Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 14. MARS 2002
Utlönd
DV
REUTERWYND
Hneykslaður forseti
George VJ. Bush á ekki orö yfir aö
flugræningjum frá 11. september
heföi veriö veitt vegabréfsáritun.
Hryðjuverka-
menn fá áritanir
George W. Bush Bandaríkjafor-
seti er ævareiður yfir því að inn-
flytjendastofnunin skuli hafa geflð
tveimur flugræningjanna frá 11.
september í fyrra vegabréfsáritanir
sem námsmenn. Dómsmálaráðherr-
anum hefur verið fyrirskipað að
rannsaka málið.
Flugskóli í Flórída þar sem þeir
Mohamed Atta og Marwan al-
Shehhi voru við nám fékk tilkynn-
ingu á mánudag, sex mánuðum eft-
ir hryðjuverkaárásirnar, um að
beiðni þeirra um vegabréfsáritun
hefði verið samþykkt.
ítalskur blaðaljósmyndari drepinn í Ramallah:
Fékk ísraelskar
byssukúlur í brjóstið
Að minnsta kosti þrír ísraelar
létu llfið í morgun þegar öflug jarð-
sprengja sprakk undir bifreið þeirra
í vegkanti á þjóðveginum til
Netzarim-landnemabyggðarinnar á
suðuhluta Gazasvæðisins. Bifreiðin
var í bílalest hersins sem flutti
verkamenn til vinnu sinnar í
nærliggjandi landnemabyggðum, en
að sögn lögregluyflrvalda var það
herflutningabifreið sem sprakk í
loft upp. Á sama tíma komu
ísraelskar hersveitir sér fyrir víða á
heimasvæðum Palestínumanna til
að fylgja eftir aðgerðum sínum
síðustu daga, sem eru þær
viðamestu á svæðinu í tvo áratugi,
eða frá innrásinni í Líbanon árið
1982.
Al-Aqsa samtökin, vopnaður arm-
ur Fatah-hreyfingar Yassers Ara-
fats, hefur þegar lýst ábyrgð sinni á
sprengingunni og að sögn tals-
manna ísraelska hersins er það
ætlun þeirra með tilræðinu að
skapa spennu fyrir fyrirhugaðan
Skriðdrekar í Ramallah
Um tuttugu þúsund hermenn hafa tekiö
þátt í aögeröum Israela síðustu daga.
samningafund Anthony Zinnis með
deiluaðilum í dag.
Þá bárust fréttir af því að þrír
Palestínumenn hefðu verið skotnir
til bana í Al-Amari flóttamanna-
búðunum í nágrenni Ramallah á
Vesturbakkanum, en ísraelskr
skriðdrekasveitir eru ennþá með
viðbúnað í bænum. Skrið-
drekasveitir ísraela héldu einnig
stöðum síðum í Qalqilya og
Bethlehem, en alls munu um
tuttugu þúsund hermenn hafa tekið
þátt í aðgerðunum síðustu daga á
um 150 bryndrekum.
í gær lágu flmm manns í valnum
og þar á meðal ítalskur
blaðaljósmyndari sem var við vinnu
sina í bænum Ramallah. Hann mun
fyrsti útlendingurinn sem týnir lífi
í yfirstandandi ófriði og mun hafa
fengið nokkrar kúlur í brjóstið úr
ísraelskri skriðdrekabyssu.
Það sem af er mars hafa um 160
Palestínumenn verið drepnir í
ófriðnum fyrir botni Miðjarðarhafs
og um 60 ísraelsmenn og er tala
látinna þá komin i að minnsta kosti
1402, en þar af eru 1058
Palestínumenn.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Austurströnd 14, 50% ehl. í íbúð nr.
0301 og bflgeymsla nr. 47, Seltjarnar-
nesi, þingl. eig. Kristján Helgi Bjart-
marsson, gerðarbeiðandi Landsbanki
íslands hf., höfuðst., mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Álafossvegur 20, 0101, 112,2 fm tré-
smíðaverkstæði m.m., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Helgi Sigurjónsson, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag fslands hf.,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Álafossvegur 20, 0203, 214,8 fm 8
vinnustofur á 1., 2. og 3. hæð m.m.,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Helgi Sigur-
jónsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður
Rvíkur og nágrennis, útibú, og Vá-
tryggingafélag íslands hf., mánudag-
inn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Álftahólar 6, 0103, 4ra herb. íbúð á 1.
hæð, merkt A, ásamt B, Reykjavík,
þingl. eig. Benedikt Már Brynjólfsson,
gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Álftamýri 12, 0401, 50% ehl. í 4. hæð
t.v., Reykjavík, þingl. eig. Páll Rúnar
Guðjónsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10.00,_________________
Álftamýri 32, 0401, 98,6 fm íbúð á 4.
hæð t.v. m.m. og bflgeymsla, merkt
0117, Reykjavík, þingl. eig. Ingimar
Porsteinsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10.00._________________
Bakkastaðir 15, Reykjavík, þingl. eig.
Valgeir Daðason, gerðarbeiðendur
Tollstjóraembættið og Vátryggingafé-
lag fslands hf., mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10.00._________________
Barðavogur 18, 50% ehl. 0101, 5 herb.
íbúð m.m. og bflskúr, Reykjavík, þingl.
eig. Pétur Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
18. mars 2002, kl. 10.00,________
Bfldshöfði 16, 0104, 50% ehl. í 1. og 2.
hæð í bilum 7 og 8 frá norðri í tengi-
byggingu, Reykjavík, þingl. eig. Einar
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10,00,_________________
Borgartangi 2, 0201, efri hæð og bfl-
skúr og geymsla á jarðhæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigríður Sveinbjörns-
dóttir og Frímann Ægir Frímannsson,
gerðarbeiðendur fslandsbanki-FBA
hf., Mosfellsbær og Tryggingamiðstöð-
in hf., mánudaginn 18. mars 2002, kl.
10.00.___________________________
Brautarholt 24, 0201, 2. hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Merking ehf., gerðar-
beiðandi Íslandsbanki-FBA hf., mánu-
daginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Dalbraut 1,0104,39,4 fm þjónustuhús-
næði í næstnyrsta eignarhluta á jarð-
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jó-
hannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. mars 2002,
kl. 10.00.
Dalsel 12, 0202, íbúð á 2. hæð t.h.,
Reykjavík, þingl. eig. Vigfús Jónsson
og Hrönn Baldursdóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Einarsnes 56, Reykjavík, þingl. eig.
Sigurður Bjarnason, gerðarbeiðandi
Byko hf., mánudaginn 18. mars 2002,
kl. 10.00.
Engjasel 81, 0102, 50% ehl. í íbúð á 1.
hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Jón
Kornelíus Magnússon, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands hf., höfuðst.,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Erluhólar 5, 0101, 3-4 herb. íbúð á 1.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þór-
unn Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
Snorri Óskar Þórarinsson og Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti-
bú, mánudaginn 18. mars 2002, kl.
10.00.
Esjugrund 60, Kjalarneshreppi, þingl.
eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerð-
arbeiðandi Bjöm og Gylfi, vinnuvélar
sf., mánudaginn 18. mars 2002, kl.
10.00.
Espigerði 4, 0205, 130,4 fm íbúð á 2.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón
Nordquist, gerðarbeiðandi Sparisjóð-
ur Rvíkur og nágrennis, útibú, mánu-
daginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Flétturimi 9, 0302, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð m.m. og bflstæði, merkt 0011, í
bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn
Högnadóttir, gerðarbeiðendur Flétt-
urimi 9, húsfélag, íbúðalánasjóður,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Grensásvegur 12, 010102, N-endi 1.
hæðar í framhúsi ásamt öllum rekstr-
artækjum, Reykjavík, þingl. eig. Bón-
us-Barinn ehf., gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti-
bú, mánudaginn 18. mars 2002, kl.
10.00.
Háaleitisbraut 45, 0001,3ja herb. íbúð
í suðurenda kjallara ásamt 6. bflskúr
frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Hall-
dór Andri Halldórsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
18. mars 2002, kl. 10.00.
Hraunbær 70, 0302, 3. hæð t.v.,
Reykjavík, þingl. eig. Soffía Guðbjört
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
18. mars 2002, kl. 10.00.
Hraunbær 146, 0301, 3ja herb. íbúð á
3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Sig-
urveig Gestsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Hringbraut 110, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Þorvaldur Waltersson, gerðarbeið-
endur Páll Vídalín Valdimarsson, Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. mars 2002,
kl. 10.00.
Hörgshlíð 16, ehl. 74,5%, Reykjavfk,
þingl. eig. Sigurður Þ. Jónsson, gerðar-
beiðandi Byko hf., mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Jöklasel 17, Reykjavík, þingl. eig. Sig-
urður Halldórsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánu-
daginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Kleppsvegur 46,0102, 5 herb. íbúð á 1.
hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Oddný
Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur
Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland,
fbúðalánasjóður, Landsbanki íslands
hf., höfuðst., Lánasjóður íslenskra
námsmanna og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Krókháls 10, 0302, iðnaðar- eða skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð í austurenda
ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á
2. og 3. hæð og hlutdeild í sameign á 2.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gunni og
Gústi ehf., gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn, mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Köllunarklettsvegur 3, Reykjavík,
þingl. eig. Kassagerðin ehf., gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands hf.,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Langholtsvegur 128, 0001, 47% af
kyndiklefa í suðausturhluta kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur
Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. mars 2002,
kl. 10.00.
Laufengi 3, 0201,105,8 fm íbúð 2. hæð
t.v. m.m. og bflastæði f.m., merkt 0201,
Reykjavík, þingl. eig. Stefán Þór Stef-
ánsson og Kristín Helga Gísladóttir,
gerðarbeiðandi Reynir Örn Finnboga-
son, mánudaginn 18. mars 2002, ld.
10.00._____________________________
Markholt 17, 0203, 67,5 fm íbúð á 2.
hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig-
urður Ólafsson, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10.00.____________________
Njálsgata 85, 0001, 3ja herb. kjallaraí-
búð, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
18. mars 2002, kl. 10.00.___________
Óðinsgata 1, 010101, 63,8 fm verslun-
ar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m.
og 010301, 173,2 fm fbúðarhúsnæði á
1., 2. og 3. hæð m.m. ásamt 31,5 fm bfl-
skúr í matsh). 03, Reykjavík, þingl.
eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánu-
daginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Óðinsgata 2, 0001, 43,6 fm ósamþykkt
íbúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Sveinbjörn Úlfarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
18. mars 2002, kl. 10.00.
Seljavegur 2,020201, leikhús á 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Loftkastalinn
ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10.00.____________________
Skeljagrandi 7, 0101, 50% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Karl Jósefsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10,00.___________________
Skúlagata 42, 0502, 75,2 fm íbúð á 5.
hæð m.m. og bflastæði nr. 6, Reykja-
vík, þingl. eig. Jón Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Skúlagata 44, 0801, 99,9 fm íbúð á 8.
hæð m.m., bflastæði nr. 47 og geymsla
á 9. hæð, merkt 0901, Reykjavík,
þingl. eig. Kristján Ragnar Kristjáns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, mánudaginn 18. mars 2002, kl.
10.00.
Stíflusel 11, 0301, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet
Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Hafnarfjarðar, Tollstjóraemb-
ættið og Tryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Suðurhólar 24, 0201, 3ja herb. íbúð á
2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Evy
Britta Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Torfufell 27, 0401, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Petrína Kristjana Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Fróði hf., mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
Tröllaborgir 14, 010201,75,5 fm íbúð á
1. hæð og 101,6 fm á 2. hæð m.m., auk
bflskúrs 0202, 38,7 fm, og geymsla
0203, 12,9 fm, birt stærð íbúðar 177,3
fm. Áður 177,5 fm íbúð á 1. og 2. hæð
ásamt 51,5 fm bflskúr/geymslu og 70,9
fm íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl.
eig. Jón Ingi Magnússon, gerðarbeið-
andi Byko hf., mánudaginn 18. mars
2002, kl. 10,00,_______________
Unufell 21, 0202, 4ra herb. íbúð, 92,2
fm, á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Kristín Pálína Ingólfsdóttir,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00.
Vesturfold 25, Reykjavík, þingl. eig.
Margrét Irene Schwab, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
18. mars 2002, kl. 10.00.______
Vesturgata 18, Reykjavík, þingl. eig.
YL-Hús ehf., gerðarbeiðendur íslands-
banki hf., útibú 526, og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 18. mars 2002, kl.
10.00._________________________
Þrastargata 7b, Reykjavík, þingl. eig.
Hrund Hauksdóttir, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, mánudaginn 18.
mars 2002, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:_______
Hraunbær 12, 0102, 50% ehl. í 78,1 fm
íbúð á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Hjördís Sigríður Símonar-
dóttir, gerðarbeiðandi Hekla hf.,
mánudaginn 18. mars 2002, kl. 14.30.
Hraunbær 46, 0101, 83,1 fm íbúð á 1.
hæð ásamt geymslu 0005 og þvotta-
húsi 0010 m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Símon Friðriksson og Guðrún Hjálm-
arsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður, Íslandsbanki-FBA hf., Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti-
bú, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. mars 2002,
kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Stuttar fréttir
Milosevic gagnrýnir
Slobodan Milos-
evic, fyrrum forseti
Júgóslavíu, for-
dæmdi sönnunar-
gögn sem lögð hafa
verið fram í striðs-
glæparéttarhöldun-
um yfir honum í
Haag. Samkvæmt
gögnunum urðu kerfisbundin dráp
Serba á Albönum í Kosovo til þess
að mikill íjöldi manna flúði héraðið.
Játa ekki sekt
Háttsettir yfirmenn endurskoðun-
arfyrirtækisins Arthur Andersen
hafa ákveðið að fyrirtækið muni
ekki játa sekt vegna ákæra um að
hafa hindrað framgang réttvísinnar
í Enron-hneykslinu.
Reynt að stöðva eitursölu
Bandarisk stjómvöld eru að
leggja lokahönd á áætlanir um bar-
áttu gegn eiturlyfjasölu í Afganistan
sem framleiðir 70 prósent ópiums í
heiminum.
Chirac í netspjalli
Jacques Chirac Frakklandsforseti
tók þátt í spjalli á Netinu í gær til
að reyna að laða að sér kjósendur
fyrir forsetakosningarnar í vor og
sýna fram á að hann sé ekki of gam-
all fyrir embættið.
Bjartsýnn á fækkun
Bush Bandarikjaforseti sagðist í
gær vera bjartsýnn á að takast
mundi að semja við Rússa um fækk-
un kjarnavopna fyrir fund í maí.
Musharraf bannar
Pervez Musharraf,
forseti Pakistans, hef-
ur sagt að hann muni
ekki leyfa tveimur
fyrrum forsætisráð-
herrum landsins,
þeim Benazir Bhutto
og Nawaz Sharif, að
taka þátt í þingkosningunum í októ-
ber í haust.
íhuga refsingu móður
Örlög móðurinnar Andreu Yates
frá Texas, sem drekkti fimm börn-
um sínum í fyrra, eru nú í höndum
kviðdóms. Hún á yfir höfði sér
dauðadóm.
Býst við samningi í dag
HJavier Solana, utan-
rikismálastjóri Evr-
ópusambandsins, á
von á því að Svart-
fjallaland og Serbia
komi sér saman í dag
um hvernig framtíð
júgóslavneska ríkja-
sambandsins á að vera. Slíkt sam-
komulag gæti bundið enda á allt tal
um sjálfstæði Svartfjallalands, í bili
að minnsta kosti.
Thatcher heima hjá karli
Margaret Thatcher, fyrrum for-
sætisráðherra Bretlands, ætlar að
sleppa ferð til Falklandseyja vegna
20 ára afmælis átakanna við Argent-
ínu til að geta verið heima með
heilsutæpum eiginmanni sínum.
Ekki alveg að marka
Kofi Annan, framkvæmdastjóri
SÞ, gerði lítið úr því í gær að írak-
ar heföu hafnað því að vopnaeftir-
litsmenn sneru aftur til landsins,
þar sem opinberar yfirlýsingar end-
urspegluðu ekki alltaf blákaldan
raunveruleikann.