Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Side 40
48 Helgarblað LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 DV Bláberjamuffins 75 g smjör 1 og 1/2 dl sykur salt á hnífsoddi 2egg 1 tsk. lyftiduft 1 og 1/2 dl súrmjólk 2 dl hveiti 1 dl heilhveiti 2 dl bláber 2 tsk. sykur til að strá yfir. Smjör og syk- ur hrært saman þar til það er létt og ljóst. Eggin sett út í, ann- að i einu, og enn hrært vel. Þurr- efnunum blandað saman og út í. Bakað i muffmsformum og ein matskeið af frosnum bláberjum sett ofan á hvert form. Nokkrum sykur- rkornum stráð yfir og bakað í ca 20 mínútur í miðjum ofni. Snúðar 100 g smjörlíki 5 dl mjólk » 5 tsk. þurrger 1 kg hveiti 2 dl sykur Innan í snúðana smjörlíkisklípa 2 msk. sykur 1 tsk. kanill Ofan á: 1 egg, sundurhrært með mjólk perlusykur og möndluflögur Smjörlíkið brætt og mjólkinni hellt yfir. Þurrefnunum blandað saman og vætt í með mjólkinni. Hnoðað létt og látið lyfta sér, yfir- breitt, í hálftíma. Þá eru búnir til snúðar með því út deigið í skömmtum, smyrja það létt með smjölíkinu og strá kanil- sykri yfir, rúlla því upp og skera niður í ca 1 og 1/2 cm þykkar sneið- ar. Snúðamir lagðir í muffinsform, rjóðaöir með hrærðu eggi eða rjómablandi, perlusykri stráð yfir og látnir lyfta sér í ca 20 mínútur. Bakaðir við 200 gráður i 10 mínútur. Jólakaka 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 125 g smjörlíki 125 g sykur 2egg_____________________________ 1,5 dl mjólk 1 dl rúsínur 1 tsk. sítrónudropar súkkat eða kokkteilber eftir smekk Smjörlíkið og sykurinn er hrært létt og ljóst. Eggjun- umbætt í, öðru M rí senn. Þurr- efnun- um bland- að saman og þeim er1* blandað út í hræruna til skiptis við mjólkina. Að síðustu eru rúsínum- ar settar út í, varlega. Bakað í smurðu formi i um klst. við 175 ^feráður. - segir Eymundur bóndi í Vallanesi bygggraut því hann þótti með því besta sem á borð var borið. Þá var bankabygg innflutt munaðarvara. Nú er bankabygg ræktað hér á landi og þykir enn gott í graut en einnig sem meðlæti með mat, í stað hrísgrjóna eða kartaflna og í salöt og pottrétti. Auk þess er mjöl úr bankabyggi kjörið til brauðgerðar en þar sem lítið glúten er í því og lyftigetan takmörkuð þarf það að brúkast í bland við aðrar tegundir. Bygg er meðal mikilvægustu korntegunda heims og er ræktað víðar en nokkur önnur teg- und. Það er talið uppprunnið í Suðvestur-Asíu. Talsvert var ræktað af því hér á landi til forna, frá landnámi til loka 16. aldar og hófust tilraunir með framleiðslu þess að nýju á fyrri hluta 20. aldar á Sámsstöðum. Nú er bygg sú korntegund sem best gengur að rækta á íslandi. Til eru fjölmargar teg- undir af byggi. Bankabygg er ein þeirra. í göml- um sögum lifir enn lotningin fyrir banka- „Bankabygg er íslenskt heilsu- kom og þaö er gaman að fylgjast með hvað hrísgrjónaunnendur taka því vel. Enda hentar það okkur sem búum hér á norðurslóðum, svo stað- gott sem það er,“ segir Eymundur Magnússon, bóndi í Vailanesi, sem hefur ræktað bankabygg í 10 til 15 ár og selur það undir vörumerkinu Móðir jörð. Hann kveðst hallur und- ir þá kenningu að menn eigi að borða það sem vaxi í þeirra um- hverfi, hvar á jarðarkringlunni sem er. Einnig mælir hann með banka- bygginu fyrir meltinguna. „ítalir nota stundum bygg í risotto, til að fá trefjarnar og hollustuna og kalla þá réttinn byggotto." En skyldi ekki þurfa að leggja byggið i bleyti fyrir notkun? „Nei, það er ekki nauðsyn, það þarf svona um 40 mínútna suðu,“ segir Eymundur en telur samt sniðugt, til að spara hita og rafmagn, að koma upp suðu á bygg- inu að morgni ef nota á það að kvöldi. Slökkva síðan á hellunni og láta það moðsoðna á henni yfir dag- inn. Sömu aðferð notar hann við grautinn sem hann gefur okkur uppskrift að. Honum var gefið nafn tll heiðurs sex ára syni hans: Morgungrautur Gabríels 3 dl bankabygg 9 dl vatn 2 tesk. salt 1 epli, skorið í litla teninga 1-2 dl rúsínur 1 msk. kanill 2 msk. muldar hnetur eða annað góðgæti, eftir smekk. Kræsilegt bygg Etnn og hálfur dl af banka- byggi er soðinn í fimm dl af vatni í ca eina klukkustund. (Hægt er að stytta suðutímann með því að láta byggið liggja í bleyti yfir nótt.) Einn rauðlauk- ur er saxaður smátt og settur í skál, eitt hvítlauksrif er pressað og sett saman við, einni mat- skeið tamarisósu og safa úr einni appelsínu ásamt berki af henni bætt við. Fjórir tómatar eru skornir í litla bita og settir út í. Loks er saxaðri steinselju bætt við og öUu blandað saman. Þegar byggið er soðið er því blandað saman við. Létt máltíð Þrír rauðlaukar eru skomir smátt og ein paprika í litla strimla. Ein lítil gulrófa og þrjár gulrætur eru rifnar frekar smátt á rifjárni. Þetta er steikt á pönnu með tveimur matsk. af ólifuolíu þar til það er orðið gullið. Þá er það sett í pott með þremur dl af soðnu bankabyggi. Kryddað eftir smekk með jurta- salti og cayennepipar. Indverskt naan-brauð 50 g þurrger er leyst upp í ein- um dl af vatni. 200 g af bygg- mjöfi, 250 g hveiti, einni dós af hreinni jógúrt, einni msk. af hrásykri, hálfri msk. af salti og tveim msk. af sesamfræjum er blandað saman. Deigið hnoðað og því rúUað í lengju. Skorið í 2 cm þykkar sneiðar og flatt út í 1/2 cm þykkar sneiðar. Steikt á pönnu eins og lummur. Borið fram með smjöri. Orkuskonsur Tveimur dl af byggmjöU, 2 dl af soðnu bankabyggi, 2 dl heil- hveiti, 3 msk. hveitikUði, 3 msk. sólblómafræi, 3 msk. sesam- fræi, 1/2 tsk. lyftidufti, 1/2 tsk. salti, 2 msk. hunangi, 4 msk. kom- olíu, 3 eggjum og 4 dl súrmjólk eða ab- mjólk er blandaö saman og hrært. Deiginu smurt á pönnukökupönnu og bakað við fremur Utinn hita. Látið skonsuna þoma að ofan áður en henni er snúið við. Setjið örUtið af oUu á pönnuna ef skonsumar vilja fest- ast. Deigið dugar í sex skonsur. Heimild: Uppskriftir frá Móðurjöró Hráefnið er allt sett í pott að kvöldi og suðan látin koma upp. Síð- an er slökkt undir, iokið sett á pott- inn og farið að sofa! Að morgni þarf bara að hita grautinn upp og hann er síðan borðaður með t.d. mjólk, eplasafa eða beijasaft. Uppskriftin dugar fyrir 5-6. Þessi grautur þolir vel geymslu í kæli. Byggmjölið Bankabyggið er líka til malað og heitir þá byggmjöl. Það segir Örn henta vel í stað rasps við steikingu og ásamt öðrum komtegundum til baksturs. Hann gefur okkur upp- skrift að kjammiklu brauði. Undir- titillinn er Ástarsamband bóndans og brauðvélarinnar! Brauðvélarbomba 2 msk. olía 2 dl heitt vatn Setjið efnin í brauðvélina að kvöldi í sömu röð og þau eru talin upp þannig að fjallagrösin, byggmjölið og komið liggi í vökvan- um yfir nóttina. Brauðið má að sjálfsögðu baka í ofni. -Gun. 1 dl rúgmjöl 1 dl haframjöl 1-2 dl rúsínur 1 msk. kúmen eða 1/2 tesk. kanill 3 tsk. þurrger DV-MYNDIR HILMAR ÞÖR Meö góðrl lyst Gabríei Sveini þykir morgungrautur- inn góöur. Eymundur, faöir hans, bætir mjólk út á. 2 dl heilhveiti Hentar vel á norðurslóðum 2 dl volg mjólk 1 skammtur LGG+, blár eða grænn (má líka nota súrmjólk, jógúrt eða ABmjólk). 1 hnefi ómöluð fjallagrös 2 dl byggmjöl 1 dl sólblómafræ 4 dl hveiti 1 dl sesamfræ Næringargildi Bankabygg er bæði orku- og trefjaríkt. Efnainnihald í hundrað grömmum er: Hitaeiningar 319 Kolvetni 65 g B-vítamín 0,16 mg Prótín 9 g Treflar 12 Járn 2,40 mg I :í 3 3 I ■3 1 n -C 41-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.