Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 16, FEBRÚAR 2002
íslendingaþættir________________________________________________________________________________________________________x>V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Laugardagurinn 16. febrúar
85 ára___________________________
Kristín Sigurðardóttir,
Hólmgaröi 64, Reykjavík.
80 ára___________________________
Ásta Bjarnadóttir,
Ásenda 16, Reykjavík.
75 ára___________________________
Kjartan Bjarnason,
Lækjasmára 4, Kópavogi.
Jón Ársælsson,
Bakkakoti 1, Rangárvallasýslu.
70 ára___________________________
Bjarghildur Gunnarsdóttir,
Hlíöarvegi 48, Kópavogi.
Guðjón Á. Pálsson,
Reynimel 92, Reykjavík.
Hlíf Ingibjörg Ragnarsdóttir,
Víkurbraut 26, Höfn í Hornafirði.
60 ára __________________________
Björn Möller,
Dalshrauni 5, Hafnarfirði.
Brynjólfur H. Björnsson,
Sunnuflöt 19, Garöabæ.
Guðbergur Sigurðsson,
Lækjarbakka 2, V-Skaftafellss.
Reynir Björgvinsson,
Bringu, Eyjaf.
Hann verður aö heiman
Jens Evertsson,
Hörgsholti 5, Hafnarfiröi.
50 9r»___________________________
Gísli Garðarsson,
Skúlabraut 1, Blönduósi.
Árni Ásgrímur Hall Másson,
Helgamagrastræti 53, Akureyri.
Árni Steinsson,
Móasíöu 5b, Akureyri.
Dagrún Ársælsdóttir,
Miðbraut 23, Seltjarnarnesi.
Pálmey Hjálmarsdóttir,
Eyrarvegi 29, Akureyri.
Ingimundur Hjartarson,
Dalseli 12, Reykjavík.
Margrét Jónsdóttir,
Bakkatjörn 8, Selfossi.
Tryggvl Samúelsson,
Lyngbergi 20, Þorlákshöfn.
Kristjana Guðlaugsdóttir,
Sunnufelli 6, Egilsstaöir.
Ragnheiður Kristiansen,
Miöstræti 5, Reykjavík.
Sigurður Karl Hjálmarsson,
Sigtúni 3, Vík.
Bára Kjartansdóttir,
Borgarsandi 5, Hellu.
Sveinbjörn Guðmundsson,
Skessugili 16, Akureyri.
40 ára___________________________
Soffía Jónsdóttir,
Heiöarlundi 5f, Akureyri.
Ástríður Helga Ingólfsdóttir,
Fálkagötu 28, Reykjavík.
Friðgeir Jónsson,
Hjaliave|i 38, Reykjavík.
Ásgeir Asgeirsson,
Álandi 1, Reykjavík.
Guðrún Krlstófersdóttir,
Heiöarbraut 14, Blönduósi.
Rúnar Einarsson,
Haukabergi, Patreksfirði.
Sara Björnsdóttlr,
Tómasarhaga 51, Reykjavík.
Sólveig Óladóttir,
Klukkubergi 2, Hafnafirði.
Hallgrímur Gunnarsson,
Suöurengi 12, Selfos'si.
Guðrún Vaidís Inglmarsdóttir,
Melabraut 27, Seltjarnarnesi.
Friðrik K. Hallgrímsson,
Eskiholti 2, Garðabæ.
Andlát
Anna Jónsdóttir frá Vinaminni,
Stokkseyri, áöur til heimilis á Laugavegi
41, Reykjavík, lést á Landspítalanum
viö Hringbraut miövikud. 13.2.
Gísll V. Vllmundarson járnsmiöur,
Grænahjalla 29, Kópavogi, lést á
líknardeild Landspítalans í Kópavogi
þriöjud. 12.2.
Smáauglýsingar
DV
550»
Bjamasonar, b. í Efri-Ey í Meðal-
landi, Markússonar, b. í Bakkakoti
syðra, Jónssonar, b. í Bakkakoti,
Sveinssonar. Móðir Bjarna í Efri-Ey
var Þorgerður Jónsdóttir, b. í
Skurðbæ, Jónssonar og Guðrúnar
Bjamadóttur. Móðir Þorbergs var
Vilborg Bjarnadóttir, b. á Undir-
hrauni, Sverrissonar og Guðrúnar
Þórðardóttur.
Móðir Þóru var Guðlaug Marta
Gísladóttir, b. I Hraunbæ, Magnús-
sonar, hreppstjóra i Norðurhjáleigu
í Álftaveri. Móðir Guðlaugar Mörtu
var Þóra Brynjólfsdóttir.
Sigurður Karl Hjálmarsson
húsvörður og sjúkraflutningamaður í Vík í Mýrdal
Sigurður Karl Hjáhnarsson, hús-
vörður og sjúkraflutningamaður,
Sigtúni 3, Vík í Mýrdal, er funmtug-
ur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist á Bólstað í Mýr-
dal og ólst þar upp. Hann lauk
grunnskólaprófi, stundaði síðar
sjúkraflutninganám og hefur sótt
ýmis námskeið, m.a. hjá Samvinnu-
skólanum á Bifröst.
Sigurður starfaði fyrst við bústörf
í Bólstað ásamt því að sækja vinnu
timabundið við slátrun á haustin og
vann tvær vertíðir í Vestmannaeyj-
um og aðrar tvær í Grindavík sem
landverkamaður.
Sigurður flutti í Vík í Mýrdal 1972
og stundaði þar ýmis verslunarstörf
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga fram’
undir 1980. Eftir það vann hann hjá
nokkrum vinnuveitendum í Vík,
s.s. Víkurvögnum hf. og Hjá Vega-
gerð ríkisins við brúarvinnu en nú
síðustu árin hefur hann starfað hjá
Mýrdalshreppi sem húsvörður í fé-
lagsheimilinu Leikskálum níu mán-
uði á ári ásamt sjúkraflutningum
fyrir Heilsugæslustöðina í Vík.
Sigurður hefur verið umferðarör-
yggisfulltrúi Suðurlands á vegum
Landsbjargar og Umferðarráðs sl.
þrjú sumur.
í tómstundum er Sigurður frétta-
ritari DV og Sunnlenska fréttablaðs-
ins. Hann er starfandi félagi í björg-
unarsveitinni Víkverja, Lions-
klúbbnum Suðra og er formaður
Rauða kross deildarinnar í Vík.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 5.4. 1980 Ás-
laugu Einarsdóttur, f. 13.10. 1958,
umboðsmanni VÍS, leiðsögumanni
og leiðbeinanda. Hún er dóttir Ein-
ars Þorsteinssonar, bónda og fyrrv.
héraðsráðunautar í Sólheimahjá-
leigu í Mýrdal, og Eyrúnar Sæ-
mundsdóttur, húsmóður og ferða-
þjónustubónda.
Böm Sigurðar og Áslaugar eru
Sæunn Elsa f. 4.12. 1982, nemi við
Fjölbrautarskóla Suðurlands á Sel-
fossi; Eiríkur Vilhelm, f. 10.9. 1989,
nemi við Grunnskóla Mýrdals-
hrepps.
Dóttir Sigurðar og Kristínar
Kristmundsdóttur á Skagaströnd, er
Kristín Jóna, f. 2.11. 1973, þroska-
þjálfi, búsett á Flögu í Vatnsdal, en
maður hennar er Valur K. Valsson
tamningamaður og eru böm þeirra
Þóra Karen, f. 10.5. 1998, og Vala
Berglind, f. 15.9. 2001.
Systkini Sigurðar eru Vilborg, f.
1.11. 1954, verkakona, búsett í Þor-
lákshöfn, en maður hennar er Krist-
ján Benediktsson; Anna Matthildur,
f. 19.2. 1959, verkstjóri, búsett í Vík
en maður hennar er Einar Hjörleif-
ur Ólafsson; Jón, f. 19.2. 1959, veg-
hefilsstjóri, búsettur í Vik, en kona
hans er Sigrún Guðmundsdóttir
Hálfbræður Sigurðar eru Þor-
bergur Þorsteinn Reynisson, f. 20.3.
1949, verkamaður, búsettur á Sel-
fossi, en kona hans er Gunnhildur
Haraldsdóttir; Guðlaugur Gísli
Reynisson, f. 8.6. 1950, d. 10.8. 1982,
verkamaður.
Foreldrar Sig-
urðar: Hjálmar
Böðvarsson, f.
6.10. 1906, d.
27.11. 1990, bóndi
á Bólstað og síð-
an í Vík í Mýr-
dal, og Þóra Þor-
bergsdóttir, f.
6.7. 1927,
freyja.
Ætt
Hjálmar var
sonur Böðvars,
b. á Bólstað, Sig-
urðssonar, b. á
Rauðhálsi,
Loptssonar, b. á
Höfðabrekku,
Guðmundssonar,
b. í Holti, Lopts-
sonar. Móðir
Sigurðar var
Þórdís Markúsdóttir, b. á Bólstað,
Ámasonar, og Elínar Skúladóttur.
Móðir Böðvars var Steinunn Guð-
laugsdóttir, b. á Ketilsstöðum í Mýr-
dal, Eyjólfssonar og Ingibjargar
Ingimundardóttur.
Móðir Hjálmars var Hugborg
Runólfsdóttir, b. á Ketilsstöðum,
Sigupðssonar, b. á Ljótunarstöðum í
Skaftártungu, Bótólfssonar. Móðir
Runólfs var Hugborg Runólfsdóttir.
Móðir Hugborgar var Vilhemína Ei-
ríksdóttir, b. á Leirum undir Eyja-
fjöllum, Jónssonar og Elínar Sveins-
dóttur.
Þóra er dóttir Þorbergs, b. í
Bakkakoti og í Hraunbæ í Álftaveri,
Sjr»tti#ur
Valdimar Bjarnfreðsson
verkamaður og málari í Reykjavík
Valdimar Bjamfreðs-
son verkamaður, Garð-
húsum 8, Reykjavík, er
sjötugur í dag.
Starfsferill
Valdimar fæddist að
Efri-Steinsmýri í Meðal-
landi og ólst upp i Meðal-
landinu. Hann hefur
stundað margvísleg störf
til sjós og lands. Þá
dvaldi hann og starfaði í útlöndum
um árabil.
Valdimar hefur haldið nokkrar
málverkasýningar á undanfómum
árum en málverk hans skipta
hundruðum.
Fjölskylda
Systkini Valdimars: Bjöm Gísli,
f. 24.7. 1913, d. 30.4. 1980, verkamað-
ur á Hvolsvelli, kvæntur Amheiði
Sigurðardóttur húsmóður; Vilborg,
f. 19.6. 1915, nú látin, húsmóðir, var
búsett á Selfossi, var gift Ásmundi
Siggeirssyni verkamanni; Sigur-
bergur, f. 30.9. 1916, d. 8.2. 2002, sjó-
maður og verkamaður, var m.a. bú-
settur í Vestmannaeyjum; Harald-
ur, f. 23.12.1917, d. 29.1.1940, var sjó-
maður í Reykjavík; Guöjón, f. 3.3.
1919, fyrrv. garðyrkjumaður í
Reykjavík; Láms, f. 18.5. 1920, d.
23.12. 1975, málari í Reykjavík, var
kvæntur Guðrúnu Benjamínsdótt-
ur; Aðalheiður, f. 8.8. 1921, d. 26.4.
1994, alþm. og formaður Starfs-
mannafélagsins Sóknar,
var búsett á Hvolsvelli;
Jóhanna, f. 27.12. 1922,
fyrrv. bókavörður í
Kópavogi; Ólöf, f. 24.7.
1924, fyrrv. verkakona í
Reykjavík: Ingibjörg, f.
16.8. 1925, d. 10.12. 1985,
húsmóðir í Reykjavík,
var gift Óskari Guð-
mundssyni, bifvéla-
virkja; Eygerður, f. 4.1.
1927, nú látin, var starfsstúlka á
Landakoti; Ármann, f. 30.3. 1928, nú
látinn, var fiskmatsmaður í Vest-
mannaeyjum, var kvæntur Kristínu
Óskarsdóttur; Aðalsteinn, f. 9.6.
1929, kaupmaður í Reykjavík,
kvæntur Bám Sigurðardóttur hús-
móður; Steindór, f. 26.6. 1930, sjó-
maður í Reykjavík; Magnús, f. 9.2.
1934, blaðamaður í Reykjavík,
kvæntur Guðrúnu Ámadóttur hús-
móður; Sveinn Andrés, f. 27.8. 1935,
d. 17.1. 1941; Ólafur, f. 28.12. 1936,
sjómaður í Reykjavík; Vilmundur
Siggeir, f. 3.9. 1939, d. 21.11. 1964,
verkamaður í Reykjavík; Þóranna
Halla, f. 1942, d. 31.1. 1981, húsmóðir
í Reykjavík, var gift Ásgeiri Hraun-
dal verkamanni.
Foreldrar Valdimars voru Bjam-
freður Jóhann Ingimundarson, f.
13.9. 1889, d. 13.9. 1964, bóndi á Efri-
-Steinsmýri í Vestur-Skaftafells-
sýslu, og k.h., Ingibjörg Sigurbergs-
dóttir, f. 3.11. 1893, d. 20.7. 1945, hús-
freyja. Valdimar er að heiman.
Fimmtuf;
Kristjana Guðlaugsdóttir
leiðbeinandi við leikskóla í Fellabæ
Kristjana Guðlaugs-
dóttir, leiöbeinandi á
leikskólanum Tjarnar-
landi á Egilsstöðum,
Sunnufelli 6, Fellabæ, er
fimmtug í dag.
Starfsferill
Kristjana fæddist á
Fáskrúðsfirði og ólst þar
upp. Hún var í Bama-
skóla Fáskrúðsfjarðar.
Síðar stundaði hún nám í Svíþjóð í
sænsku og við matreiðsluskóla.
Kristjana stundaði fiskvinnslu á
unglingsámnum og var auk þess
við síldarsöltun. Hún lét heimilis-
og uppeldisstörfm ganga fyrir með-
an bömin voru lítil. Eftir að Krist-
jana hóf aftur störf utan heimilis
hefur hún lengst af starfað við leik-
skóla, fyrst við leikskólann á Fá-
skrúðsfirði.
Kristjana og fjölskylda hennar
voru búsett í Sviþjóð á árunum
1994-97. Þar stundaði hún ráðskonu-
störf. Eftir að fjölskyldan kom heim
hóf Kristjana aftur störf við leik-
skólann á Fáskrúðsfirði. Þar starf-
aði hún til 2000 er þau fluttu í Feila-
bæ. Hún hefur starfað við leikskól-
ann Tjamarland á Egilsstöðum frá
2000.
Fjölskylda
Eiginmaður Kristjönu er Jens
Pétur Jensen, f. 7.9. f 1951,
sveitarstjóri. Hann er sonur Jens
Péturs Jensen, skip-
stjóra og útgerðarmanns
á Eskifirði, og Önnu
Sigríðar Finnbogadóttur
húsmóöur.
Börn Kristjönu og
Jens Péturs em Sigurð-
ur Jens Jensen, f. 16.1.
1970, verkstjóri við plast-
verksmiðju í Smálönd-
um í Svíþjóð, en kona
hans er Herdís Larsdótt-
ir húsmóðir; Aðalheiður Jensen, f.
16.12. 1975, leikskólakennari og
einkaþjálfari í Reykjavík, og á hún
eina dóttur; Vilhelm Jensen, f. 7.9.
1982, búsettur í foreldrahúsum;
Fanney Dögg Jensen, f. 5.12. 1990,
nemi.
Systkini Kristjönu em Axel Guð-
laugsson, f. 18.2. 1938, verkamaður í
Smálöndum í Svíþjóð; Leifur Ingi
Guðlaugsson, f. 15.7. 1939, d. 31.1.
1987, trésmíðameistari í Reykjavík
og á Eskifirði; Sigfríð Guðlaugsdótt-
ir, f. 29.10. 1941, húsmóðir og leið-
beinandi við leikskóla, búsett á Fá-
skrúðsfirði; Valdimar Guðlaugsson,
f. 17.11. 1943, sjómaður og verka-
maður á Fáskrúðsfirði; Þórhildur
Guðlaugsdóttir, f. 3.3. 1948, kaup-
kona í Lundi í Svíþjóð.
Foreldrar Kristjönu vora Bjami
Guðlaugur Guðjónsson, f. 1915, d.
1979, verkamaður í Sandbrekku á
Fáskrúðsfirði, og k.h., Aöalheiður
Valdimarsdóttir, f. 1914, d. 1999, hús-
móðir.
Árínu iMri
am Páll Heiöar Jónsson, út-
varpsmaöur og þýöandi,
HT 1 er 68 ára í dag. Páll
[jyl ' . X Heiöar lauk verslunarprófi
frá Ví, stundaði endur-
skoðendanám hjá N.
Manscher og við HÍ,
stundaði nám í félagsvísindum viö HÍ og
er löggiltur þýöandi og dómtúlkur í
ensku frá 1987.
Páll Heiöar hóf dagskrárgerö hjá Ríkisút-
varpinu 1971 og sá um fjölda athyglis-
verðra útvarpsþátta um langt árabil. Hin
seinni ár hefur hann einkum stundaö
þýöingar enda svo góðu enskumaöur aö
hann talar íslensku meö Oxfordhreim.
Ágúst Bjömsson prentari er 64 ára i
dag. Ágúst
læröi prentiðn í Gutenberg og lauk
sveinspróf 1960.
Hann vann á ýmsum stööum og starf-
aði, m.a. í prentsmiöju Frjálsrar fjölmiöl-
unar.
Ágúst er mikill ÍR-ingur, hefur unniö mik-
iö fyrir félagiö á sviöi frjálsra íþrótta og í
skíöadeild, starfaði fyrir Skíöafélag
Reykjavíkur og kenndi á skíöi um árabil,
í Reykjavík og víða um landiö. Þá sá
hann um kvöldvökur á Landspítalanum
og hefur veriö virkur meölimur í Rug-
björgunarsveit Islands í mörg ár.
Inga Lára Baldvinsdóttlr, deildarstjóri
myndadeildar Þjóöminjasafns íslands er
46 ára í dag.
Inga Lára er systir Páls Baldvins Bald-
vinssonar sem hefur mikill frammámaö-
ur í leiklist og sjónvarpsmálum, s.s. list-
rænn ráöunautur Leikfélags Reykjavíkur
og dagskrárstjóri Stöövar 2. Faöir þeirra
er Baldvin Halldórsson leikari en móöir
þeirra Vigdís, systir Hjalta fyrrv. fram-
kvæmdastjóra, Páls Ágnars, fýrrv. yfir-
dýralæknis og Zóphóníasar skipulags-
stjóra Pálssona. Inga Lára lauk BA-prófi
frá University College í Dublin og cand.
mag.-prófi í sagnfræöi viö HÍ. Hún var
hreppstjóri á Eyrarbakka meöan sá tiltilt
var og hét én maöur hennar oddviti þar.
Kristinn Hóseasson,
fyrrv. prófastur í Heydöl-
um, verður 86 ára á
morgun.
Kristinn lauk prófi frá KÍ
og guöfræöiprófi við HÍ.
Hann var lengst af sókn-
arprestur í Heydölum, 1947-1986, og
prófastur þar frá 1982. Þar stundaði
Kristinn æðarrækt eins og eftirmaöur
hans, Gunnlaugur Stefánsson, fýrrv.
alþm., hefurgert af miklum dugnaöi.