Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2002, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2002
Tilvera 33 "V
1 f
snrnnn' ^bio
Mióasala opnuö kl. 15.30.^8? HUCSADU STORT
Landsbankinn
Biðin er á enda
Fyrsta stórmyndin í ár!
Búðu þícj undir svölustu súperhetjuna!
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45.
Sýnd í Lúxus kl. 5, 7.30 og 10.
□□ Dolby JDDÍ Tíhx
SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is
ALF Aö A KK A
O A Ik Mí mm;-
ííiws ;
• \ ' ‘1
_____________________________ _____________________________________ .'0' ‘ý'
Þorír þú?
IM
Hasartryllir ársins.
Með hasargellunum Milla Jovovoch (The Fifth Element)
og Michelle Rodriguez (The Fast and the Furious).
Sýnd kl. 5.45, 8.30. og 10
> kí.6.15oi — - • —
í Lúxus VIP kf. 6.15 og 10. B.L 16wára. Vit nr. 380.
nDOK.HIQ
150 kr. í boði VISA
ef greitt er med VISA kreditkorti
M A J E
Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir?
Jim Carrey í hreint magnaðri kvikmynd sem kemur
verulega á óvart.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 379.
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Vit nr. 377.
BB
Stöð 2 - Gleðimaður
í samfélagsblðnustu kl. 20:
Vinur litla
mannsins, eða The
Guardian, nefnist
myndaflokkur sem
er á dagskrá Stöðv-
ar 2 á þriðjudags-
kvöldum. Þar er
kynntur til sög-
unnar lögfræðing-
urinn Nick Fallin en hann gekk
fullhratt um gleðinnar dyr og kunni
ekki að meðhöndla hið ljúfa líf.
Nick var tekinn fyrir neyslu eitur-
lyfja og dæmdur til að sinna samfé-
lagsþjónustu. Nick var fullur af
sjálfsvorkunn en komst fljótt að þvl
að margir eru miklu verr staddir en
hann sjálfur. Þættimir hafa fengið
mikið lof vestanhafs og voru til-
nefndir til Golden Globe-verðlaun-
anna i ársbyrjun.
Ríklsútvamið Rás 1 - Gvlfi Þ. Gísla-
son kvnnir píanósnillinga kl. 15.03:
Frédéric Chop-
in, Franz Liszt og
Ignaz Paderewski
eru píanósnilling-
ar sem Gylfi Þ.
Gíslason kynnir
fyrir hlustendum í
dag og næstu
þriðjudaga. Fyrsti
þátturinn er um
Chopin.' Hann fæddist í Póllandi
árið 1810 og er talinn einn glæsileg-
asti tónlistarmaður sem uppi hefur
verið. Með tónsmíðum sinum og pí-
anóleik skóp hann hljóðfærinu nýtt
hlutverk. Ný tónlist varð til, tónlist
sem haldið hefur velli fram á þenn-
an dag, þrátt fyrir nýjar stefnur og
allar þær umbreytingar sem átt
hafa sér stað í tónlistarheiminum.
Þáttaröðin er endurflutt á laugar-
dagskvöldum.
17.05 Mæðgurnar (9:22) (The Gilmore
Girls). Bandarísk þáttaröð um ein-
stæða móður sem rekur gistihús í
smábæ í Connecticut-fylki og dóttur
hennar á unglingsaldri. e. Aöalhlut-
verk: Lauren Graham, Alexis
Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena
og Yanic Truesdale.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Eyjan hans Nóa (8:13) (Noah's Is-
land). Myndaflokkur fyrir börn. e.
18.30 Versta nornin (3:13) (Worst Witch).
Ævintýraflokkur um unga stúlku
sem lærir nornabrögð með misjöfn-
um árangri.
19.00 Fréttlr, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósið.
20.10 Kannski ég (6:22) (Maybe It's Me).
Bandarfsk gamanþáttaröð um við-
buröarikt líf stórfjölskyldu í smá-
bæ.
20.35 Fyrsta fólkið - síðasta oröiö (Det
förste folk - det sidste ord). Dönsk
heimildarmynd um stöðu indíána í
Bandarfkjunum.
21.25 Kosningakastljósið 2002. f þættin-
um er fjallað um kosningamálin f
Árborg og á Akranesi.
22.00 Tíufréttlr.
22.20 Helmur tískunnar (25:34) (Fashion
Television). í þættinum verður litið
á þaö nýjasta frá hönnuöunum Zac
Posen og Betsey Johnson, MZTV-
safniö og undiröt Frederick's í
Hollywood.
22.50 Beömál f borginnl (12:30) (Sex
and the City). Bandarisk þáttaröð
um Carrie og vinkonur hennar í
New York. e.
23.15 Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá
þvf fýrr um kvöldið.
23.35 Dagskrárlok
Q
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Bold and the Beautiful.
09.20 I fínu forml.
09.35 Oprah Winfrey (e).
10.20 ísland í bítið.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
12.25 í fínu formi (Þolfimi).
12.40 Murphy Brown (e).
13.05 Viltu vinna milljón? (e).
13.55 Undeclared (16.17) (e).
14.20 BJörk.
15.15 Thlrd Watch (12.22) (e).
16.00 Barnatími Stöðvar 2.
18.00 Leiðin á HM (Road to Asia 2002).
18.30 Fréttir.
19.00 fsland í dag.
19.30 Reba (7.22).
20.00 The Guardian (16.22).
20.50 Panorama.
20.55 Fréttir.
21.00 Amazing Race 2 (4.13).
21.55 Fréttir.
22.00 60 Minutes II.
22.45 The Gambler (Spilafíkillinn). Rithöf-
undurinn Fjodor Dostojevskíj er í
fjárkröggum og eina leiðin út úr
vandræöunum er að skrifa skáld-
sögu. Hann skrifar í kapp viö tfm-
ann og nýtur aðstoðar ungrar konu,
Önnu, en samstarfiö viö rithöfund-
inn á eftir aö hafa mikil áhrif á
hana. Aðalhlutverk: Michael
Gambon, Johdi May, Polly Walker.
Leikstjóri: Karoly Makk. 1997.
Bönnuð börnum.
00.20 Ally McBeal (15.21) (e).
01.05 Leiöin á HM (Road to Asia 2002).
01.30 ísland í dag.
01.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf.
17.30 Muzlk.is
18.30 Djúpa laugin (e).
19.25 Málið (e). Umsjón Eyþór Arnalds.
19.30 Malcolm In the middle (e).
20.00
20.50
21.00
21.50
22.00
22.50
23.40
00.30
01.20
Providence.
Máliö. Umsjón Björgvin G Sigurðs-
son.
Innlit-Útlit. Fjallað um þaö helsta í
arkitektúr og hönnun. Umsjón Val-
gerður Matthíasdóttir, Friörik Weiss-
happel og Arthúr Björgvin Bollason.
Borgar-málin (D).
Boston Pubiic. Bandarfsk þáttaröö
úr smiðju David E. Kelley um störf
kennara viö gagnfræðskóla f
Boston.
Jay Leno. Konungur skemmtana-
bransans fer á kostum meö skær-
ustu stjörnum heims.
The Practice (e).
Deadline (e).
Muzlk.is
.06.00Smokey and the Bandit
08.00 The Straight Story.
10.00 Lína Langsokkur í Suðurhöfum.
11.15 Saga Stjörnustríðs.
12.10 Star Wars Episode V. The Empire
Strikes.
14.15 The Straight Story.
16.05 Smokey and the Bandit.
18.00 Lína Langsokkur í Suðurhöfum.
20.00 Saga Stjörnustriðs.
21.00 Star Wars Episode V. The Empire
Strikes.
23.05 Point Blank.
00.35 Barracuda.
02.10 American Werewolf in Paris.
04.00 Point Blank.
,18.00Heklusport
18.30 Meistaradeild Evrópu.
19.30 Gillette-sportpakkinn HM2002.
20.00 íþróttlr um allan heim.
21.00 Fear In the Nlght (Ógnir myrkursins)
Ung og viðkvæm kona gerir sitt
besta til að ná sér eftir taugaáfall.
Hún fiytur, ásamt manni sfnum,
burt frá þeim veruleika sem hún var
umkringd en fer úr öskunni í eldinn
því dularfullur einhentur maður eltir
hana á röndum. Aöalhlutverk. Judy
Geeson, Joan Collins, Ralph Bates,
Peter Cushing. Leikstjóri. Jimmy
Sangster. 1972. Stranglega bönnuö
börnum.
22.30 Heklusport. Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
23.00 Toppleikir (Leeds - Newcastle).
00.50 Golfmót í Bandaríkjunum (Greater
Greensboro Chrysler Classic).
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá 18.30 Líf ( Orðinu. Joyce
Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny
Hinn 19.30 Freddie Rlmore. 20.00 Guös
undranáð. Guðlaugur Laufdal og Kolbrún
Jónsdóttir 21.00 Bænastund. 21.30 Lif i
Orðinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn.
CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce
Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of
Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduð inn-
iend og erlend dagskrá.
07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt-
arins i gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir, Löggan og Sjónarhorn
(Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15
og 20.45) 20.30 Bæjarstjórnarfundur (e)
22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma
fresti tll morguns)