Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Page 32
jJi iSdJj'Jd lAHíJ'J h J-JJjjJdJ J JJjJjJjJjbljJllíJ FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Allianz (m) t - Loforð er loforð ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 2002 Sími: 533 5040 / www.allianz.is Leiðtogar NATO: Sögulegur fundur Davíð Oddsson forsætisráðherra sat í morgun sögulegan fund 19 þjóð- arleiðtoga Atlantshafsbandalagsins og forseta Rússlands í Róm, þar sem stofnað var nýtt samstarfsráð NATO og Rússlands. Sem kunnugt er náðist samkomulag um stofnun ráðsins á ut- anríkisráðherrafundi NATO í Reykja- vík fyrr í þessum mánuði. Samstarfsráðið mun hittast einu sinni í mánuði og stofnun þess gefur Rússum kost á að hafa áhrif á ákvarð- anir bandalagsins. NATO opnaði í gær skrifstofu í Moskvu í fyrsta sinn i aðdraganda leiðtogafundarins í dag. Með Davíð á fundinum í Róm var Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra. Haildór fer í nótt til ísraels þar sem hann hittir Arafat leiðtoga Palest- ínumanna, Sharon forsætisráðherra ísraels og Peres utanrikisráðherra landsins. -ÓTG Biðlaun bæjarstjóra: Engar samræmd- ar reglur í gangi Engar samræmdar reglur eru til um hvort bæjarstjórar eiga rétt á biðlaunum þegar þeir láta af störf- um. Að sögn Þórðar Skúlasonar, framkvæmdastjóra Sambands ís- lenskra sveitaifélaga, er það hverju sveitarfélagi í sjálfsvald sett hvem- ig samninga það gerir við viðkom- andi bæjarstjóra. Samkvæmt upp- lýsingum DV eru þó sex mánuðir ekki óalgengur tími í þeim tilvikum ►þar sem samið er um biðlaun. Að minnsta kosti átta bæjarstjór- ar láta af störfum nú eftir kosning- ar en ekki er ljóst hversu margir þeirra fá biðlaun eftir að þeir láta af störfum. Sjá einnig bls. 4 -HI Hálendisvegir: Allt lokað enn Allir helstu vegir landsins eru greiðfærir en hálendisvegir almennt enn lokaðir vegna aurbleytu. Hjá Vegagerð ríkisins fengust þær upplýs- ingar að ekki væri líklegt að hálendis- vegir yrðu opnaðir fyrr en venjulega þrátt fyrir lítil snjóalög sunnan fjalla í vetur. Þó er líklegt að fyrstu leiðir sem verða færar séu Kaldidalur, Kjalvegur og leiðin í Landmannalaugar að norð- an frá Sigöldu. Líklegt má telja að þessar leiðir verði orðnar færar um miðjan júní sem er á svipuðum tíma og í meðalári. PÁÁ FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEEUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö T hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FEKK HANN MAGNAFSLÁTT? DV-MYND HARI Sígaunasveitin komin Sígaunasveitin Taraf de Háidouks, sem er ein fremsta sígaunasveit sögunnar, kom til landsins í gær og mun hún halda þrenna tónleika á Broadway; í kvöld, á morgun og fimmtudag. Þessi hljómsveit, sem hér er fyrir utan tónleikastaöinn, ergríðarlega vinsæl og fékk m.a. verötaun hjá BBC sem besta hljömsveitin í flokki evrópskrar heims- tónlistar. Nokkur sæti eru enn laus á tónieikana í kvöid en uppselt er á hina tvenna tónleikana. Hilmar Hilmarsson, framkvæmdastjóri Aviace AG í Sviss: Kaupir 112 einkaþotur - keppir við Business Class sæti stóru félaganna vélum verði fyllilega sambærilegt við það að ferðast á Business Class farrými stóru flugfélaganna. Hilmar Hilmarsson, sem m.a. hefur rekið Kvótamiðlunina og Flugskólann Loft og núverandi framkvæmdastjóri flugfélagsins Aviace AG í Sviss, hefur gert sam- ing mn kaup á 112 sex farþega einkaþotum af Eclipse 500 gerð fyr- ir um 10 milljarða króna. Þotumar eru smíðaðar hjá Eclip- se Aviation Corporation í Banda- ríkjunum og eru af nýrri gerð sem þykja mjög hagkvæmar í rekstri. Þær geta lent á nánast hvaða flug- völlum sem er og þykir það henta sérlega vel mönnum sem þurfa að ferðast mikið vegna viðskipta sem eiga þess þá kost að losna við mikl- ar tafir á stóru flugvöllunum vegna hertra öryggisreglna. Flugþol vél- anna er 2.965 km og flughraði er 658 km á klukkustund. Verða þess- , ar vélar liður í uppbyggingu Avi- ace á sérstökum flugklúbbum sem verið er að stofna um alla Evrópu. Nýju einkaþotur Aviace AG Vélarnar eru afgeröinnii Eciipse og eru smíöaöar hjá Aviation Cor- poration í Bandaríkjunum.. Þar er boðið upp á fimm möguleika í aðild allt eftir því hvað menn fljúga mikið og borga menn þá mis- munandi fastagjöld. Kjartan Jónsson hjá Aviace á Is- landi segir að ferðalög með þessum Meirihlutaviðræður B- og D-lista í Kópavogi: Vil engu spá um niðurstöðurnar - segir Gunnar I. Birgisson „Við ákváðum að halda áfram þess- ari vinnu en það er ekkert nánar af því aö frétta," sagði Gunnar I. Birgis- son, oddviti D-listans í Kópavogi, i samtali við DV í morgun. Hann sagð- ist ekki geta spáð fyrir um niðurstöð- umar en sjálfstæðismenn funduðu með framsóknarmönnum i gærkvöld og hyggjast ræða meira við þá í dag. Sjálfstæðismenn hafa einnig rætt óformlega við samfylkingarmenn um myndun meirihluta. Framsóknarflokkurinn er sigurveg- ari kosninganna i Kópavogi og hætti við sig einum manni en bæði Sjálf- stæðisflokkur og Samfylking töpuðu Gunnar Birgisson. Sigurður Geirdal. fylgi. B- og D-listi hafa starfað saman undanfarið. Oddviti Framsóknarflokksins, Sig- urður Geirdal, hefur látið hafa eftir Heimsmet hjá Alexander Alexander Kárason, betur þekktur sem Lexi, setti heimsmet í akstri á t vélsleða á vatni um helgina. Ferðinf var reyndar farin á sjó og þá án hjálp- artækja eins og flotholta o.þ.h. Farið, var af sandinum rétt innan við Leiru- i brúna og ekið undir brúna sem leið lá' út fjörðinn. Alls ók Lexi þvi er stað- fest er 12,1 km á frekar úfnum sjð og f komst að eigin sögn í hann krappan' nokkrum sinnum. „Þegar ég var að snúa við rétt innan við Krossa-1 nestanga fór sleðinn einu sinni þvers-1 um hjá mér og ég varð að slá af niður í um 40 km hraða sem eru mörkin á t að sleðinn fljóti.“ Heimsmet Lexa j verður sýnt í sjónvarpsþættinum „Believe it or not“ og munu þeir sjá. um að staðfesta metið fyrir heims-f metabók Guinness. „Ég á sjálfur eftir' að bæta metið,“ segir Lexi og telur að við betri aðstæður sé hægt að geraj mun betur. -NG * Flugleiðir: Batnandi afkoma Afkoma reksturs Flugleiða og dótt- urfélaga þess batnaði um 745 miiljón- ir króna á fyrsta ársfjórðungi 2002 frá' sama tímabili í fyrra. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs var tap af reglulegri j starfsemi félagsins fyrir skatta 1.553 milljónir króna, en var 2.298 milljónir króna á sama tímabOi í fyrra. Ekki náðist í talsmenn Flugleiða > áður en blaðið fór i prentun i morgun. -JSSí Árásin í miðborginni: Enn í lífshættu „Menn geta valið um fimm pakka við aðOd að flugklúbbi Aviace. Eft- ir því sem menn fljúga meira, þá verður þetta ódýrara. Þá er miðað við að menn séu að fljúga minnst 50 klukkutíma á ári. Með því að nota flugvelli nær áfangastað eru menn líka að spara sér tíma. Þetta ætti því að henta vel hér á íslandi þar sem menn geta flogið frá ReykjavíkurflugveOi. Þaö er alveg ljóst að þetta verður á verðum sem ætti að henta vel íslenskum fyrir- tækjum. Kjartan segir að verið sé aö stofna flugklúbba í flestum löndum Evrópu. Slíkt hafi ekki verið áður gert í þessu mæli þó flugklúbbar hafi verið starfræktir áður innan stórra fyrirtækja. -HKr. Ungi maðurinn, sem varð fyrir’ fólskulegri líkamsárás í Hafnar- stræti aðfaranótt sunnudags, er enn j í lífshættu. Að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeOd Landspítal- ans í Fossvogi hlaut maðurinn al-j varlega höfuðáverka þegar hannf var sleginn niður. Hann er tengdur við öndunarvél og haldið sofandi. Tveir menn hafa verið úrskurðað-1 ir í gæsluvarðhald vegna árásarinn- ar. -vig, Óbreytt ástand Líðan mannsins, sem varð fyrir ’ alvarlegum brunaáverkum eftir eldsvoða í risíbúð við Laugaveg, er | óbreytt. Hann liggur enn á gjör- gæslu og er tengdur við öndunarvél. Hann er í lífshættu. -vig, sér að helmingslíkur séu á að áfram verði unnið með sjálfstæðismönnum. DV náði ekki tali af honum en heim- Odir blaðsins herma að ekki sé sjálf- gefið að Sigurður verði áfram bæjar- stjóri í meirihlutasamstarfi D-lista og B-lista. Flosi Eiriksson, oddviti Samfylk- ingarinnar, sagðist i morgun ekki líta svo á að samfylkingarmenn væru úr leik hvað varðaði meirihluta í Kópa- vogi. Hann staðfesti að hann hefði átt fund með Gunnari I. Birgissyni en þar hefði aðeins veriö um spjaO að ræða. Hann liti svo á að aOt væri opið enn. -BÞ Sérfræðingar i fluguveiöi Sportvörugerðin hf.. Skipholt S. s. 562 H3«3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.