Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Qupperneq 9
HÁTÍD HAFSINS 2002 SiÓMANNADAGURINN • HAFNARDAGURINN
átíðardagskrá
HafnarbakRanum
Fjölbreytt fjölskylduskemmtun í 2 daga
Ókeypis aðgangur
SYNINGAR • SKEMMTIATRIÐI • TÍVOLÍ • BÁTSFERÐIR • HUÓMLEIKAR
Laugardagurinn 1. júní
KI.10 HÁTÍÐ HAFSINS flautuð inn.
Skipslúðrar þeyttir í höfninni.
10 -SJÓNARHORN VIÐ HÖFNINA-
Ljósmyndasýning í fjölnotasal Listasafns
Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Árni Einars-
son sýnir Ijósmyndir sem hann hefur
tekið við Reykjavíkurhöfn.
10 -FRANSMENN Á ÍSLANDI-
Grafíkiistasalur í Hafnarhúsinu (norðan-
megin). Opnun sýningar sem kemur
frá Fransmannasafninu á Fáskrúðsfirði
og sýnir líf franskra sjómanna á [slands-
miðum sem höfðu þar aðalbækistöð fyrr
á öldum.
Sýningarstjóri: Albert Eiríksson
10 TÍVOLÍ -TÍVOLÍ-TÍVOLÍ
Tívolí Jörundar og SPRELL leiktæki
verða á staðnum. Hringekjur-skotbakkar
hoppikastali-risaeðlugarður og fl.
Hóflegur aðgangseyrir.
12-17 „Reykjavíkurhöfn".
7 mín. heimildarkvikmynd Friðriks Pórs
Friðrikssonar frá árinu 1985 um
uppbyggingu Reykjavíkurhafnar verður
sýnd á Reykjavíkurtorgi Borgarbóka-
safnsins í Grófarhúsi. Myndin verður
sýnd á heila og hálfa tímanum.
11 SUMARHÁTÍÐ Vesturfcæjarsam-
takanna í samvinnu við HATÍÐ HAFSINS.
Opin leiksmiðja fyrir bömin í gamla
Stýrimannaskólanum, hópur fjöllista -
og tónlistarmanna vinnur með bömunum.
Búningar, fánar,veifur og tónlist.
Skrúðganga niður á Höfn og leikgleði
á Miðbakka.
11 SJÓSPORT. Siglingakeppni Brokeyjar.
Keppnin ræst með fallbyssuskoti fyrir
framan Sjávarútvegshúsið á Skúlagötu.
Þar etja kappi bestu siglingamenn
í Reykjavík. Verðlaunaafhending fer fram
á sviðinu á Miðbakka að keppni lokinni.
13 „Glerkúluspil" frá Frakkiandi.
Sýning: Að þekkja Charent Maritime.
Ferðamálasamtök þessa sólnka grósku-
mikla héraðs á Atlantshafsströnd •
Frakklands kynna starfshætti og líf íbúa
á svæðinu með tilliti til ferðalaga og fl.
Heimsmeistarakeppni í kúluspili
á sandi, MONDIAS BILLES verður
haldin í kynningartjaldi frönsku gestanna.
Þátttaka er öllum opin. Klukkan 14-18
fer fram útsláttarkeppni, en úrslit verða
á morgun, sunnudag.
13 MENNTUN OG STÖRF
í SJÁVAR ÚTVEGI
Skólar og stofnanir í sjávarútvegi kynna
starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka:
Tilkynningaskylda íslenskar skipa
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Umhverfisráðuneytið
Sjóminjasafn í Reykjavík
Oddur ættfræðingur.
Vélskóli íslands
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
Fiskistofa
Hafrannsóknastofnun
Minjagripir úr þorskhausum og fl.
SlF
13 Veitingar á hátíðinni.
Sjávarfang úr hafinu.
[ samvinnu við fjölmenningarsamtök
nýrra (slendinga verður boðið upp á
fjölþjóðlega smárétti frá mörgum löndum
úr íslensku fiskmeti. Þeir verða matreiddir
af nýjum [slendingum og seldir á hófiegu
verði í tjaldborginni á Miðbakka.
Einnig verða á boðstólum á markaðnum
vörnr framleiddar af SÍF í Frakklandi
sem rekur þar stærstu sjávarréttaverk-
smiðjuna þar í landi.
Laugardagurinn 1. júní
Kaffi og vöfflur með rjóma.
Slysavarnarkonur í Reykjavík selja
Hátíðarkaffið; vöfflur með rjóma
í tjaldborginni á Miðbakka.
Fiskmarkaður í Kolaportinu, selur
sjávarsælgæti í soðið og harðfisksúrvalið
hefur hvergi verið meira.
13 Hafrannsóknarskipið Árni
Friðriksson.
Gestum og gangandi boðið að skoða
hið nýja og fullkomna hafrannsóknar-
skip sem liggur við Faxagarð.
14- 15 SUMARHÁTÍÐ Vesturbæjarsam-
takanna í samvinnu við Hátfð hafsins.
Skrúðganga með lúðrablæstri frá gamla
Stýrimannaskólanum á Stýrimannastíg
niður á höfn. Börnin sýna afrakstur
Leiksmiðjunnar. Búningar, fánar, veifur
og tónlist. Leikgleðin mun ríkja áfram
á Miðbakka.
Listamennirnir, (na Hallgrímsdóttir,
Þórunn Hjartardóttir, María Ellingsen,
og Margrét Kristín Blöndal munu
leiðbeina börnum í leikgerð og tónlist
á hátíðarsvæðinu.
13 SKEMMTISIGLING fjölskyldunnar.
Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin
blá. Skipið fer frá Miðbakka.
Slysavarnarfélagskonur selja kaffi
og vöfflur um borð.
Brottför kl: 13,14, og 15.
13 Knattspyrnukeppni og reiptog
sjómanna.
Á gervigrasvellinum í Laugardal verður
spennandi keppni milli skipsáhafna
í knattspyrnu og reiptogi.
Verðlaunaafhending á sjómannahófinu
á Broadway um kvöldið.
14 „Konur og kvótinn“
Reykjavíkurtorg f Grófarhúsi.
Hulda Proppé mannfræðingur fiytur
erindi um konur og kvóta.
Erindið er byggt á magistersritgerð
hennar við Félagsvísindadeild Háskóla
fslands. Á eftir erindi Huldu verða
almennar umræður sem eftirtaldir aðilar
taka þátt í: Svanfríður Jónasdóttir
alþingismaöur, Unnur Dís Skaftadóttir
lektor, Guðmundur Hallvarðsson
alþingismaður,
15- 18 HUÓMLEIKAR á sviðinu á Miðbakka.
Eftirtaldar hljómsveitir koma fram:
Desidia-Búdrýgindi-Fidel-Afkvæmi
guðanna-Kimon-Land og synir.
17-20 Á FRÍVAKTINNI.
Veitingahúsin Naustkjallarínn og Kaffi
Reykjavík bjóða bjórínn á sérstöku
verði í tilefni hátíðarinnar.
19 Árlegt sjómannahóf á Broadway.
Sunnudagurinn 2. júní
-SJÓMANNADAGURINN-
Kl. 8 Hátfðarfánar dregnir að húni á skipum
í höfninni.
10 Athöfn við Minningaröldur
Sjómannadagsins við Fossavogs-
kapellu í Fossvogskirkjugarði.
11 Minningarguðsþjónusta sjómanna
f Dómkirkjunni.
Meðan á guðþjónustu stendur verður
lagður blómsveigur á leiði óþekkta
sjómannsins (Fossvogskirkjugarði.
12 -SJÓNARHORN VIÐ HÖFNINA-
Ljósmyndasýning í fjölnotasal Listasafns
Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Ámi Einars-
son sýnir Ijósmyndir sem hann hefur
tekið við Reykjavíkurhöfn.
Sunnudagurinn 2. júní
-SJÓMANNADAGURINN-
12 -FRANSMENN Á ÍSLANDI-
Grafíklistasalur í Hafnarhúsinu (norðan-
megin). Opnun sýningar sem kemur
frá Fransmannasafninu á Fáskrúðsfirði
og sýnir líf franskra sjómanna á íslands-
miðum sem höfðu þar aðalbækistöð
fyrr á öldum.
Sýningarstjóri: Albert Eiríksson
12 TÍVOLÍ -TfVOLÍ-TÍVOLÍ
Tívolí Jörundar og SPRELL leiktæki
verða á staðnum. Hringekjur-skotbakkar
hoppikastali-risaeðlugarður og fl.
Hóflegur aðgangseyrir.
12-17 „Reykjavfkurhöfn".
7 mín. heimildarkvikmynd Friðriks Þórs
Friðrikssonar frá árinu 1985 um
uppbyggingu Reykjavíkurhafnar verður
sýnd á Reykjavíkurtorgi Borgarbóka-
safnsins í Grófarhúsi. Myndin verður
sýnd á heila og hálfa tímanum.
13 Skemmtisigling fjölskyldunnar.
Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin
blá. Skipið fer frá Miðbakka.
Slysavarnarfélagskonur selja kaffi
og vöfflur um borð.
Brottför kl: 13,15, og 16.
13 „Glerkúluspil" frá Frakklandi.
Sýning: Að þekkja Charent Maritime.
Ferðamálasamtök þessa sólríka grósku-
mikla héraðs á Atlantshafsströnd
Frakklands kynna starfshætti og líf íbúa
á svæðinu með tilliti til ferðalaga og fl.
Heimsmeistarakeppni í kúluspili
á sandi, MONDIAS BILLES haldin
í kynningartjaldi frönsku gestanna.
Úrslit verða kl. 10-16.
Verðlaunaafhending kl. 17-18
13 Varðskipið Ægir, Landhelgisgæsian
og áhöfn varðskipsins bjóða gestum
og gangandi að kynnast starfseminni
og skoða skipið sem liggur við
Ingólfsgarð.
13 Sjóminjasafn (slands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opnuð sýning á
sjávarmyndum Jóns Gunnarssonar
listmálara. Leikin verða sjómannalög
á harmóníku og gamlir fiskimenn dytta
að veiðarfærum.Opið frá kl. 13-17.
12 MENNTUN OG STÖRF
f SJÁVAR ÚTVEGI
Skólar og stofnanir í sjávarútvegi kynna
starfsemi sína í tjaldborg á Miðbakka:
Tilkynningaskylda íslenskar skipa
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Umhverfisráðuneytið
Sjóminjasafn í Reykjavík
Oddur ættfræðingur.
Vélskóli Islands
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
Fiskistofa
Hafrannsóknastofnun
Minjagripir úr þorskhausum og fl.
SlF
12 Veitingar á hátíðinni.
Sjávarfang úr hafinu.
[ samvinnu við fjölmenningarsamtök
nýrra (slendinga verður boðið upp á
fjölþjóðlega smárétti frá mörgum löndum
úr íslensku fiskmeti. Þeir verða
matreiddir af nýjum fslendingum
og seldir á hóflegu verði í tjaldborginni
á Miðbakka.
Einnig verða á boðstólum á markaðnum
vörur framleiddar af S(F í Frakklandi
sem rekur þar stærstu sjávarréttaverk-
smiðjuna þar í landi.
Kaffi og vöfflur með rjóma.
Slysavarnarkonur f Reykjavík selja
Hátíðarkaffið; vöfflur með rjóma
í tjaldborginni á Miðbakka.
Skipuleggjendur hátíðarinnar áskilja sór rétt til breytinga á dagskrá.
Sunnudagurinn 2. júní
-SJÓMANNADAGURINN-
Fiskmarkaður í Kolaportinu, selur
sjávarsælgæti í soðið og harðfisksúrvalið
hefur hvergi verið meira.
13-17 Handavinnusýning, basar og kaffisala
á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík
og Hafnarfirði.
13 Hópsigling Snarfaramanna
Félagar úr Snarfara koma í hópsiglingu
inn í innri höfnina.
13:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Miðbakka.
14 HÁTÍÐARHÖLD SJÓMANNADAGSINS
Á MIÐBAKKA.
Setning hátíðarínnar.
Guðmundur Hallvarðsson,
formaður Sjómannadagsráðs.
Ávörp:
Ámi M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra
Svein Ludvigsen
sjávarútvegsráðherra Noregs
Olafur H. Marteinsson
framkvæmdastjóri
Árni Bjarnason forseti farmanna
og fiskimannasambands íslands
Sjómenn heiðraðir
Andrew Freemantle framkvæmdastjóri
Bresku björgunarbátasamtakanna
Kynnir: Guðjón Petersen.
Athöfn þessari verður útvarpað beint
á rás 1 á milli kl. 14 og 15.
15 Nýr björgunarbátur vígður
og gefið nafn.
Hópsigling björgunarbáta af
höfuðborgarsvæðinu.
Kappróður á innri höfninni.
Lið hraustra kappa takast á í kappróðri.
Ráarslagur
Kappar takast á. Keppendur slást um
hver fellur af ránni í sjóinn.
15:30 Flugatriði.
Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun
úr bát á innri höfninni.
Listflug: Björn Thoroddsen, flugkappi
sýnir listir sýnar.
Skemmtidagskrá á Miðbakka.
Karíus og Baktus, þættir úr leikritinu.
Australian Digeridoo, áströlsk frum-
byggjatónlist.
Töframaður
Verðlaunaafhendingar fyrír kappróður,
og ráarslag.
BRYGGJUBALL.
Hljómsveitin Roðlaust og beinlaust
sem er skipuð úr áhöfn Kleifabergsins
frá Ólafsfirði, leikur fyrir dansi á
Miðbakka.
17-20 Á FRÍVAKTINNI.
Veitingahúsin Naustkjallarínn og Kaffi
Reykjavík bjóða bjórinn á sérstöku
verði í tilefni hátíðarinnar.
18 Hátíðarhöldum lokið á Miðbakka.
Næg bílastæði eru í Faxaporti,
ekið inn frá Faxagötu.
«
spv
Sparísjóður
vélstjóra
SAMSTARFSVERKEFNI
SJÓMANNADAGSRÁÐS, REYKJAVÍKURHAFNAR
OG REYKJAVÍKURBORGAR