Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Síða 48
48 Helcjcirhlctð DV LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002 hönnun húseiningar • íslensk sveitasetur fyrir íslensk veður og íslenskar þarfir • Áratuga góð reynsla á fimmta hundrað húsa • Hraður byggingarkostur Sveitasetrið ÁSA. ÁSA er um 70 fm. m. þremur svefnherbergjum auk 12 fm. einangraðs gestahúss/útigeymslu og um 100 fm. verönd m. skjólveggjum, sem tenqir húsin tvö skemmtilaga saman. Hægt er að velia um liggjandi bjálkaklæðningu og standandi bandsagaða vatnsklæðningu. Húsin eru með fulíri íbúðarhúsaeinangrun, 150mm steinull og annar frágangur í samræmi við ströngustu kröfur um íbúðarhús. Húsin eru fáanleg á ýmsum byggingarstigum. hönnun húseiningar, dalvegi 16 - b, 200 kópavogi sími: 564 6161 - netfang: spdesign@mmedia.is Hönnum hús að þínum þörfum Smaauglýsingar atvinna DV 550 5000 Hver vegur að heiman ... Sýningin Akureyri í myndlist II verður opnuð í Listasafni Ak- ureyrar í dag, laugar- daginn 1. júní, kl. 15. Þar beina tuttugu og þrír akureyrskir lista- menn sjónum sínum til heimabæjarins frá fjarlægum stöðum og á sýningunni kennir margra grasa; Símtal frá útlöndum og póst- kort af Pollinum eða Hudson-fljóti, lóðréttar hreyfingar og bronsað- ur heiðursborgari. Veðursældarbláar rennireiðar á rúntinum og listigarðsgrænir trúðar hafa tapast og fundist. Blettóttar rendur í skýjafari, metrópólar, Vaðlaheiði, Kaldbakur, eldflaugarbíll og ólíklegustu hlutir minna á að allt getur gerst. íbba sýnir í Eyjum Ingibjörg Heiðarsdóttir (íbba) heldur sýningu á leirmyndum og skálum í anddyri bókasafnsins í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum nú um sjómanna- dagshelgina 1. og 2. júni, frá 11-18. íbba er fædd og uppalin í Eyjum, hefur búið á Akureyri frá 1977 en er nú nýflutt í Kópavoginn. Mörg verkanna á sýning- unni í Safnahúsinu eru úr Eyjum fyrir gos, sérstak- lega tengd sjómennsku. Tilraunir Doktors B Olga S. Bergmann opnar myndlistarsýninguna Án ábyrgð- ar í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti 7 í dag, laugardag- inn 1. júní, kl. 14. Þar eru ljós- myndir, skúlptúrar, samsetning- ar og stutt kvikmynd og fjalla öll verkin um tilraunir Doktors B. á vettvangi nýjustu tækni og vis- inda. Þau eru sprottin úr áhuga listamannsins á þeim ævintýra- legu og undarlegu möguleikum sem erfðaverkfræði og klónun munu hafa upp á að bjóða í ná- inni framtíð. KLIKKAÐ TILBQÐ!!! Efþú safnarfimm nýjum áskrífendum » fjj ';$1Í ‘v \ færð þú gefins Aiwa TVC-140014” sjónvarp ísl. textavarp - A/V-tengi Euro scart-tengi -fullkominfjarstýríng. Áskriftarskuldbinding er 6 mánuðir.* 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.