Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 27 Helgarblað I>V Einkavæðingarferli Landssíma íslands hf. Skref fyrir skref Fjárfestingarævintýri Janúar 2000: Landssíminn, Opin kerfi og Fjárfestingarbanki atvinnu- lifsins gcinga til samstarfs við erlenda aðila sem boða byltingarkenndar lausnir í fjarskiptum í heiminum, að- iia sem stofnað höfðu fyrirtækið @IPBell. Lagðar voru um 400 mllljónir króna að núvirði í fyrirtækið. Af stað Ágúst 2000: Undirbúningur einkavæðingar Landssímans hefst, langstærstu einkavæðingar sem ráð- ist hefur verið í hér á landi. Ákvörð- un verður tekin þegar ríkisstjómin hefur kynnt sér þá kosti sem einka- væðingamefnd leggur fram. Eftir taf- ir vegna ágreinings um einkavæðing- una leggur Sturla Böðvarsson fram frumvarp á Alþingi í ársbyrjun 2001 um sölu á 49% hlut ríkisins í Lands- símanum. í fyrstu átti að selja 15% til starfsmanna fyrirtækisins og al- mennings, auk þess sem 10% yrðu seld til fjárfesta þar sem hver og einn gæti keypt 2-3%. Síðar á árinu var ætlunin að selja 25% til kjölfestufjár- festa að undangengnu forvali. Lítíll áhugi September 2001: í hlutafjárútboði er einungis boðið í 5% af heildar- hlutafé símans. Siminn fer ekki á Verðbréfaþing en stjórn þingsins hafði gert það að skilyrði fyrir skrán- ingu að minnst 15% af heildarhlutafé væm í dreifðri eign á skráningar- degi. Talað er um meiri háttar klúð- ur. Þórarinn frá 11. október 2002: Stjóm Lands- símans samþykkir að Þórarinn V. Þór- arinsson forstjóri verði leystur frá starfsskyldum þar til ákveðið hefúr verið hver verður kjöifestufjárfestir. Engin tilboð 24. október 2001: Engin tilboð berast frá kjölfestufjárfestum þegar tilboðsfrestur rennur út. Verðbréfa- miðlarar segja hlutafjárútboðið í óvissu. Er málið I miklu uppnámi, m.a. vegna átaka um hvaða fyrirtæki falli undir skilyrði um að teljast hæf til að taka þátt 1 útboðinu. Fær reisupassann 15. desember 2001: Staðfest að Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans, snýr ekki aftur til starfa. Gagnkvæmar ásakanir um trúnaðarbrest hafa komið fram. Frið- rik Pálsson sagði DV að gagnrýni Þórarins á einkavæðingarferlið hefði mælst illa fyrir en Þórarinn hafði lát- ið í ljós í september að Landssíminn væri of hátt verðlagður og fjárfestar myndu ekki kaupa á genginu 5,75. Friðrik Pálsson, stjómarformaður Landssímans, segir að stefnt sé að því að ljúka við sölu á 25% eignar- hlut í fyrirtækinu fyrir áramót. Koma muni í hlut nýrrar stjómar, með nýja eigendur í meirihluta, að ráða nýjan forstjóra. Viðræður við Dani 27. desember 2001: Einkavæðing- amefhd ákveður að ganga til við- ræðna við TeleDanmark (TDC) um kaup á 25% hlut í Landssímanum. Fyrr höfðu borist tvö tilboð í hlutinn, frá TDC og bandaríska fjárfestingar- sjóðnum Providence. Viðræður eiga að hefjast í janúar. Upphaf endalokanna 23. janúar 2002: DV birtir frétt um upphaf endaloka Þórarins V. Þór- arinssonar sem forstjóra. Segir frá stjómarfundi á skírdag 2001. Þar vom málefni hans til umræðu að frumkvæði Friðriks Pálssonar stjómarformanns sem á að hafa lýst því yfir að forstjórinn ætti ekki leng- ur trúnað eiganda fyrirtækisins. Þótti vist að hann væri þar að tala um Sturlu Böðvarsson og Davíð Oddsson. Stjómarmenn sögðu DV að ástæða þess að „eigandi" Landssim- ans vildi víkja Þórami frá störfum væri stjómarseta í Lífeyrissjóðnum Framsýn og Þróunarfélaginu þrátt fyrir fyrri yfírlýsingar um að hann myndi draga sig í hlé vegna einka- væðingarferlisins. Samhliða stjóm- arsetu sinni stóð hann í umfangs- miklum íjárfestingum í nafni einka- hlutafélags síns, Stofna. Þessu áttu Davíð Oddsson og Sturla Böðvarsson ekki að hafa unað. Hálfur milljarður í vaskinn 24. janúar 2002: DV birtir ítar- lega fréttaskýringu um hvemig Landssíminn komst í klær skýja- glópa sem fengu forráðamenn Sím- ans til að fjárfesta í fyrirtækinu @IPbell fyrir 400 milljónir. Þeir peningar töpuðust allir og erlendir samstarfsmenn fóm i felur. DV greinir frá því að þrír forstjórar starfi hjá Landssímanum og þar af séu tveir í fríi. Hreinn segir af sér 28. janúar 2002: Hreinn Loftsson, formaður einkavæðingamefndar, segir af sér formennsku í nefndinni eftir átök við forsætisráðherra um matvælafyrirtækið Baug. Glataðir milljarðar 30. janúar 2002: í umræðum á Al- þingi kemur fram að sumir þing- manna Framsóknarflokksins séu ef- ins um að halda sölu Landssimans til streitu. Össur Skarphéðinsson segir 30-40 milljarða hafa glatast vegna rangra tímasetninga í einkavæðing- arferlinu. Sturla Böðvarsson sagði aðalatriðið að íslendingar gæfú ekki Simann. 38 milljónir í vasann 2. febrúar 2002: Gengið hefúr verið frá starfslokasamningi við Þórarin Viðar Þórarinsson á grundvelli ráðn- ingarsamnings frá júní 1999 sem var tfl 5 ára og óuppsegjanlegur. Kostnaður Símans vegna samningsins er 38 millj- ónir. Danir vilja lægra verð 5. febrúar 2002: Henning Dyremose, forstjóri TDC, lýsir því yflr að ekkert verði af frekari samningum nema íslensk stjómvöld lækki verðið á Landssímanum. í umræðum á Alþingi segir Davíð Oddsson forsætisráðherra að fyrirtækið verði einfaldlega ekki selt nema viðunandi verð fáist. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir einkavæðingamefhd áskilja sér rétt til að eiga viðræður við aðra aðila, þ. á m. Providence. Ekki í þessari lotu 11. og 12. febrúar 2002: Davíð Oddsson lýsir þvi yflr að hann telji ólíklegt að Landssíminn verði seldur í þessari lotu. Ekki væri boðið nægilega vel í Símann. Davíð segir nauðsynlegt að ráðast i endurskoðun á rekstri Sím- ans enda hafi ýmislegt komið fram við söluferlið um að stjómun fyrirtækisins sé ábótavant. Þetta kannast Magnús Stefánsson, varaformaður stjórnar fyr- irtækisins, ekki við. Allt í molum 13. febrúar 2002: Fyrrverandi for- maður einkavæðingarnefhdar, Hreinn Loftsson, segir við DV að á lokastigi einkavæðingarferlis Landssimans hafi komið i ljós að áætlanagerð og innri mál fyrirtækisins hafl ekki verið í því horfl sem menn hefðu vænst. Hann gagnrýnir stjórn fyrirtækisins og stjómendur og segir að rangar ákvarð- anir hafi verið teknar. Friðrik Pálsson vísar gagnrýni Hreins á bug. Tré handa Þórami 14. febrúar 2002: DV segir frá því að verktakar á vegum Landssímans hafi í sumarbyrjun í fyrra flutt tré úr Gufunesi í Reykjavik austur i Þjórsár- dal. í Ieiðinni var komið við á Mjóanesi við Þingvallavatn þar sem verktakam- ir gróðursettu við sumarhús Þórarins Viðars Þórarinssonar, þáverandi for- stjóra. Landssíminn hafi greitt reikn- inga, 600 þúsund krónur vegna þessa. Reikningur vörubilstjóra fyrir ferðim- ar tvær hljóðaði upp á um 200 þúsund krónur en var ekki sundurliðaður. Bíl- stjórinn fékk hann umsvifalaust greiddan á skrifstofú Landssímans. Shirla segi af sér 14. febrúar 2002: í DV segir Stein- grímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, athugandi að Sturla Böðvars- son samgönguráðherra segi af sér og ný stjóm Landssimans yrði skipuð. Stjómarandstaðan tekur í svipaðan streng. Steingrimur telur brýnt að Rík- isendurskoðun fari yfir ákvarðanir einkavæðingamefitdar. Bréfin endurgreidd 15. febrúar 2002: Sérfræðingar í hlutabréfaviðskiptum telja að ríkinu sé skylt að endurgreiða hlutabréftn sem seld vom i hlutafjárútboði Landssim- ans í fyrra ef þess verður óskað, sam- tals 2 milljarða króna. Samkvæmt hlutafélagalögum geta hluthafar sem eiga 10% eða minna óskaö eftir inn- lausn á hlutabréfúm sínum ef einn hluthafi á 90% eða meira i félaginu. í útboði Landssímans I fyrra seldust að- eins um 5% af heildarhlutafé. Hreinlega ofbauð 15. febrúar 2002: Hreinn Loflsson, fyrrverandi formaður einkavæðingar- nefiidar, segir af og frá að með yfirlýs- ingum sínum hafi hann grafið undan Landssímanum og gert hlutafjárútboð- ið í fyrra ómerkt. Hann segir að komið hafi á daginn eftir hlutafjárútboðið að stjóm félagsins hafi ekki verið nægi- lega sterk. Hreinn segir DV, um ástæð- ur þess að hann hafi gagnrýnt stjóm Landssímans svo harkalega, að komið sem fyllti mælinn hafi verið starfsloka- samningurinn sem gerður var við Þór- arin Viðar. Hann hafi ekki getað orða bundist. -hlh Landssíma- umræðan mmM „Ég get staðfest að það ■pD eru einhverjir sem hafa | um nokkurt skeið talið L það þjóna hagsmunum I sínum að ég stýrði ekki | Landssímanum og hafa t—v't' verið nokkuð óvandir að meðölum að koma því til leiðar. Ég verð að viðurkenna að mér þótti raun- ar talsverð viðurkenning á störfum mínum felast í því. Þannig að sá þáttur málsins hefur staðið um nokkurn tíma. En það hefur ekkert verið tekið upp gagnvart mér þannig að ég ætti að hætta sem forstjóri og aldrei komið upp með neitt öðrum hætti en það gerir nú.“ ÞÓRARINN V. ÞÓRARINSSON I DV 19. DESEMBER 2001 „Auðvitað er allur tap- rekstur óásættanlegur, en stundum er ekki veðjað á rétta hestinn." STURLA BÖÐVARSSON SAMGÖNGURÁÐHERRA VEGNA 400 MILUÓNA FJÁRFESTINGA LANDS- SÍMANS í @IPBELL SEM TÖPUÐUST. DV 27. JANÚAR 2002. „Hvað þarf frekar að gerast í öflu klúðrinu um sölu Landssímans áöur en menn segja stopp? Hve oft á að veðja á rangan hest?“ JÓN BJARNASON, VINSTRI GRÆNUM, Á ALÞINGI 30. JANÚAR 2002. ...við höfum auðvitað veðjað eingöngu á rétta hesta á sínum tíma, en svo voru þeir ekki endilega fyrstir í mark. En svo keppa þessir hestar aftur og þá vinna þeir ef tfl vill. Tíminn verður að leiða það í ljós.“ FRIÐRIK PÁLSS0N i DV 14. FEBRÚAR 2002. „Miðað við allan þann tíma sem menn höfðu haft fram að undirbúningi sjálfrar einkavæðingarinnar taldi maður sig geta vænst þess að búið væri að taka á ýmsum stjómunarmálum, koma upp áhrifaríku eftirliti, upplýsingakerfum, áætlanagerð, eins og almennt þekkist hjá fyrirtækjum af þessari stærðargráðu, tekjustreymi, kanna stöðu á markaði og svo framvegis, en allt var þetta í rnolum." HREINN LOFTSSSON i DV 13. FEBRÚAR 2002. „Ber ekki forsætisráðherra jafn mikla ábyrgð á þessu Landssímaklúðri og Sturla Böðvarsson? Formaður einkavæðingamefndar hlýtur að hafa upplýst sinn einkavin, forsætisráðherra, um stöðu mála innan dyra hjá Símanum en reyndi samt að pína fram söluna af því að fjármálaráðherra þurfti á peningunum að halda. Ég verð að segja það alveg eins og er að ég sé ekki hvaöa tilgangi það þjónar að krefjast afsagnar Sturlu eins og sér. Ég held að nú sé rétti tíminn til að bera fram vantrausts- tiflögu á ríkisstjómina afla.“ SVERRIR HERMANNSSON í DV 14. FEBRÚAR 2002 „Ég hlýt að spyrja hvers vegna Hreinn kom ekki fyrr með þessar ásakanir. Hvers vegna lét hann ekki sinn yfirmann, Davíð Oddsson, vita af þessu? Ég tel að Hreinn hafi stórskaðað fyrirtækið með þessum ásökunum en menn verða að skoða hvort eitthvað sé hæft í þessu. Á þessu stigi tel ég þó aflar líkur á að hið fomkveðna gildi um orð hans: „Berin eru súr.“ ÓSSUR SKARPHÉÐINSSON I DV 14. FEBRÚAR 2002. „Nei, það er svo víðs fjarri að Síminn sé illa rekinn og ef sú væri skoðun Hreins í reynd hefði hann vafalaust ekki lagt fram sölulýsingu að félaginu, lýst því yfir að um góðan fjárfestingarkost væri að ræða, né hælt því í fjölmiðlum og lagt áherslu á að fjárfestar keyptu hlut. Hann er ekki sá kjáni að hann hefði tekið þá áhættu." FRIÐRIK PÁLSSON 1 DV-YFJRHEYRSLU 14. FEBRÚAR 2002 Ljppnai enaaionii a starai wmmsY ioaíx ája juanosiíim.mmn: Tiúnaðarbrestur Þórarins og Davíðs - ’torxtjónirríi árri fimúi máb UsvJA en -xtáb -etító viS jal> urt «*r íýr»r. WíttSfcwn 4 * WSti ’MA ífe; -tWJ. _ tiortfcwú. ’WrA' 3 A-.'-WH 'RWW. 1 -í»a«wi I «pi*íi»WwsW«- 9 : ’«ál xswriit- 9 Békwra I iy.nrttt.-.É?! týtti 9 s ‘rtttttwiwoúi 9 iHrMfi m :ttm '•ietitfMwniifci ‘ttwf rnnuumt srtni-3riA -íA 'mwn Mstelifc' fttnBr: ttomOrtb tirtiy*-. rtrWh • fií«i '«fli ’WW! ?»wvu vfiBtti ’lÞmrt fiábtf*} IVíiwtii*w*i *kk< aMHWMMMMl -•Krtaatt ‘JttfciJtttti frttít ritKrtwi Atfts- -«mi twn ny&> :(«i H«tt ÁMrttt**.* «1 et' 4»«Wi •*** mau úi ■vfKi-tMituK úþfruúH! .<& JfWWÍfc .'rttOf**> MVtti- ‘Snaimv.'íwtt! wt tsmt-. m\ um ifoMwi •u&xaim ** && •WA. 'ttl -: ‘ttiWlwrmiseis e»> : DV 23 janúar. Sími í Móm skýjaglópa - Ittm H ’lúSHwt'iiiíUtíHrmn ttmOi. HÍMM) k-r<»nui » áriltnidlnfi *»•»•. ii.-N n w. DV 24 janúar. -HwjhtnilJitwsírti. ■h'áiaiaiidi éinknw<V»ní{arndhiiUai, íiúíuriUmíiisímamimitrtHríttkiim): % Veik stjórn Srnians zog allt var í molum f É í sijrinL scslríPriðrik WbMinsilórrwríorroaftiir. It»ksía«) I C m -1. DV 13 febrúar. Svaufurúl stáls ílamdssimamðlmu: Oll spjót á Sturiu — Kt.jórnarirndntaöan Ktmimiíln um aö ráfthomi gogi af «ér úiíuo u«>tytt nroiwWhf* vtrt, lcnvMHíTHriiíiT. uai ntóu jrwwnúnwhrí »mrrtUtt» tii royrríi vjw» ** lr»n fMttnmttias lvúb Kx wtn«' tíib V2*r**«z v? rtuu nvnfci Stfcaw: tífl Wótxr aó farwVrit *ímww Sttrtn*. •frAÖrhéM tttwrtr. tú ••*<> Þwvi fratti vwMtjjttHtttHtosu ö rðtHit^Smilfci *rth AntVÍtMð rt f rtíit) i)nniOrr> máiöi umxt." svtrrr VhntcmHsúti fYnusri**. tVjrtb- nytt-* i»»k«ííhk f fcsourtft vk* r»s' 1 Watta íÖrtV'' tni» í.YtH ■KWr WM- ‘IMMWl'i tWpnrt Item wíw' »T?«» rtft'Wttí*. ««UKrUv>tnai toi ftit ákuBYOW' t'.tttk.-YVVtA«2u» rtiiivus ríftw u»> a> «nr»i MrtrtmvsMi Ivrft hfcsftÁ iDúftTí nwsiwivi ivrtt ,)*'3»ar -Rafci -fcttn fram. .H.vus «- «iuil».-yu tivdw o-j iHttu ftönu- k.íV-j SltúprrflBUi ttl*»rtJ ri ’rfcj*it>ftTj***í wjre' •J.AÍVHVM1X* Wiúitlttattí Vnfcrtwtfs- i*>-wt-’jttrt. ‘Ifyru rt.yrt.il )»• 'kttu' M ommu iijátvennuiitvu fr»Y»ir fcrntttwr iwtnrtrr <>5! !««« 4**<ljrt*i)íJtUV*»í*« tisíin K<su. H«rfyrn tTiir. tts vtttti «CW»: ifu-ifvr- trtrrttli'- IKr Wtl <»*« íjryrti hv»r> \xzm lltraou fcon: «*k<ifvrr nim Þuvur -tMKJtttú liVttt vvðttu kl fttnu trfúci %*« yhrw*M. IMW> ÍXfcjMflB. Vttrt Jf 'U-MU ‘fó fcfl *t> Hþmwv Wfí MWttarfrtí fytin-íttý'- o»<: (».->.«t;«'. Mtnan «> -mcwt riínb nvort *> DV 14 febrúsr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.