Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Blaðsíða 28
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
i hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FIMMTUDAGUR 14. MARS 2002
Endurskipulagning hjá Eimskip:
Sjávarútvegur
ein meginstoðin
- vilja sameina ÚA
Eimskipafélagið kynnti í morgun
breytingar á fjárfestingum og rekstri
fyrirtækisins. Félagið stefnir að þvi
að sjávarútvegur verði ein af megin-
stoðum rekstrarins, til viðbótar við
flutninga- og fjárfestingarstarfsemi.
Stjóm félagsins samþykkti í gær-
kvöld að kaupa tæplega 19% hlut í Út-
gerðarfélagi Akureyringa og 9,5%
hlut í Skagstrendingi fyrir ríflega 1,6
milljarða króna. Eignarhlutur félags-
ins í ÚA verður við þetta 55,3% og
skapast þannig möguleiki á að skd-
greina ÚA sem dótturfyrirtæki Eim-
skips. Eign félagsins í Skagstrendingi
verður rífiega 40%.
„Félagið hefur lengi haft áhuga á
að eiga i og vera leiðandi í einu stóm
sjávarútvegsfyrirtæki,“ sagði Þor-
steinn Sigurlaugsson, framkvæmda-
stjóri þróunarsviðs Eimskips, í sam-
og Skagstrending
tali við blaðið í morgun. Þorsteinn
segir stefnt að því að sameina ÚA og
Skagstrending undir merkjum Eim-
skips og búa þannig tU öfluga sjávar-
útvegseiningu í félaginu. Líklegt er
að hvert svið rekstrarins, sjávarút-
vegs-, fjárfestinga- og flutningasvið,
verði sjálfstæð dótturfélög Eimskips,
en engin ákvörðun hefur verið tekin
um það. „Þetta er grundvallarbreyt-
ing og mjög áhugaverð fyrir fjárfesta
og hluthafa," segir Þorsteinn.
„Þessi stefnumótun hefur átt sér
langan aðdraganda," segir hann. „Við
höfum frá upphafí horft tU ÚA með
þetta í huga, en þessi tUteknu hluta-
bréfakaup bar fremur brátt að.“ Eim-
skip verður samkvæmt lögum að
bjóða öðrum hluthöfum ÚA að kaupa
bréf þeirra og mun greiða fyrir þau
með bréfum í Eimskip. -ÓTG
DV-MYND KO
Biöskýli jafnað viö jöröu
Mildi þykir aö enginn var aö bíöa eftir strætisvagni í biöskýlinu á mótum Breiöhottsbrautar og Suöurfells síödegis í
gær. Tveir bílar lentu í höröum árekstri og kastaöist annar þeirra, jeppi, á Ijósastaur og þaðan á biðskýliö. Engin slys
uröu á fólki en biöskýliö, sem lagðist saman, ergjörónýtt. Jeppinn skemmdist mikiö og varö að kalla út dráttarbíl til
aö draga hann af vettvangi.
Gardemoen-þota Flugleiða í skoðun:
ítarleg skoðun eftir
tilmæli frá Boeing
- atvikið sagt mun alvarlegra en í fyrstu var talið
Eignir lífeyrissjóða:
Skiptimynt í
valdabrölti
- segir Pétur Blöndal
„Mönnum fmnst ógurlega gaman
að ráða og drottna, að stjórna því
hver sé ráðinn og geta keypt hluta-
bréf fyrir fé annars fólks,“ segir Pét-
ur Blöndal alþingismaður sem gagn-
rýnir harkalega það skipulag sem
rikir um stjórnun lífeyrissjóðanna.
Pétur gagnrýnir sjóðina fyrir að
neita sjóðfélögum um áhrif á stjórn
þeirra og fyrir að neita að birta upp-
lýsingar um verðmæti réttinda
hvers og eins sjóðfélaga. Ástæðan
séu hin miklu völd sem fylgi því að
stjórna sjóðunum. Eignir Lifeyris-
sjóðs verzlunarmanna eru nú komn-
ar yfir eitt hundrað þúsund mUljón-
ir króna. Þetta er meira en saman-
lagt verðmæti íslandsbanka, Lands-
banka og Búnaðarbanka. -ÓTG
Sjá nánar bls. 6
Kalt fram yfir
næstu helgi
OÁ laugardag, sunnudag og
mánudag verður norðaust-
anátt, 5 tU 13 metrar á sek-
úndu, og lítUs háttar él norðan- og
austan tU en annars bjartviðri. Frost
0 tU 8 stig en frostlaust með suður-
ströndinni á laugardag. Á þriðjudag
og miðvikudag verður hæg austlæg
eða breytUeg átt og skýjað með köfl-
um. Áfram kalt í veðri en heldur
hlýnandi á miðvikudag.
Boeing-þota
Flugleiða, sem
lenti í kröppum
dansi þegar hætt
var við lendingu
á Gardemoen-
flugvelli við Ósló
22. janúar síðast-
liðinn, er nú í ít-
arlegri skoðun i
tæknistöð Flug-
leiða á Keflavík-
urflugveUi. Skoðunin er hluti af yf-
irstandandi athugunum vegna at-
viksins, að sögn Guðjóns Amgríms-
sonar, biaðafulltrúa Flugleiða. DV
hefur fengið það staðfest hjá Rann-
sóknarstofnun flugslysa í Noregi,
sem stýrir rannsókn þessa máls, að
hreyfingar vélarinnar hafi verið
„mjög óeölilegar" eins og talsmaður
nefndarinnar komst að orði. Einnig
hefur DV heimUdir fyrir því aö vél-
in hafl verið komin hættulega lágt í
aðfluginu - og mikið hafi reynt á
flugvélina í þessum átökum.
Að sögn Guðjóns Amgrímssonar
komu við rannsókn málsins fram
upplýsingar sem gáfu tU kynna að
atvikið hefði veriö alvarlegra en í
fyrstu var talið. Því var talið eðli-
legt að viðkomandi flugmenn flygju
ekki á vegum félagsins þar tU rann-
sókn lyki og málsatvik yrðu að fuilu
upplýst. Eftir lendingu í Ósló á sin-
um tima voru flugvirkjar kallaðir
tU og farið yfir stjórntæki vélarinn-
ar en þau reyndust í lagi. Þá var
flogið áfram tU Stokkhólms og það-
an tU Keflavíkur síðdegis sama dag.
Dagana 23. og 24. janúar var vél-
inni flogið án farþega i reynsluflugi
og 25. janúar var hún tekin í svo-
kallaða C-skoðun, sem er ítarlegasta
skoðun sem framkvæmd er á þess-
ari gerð flugvéla, en hún er gerð ár-
lega. í þessari C-skoðun var sérstak-
lega tekið tillit tU atviksins og fram-
kvæmdar sérathuganir samkvæmt
leiðbeiningum frá Boeing-verk-
smiðjunum. Ekkert kom fram sem
benti tU þess að eitthvað hefði kom-
ið fyrir vélina við atvikið. Þann 8.
febrúar lauk skoðuninni og var
henni flogið í áætlunarflugi síðan,
án athugasemda - uns hún var köll-
Frá Gardemoen.
uð inn tU frekari skoðunar. Það var
í fyrradag.
Gögn um atvikið úr flugrita vél-
arinnar voru jafnframt send tU frek-
ari úrvinnslu hjá Boeing-verksmiðj-
unum og eftir athugun þar var Flug-
leiðum fyrr í vikunni ráðlagt að
framkvæma nánari skoðun á
ákveðnum þáttum í varúðar- og ör-
yggisskyni. Við þessum tilmælum
var strax brugðist. Skoðunin gæti
tekið nokkra daga en hún hefur
ekki áhrif á áætlun Flugleiða. -sbs
Tjaldurinn
kominn
Það fer ekki á mUli mála að vorið
er á næsta leiti. Fyrir skömmu sást
tU fyrstu tjaldanna í fjörunni við
Skerjafjörð og í Kollaflrði. Tjaldur-
inn er svartur á bakinu en hvítur á
bringunni. Stélið er hvítt fremst en
svart aftast og hann er með hvítt
belti á báðum vængjum. Neflð er
gult, fætumir bleikrauðir.
Tjaldurinn er vaðfugl sem étur
aðaUega maðka sem hann leitar að
með því að bora goggnum ofan í
sand eða mold. Varpstaður tjaldsins
er í möl og sand þar sem hann ger-
ir grunna dæld og fóðrar hana með
smásteinum og skeljabrot-
um.ÝHann verpir tveim tU fjórum
eggjum og það tekur hann tæpar
fjórar vikur að unga út. -Kip
„Ekki deyja í dag“
Þrátt fyrir að kvikmyndataka á
nýjustu James Bond-myndinni sé
komin vel á veg, meðal annars hér á
landi, hefur myndin hingað tU ekki
fengið nafn, aðeins verið köUuð Bond
20. í gær var loks gefln út yflrlýsing
um nafn á myndinni, Die Another
Day skal hún heita. Kemur þetta nafn
nokkuð á óvart því í umræðunni
höfðu sérstaklega verið nefnd tvö
nöfn, Beyond the Ice og Beneath the
Sea. Die Another Day verður frum-
sýnd á Bretlandseyjum og í Banda-
ríkjunum 22. nóvember. -HK
Guöjón Arn-
grímsson.
Afkoma deCODE:
Nærri 48 milljarða tap
- tekjur jukust samt um 46%
Móðurfélag íslenskrar erfðagrein-
ingar, deCODE, var rekið með 47,8
miUjarða króna tapi á síðasta ári.
Hefur tapið aukist um 54% frá ár-
inu 2000. Þetta kemur fram í frétta-
tilkynningu um afkomu félagsins í
fyrra sem send var út eftir að mörk-
uðum í New York var lokað í gær-
kvöld.
MikU tekjuaukning var líka hjá
félaginu og voru tekjufærðar í
rekstrarreikningi árið 2001 31,6
mUljónir Bandaríkjadala eða rúm-
lega 3 miUjarðar íslenskra króna
sem er 46% aukning frá árinu áður.
Þar af voru 10,6 miUjónir doUara
tekjufærðar á síðasta ársfjórðungi.
Útgjöld tU rannsókna og þróunar
voru rúmir 7 miUjaröar króna og
jukust þau um 57% miUi ára. Tap
ársins samkvæmt rekstrarreikningi
nam um 48 miUjörðum og jókst um
54% frá árinu á undan. Tap á hvern
almennan hlut var um 110 kr. í
fyrra en var um 86 kr. árið 2000. Ýí
lok síðasta árs átti félagið tæplega
17 miUjarða tU ráðstöfunar í hand-
bæru fé, sem er tæpum 3 miUjörð-
um minna en árið á undan.
Forsvarsmenn fyrirtækisins
vUdu ekki tjá sig um stöðu fyrir-
tæksins við DV í morgun þar sem
slíkt væri brot á reglum markaðar-
ins. Hins vegar munu Kári Stefáns-
son forstjóri og Hannes Smárason
aðstoöarforstjóri ræða afkomutöl-
umar og horfur á árinu 2002 á síma-
fundi sem sendur verður út á Net-
inu klukkan 13 i dag. -HKr.
—
gbergmann.is
Brother PT-2450 merklvélin er komin j.
Mögnuö véi
sem, meö þinnl hjálp, f|
hefur hlutina í röö
og reglu.
Snjöll og góð lausn á • _ -
óregkmnL
Rafport
Nýbýlavegi 14 • simi 554 4443 • www.rafport.is I