Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 23
LAUGARDACUR l. JÚNÍ 2002
HelQorblctö DV
23
Hope 99 ára
Leikarinn, húmoristinn og kylíing-
urinn Bob Hope hélt á þriðjudaginn í
síðustu viku upp á 99 ára afmæli sitt
á heimili sínu í LA. Hope átti reyndar
afmæli á miðvikudag en þar sem
eiginkonan, Dolores, varð 93 ára á
mánudag, slógu þau saman til lát-
lausrar veislu með fjölskyldu sinni á
þriðjudaginn. Á meðan komu um 300
vinir og virðingarmenn saman við
þjóðargrafreitinn i borginni, þar sem
um 85 þúsund bandarískir hermenn
eru grafhir, og var þar vígð kapella
Hope til heiðurs, fyrir þátt hans í að
skemmta hermönnum, allt frá því í
annarri heimsstyrjöldinni þar til í
Flóastríðinu. Hope hefur verið slæm-
ur til heilsunnar síðustu tvö árin en
nýtur sín vel og segist helst sakna
golfsins.
Madonna
Madonna fékk frábærar viötökur á frum-
sýningu Up for Grabs á West End.
Madonna
er frábær
kyssari
„Madonna er frábær kyssari,"
segir mótleikari hennar, leikkon-
an Megan Dodds, sem fer með
hlutverk tvikynhneigðrar vin-
konu í leikritinu Up for Grabs
sem nú er til sýninga á West End
1 London. Dodds, sem er 30 ára,
viðurkennir að hún hafi verið
mjög taugaóstyrk fyrir frumsýn-
inguna og þá sérstaklega kossa-
senuna en það hafi verið mesti
óþarfi þar sem þær hafi strax náð
mjög vel saman. „Það er frábært
að vinna með Madonnu. Hún er
alveg laus við stjörnustæla og ætl-
ast alls ekki til þess að komið sé
fram við hana sem slíka. Hún er
ósköp venjuleg," sagði Dodds.
Madonna, sem fer með hlutverk
Lauren, metnaðarfulls listaverka-
sala frá New York, fékk frábærar
viðtökur eftir frumsýningu leik-
ritsins á fimmtudaginn en meðal
frumsýningargesta voru eigin-
maður hennar, Guy Ritchie, og
einnig nánir vinir eins og Sting og
einginkona hans, Trudie Styler,
og tískuhönnuðumir Stella
McCartney og Donatella Versace.
Helstu garðplöntuframleiðendur
fyrlr Carðhelma sumarið 2002
Garðyrkjustöð Ingibjargar Sigmunds-
dóttir, Hveragerði, Garðplöntusalan Boi
Hveragerði, Brúarhvammur, Hveragerc
Gleym mér ei, Borgarnesi, Sólskógar,
Egilsstöðum, Barri, Egilsstöðum.
^ a i wl z. t *s a k i
Við vorum að keppast við að setja upp nýja útisvæðið okkar
það auðveldar ykkur piöntukaupin
Antons
ráð:
JVd yjJjiiíjj 'jú/ ij-j/í)yJjjjjijjj'j
úsj jjúiDiljjj íJJDdD í\ Dyj =JDjjJ ÍJJ jJú/J
3 í)í) ijúú jíiD J ’AúúúúzúíV /
Mesta úrvalið af sláttuvéiunum
fæst núna, - hvaða vél hentar þínum
aðstæðum; hand, rafmagn eða benzín?
- láttu okkur aðstoða þig!
Birkikvistur, tilboðsverð:
Bóndarós bleik, rauð, tilboðsverð:
Bóndarós hvít, tilboðsverð:
Dornrós, tilboðsverð:
Hengikörfur 25 cm., tilboðsverð:
kókos, tilboðsverð:
Hengikörfur 35 cm., tilboðsverð:
kókos, tilboðsverð:
Flóra fslands, tilboðsverð:
Casoron, tilboðsverð, 1 kg.:
Raser 484 Vw
Tiboðsverð: 27.950,
Ný sending
af styttum
og gos-
brunnum
Við mokum upp mold:
Beint úr bingnum
Grjóthreinsaðri
Moltublandaðri
Óblandaðri moltu
Blákorn 5 kg, tilboðsverð:
Gróðurkalk 25 kg, tilboðsverð:
Mosatætarar hand., tilboðsverð:
Vermireitir 3x1,2 m, tilboðsverð:
Laufhrífur, tilboðsverð:
Garðhanskar, tilboðsverð:
Karlakór og vöfflukaffi
á Sjómannadaginn!
Karlakórinn Stefnir og kvenfélagið Stefnurnar
verða í Garðheimum milli 13 og 17 með
ilmandi vöfflur, kaffi og karlakórssöng.
HEIMSENDINGAR-
ggK ÞJÓNUSTA
540 33 20
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA
GARÐHEIMA
GARÐHEIMAR
Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is
Sláttuvélar fyrir
alla garða!
Tilboðin
gilda frá
fimmtudegi
til og með
sunnudegi
Vertu í beinu sambcmdi
við þjónustudeildir DV
550 5000 HCT
\
ER AÐALNUMERIÐ
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild
550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840
m í
550 5880