Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Síða 45
53 LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002_________________________________________ r>*V __________________________________________________________________Helgarblað íslandsmót í parasveitakeppni 2002: Sveit Ljósbrár Baldursdóttur meistari íslandsmót í parasveitakeppni var vígslumót nýs húsnæöis Bridgesambands íslands við Siöu- múla sl. helgi. Tuttugu og ein sveit mætti til leiks og var keppni jöfn og spennandi allan tímann. Sveit Ljósbrár Baldursdóttur náði samt að sigra að lokum, enda með tvo fyrrverandi heimsmeistara inn- anborðs. Islandsmeistararnir eru Ljósbrá Baldursdóttir, Jacqui McGreal, Jón Baldursson, Matthias Þorvaldsson og Þorlákur Jónsson. Röð og stig efstu sveita var ann- ars þannig: 1. Sveit Ljósbrár Baldursdóttur 136 stig 2. Sveit Kristjönu Steingrímsdótt- ur 130 stig 3. Sveit Halldóru Magnúsdóttur 124 stig v 4. Sveit Bryndisar Þorsteinsdótt- ur 121 stig 5. Sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur 120 stig Það voru hins vegar hjónin Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ás- bjömsson sem skoruðu mest, eða sem svaraði 1 impa í hverju spili. Næstmest skoruðu Jacqui McGreal og Þorlákur Jónsson, eða 0,99 í spili og í þriðja sæti voru Ljósbrá og Matthías Þorvaldsson með 0,98 í spili. Skoðum eitt spil úr síðustu um- ferðinni, sem reyndist mörgu par- inu erfitt. V/Allir 4 Á65 *Á10 ♦ Á96543 * Á5 4 KDQ93 •V* G753 ♦ - 4 KD103 4 10874 WD -f DG72 4 8764 4 i * K98642 ♦ K108 4 G92 Þar sem Jacqui og Þorlákur sátu n-s gengu sagnir á þessa leið: Stefán Guöjohnsen skrifar um bridge Bridgeþátturinn borðinu 5 hjörtu dobluð, sem líka unnust! En áfram með spilið. Það virðast miklar líkur á því að fjögurra stafa tala sé í uppsiglingu fyrir a-v, en meistaraheppni Þorláks kom í veg fyr- ir það. Vestur lagði af stað með lítið hjarta og þegar Þorlákur hafði jafnað sig eft- ir að hafa séð blindan lét hann lágt og fékk slaginn á drottninguna. Þar með voru 200 græddir og Þorlákur fór strax i að fría hliðarlitinn. Hann spil- aði tíguldrottningu, kóngur, ás og trompað. Austur hefði betur spUað spaðakóng, en hún kaus hins vegar laufkónginn. Þorlákur gaf og austur spUaði meira laufi. Þorlákur drap og sá nú fram á aðeins betri tíma. Hann spUað tígli, austur trompaði og þar með hafði martröðin breyst í ágætt spU. TíguUinn var frír og vömin hafði aðeins náð fimm slögum, fjórum á tromp og einum á lauf. Það voru 500 tU a-v. Á hinu borðinu sátu hjónin, Ljós- brá og Matthías, a-v. Sagnir gengu ná- kvæmlega eins og fyrsta útspU var það sama. Sagnhafi var hins vegar enn þá í taugaáfaUi, þegar hann lét í fyrsta slag og drap á ásinn. Hann óð síðan galvaskur í laufið og spUaði ás og meira laufi. Ljósbrá drap á drottn- ingu og spUaði spaðakóng. Sagnhafi drap á ásinn, spilaði hjarta og trompaði. Hann hefði getað fengið einum slag meira með því að trompa lauf, en hann spUaði tígiUdrottningu. Ljósbrá trompaði ás- inn og tók trompin af sagnhafa, sem varð að játa sig sigraðan. Sex niður doblaðir á hættunni kostuðu 1700. Vestur Noröur Austur Suöur 2 dobl 4 * 4 4 pass pass dobl alllr pass Dobl norðurs lofar í flestum tilfeU- um fjórlit í spaða og í trausti þess seg- ir Þorlákur fjóra spaða. Það er hins vegar ljóst, að betra hefði verið fyrir norður að segja þrjá tígla og þá hefði leiðin verið greiö í góða fimm tigla fórn, við fjórum hjörtum sem standa á borðinu. Enda fór svo, að á 11 borðum var spUaður hjartasamningur, ýmist doblaður eða ódoblaður og á einu Bridgehátíð 2002 Bridgehátíð BSÍ, BR og Flugleiða verður haldin á hefðbundinn hátt um helgina. Að venju er afburða spUurum boðið og er þar fremstur í flokki norski bridgemeistarinn Geir Helgemo. Sveitarfélagar hans eru heldur engir aukvisar en það eru þrír Hackets, Paul og synirnir Justin og Jason sem reyndar unnu tvímenninginn í fyrra. Enn fremur kemur sterk hoUensk sveit en meira um þetta síðar. Svampur í fyrra lífi? Dagfari hefur ómælda ánægju af sjónvarpsglápi og þá ekki síst um helgar. 90% sjónvarpsefnis er reyndar algjör tímaeyðsla en það er í góðu lagi þar sem lífið gengur út á að eyða því. Samt verður Dagfari að viður- kenna að hann er ekki alltaf með á sjónvarpsnótunum. Því hefur hann tekið saman eftirfar- andi spurningalista án nokkurr- ar vonar þó um að fá við þeim svör: Hvað er Kristján Kristjáns- son Kastljóssmaður búinn að drekka mörg hundruð lítra af vatni í beinni útsendingu? Var hann svampur í fyrra lífi? Af hverju fá keppendurnir í „íslendingum“ ekki að eiga öll vinningströllin sín? Þarna getur ekki verið um slíka fjármuni að ræða að það myndi setja Fjalar og co á hausinn að útdeila 5-6 tröllum á lið þegar vel gengur? Af hverju eru allir sjónvarps- fréttamenn Ríkisútvarpsins svona appelsínugulir í framan? Er ekki málið að hætta þessu förðunarfylliríi og taka sér förð- un Stöðvar 2 manna til fyrir- myndar? Hvernig getur fréttamaður Stöðvar 2 spurt: „Nú ertu hálfur íslendingur og hálfur múslími. Er ekki erfitt að sameina þetta tvennt?!“ Hvernig dettur aðstandendum Djúpu laugarinnar í hug að það sé áhugavert sjónvarpsefni að láta pörin vera á linnulitlu fylli- ríi allan tímann? Og í síðasta lagi: Hvar eru snillingarnir sem rifust mest þegar fréttatímar sjónvarps- stöðvanna voru færðir fram? Mannsævin lengist heil ósköp við þessar breytingar. Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is Dreifibréf sem sent var frá einhverjum óskilgreindum áhyggju- fullum samfylkingarmönnum vegna prófkjörs sem nú stendur yfir hefur vakið upp mikla reiði i röðum flokks- manna. Þar er imprað á út- strikunum Helga Hjörv- ars og Hrann- ars B. Arn- arssonar í síðustu kosn- ingum. Síðan segir: í prófkjörinu þarf samfylking- arfólk að hafa það í huga að mögu- lega mun borgarstjóri snúa sér til nýrra verkefna á stjómmálasvið- inu. - Ef til þess kemur, er nauðsyn- legt að í hópi borgarfulltrúa sé ein- staklingur sem væri í stakk búinn til að taka við embætti borgarstjóra. Sá einstaklingur verður að koma úr okkar hópi og hafa óflekkaðan feril til að njóta trausts samstarfsflokka Samfylkingarinnar." Þama telja menn augljóst að átt sé við Stefán Jón Hafstein. Það séu því hans stuðningsmenn sem standi að uppá- tækinu ... Meira af þessu samfylking- arprófkjöri. Ýmsum brögðum virð- ist beitt í kosningarbaráttu próf- kjörsframbjóðenda sem nú stendur Glöggir nenn hafa tek- ið eftir að út- sendir kjör- seðlar eru með þeim endem- um að nafn Helga Hjörv- ars er þar rit- að með stærra letri en ann- arra fram- bjóðenda. Sagt er að þetta sé lymskulegt bragð til að fá menn til að krossa frekar við Helga en aðra á listanum. Ómeðvitað staldri augu kjósandans frekar við nafn hans þar sem örlítill stærðarmunur er á letrinu. Því geti hann hlotið afger- andi kosningu vegna áhrifa þess á undirmeðvitundina... Ingibjörg Sólrún Gísiadóttir þykir hafa skorað mark í viðureign við Bjöm Bjarnason menntamála- ráðherra, helsta andstæðing sinn í baráttunni um völdin í borg- inni. Björn hugð- ist flagga því að ráðuneytið hafi nú gengið frá byggingu á lang- þráðu íþrótta- húsi Mennta- skólans við Hamrahlíð. Að öllu jöfnu hefði þetta geta orðið vatn á kosninga- myllu Björns. Ingibjörg greip hins vegar boltann á lofti og sagði að gott væri til þess að vita að borgin gæti nú komið ríkinu til hjálpar. Málið hafi árum saman verið að velkjast á borðum ráðuneytisins en nú væri lokins hægt að hefja framkvæmdir. Glotti Ingibjörg út í annað í sjón- varpsviðtali vegna málsins... Indriði Skjaldfannarbóndi Aðal- steinsson er eins og alþjóð veit hag- yrðingur mikill. Umrót í pólitíkinni verða honum gjarnan að yrkisefni )g nú er það únkavæðingar- :nál ríkisstjóm- arinnar sem fætt hefur af sér vísukorn. Þar hefur m.a. einkavæðing- arklúður Landssímans varla farið fram hjá nokkrum manni þar sem spjótin standa á æðsta yfirmanni Símans, Sturlu Böðvarssyni, og yfirmanni hans, Davíð Oddssyni: Einu gildir hvar d þaó er litiö einkavœöingarpilta stritiö. Innrœtiö er ósköp skitiö og ekki stíga þeir í vitiö. IVIyndasogui' 554 Éq ætla að kaupa vínar- brauð, súkku- laðiköku og ... ... drottning breytir fimmu í ás, rauð ejöa er það sama og tveir gos- ar op tíupar breytir öll- um asum hinna í fjarka! Það má breyta með tvisti, I þristi, nú. og eineygðum gosa. bá mega hinir breyta með sexum ... «» Eg gef! Eg ræð trompinu! vann? "Fljótir, ' bankann! Klukkan er orðin fimm! Vá! Við gleymdum næstum þvíb--- 'Erekkiút> borgunar- dagur, Andr ée frændi?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.