Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Blaðsíða 50
58
Helgarblað
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002
DV
lí f iö
E F T I R V I II M IJ
Húnvetnsk
menning
Húnvetnsk
menning á miðjum
vetri er yfirskrift
samkomu sem
fram fer í
Húnabúð,
Skeifunni 11 á
morgun, sunnudag og hefst kl. 14.
Setning er í höndum Eiríks
Grimssonar, fram koma þekktir
hagyrðingar, Húnakórinn syngur,
ungt fólk í söngnámi lætur í sér
heyra og einnig kemur fram
efhilegur píanóleikari. Heiðmar
Jónsson stjórnar fjöldasöng og
kaffi verður á könnunni.
Leikhús
■ SLAVAR | kvöld sýnir Leikfélag
Akureyrar verklð Slavar kl. 20.
■ HERRANÓTT Leikfélag MR,
Herranótt, sýnir í kvöld verkið Mlllj-
ónamærin snýr aftur í Tjarnarbíól
kl. 20.
■ jSLANPS ÞÚSUNP TÁR Nem-
endaleikhúslð Islands þúsund tðr
eftir Elísabetu Jökulsdóttur kl. 20 í
kvöld í Smiðjunni við Sölvhólsgötu.
Ragnheiöur Ríkharðsdóttir
„Ég er mjög ósátt viö þá miklu miöstýringu sem hefur veriö í bæjarféiaginu undir stjórn meirihlutans. Mér finnst
starfsfólk bæjarins vera njörvað niöur, þaö hefur ekki tækifæri til aö blómstra. í skóiunum er frábært fólk í for-
ystu en þaö hefur ekki sjáifræöi og ekkert fjárhagsiegt umboð. Ef þú ræöur fólk í stjórnunarstööur þá veröuröu
aö treysta því til aö leiöa viökomandi stofnun. Á þetta hefur mjög skort síðustu árin. “
Fremst meðal jafningja
■ STOPP í FRÍKIRKJUNNI Stopp-
leikhópurinn sýnir Ævintýri Kuggs
og Málfriðar í Friklrkjunnl í
Reykjavík á morgun, sunnudag kl.
11.
Kabarett
■ SVORT MELOPIA I KAFFILEIK-
HUSINU Kl. 2 í kvöld og annað
kvöld verður söngdagskráin A toast
to Harlem - Svört melódía flutt í
Kaffileikhúsinu. Margrét Eir og Jó-
hanna Jónas sem sja um flutninginn
ásamt Guömundi Péturssyni.
■ LISTAFLÉTTA I LANGHOLTS-
KIRKJU Vmsar listgreinar verða
tvinnaðar saman á listafléttu í
Langholtskirkju sem hefst kl. 17 í
dag og er þjóöardrykkur íslendinga,
kaffið, rauöi þráðurinn í gengum
dagskrána.
■ FJÖR HJÁ ÞRÖSTUM Níutíu ára
afmælisfagnaður Karlakórsins
Þrasta í Hafnarfirði verður í
Hafnarborg á morgun kl. 16 og
mánudag kl. 20. Fjölbreytt dagskrá.
Aðgangur ókeypis.
■ ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Annað kvöld sýnir Islenski dans-
flokkurinn verkið Through Nana’s
Eyes eftir Itzik Galili við tónlist eftir
Tom Waits og Lore eftir Richard
Wherlock við írskt þjóölagarokk.
Tónlist
■ FRONSK TONUST I SALNUM
Kl.16.30 á morgun, sunnudag verð-
ur frönsk tónlist í Sajnum, Kopa-
vogi, Rytjendur eru Áshildur Har-
aldsdóttir, Þórunn Ósk Marinósdótt-
ir, Miklós Dalmay og Peter Máté.
Rúnar Marvinsson Viö Tjömlna
eldar.
■ SUNGH)í HVERAGERÐI
Söngsveit Hveragerðis og
Skagfirska söngsveitin syngja í
Hveragerðiskirkju í dag kl. 17.
■ VERK UM NÓTTINA Tónleikar
verða í Laugarneskirkju á morgun,
sunnudag, kl. 20. Rytjendur eru
Gerður Bolladóttir sópransöngkona,
Berglind Maria Tómasdóttir
flautuleikari og Júlíanna Rún
Indriðadóttir píanóleikari.
■ VÍN OG BROAPWAY Vínar og
Broadway-tónleikar Diddúar,
Bergþórs Pálssonar, Sigrúnar
Eðvaldsdóttur og Veislutríósins
verða í Hlégarði í Mosfellsbæ á
morgun.
Fundir
■ SOGUSTUND Einar Már
Guðmundsson, rithöfundur hefur
sögustund á Skriðuklaustri á
morgun, sunnudag, kl. 15.
■ WAGNER OG NASISMINN Kl. 15
heldur Viðar Pálsson tyrirlestur I
Norræna húsinusem nefnist Wagner
og nasismlnn - fortíðardraugurinn í
Bayreuth.
■ TONÞING j GERPUBERGI Kl.
13.30 verður haldið tónþing Atla
Helmls Sveinssonar í Gerðubergi.
Stjórnandi er Hildur Helga Siguröar-
dóttir. Ókeypis aðgangur.
Ragnheiður segir prófkjörsbarátt-
una í Mosfellsbæ hafa verið mig
drengilega og lausa við hörku. „Við,
þessir þrettán einstaklingar, lögðum
upp með það að við værum samstæður
hópur sem væri að fara í prófkjör til að
gefa fólkinu í okkar bæ tækifæri til að
velja þá fremstu meðal jafningja. Við
kynntum okkur á framboðsfundi og
sammæltumst um að reka ekki dýra
kosningabaráttu. Ég held að ég hafi
kannski staðið betur að vigi en flestir
aðrir frambjóðendur af því ég er búin
að vinna tuttugu ár i þessu bæjarfélagi
og þurfti ekki að kynna mig jafh ræki-
lega og margir aðrir.“
Ragnheiöur var skólastjóri í Mos-
fellsbæ í tíu ár en lét nýlega af því
starfi og er nú skólastjóri í Hjallaskóla
í Kópavogi. Hún hefur ekki áður verið
virk í pólitísku starfi og segir ástæð-
una þá að henni hafi ekki þótt það
samræmast að vera í ábyrgðarstöðu í
bæjarfélaginu og sinna jafnframt póli-
tík: „Þessi staða breyttist þegar ég hóf
störf í Kópavogi og þá langaði mig til
að hafa bein áhrif á það hvemig málin
ganga fyrir sig hér í Mosfellsbæ." Hún
segist ekki ætla að láta af störfúm sem
skólastjóri þótt hún verði bæjarstjóm-
armaður og segir: „Ef það er hægt að
vera alþingismaður og bæjarstjómar-
maður þá hlýtur að vera hægt að vera
skólastjóri og bæjarstjómarmaður. Ég
er skólastjóri í Hjallaskóla sem er mjög
skemmtilegur vinnustaður og þar
starfa ég með frábæm fólki. Ég sé ekki
að ég sé á leið þaðan.“
Ósátt við miðstýringu
- Ég sé þig fyrir mér sem bæjar-
stjóra. Er það óraunhæft?
„Nei, i sjálfu sér ekki. Ég sagði að-
spurð á framboðsfundi að ég teldi mig
geta sinnt þvi embætti. En það hefur
einfaldlega ekkert verið rætt í okkar
hópi."
- Nú hefúr Sjálfstæðisfiokkurinn
setið í minnihluta í bæjarsfjóm í
Mosfellsbæ í átta ár. Hvemig hefúr
meirihlutinn staðið sig að ykkar
mati?
„Við vOjum gera betur en meirihlut-
inn. Það verður hins vegar ekki frá
meirihlutanum tekið að hann hefúr
gert margt gott á þessum árum. Sjálf-
stæðisflokkurinn hafði verið við völd í
Mosfellsbæ í tuttugu ár og það var
komin þreyta í þá stjóm. Það mátti al-
veg hrófla við henni þá. En nú viijum
við hrófla við meirihlutanum. Ég er
mjög ósátt viö þá miklu miðstýringu
sem hefúr verið í bæjarfélaginu undir
stjóm meirihlutans. Mér finnst starfs-
fólk bæjarins vera njörvað niður, það
hefúr ekki tækifæri tíl að blómstra. í
skólimum er frábært fólk i forystu en
það hefúr ekki sjálfræði og ekkert fjár-
hagslegt umboð. Ef þú ræður fólk i
Ragnheiður RHc-
harðsdóttir vann
nýlega glæsilegan
sigur í prófkjöri
sjálfstæðismanna
í Mosfellsbæ fyr-
ir bæjarstjórnar-
kosningarnar í
vor. í viðtali ræð-
ir hún um bæjar-
mál, knattspyrnu,
skólastarf og aga.
stjómunarstöður þá verðurðu að
treysta því tO að leiða viðkomandi
stofhun. Á þetta hefur mjög skort síð-
ustu árin.“
Útrás á veUinum
Ragnheiður er dóttir Ríkharðs
Jónssonar, knattspymuhetju af Skag-
anum. Sonur hennar er knattspymu-
maðurinn ROiharður Daðason. Sjálf
hefur Ragnheiður ástríöufuOan áhuga
á knattspymu. „Ég er fræg að endem-
um á fótboltavellinum," segir hún.
„Ég hef mjög háa rödd og mjög háa
tíðni. Það hefur aldrei farið fram hjá
einum né neinum ef ég hef verið á
veOinum."
- En þú virkar svo pen og settleg.
„Þakka þér fyrir, Kolbrún. Ég get
lofað þér því að ýmsir í minni fjöl-
skyldu munu hlæja núna. Ég hef
stundum sagt að það að fara á völlinn
og horfa á fótbolta sé besta sálar-
hreinsun sem hægt sé að hugsa sér.
Maður styðúr sitt lið og sina menn og
skipar þehn fyrir verkum þar tO leikn-
um lýkur. Maður telur sig vitanlega
vita best og maður færð algjöra útrás.
Og það hvort einhver á næsta bekk sé
að hneykslast á manni skiptir mann
engu máli. Mér er bara alveg sama um
það og hefur aiia tíð verið sama.“
Ragnheiður mun vitanlega fylgjast
með heimsmeistaramótinu í knatt-
spymu, rétt eins og meginþorri þjóð-
arinnar. Spurð um uppáhaldslið segir
hún: „Ég hef aOtaf verið skotin í Hol-
lendingunum, mér finnst þeir spOa
mjög skemmtílegan bolta. Svo hefur
löngum verið gert grin að mér fyrir
það hvað ég er hrifin af öguðum leik
Þjóðveija. Mér finnst þeir aOtaf standa
fýrir sinu. Svo er reyndar gaman að
horfa á BrasOíumennina og Argent-
ínumennina en mér finnst aOtaf ein-
hver sýndarmennska þar í kring sem
ég get ekki feOt mig við.“
Hlynnt aga
Talið færist frá knattspymu og að
skólastarfi. Skóiastjóra er ætlað að
halda uppi aga í sínum skóla og því er
nærtækt að spyrja Ragnheiði hvort
hún trúi á harðan aga. „Ég er þekkt í
mínum skóla fyrir að halda uppi aga,
það má vel vera að einhver kalli það
harðan aga,“ segir hún. „En þegar fóik
fer ekki eftir reglum myndast öng-
þveiti, og þá skiptfr engu hvort það er
í skólakerfinu eða úti á vegunum.
Nemendur minir hafa aOtaf vitað tO
hvers ég ætlaðist af þeún, bæði þegar
ég var kennari og skólastjóri. Það var
bara alveg klárt og kvitt að ef þeir
gætu ekki fariö eftfr reglum þá hlaut
það að kosta eitthvað. Ég er mjög með-
vituð um að það hafa ekki aOir aOtaf
verið sáttir við mína stjómunarhætti.
Ég held hins vegar að meirihlutinn
hafi veriö sáttur við þá.“
- Heldurðu að böm vifji innst
inni aga?
„Ég er sannfærð um það. Af
hverju ættu þau ekki að vOja aga?
Við verðum líka að gera okkur ljóst
hvað við eigum við þegar við tölum
um aga. Mér fmnst oftast nær að
þegar fólk ræðir um aga þá eigi það
við eitthvað sem sé af hinu Ola.
Telji að agi geti ekki verið jákvæð-
ur og að það sé ekki hægt að aga
fólk öðmvisi en með hörku og lát-
um. En það er hægt að aga fólk á
margan annan hátt.
ísland er agalaust samfélag. Við
gerum hlutina eins og okkur hentar
þegar okkur hentar. Ég er hlynnt
aga og fostum ramma. Ég var alin
þannig upp, ég ól bömin mín
þannig upp og ég hef reynt að hafa
þetta sama sjónarmið að leiðarljósi
i skólanum."
- Verðurðu vör við að foreldrar
eyði ekki nógu miklum tíma með
bömum sínum?
„Ég held aö foreldrar séu óöryggir
gagnvart sjálfúm sér og umhverfi sínu
og að það óöryggi endurspeglist í við-
horfi tO bamanna. Við erum aOtaf að
reyna að gera okkar besta en við þurf-
um að sýna meiri væntumþykju, taka
oftar utan um okkar fólk, knúsa það og
segja því að okkur þyki vænt um það.
Það er það sem skortir. Við erum þessi
harða, töffaralega þjóð sem sýnir ekki
tOfinningar nema helst undir sæng.“
- Nú ertu á leið í bæjarpólitik en
gætirðu hugsað þér að fara í lands-
málapólitík?
„Ég hef ekkert leitt hugann að því.
Mig langaði í bæjarpólitikina, fór í
prófkjör og fékk þetta frábæra umboð
og þar eru næstu skref. Þar er ég kom-
in tO að vera næstu fjögur tO átta
árin.“ -KB
sigt>ogi@dv.is
Albert
Albert Guðmundsson þótti um
margt sérstæður stjórnmálamað-
ur. Hann kom viða við og beitti
sér í margvíslegum málum, ekki
síst í fyrirgreiðslu fyrir þá sem
höUum fæti stóðu í þjóðfélaginu.
Hvað nefndi Albert þennan hóp
sem hann lagði sérstaka rækt
við?
Hringurinn
Brimið nagar fjöruna á
Breiðamerkursandi sem aldrei
fyrr. Viðsjár steðja að, enda ekki
nema þijátíu og fimm metrar frá
flæðarmáli að veginum. Vega-
gerðin er þó áætlun um hvað
gera skal ef í hart fer og hring-
vegurinn rofnar. Hvaða ár var
sá dýri og dásamaði spotti tek-
inn í notkun?
íslensku tónlistarverðlaiuiin
voru veitt sl. laugardagskvöld.
Rapphjómsveit var þar sigursæl
og tilnefnd til fimm verðlauna
og vann þrenn; þrátt fyrir að
liðsmenn sveitarinnar segist
hvorki geta spilað á hljóðfæri né
heldur sungið. Hvað heitir
hljómsveitin?
Heim til Hóla
Hólar í Hjaltadal eru einn
merkasti sögustaður landsins og
biskupssetur um aldir. Síðasti
biskupinn í kaþólskum sið sem
þar sat þótti stjórnsamur og um-
svifamikill kirkjuhöfðingi en
varð að lokum að lúta í lægra
haldi. Hann ásamt sonum sínum
var handtekinn á Sauðafelli í
Dölum og svo hálshöggvinn í
Skálholti. Hver var biskupinn og
hvaða ár gerðust þessir atbiu-ð-
ir?
ðVOr. 'OSSI Que jsngjaS JiQjnq
-}B jissixj ua ‘uosbjv uop um jjnds js jqh
» •jBpunqjanaAÚJOH XXX Jipaq urpaAS
-uiofiH * 'JBQ83XqspuBisj gæuijB bjb OOII
JB lUjapi 1 pj JBA JUJ3 UI0S IJB SUBJJSq IA(j
b uinpioqBQijEq je pnpi qec( jba So VLGT.
qijb umpou i uuiqsj jba uuuiiSsaSuijh ,
•JBUimiSQlSjajIjÁj jnQBlUBIBUIUIorjS UISS
QIA jqæj BJJBJSJQS IQSB[ UUBg UISS ‘UUI
-uuBiu Bpn um umQij iqb[bj jjsqiv ,