynd órsins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons meö stjörnuliði leikara í aöalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og veröur nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök uppiifun. Sýnd kl. 2.20, 5.45, 9 og 12.15 eftir miðn. POWERSÝNING. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8og10. Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. Hinn nautheimski Derek Zoolander fœr ekki borgað fyrir að hugsa! ORDtWe Stórkostiegasta kvikmynd órsins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aöalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun. rm. GLASS Sýnd kl. 2, 6 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Bi 16 ára fttesteiOirti Þau veittu henni öruggf heimili... en henni var ekki œtlaö aö komast burt! Æsispennandi sálfrœðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. PPCMOA/iiMM HVERFISGÓTU SÍMI 551 9000 Stórkostlegasta kvikmynd ársins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons meö stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaöur hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun. Sýnd kl. 4, 8 og 11.30. Sýnd 5.30. 8 og 10.30. Sýnd kl. 4 og 6. rmii.4w 10.00 Fréttlr 10.03 Veöurfregnlr 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirllt 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar 13.05 Ekkjan og yfir- valdiö 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Kryddlegin hjörtu 14.30Miödegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Útrás 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr og veöurfregnir 16.13 Kamm- ertónlist á síðdegi 17.00 Fréttir 17.03 Víö- sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Veöurfregnir 19.40 Dýrin í Hálsaskógi 20.35 Milliverkiö 21.05 Bernskujól 21.55 Orö kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður- fregnir 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns fm 90,1/99,9 00.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. frn 98,9 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 06.ÓO Morgunsjónvarp. 09.00 1.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. ■B fm 103,7 7.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há- deginu. 13.30 Klassísk tónlist. EUROSPORT 10.30 Cycling. Road Worid Champ- ionships in Lisbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 13.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tenn- is. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Prize Pulitzer 12.00 Life on the Mississippi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Vel- vet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext- er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho- tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crime Rles 20.30 Animal Frontline 21.00 Anlmal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Link 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park- inson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rodge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause IS, fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiðar Austmann 20.00 ísl. Listinn 22.00 - 01.00 Gunna Dís fm 89,5,9 06.30 Fram úr meö Adda. 09.00 íris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 Toggi Magg. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Files 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the Distance 23.00 Firefight. Stories from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Biskupinn, Englarnir og jolalogin Jólatónleikar, íslenskt efni og margs konar kvikmyndir voru meðal þess sem lands- menn gátu horft á um jólin á sjónvarpsstöðum landsins ef menn voru á annað borð ekki uppteknir við að lesa jólabækurnar eða að fá sér góðgæti á veisluborðum í hinum ýmsu jólaboðum. Eitt af því sem vakti at- hygli mína í dagskránni var skemmtilegur þáttur um biskup íslands, hr. Karl Sig- urbjörnsson, sem var við- fangsefni Jóns Ársæls í jóla- þættinum í þáttaröð hans, Sjálfstætt fólk. Óhætt er að segja að það hafi verið vel við hæfi hjá sjónvarpsmann- inum að fá biskupinn í jóla- þáttinn sem var virkilega vel heppnaður í alla staði. Þá var að sjálfsögðu ekki komist hjá því að horfa aftur á Engla alheimsins enda ein besta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi og svo er alltaf svo gaman að horfa á atriðið á Grillinu. Allar sjónvarpsstöðvar buðu einnig upp á hina ýmsu þætti með jólatónleikum og jólatónlist þetta árið eins og svo oft áður. Sumar stöðv- arnar virðast hins vegar ekki hafa haft efni á að verða sér úti um nýja þætti af þeim toga því nokkrir þeirra hafa ansi oft verið sýndir og eigin- lega orðnir ofnotaðir eins og tónleikar Söruh Brigtmann sem voru enn og aftur á dag- skrá Stöðvar 2. Af öllu þessu tónleikaefni fannst mér skemmtilegast að hlusta á Placido Domingo og gesti hans flytja klassískar jóla- perlur á tónleikum í Vín sem var á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag. Einn þeirra var óp- erusöngkonan unga, Charlotte Church, sem hrein- lega söng eins og cngill og það verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni. Ég verð hins vegar að játa að ég átti stundum erfitt með að hlusta á tónleikana því heim- ilishundurinn var einnig heillaður af þessari fallegu jólatónlist og tók óspart und- ir á sinn hátt með söngvur- unum heimsfrægu. W Hringadróttinssaga ★ ★★★ Þaö er sama hvar kom- iö er niöur í þessum fyrsta hluta af Hringa- dróttinssögu, allt er eins og þaö á aö vera. Sagan er gefandi ævin- týri um baráttu ills gegn hinu góöa. Per--%- sónur eru hver annarri áhugaveröari. Og álfar, dvergar og tröll eru eins og viö hugsum okkur slíkar verur. Myndin er stórkostlegt ævintýri þar sem leikstjór- inn Peter Jackson fetar dyggilega ! fót- spor Tolkiens og endurskapar veröld hans af mikilli snilld. -HK Ameite ★★★★ Amelie er gullmolinn í b!ó. Þaö er ómögulegt annaö en aö ganga út í desemberdimmuna meö bros á vör og söng í hjarta eftir aö hafa átt allt of stutta stund meö feimna prakkaranum Amelie. Sú sem á myndina og hjarta manns er Amelie sjálf eöa * Audrey Tautou, ung frönsk leikkona sem ekki mun skilja neinn eftir ósnortinn. Hún segir manni allt meö augum (engu lík) og brosi (ótrúlegt) þannig aö flest orö eru óþörf. -HK HAM: Lifandi dauöir ★★★ Skemmtileg heim- ildamynd um hljóm- sveit sem orðin er goðsögn. í henni er farið í gegnum feril þeirra 1 máli og myndum. Það sem kemur fyrst á óvart er hversu mikiðT myndefni er til með hljómsveitinni. Þorgeir Guðmundsson, leikstjóri myndarinnar, nær vel að halda utan um myndefnið og tengja það viðtöl- um sem oft á tíðum eru mjög fyndin án þess að vera með ný viðtöl við helstu meðlimi hljómsveitarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.