Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Blaðsíða 21
FEMMTUDAGUR 14. MARS 2002 33 DV Tilvera Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 3255: Innlimaður Lárétt: 1 val, 4 lengju, 7 froða, 8 sýra, 10 lögmæt, 12 reku, 13 vaxa, 14 ánægja, 15 átvagl, 16 snjór, 18 karlmannsnafn, 21 seint, 22 maga, 23 barefli. Lóðrétt: 1 rökkur, 2 þakskegg, 3 slydda, 4 vitleysing, 5 látbragð, 6 sár, 9 mikil, 11 sló, 16 sekt, 17 espi, 19 þvottur, 20 þrá. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason og Jaan Ehlvest eru efstir og jafnir eft- ir 5 umferðir á Reykjavikurskákmót- inu. Ég spái íslenskum sigri! Hvitt: Helgi Áss Grétarsson. Svart: Oleg Komeev. Katalónsk byrjun. Reykjavíkurskákmótið (5), 11.03.2002. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. RÍ3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 a6 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 Hb8 8. e4 b5 9. d5 Rb4 10. b3 cxb3 11. Dxb3 c5 12. dxc6 Rxc6 13. Bf4 Hb7 14. e5 Ra5 15. Dc2 Rd5 16. Rxd5 exd5 17. e6 Bxe6 18. Rd4 Be7 19. Hfel 0-0 20. Rxe6 fxe6 21. Hxe6 Hf6 22. Hdl Hxe6 (Stöðumyndin) 23. Bxd5 Dd7 24. Df5 Kh8 25. Dxe6 Dxe6 26. Bxe6 Rc4 27. h4 h5 28. Bf7 Bf6 29. Bxh5 Kh7 30. Bf3 He7 31. h5 b4 32. Hd5 Bc3 33. Bdl Re5 34. Bc2+ Kg8 35. Hd8+ Kf7 36. Kg2 Kf6 37. Bb3 g5 38. Hd6+ Kf5 39. Bc2+ Kg4 40. Bdl+ Kf5. 1-0 Hvltur á leik! Við erum stödd í miðri flugeldasýn- ingu hjá Helga Áss. Helgi hefur verið í ham á Reykjávíkurskákmótinu og þessi skák er sérlega glæsileg. Það er ekki oft sem skákmenn að „austan" em teknir svona skemmtilega i „bak- aríið“. Þeir Helgi Áss, Hannes Hlífar Bridge Kristján Hauksson, sem nú er bú- settur í Danmörku og vinnur þar fyrir þarlent bridgesamband, sendi þættinum þetta spil. Hann spilaði nýverið sem varamaður i 1. deild- inni í Danmörku og andstæðingarn- ir voru, ekki af verri endanum. í sæti suðurs var Lars Blakset og norður var Mathias Bruun en spila- félagi Kristjáns í vestur var Jakob Umsjón: ísak Öm Sigurösson Söegaard. Kristján Hauksson sagði frá því að hann hefði á sfnum tima sótt námskeið hjá Lars Blakset og tekið þar sérstaklega eftir heilræði frá honum. Lars hefur hugsanlega séð eftir því að gefa þetta heilræði þvi Kristján Hauksson refsaði hon- um harðlega fyrir. Lokasamningur- inn var 6 lauf í austur og útspil Lars var ásinn f tígli: 4 ÁDG3 4» K9873 ♦ 9 ♦ Á102 * 10742 44 G104 4 8653 * 43 4 K8 44 Á5 4 KDG9 4 KG865 44 D62 4 Á1072 * D97 N V A S 4 965 Heilræði Lars Blakset til nemenda sinna á námskeiðinu var það að eyða yfirleitt ekki ásum til ónýtis. „Ásar em til þess að drepa kónga," hafði Lars sagt. Kristjáni fannst því undarlegt þegar Lars kom út með ásinn í tígli í upphafi. Ákvað hann þvi að gera ráð fyrir því að ástæða væri fyrir útspilinu, spilaði laufi á kónginn og svínaði síðan tíunni í laufi. Lausn á krossgátu •ijSQ 08 ‘nui 61 ‘isæ Ll ‘^os 91 ‘IsnBj n ‘uijjá 6 ‘pun 9 ‘iQæ g ‘noHnfáni p ‘guqBdBJij g ‘isjn z ‘umq i ijjajQoi •ijjni ÉZ ‘QiAif ZZ ‘BfQis xz ‘QHO 81 Væus 9i ‘HEij gj ‘unun fi ‘bojS gi ‘jBd z\ ‘PIT§ 01 ‘bsAui 8 ‘qhbjj l ‘nuiæj \ ‘>[nBq x ijjðJPl Smáauglýsingar atvinna 550 5000 Ósigrandi Að skora eitt mark gegn samba- knattspyrnulandsliði Brasilíu á þeirra heimavelli í vöggu knatt- spyrnunnar hlýtur að vera krafta- verk, alla vega fyrir okkur mör- vambirnar hér uppi á hjara verald- ar, sem getum ekki einu sinni sinnt vetrariþróttum fyrir ágangi veðra og vinda, þó niörímóti sé. Reyndar höfum við miklu fleiri afsakanir en veðrið og byggja þær flestar á sprenglærðum formúlum eins og höfðatölu og gjarnan talað um fámenna eyþjóð í norðurhöfum þar sem knattspyrnu sé aðeins hægt að iðka að einhverju viti utandyra í fjóra eða fimm mánuði ársins. Sem sagt vonlaust dæmi á alþjóða- mælikvarða, nema hægt sé að senda mannskapinn í víking um lengri eða skemmri tíma. Væri ekki nær að nota tímann í eitthvað annað sem stuðlar að meiri hagvexti og hagsæld fyrir þjóðina og markaðssetja okkur á öðrum sviðum íþróttanna? Nýta okkur íslenska sér- stöðu, eða eins og merkilegur er- lendur markaðsfræðingur sagði ný- lega: „fslenskan stimpil á allt sem íslenskt er.“ En hvað er þá til boða annað en þjóðaríþróttin, „íslenska glíman“, sem þykir frekar hallærisleg í sokkabuxunum? - Jú, það er nefni- lega ýmislegt annað þjóðlegt í boði og má þar nefna sannkallaðar þjóð- aríþróttir eins og til dæmis þær sem sálmaskáldið séra Hallgrímur Pétur- sson stundaði, en það voru greinar eins og rífa ræfil úr svelli, reka naut úr garði, reisa horgemling, standa á höfði, steypa klukku um vetur, stika legg, járna rumbutetur, fara í strokk, stafa kúrvelskt letur og velta stömpum. - Sem sagt, allt mjög þjóðlegar greinar sem örugg- lega mætti gera að útflutningsvöru. Við yrðum örugglega ósigrandi, eða er það ekki takmarkið? Sandkorn Umsjón: Höröur Kristjánsson » Netfang: sandkorn@dv.is Fregnir berast af framboðs- málum á ísafirði og segja sumir að nú stefni í að þar verði framboð meira en eftirspurn. Flest bendir til að fimm og jafnvel sex listar verði í framboði í vor, þrátt fyrir að kjós- endum hafi ; stöðugt verið að fækka undanfarin ár. Þar er um að ræða D-lista sjálf- stæðismanna með Halldór Hall- dórsson bæjarstjóra í forsæti og væntanlega einnig lista nýs óháðs framboðs undir forystu Halldórs Jónssonar, fyrrverandi bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins. Þá er Framsóknarflokkurinn hans Guðna Jóhannessonar og Samfylkingin með Lárus Valdimarsson í farar- broddi og Frjálslyndir bjóða upp á Magnús Reyni Guðmundsson við stýrið. Enn mun þó vera óvissa um hvort Vinstri grænir láti verða af framboði eða ekki... Brauðstríð er skollið á í Vest- mannaeyjum eftir að Krónan opnaði verslun í Eyjum og bauð samloku- brauð á 89 krónur. í Eyjafréttum seg- ir að Andrés Sigmunds- son, bakari í Magnúsar- bakarii, ætli ekki að gef- ast upp fyrir ofureflinu heldur lækki hann sín brauð niður fyrir Krónuna. Hefur Andrés i samstarfi við Vöruval lækk- að sín brauð niður í 75 krónur. Bíða menn nú spenntir eftir að sjá hvort Krónan hafi svar við þessu kosta- boði. Þá þykir ekki ólíklegt að þetta lága brauðverð spyrjist út upp á meg- inlandið. Því sé eins liklegt að Vest- mannaeyingar hefji útflutning á brauði í stórum stíl innan tíðar ... Patreksfirðingar spyrja sig nú hvort óhætt sé að sofa rórra um nætur eftir að með snarræði tókst að koma saman nýju slökkviliði á dög- unum. Sem kunnugt er varð uppi fót- ur og fit þegar í ljós kom að enginn slökkviliðsmaður sinnti brunaút- kaUi Brunamálastofnunar fyrir skömmu, enda virtist þá ekkert starfandi slökkvilið vera í bænum. I , snarhasti var Sigurður Pétur Guð- mundsson ; þá ráðinn slökkviliðs- stjóri Bruna- varna Vesturbyggðar á Patreksfirði. Hans fyrsta hlutverk var að vinna i því að ná saman útkaUshæfu slökkviliði. Gekk þetta greiðlega, en í prufuútkalli með aðstoð Neyðarlín- unnar 112 með SMS-boðum, mættu hins vegar ekki nema þrír fjórðu, eða 15 af 20 manns úr „nýendur- vöktu slökkviliði“ staðarins ... Þeir eru fremur framlágir aðdá- endur Halifaxliðsins breska á Hali- faxvefsiðu Skessuhorns þessa dag- ana. Liðið tapar hverjum einasta leik og eru lang- langneðstir í neðstu deildinni. i Nú um helgina j heimsóttu Faxar Skrúbbana (Shrewsbury) á heimavöll þeirra, Hýrumel (Gay Meadow). Skemmst er frá því að segja að Skrúbhar komu út úr skápnum eins og bleikir stormsveip- ir og hreinlega skrúbbuðu yfir Faxa. Þótt aðeins eitt lið falli á ári hveiju úr neðstu deild er staðan ljót því Halifax er 13 stigum á eftir næsta liði þegar sjö leikir eru eftir og hafa ekki tapað siöustu tólf leikjum. Seg- ir á vefsíðunni að forsætisráðherr- ann snareygi, Þórgnýr Blær (Tony Blair), sé mikill aðdáandi Faxa. Á ríkisráðsfundi á dögunum hafí hann lýst áhyggjum sínum af stöðu mála á þennan hátt: Elsku besta Beta! - brýnt er nú aö kalla - Halifax er hérumbil að falla! Elsku besta Beta! - brýnt er búa í haginn - Er drossumömmu dragandi í slaginn? Myndasögur £ Þú kaupir alltaf kjól á mig í jóíagjö-f og hann er aldrei nógu stór. Pess vegna aetla ág í rasktina og grenna mig fyrir jólin. Segðu már annan. Plan „A“ kostar | 10 þúeund og plan kostar,50 C* þúsund... UtkomA an er eú sama 1 Frændl minn / ðagði að vöm-1 in myndi að- ] eine koeta 10 I púeund krónurj Sekur eða öaklaus? Ákasruvald- iögegn ' Eyfa... Sekur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.