Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 14. MARS 2002 39 I>V Tilvera ★★★ H.K.DV kvikmyndir.is MXAR ★ ★★ SCHWARZEIVIEGGER rnov THE OÍRECTOB OF THi' IVíimvt EKKERT ER HÆTTULEGRA EN EINHVER SEM HEFUR ENGU ÁÐ TAPA. .eonBlJhn og Mii3»elle Pfeifler sýno hér slóflSk og Seon htauf tilnefningu til OskŒsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lœtur engan ósnortinn. SNOW DDGS ’ tannlœknír to kiomi sem þarf að tara í óvœnta ferö til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SRAÐP Ttíneffvngaf (d — s c.r.vs. MkMM Tilnefniri^M^tíl Oskarsverðlaloia ★ ★★ kvikmyndir.com ★ ★★**“ Mbl. ★ ★ ★ BLACK Svakalegasta stríðsmynd seinni ára Sýnd kl. 5, 8 og 10.35. b.í. 16 ára. Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. MBmiw HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Svakal '^seinri Sýnd kl. 6 og 9. b.í. 16 ára. VIWNSP/œr 3UWKÆMOORE JCUDENCH .-CMVRMNCHrn Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.l. 12 ára. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. NO MAN’S LAND Tveir bosnískir bermenn álpast inn f einskis manns land og lenda í ótrúlegum hrakningum. Margt getur gerst á viglinunni. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. B.i. 14 ára. 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.40 Póstkort Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veöur- fregnir Dánarfregnir 10.15 Norrænt Um- sjón: Guöni Rúnar Agnarsson. (Aftur annaö kvöld) 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar 13.05 A til Ö Um- sjón: Atli Rafn Sigurðarson.14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Brekkukotsannáll eftir Halldór Kiljan Laxness. 14.35 Milliverk- iö 15.00 Fréttir 15.03 Á tónaslóð Tónlist- arþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing- ar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 19.27 Tón- listarkvöld Útvarpsins Hljóðritun frá tónleik- um Filharmóníusveitar Vínarborgar í desem- ber s.l. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma Hjörtur Pálsson les. (40) 22.22 Nóttin syngur söngva sína eftir Jon Fosse. 23.20 Greifynjan meö pensilinn 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns fm 90,1/99,9 EUROSPORT 10.00 Car raclng. AutoMagazlne. 10.30 Cycling. Road World Championshlps in Lis- bon, Portugal. 11.00 Cycling. Road Woríd Champ- ionships fn Lisbon, Portugal. 12.00 Cycling. Road Wodd Championships in Usbon, Portugal. 15.00 Tennis. ATP Tournament. 16.30 Cycling. Road Worid Championships in Lisbon, Portugal. 17.00 Tennis. ATP Tournament. 18.00 Tennls. ATP Toumament in Vienna, Austria. 19.30 Boxing. International Contest. 21.00 News. Eurosportnews Report. 21.15 Football. One Worid/One Cup. 22.15 Cycling. Road Worid Championshlps in Usbon, Portugai. 23.15 News. Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 10.00 Love, Mary. 12.00 Last of the Great Survivors. 14.00 The Baron and the Kid. 16.00 The Monkey Klng. 18.00 The Incident. 20.00 Undue Infiuence. 22.00 The Incident. 24.00 The Monkey King. 2.00 Undue Influence. CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza. 10.30 Popeye. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Flintstones. 13.00 Addams Family. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Dexter's Laboratory. 15.00 Angela Anaconda. 15.30 The Cramp Twins. 16.00 Dragon- ball Z. ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience. 11.00 Rt for the Wild. 11.30 Fit for the Wild. 12.00 Good Dog U. 12.30 Good Dog U. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Wildlife SOS. 14.00 Wildlife ER. 14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Keepers. 15.30 Mon- key Business. 16.00 Jeff Cúrwin Experience. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Bloodshed and Bears. 19.00 Blue Beyond. 20.00 Ocean Tales. 20.30 Ocean Wilds. 21.00 Dolphin's Destiny. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 fþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 17.00 Fréttir 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með Incubus 22.00 Fréttir 22.10 Alætan 00.00 Fréttir fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. BBC PRIME 10.00 Doctor Who, the Caves of Androzani. 10.30 Classic Eastenders. 11.00 Eastenders. 11.30 Hetty Wainthrop Investigates. 12.20 Kttchen Invaders. 12.50 Style Challenge. 13.20 Toucan Tecs. 13.35 Playdays. 13.55 The Really Wild Show. 14.20 Totp Eurochart. 14.50 Great Antiques Hunt. 15.20 Gardeners’ World. 15.50 Miss Marple. 16.45 The Weakest Unk. 17.30 Cardiac Arrest. 18.00 Eastenders. 18.30 Heartbum Hotel. 19.00 Aristocrats. 20.00 Big Train. 20.30 Seeking Pleasure. 21.30 Muscle. 22.00 Out of Ho- urs. 22.45 A Uttle Later. 23.00 Great Writers of the 20th Century. 24.00 The Umit. 0.30 The Umit. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer. 11.00 Climb Against the Odds. 12.00 Sulphur Slaves. 12.30 Nile - Above the Falls. 13.00 Penguin Baywatch. 14.00 The Third Planet. 14.30 Earth Report. Water - Everybody Uves Downstream. 15.00 Voyage to the Galapagos. 16.00 The Adventurer. 17.00 Climb Against the Odds. 18.00 Horses. 19.00 The Plant FJIes. 20.00 Africa. Mountains of Faith. 21.00 Have My Uver. 22.00 Relics of the Deep. 23.00 The Survival Game. 24.00 The Plant Rles. 1.00 Close. Djúpristan í sálinni Lá kylllflatur í flensu í síö- ustu viku. Umlaði og stundi í fleti mínu. Rás 1 stytti dagana langa og geröi annars óbærilega vistina ofurlítiö skárri en ella. Laufskálinn og Samfélagið í nærmynd á morgnana. Miðdeg- issagan og síðdegis gáfumanna- þátturinn Víðsjá. Sitthvað einnig bitastætt í dagskrá kvöldsins. Margir fantagóðir út- varpsmenn við míkrófóninn. Nefni ég þar Gerði G. Bjarklind, Sigurlaugu Margréti og Gunnar Stefánsson. Hann talar með norðlenskum hreim og með há- tíðlegum tilbrigðum. Hann er Rás 1 holdi klædd, holdgerving- ur þess hvemig útvarpið var í gamla daga. Gleymi mér stöku sinnum yfir Fólki, þætti Sigríðar Amardótt- ur á Skjá einum. Seint verður sagt að efnistökin hafl neina djúpristu í sálina eða leiði mann langt í leitinni að hinum endanlega sannleik heimsins. En þættimir em góðir fyrir því. Mannlegir og velt er upp áleitn- um spumingum um lífið og til- veruna; ýmsum spurnarefnum úr hinu daglega lifl sem koma við kaun okkar. í siðasta þætti komu konur og sögðu frá reynslu sinni af alkóhólisma. Mörg umfjöllunarefnin hafa einmitt verið af þessum toga. Þetta er þarft að ræða. Góðir pólítíkusar verða að vera vígfimir - en ekki yfir- þyrmandi. Verða að kunna sér hóf, enda þótt þeim svelli móður yfir heimsins óréttlæti. Dagur B. Eggertsson átti sviðið í kjaftaþáttum síðustu helgar í ljósvakanum. Hann er lítt reyndur á vettvangi stjómmál- anna, utan hvað hann skrifaði spakmæli Steingríms Hermanns- sonar sem naut þess heiðurs að vera vinsælasti stjórnmálamað- ur sinnar kynslóðar. Eftirsókn- arvert væri fyrir Dag að ná þeirri sömu stöðu. Og hann lof- ar góðu; er einlægur og heiðar- legur í svörum. Held að þjóðin vilji nýjan Denna. Áfram Dagur. Greip með mér tímaritið Ský þegar ég flaug suður um helg- ina. Fínt tímarit með fjölda góðra greina og úttekta. Prýði- leg grein um kjör litaðra inn- flytjenda á íslandi og yfirgrips- mikið viðtal við Ólaf Jóhann Ólafsson, sem í seinni tíð hefur tekið við af Eimskipi að leika óskabam þjóðarinnar. Það er vandaverk fyrir Jón Kaldal að taka viðal við slíka kraftakarla. En það tekst honum með ágæt- um, rétt eins og í öðm í Skýj- um. Margar útfærslur á hug- myndum era góðar, umbrot blaðsins er fallegt og stílhreint og málfar prýðilegt. Góð blöð geta auðvitað aUtaf haldið áfram að batna - og þetta er allt í áttina hjá Kaldal. immxm, Siónvarpið - Ævintvri í mvndum Franski myndaflokk- urinn Ævin- týri í mynd- um, sem er í tíu þáttum, hefur vakið verðskuld- aða athygli en þar er rakin saga ljósmyndunar frá upphafi til okkar tíma. íjallað er um fréttamyndir, mannamyndir, tískuijósmyndun og ýmis önnur svið ljósmyndunar og við sögu koma margir fremstu ljósmyndarar sögunn- ar, m.a. Henri Cartier-Bresson, Ro- bert Capa, Helmut Newton, Alfred Eisenstaedt, Man Ray, Margaret Bourke-White, Herb Ritts og Julia Margaret Cameron. Þátturinn í dag er sá fjórði í röðinni og í honum er fjallað um nektarmyndir. kl. 18.30: Skiár 1 - Malcolm in the Mlddle kl. 20.00: Malcolm in the Middle er bandarísk gaman- þáttaröð sem notið hefur vin- sælda vest- anhafs og fjallar um Malcolm og furðulega íjölskyldu hans. í kvöld reynir Lois aö flýja hina uppi- vöðslusömu fjölskyldu sína með því að taka þátt í leshring en kemst að því að það er lítið lesið og meira spjallað á fundunum. Leshringur- inn hefur brátt krossferð gegn fyrir- myndarfrú í hverfmu sem virðist eiga óeðliiega auðvelt með uppeldi bama sinna. Á meðan reynir Hal að hafa stjórn á drengjahópnum svo hann komist ekki í ólöglegu flug- eldana sem eru faldir í garöinum. Sá sem leikur Malcolm heitir Frankie Munitz og er fæddur 1985. Hann var tólf ára þegar hann lék í sinni fyrstu kvikmynd. Stóð 2 - Réttarlæknirinn kl. 21.00: Réttar- læknirinn (Crossing Jordan) nefnist spennu- mynda- flokkur um Jord- an Cavanaugh, hörkukvendi sem starfar hjá dánardómstjóranum í Boston. Jordan er réttarlæknir og er kölluö til þegar andlát ber að hönd- um. Hún á það þó iðulega til að fara út fyrir staifssvið sitt og gegnir þá iðulega lykilhlutverki við rannsókn flókinna sakamála. í þætti kvöldsins fæst hún við hrottalegt morðmál. Kona o'g tveir synir hennar flnnast látin og grunurinn beinist að fjöl- skyldufóðurnum. Aðalhlutverkið leik- ur Jill Hennessy. Hennessy er kanadísk og fædd 1969. Hún er ein- eggja tvíburi og léku hún og tvíbura- systir hennar, Jacqueline, tvíbura í sálfræðitryllinum Dead Bingers (1988) sem landi þeirra David Cronenberg leikstýrði. Bíórásln - Augu snáksins kl. 22.00: Augu snáks- ins (Snake Eyes) kemur úr smiðju Bri- ans De Palma. Rick Santoro (Nicolas Cage) er lögreglu- maður sem er fullmikið gefinn fyrir lystisemdir lífsins. Hann þiggur mút- ur til þess að halda uppi lífsstíl sem einkennist af kvennafari, veðmálum og drykkju. Hann er viðstaddur hnefaleikabardaga þar sem mikils metinn pólitikus er skotinn til bana og tekur að sér stjórn mála í íþrótta- höllinni. Rick er fljótur að mannast og kemst að þvi að margt býr undir yfirborði atburðarásarinnar. Hug- myndin að haki Snake Eyes er áhuga- verð, það er nokkuð margbrotin úr- vinnsla á sjón, sjónarhomum, sjón- varpi, kvikmyndum og ytirborði framsetninga almennt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.