Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2002, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAI 2002 DV Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_________________________________ Guðný Finnsdóttir, Torfnesi, Hlíf 1, ísafirði. 85 ára ________________________________ Jytte Lis Östrup, Sólvallagötu 22, Reykjavlk. Ólafur Magnússon, Kleppsvegi, Hrafnistu, Reykjavlk. Bára Jóhannesdóttir, Goöabyggð 18, Akureyri. Snæbjörn Björnsson, Túngötu 2, Grenivík. 80 ára_________________________________ Þórdís Nanna Nikulásdóttir, Þórsgötu 12, Reykjavík. Guðrún Guðnadóttir, Fellsmúla 12, Reykjavík. Anna Sigurlína Friöriksdóttir, Lindasíðu 2, Akureyri. Elín Bjarnadóttir, Víkurgerði, Fáskrúðsfirði. 75 ára_________________________________ Halldór Hjálmarsson, Grenimel 9, Reykjavík. Sigurgeir Jóhannsson, Funalind 15, Kópavogi. 70 ára_________________________________ Kristín J. Þórhalisdóttir, Árskógum 8, Reykjavlk. Eyjólfur Sigurjónsson, Kópareykjum 1, Reykholti. 60 ára_________________________________ Óskar Kristjánsson, Strýtuseli 5, Reykjavík. Bjarni Magnússon, Þangbakka 8, Reykjavík. Óðinn Grímsson, Seljalandsvegi 58, ísafirði. Vífill Friðþjófsson, Túngötu 21, Seyðisfirði. 50 ára_________________________________ Einar Sigurjónsson, Þingholtsstræti 22, Reykjavík. Ólöf Jóna Jensdóttir, Bólstaðarhlíð 6, Reykjavik. Henný Júiía Herbertsdóttir, Miklubraut 38, Reykjavik. Kristinn Kort Björnsson, Tómasarhaga 21, Reykjavík. Guðlaug Valgeirsdóttir, Háaleitisbraut 51, Reykjavik. Einar Marel Þórðarson, Mariubakka 30, Reykjavík. Hafsteinn Baldursson, Staðarseli 8, Reykjavlk. Elísabet Þórðardóttir, Tunguvegi 8, Njarðvík. Snædís Gunnlaugsdóttir, Kaldbak, Húsavík. 40 ára_________________________________ Guðrún Elin Bjarnadóttir, Granaskjóli 36, Reykjavík. Þorbjörg Oddgeirsdóttir, Skógarási 2, Reykjavík. Birgir Viðarsson, Víkurási 6, Reykjavík. Ágúst Jakob Ólafsson, Lindasmára 71, Kópavogi. Brynjar Slgurjónsson, Klukkubergi 25, Hafnarfiröi. Kristín Guömundsdóttir, Heiðarbraut 8, Keflavik. Birgir Pétursson, Heiðarhrauni 29b, Grindavík. Guðrún Ásmundsdóttir, Njarðvikurbraut 23, Njarðvík. Hrefna Guðjónsdóttir, Einigrund 5, Akranesi. Kristrún Hermannsdóttir, Grundarhóli 1, Bolungarvík. Þóra Katla Bjarnadóttir, Holtagötu 9, Súöavík. Dagbjartur G. Halldórsson, Þórunnarstræti 89, Akureyri. Hrönn Ásbjörnsdóttir, Borgarlandi 1, Djúpavogi. ÍSSBSSMÉ^. Steinþór Guðmundsson, Otrateigi 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjud. 14.5. kl. 13.30. Hulda Svava Elíasdóttir frá Elliða í Staðarsveit, til heimilis á Álfhólsvegi 95, Kópavogi, veröur jarðsungin frá Digraneskirkju þriðjud. 14.5. kl. 13.30. Útför Hallgríms Gylfa Axelssonar, Þjóðólfshaga, Holtum, fer fram frá Marteinstungukirkju þriðjud. 14.5. kl. 14.00. Sigríður K. Pálsdóttir, Jöklafold 12, Reykjavík, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju miðvikud. 15.5. kl. 13.30. Jaröarför Einars Kristjáns Einarssonar gítarleikara, Bergstaðastræti 64, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtud. 16.5. kl. 13.30. Fólk í fréttum Haraldur Johannessen rikislög- reglustjóri hefur mikið verið í frétt- um að undanfornu vegna öryggis- ráðstafana í tilefni fundar utanrik- isráðherra NATO sem hefst í Reykjavík í dag. Starfsferill Haraldur fæddist i Reykjavík 25.6. 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1976, lögfræðiprófi frá HÍ 1983 og stundaði framhaldsnám í af- brotafræði við Florida State Uni- versity í Flórida 1983-84. Haraldur var aðstoðarmaður for- stjóra ISAL 1984-86, lögmaður við embætti rikislögmanns 1986-88, var forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins frá stofnun 1988-96, var varalögreglustjóri við embætti Lög- reglustjórans í Reykjavik 1997-98, var skipaður ríkislögreglustjóri 1998 og hefur gegnt því embætti síð- an. Haraldur var fulltrúi Vöku í stjóm stúdentaráðs Hl 1976-78, var varaformaður Bamavemdarráðs ís- lands 1987-91 og formaður þess 1991-92, ritari fullnustumatsnefndar 1989-91, ritari Læknaráðs 1991-2000, formaður fangelsismálanefndar 1991-92, formaður framkvæmda- nefndar í fangelsismálum 1992-98, sat í rekstrarstjóm meðferðarheim- ilis fyrir ósakhæfa afbrotamenn að Sogni í Ölfusi 1992-93, var skipaður formaður umferðarnefndar Kristni- hátíðar í tilefni þúsund ára afmælis kristni á íslandi 1998, er stjómarfor- maður Skráningastofunnar hf. frá 1997, sat í stjóm Neyðarlinunnar hf. 1998-2002 og stjómarformaður 1998-2001, hefur verið formaöur sendinefnda íslands í alþjóðlegu samstarfi um lögreglu- og fangelsis- mál og hefur setið í íjölda opinberra nefnda um ýmis málefni. Fjölskylda Haraldur kvæntist 4.7. 1976 Bryn- hildi Ingimundardóttur, f. 15.2.1956, hjúkrunarfræðingi. Foreldrar Bryn- hildar: Ingimundur Kristján Helga- son, f. 17.9. 1931, fyrrv. aðalvarð- stjóri lögreglunnar í Reyjkavík, og k.h., Svava Björgólfs, f. 1.5. 1935, sjúkraliði. Börn Haralds og Brynhildar eru Ingvi Sveinn Guðmundsson Ingvi Sveinn Guðmundsson, húsa- og skipasmiður, Miðvangi 41, Hafnarfirði, er sjötugur í dag. Starfsferill Ingvi fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hrútafiröi og í Kópavogi. Hann lauk námi í húsasmíöi 1954 og skipasmíði 1962. Ingvi vann við fasteignamat 1977-85 og hjá ÍTR frá 1985 til starfs- loka 1999. Ingvi var stofnfélagi ungmennafé- lagsins Breiðablik 1950 og ung- mennafélagsins Víkverja í Reykja- vík, formaður ungmennafélagsins Stjömunnar í Garðabæ 1967-69 og 1971-75 og er heiðursfélagi þess, sat í varastjórn KSÍ 1983-85 og í stjóm UMSK um skeið. Hann hefur hlotið gullmerki ÍSÍ, KSÍ, KDSÍ, UMSK og silfurmerki frá GLÍ. Ingvi átti heima í Laxárdal og á Borðeyri í Hrútafirði 1932-43, í Kópavogi 1943-65, í Garðabæ 1967-77 en síðan i Hafnarfirði. Fjölskylda Eiginkona Ingva er Ellen Einars- dóttir, f. 5.3. 1933, húsmóðir og starfsstúlka á St. Jósefsspítala. For- eldrar hennar: Helga Margrét Jóns- dóttir og Einar Eyjólfsson. Böm Ingva og Ellenar eru Guð- mundur Einar, f. 9.11.1954, kvæntur Guðnýju Bjarkadóttur og eiga þau tvö börn; Öm Orri f. 4.9. 1959, en kona hans er Auður Hansen og eiga Matthías, f. 6.12.1973, hagfræðingur í Kaupmannahöfn, en kona hans er Saga Ómarsdóttir viðskiptafræðing- ur; Kristján, f. 11.1. 1985, mennta- skólanemi; Anna, f. 7.6. 1990, nemi; Svava, f. 28.8. 1995, nemi. Bróðir Haralds er dr. Ingólfur Jo- hannessen, f. 17.2. 1964, læknir og lektor við Edinbogarháskóla. Foreldrar Haralds eru Matthías Johannessen, f. 3.1. 1930, skáld og fyrrv. ritstjóri Morgunblaðsins, og k.h., Hanna Johannessen, f. 28.11. 1929, hárgreiðslumeistari og hús- móðir. Ætt Matthías er sonur Haralds Jo- hannessen, aðalgjaldkera Lands- banka íslands, bróður Ellen, móður Louisu Matthíasdóttur listmálara. Haraldur var sonur Matthíasar Jo- hannessen kaupmanns frá Björgvin í Noregi og Helgu Jónsdóttur Norð- fjörð, verslunarmanns í Reykjavik, bróður Sigriðar, ömmu Jakobs Möller ráðherra, ioður Baldurs, fyrrv. ráðuneytisstjóra og skák- meistara, fóður Markúsar hagfræð- ings. Önnur systir Jóns var Helga, langamma Hans G. Andersen haf- réttarfræðings. Jón var sonur Magnúsar Norðfjörð, beykis í Reykjavík, Jónssonar, beykis í Reykjafirði, bróður Guðbjargar, langömmu Sigríðar, ömmu Friðriks Ólafssonar stórmeistara og langömmu Jóhanns, afa Jóhanns Hjálmarssonar skálds. Önnur systir Jóns var Hallgerður, langamma Ágústs H. Bjamasonar, heimspek- ings og háskólarektors. Móðir Jóns verslunarmanns var Helga Ingi- mundardóttir, systir Ingigerðar, langömmu Bjargar, ömmu Garðars Cortes óperusöngvara. Bróðir Helgu var Ólafur, langafi Valgerðar, ömmu Einars Benediktssonar sendiherra. Móðir Matthíasar var Anna Jó- hannesdóttir, bæjarfógeta í Reykja- vík, Jóhannessonar, sýslumanns í Hjarðarholti, Guðmundssonar, b. á Miklahóli, Jónssonar, bróður Halls, foður Sigurðar, langafa Páls Péturs- sonar félagsmálaráðherra. Annar bróðir Guðmundar var Jóhannes, afi Vilhjálms Stefánssonar land- þau tvö böm auk þess sem hann á fjögur böm frá því áður; Dagmar Svanhvít, f. 30.11. 1962, en hennar maður er Hjörvar Guðmundsson og eiga þau tvö börn; Jóhann Ingvi, f. 6.6. 1972, en kona hans er Sólveig Magnúsdóttir og eiga þau eitt barn. Systkini Ingva: Kristvin Kristins- son, f. 13.6. 1926, nú látinn, verka- maður; Auðbjörg Brynjólfsdóttir, f. 1.11.1929, nú látin, húsmóðir; Björg- vin Guðmundsson, f. 18.6. 1935, nú látinn, bankamaður; Benóný, Sig- ríður og óskirð, létust öll rétt eftir fæðingu; Friöbjöm Halldór Guð- mundsson, f. 27.3. 1940; Rakel Guð- mundsdóttir, f. 26.10. 1949. Foreldrar Ingva voru Guðmundur Benónýsson, bóndi og verkamaður, og Dagmar Friðriksdóttir, húsmóðir og matráðskona. Þau bjuggu fyrst í Hrútafirði og síðan í Kópavogi en eru nú bæði látin. Ungmennafélagið Stjaman er með opið hús fyrir Ingva í tilefni af- mælisins í Stjömuheimilinu í Garðabæ í dag kl. 18.00-21.00 fyrir frændur, samstarfsfólk úr íþrótta- hreyfingunni og fleiri. könnuðar. Móðir Jóhannesar bæjar- fógeta var Maren Lárusdóttir Thorarensen, sýslumanns á Enni, Stefánssonar, amtmanns á Möðru- völlum, Þórarinssonar, ættfóður Thorarensenættar, Jónsonar. Móðir Marenar var Elin Jakobsdóttir Haf- stein, systir Péturs Hafstein amt- manns, fóður Hannesar ráðherra. Móðir Önnu var Jósefína, systir Haralds, afa Halldórs alþingisfor- seta. Jósefína var dóttir Lárusar Blöndcds, amtmanns á Komsá, Björnssonar Blöndals, ættfoður Blöndalsættar, Auðunssonar. Móðir Jósefinu var Kristín Ásgeirsdóttir, dbrm, og bókbindara á Lambastöð- um, Finnbogasonar, bróður Jakobs, langafa Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Kristínar var Sigríður Þor- valdsdóttir, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar. Jóhanna er dóttur Ingólfs, b. á Víðihóli á Hólsvöllum, Kristjáns- sonar, b. á Grimsstöðum á FjöÚum, Sigurðssonar, b. á Hólum í Laxár- dal, Eyjólfssonar, systur Þuríðar, langömmu Sigurðar, fóður Sigurðar dýralæknis. Móðir Kristjáns var Arnbjörg Kristjánsdóttir, systir Áma, afa Aðalgeirs Kristjánssonar skjalavarðar. Annar bróðir Arn- bjargar var Kristján, langafi Jónas- ar Jónssonar búnaðarmálastjóra og Kristjáns Ámasonar dósents. Móðir Jóhönnu var Katrin María Magnúsdóttir, b. í Böðvarsdal í Vopnafirði, Hannessonar, b. í Böðv- arsdal, Magnússonar, b. í Böðvars- dal, Hannessonar. Móðir Magnúsar eldra var Guðný Bjömsdóttir, stúd- ents í Böðvarsdal, Björnssonar og Guðrúnar Skaftadóttur, systur Árna, langafa Magðalenu, ömmu Ellerts Schrams, forseta ÍSÍ og Ólympíunefndar Islands. Móðir Magnúsar yngra var Guðrún Jóns- dóttir, b. í Syðrivík, Einarssonar og Guðrúnar Stefánsdóttur, systur Svanborgar, langömmu Halldórs, fóður Kristínar, fyrrv. alþm. Bróðir Guðrúnar var Guðmundur, faðir Stefáns, langafa Agnars, föður Guð- rúnar Agnarsdóttur, forstjóra Krabbameinsfélagsins, og Gunn- laugs Snædals prófessors. Móðir Guðrúnar var Sólveig Bjömsdóttir, systir Guðnýjar frá Böðvarsdal. Olafur Einarsson hrossabóndi og starfrækir Meðferðarheimiliö Torfastöðum í Biskupstungum Ólafur Einars- son, hrossarækt- andi og bóndi, sem rekur Með- ferðarheimilið Torfastöðum, til heimilis að Torfa- stöðum í Biskups- tungum, varð fimmtugur í gær. Starfsferill Ólafur fæddist í Hafnarflrði og ólst þar upp. Hann er lærður prentari og vann á Morg- unblaðinu til nokkurra ára. Ólafur lék handbolta með FH til 1974 og fór þá í atvinnumennsku til Þýskalands í eitt ár. Eftir heimkom- una lék hann með Víkingi til 1979. Ólafur stofnaði Meðferðarheimil- ið að Smáratúni í Fljótshlíð, ásamt Drífu 1979, en þau fluttu að Torfa- stöðum 1983. Ólafur var fastamaður í landslið- inu á árunum 1975-79. Hann spilaði fimmtíu og níu landsleiki, skoraði í þeim tvö hundruð og átta mörk og er margfaldur íslands- og bikar- meistari, bæði innan- og utanhúss. Ólafur var formaður hestamanna- félags Loga í nokkur ár. Hann hef- ur gegnt margvíslegum trúnaðar- störfum í þágu hestamennsku á ís- landi, situr í stjórn Hrossa- ræktarsambands Suðurlands og er einnig í stjóm Fé- lag hrossabænda á íslands. Fjölskylda Ólafur er kvæntur Drífu Kristjánsdóttir, f. 31.10. 1950, sem einnig rekur Með- ferðarheimilið að Torfastöðum. For- eldrar hennar eru Rósa Bjömsdóttir og Kristján Sigurðsson. Börn Ólafs og Drífu em Fannar, f. 20.11.1978, nemi en unnusta hans er Margrét Sigtryggsdóttir; Björt, f. 2.3. 1983, nemi; Eldur, f. 24.7.1985, nemi. Systkini Ólafs em Steinunn, f. 1949, hjúkrunarfræðingur í Vest- mannaeyjum; Gunnar, f. 1955, for- stöðumaður fræðslu- og menningar- sviðs í Garðabæ. Hálfsystur Ólafs eru Fríða Einarsdóttir og Áslaug Einarssdóttir. Ólafur er sonur Einars Ólafsson- ar vélstjóra og Sigrúnar R. Steins- dóttur húsmóður. Ólafur og Drifa halda upp á af- mælið að Torfastööum að kvöldi laugard. 25.5. og vona að sem flestir gleðji þau með nærvem sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.