Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002 Helqarblað DV 63 Myndagátur________________________ Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur íljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaitu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta myndavél frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, aö verömæti 4490 kr. Vinnlngarnlr veröa sendlr heim. Hann er á leið á húðflúrstofuna og ætlar að fá sér skotskífu á ennið líka. Svarseöill Nafn:_____________________________ Heimlli:__________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagið með.lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 670, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. 3 £ Ul Það sem er líka gott við þetta hús að þú yrðlr bara eigandi númer tvö! bað stendur hérna að Húsið hafi verið byggt árið 190Ö. Hvemig get ég verið annar eigandi? ” bað var ^ dæmt ónýtt 1924 _ Jesús! Eg varaði þig við, Hrollur. i-ifc Þú átt aldrei að rífa6t vlð nágranna sem á stelnvörpu. Verðlaunahafi fvrir mvndagátu nr. 668: Brídge María Jóhannsdóttir, Drekagili 20, 603 Akureyri. ing. Miða má nálgast í síma 568 8000. ■ Sumargestir í kvðld sýnir Nemendaleikhúsið verkið Sumargestir eftir Maxím Gorkí. Sýnt er á nýja sviði Borgadeik- hússins og hefst sýningin kl. 20. ■ Saga um pandabirni i kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verk eftir Matéi Visniec sem ber heitið Saga um pandabimi. Leik- stjóri er Siguröur Hróarsson en sýningin hefst I kvöld kl. 20. Miða má nálgast hjá Leikfélaginu I síma 462 1400. •Tónleikar ■ gK í Stykki jhóhnl Hinn þjóðþekkti tónlistarmaöur KK heldur áfram för sinni um landið og í kvöld veröur hann staddur á Rmm fiskum í Stykkishólmi. ■ Tesco Valuo Hljómsveitin Tesco Value er hingað komin frá Dana- veldi bl að leika fyrir Frónbúa. Tónleikar sveitarinnar verða I dag á Sirkusi kl. 17. Ásamt þeim mun hljómsveitin Kimono leika fyrir gesti. ■ Reporter í Hliómalind Reporter verður með spileri í Hljómalind á Lauga- vegi í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 14. ■ MHM á O’Brien; Meistari Megas heillar gesti O'Briens á Laugavegi I kvöld. Allir velkomnir meðan pláss leyfir. Einnig mun hljómsveitin Súkkat koma fram en þeir hafa áður tekiö lagið með Megpsi undir formerkjumnum Megasukk. •Krár ■ BuffáVídaKn. Hiö stórkostlega band, Buff, verður á einu ak vörukránni á íslandi, Vidalin í Aðalstræti, og lofa pilt- amir dúndurstuði. ■ íslatxfa eina von á Kaffi Rvfc Hljómsveitin íslands eina von ætlar að skemmta höfuðborgarbúum og nærsveitungum á Kaffi Reykja- vík I kvöld. Gavendish Kauphallartvímenningur 2002: Weinstein og Levin unnu Steve Weinstein og Bobby Levin sigruðu á glæsilegum endaspretti í Cavendish Kaup- hallartvímenningnum sem hald- inn var á Riohótelinu í Las Veg- as. Fyrir lokaumferðina voru þeir félagar i fimmtánda sætinu en skutust upp í það efsta með risa- skor sem eingöngu er hægt í Kauphallartvímenningi. Uppboðspotturinn var risa- stór, 1.070.500 dollarar, og 90,4% var skipt á milli hluthafanna. Sextíu pör tóku þátt og þar á meðal voru nokkur bestu pör heimsins. Röð, stig og vinningsupphæðir efstu para voru eftirfarandi: N/A-V 4 986 V ÁK2 4 ÁKD6 4 K42 4 G2 «4 - ♦ 1092 * ÁDG109873 4 ÁD73 44 D964 4 87543 * - * IU.U54 * G108753 4 G * 65 Þar sem sigurvegararnir, Levin og Weinstein, sátu n-s þá gengu sagnir á þessa leið: Noröur 1 ♦ pass Austur 34 pass Suöur dobl Vestur pass 1. Levin-Weinstein (USA) 2983 stig $ 32.760 2. Elahmady-Sadek (Egypta- land) 2752 stig $ 21.060 3. Greco-Hampson (USA) 2648 stig $ 14.040 4. Gromov-Petruin (Rússland) 2429 stig $ 10.530 5. Bramley-Lasard (USA) 2416 stig $ 9.360 6. Duboin-Ferraro (Ítalía) 2266 stig $ 8.190 Sveitakeppnina vann hins vegar bandarísk/pólsk sveit, undir forystu Blanchard, Lev, Gawrys, Jassem, og hlaut að launum 20.000 dollara. Við skulum skoða eitt spil frá Kauphallartvímenningnum. Það er erfitt að ásaka Weinstein fyrir neikvæða doblið og á öfugum hættum er ekki óeðlilegt að Levin segi pass. Ekkert gat banað þess- um samningi. Suður spilaði út tígli, norður drap og trompaði út. Austur svínaði sjöunni, trompaði tígul og trompaði hjarta. Og þegar spaðalegan var eins og best varð á kosið þá voru níu slagir brátt í húsi. Á öðru borði opnaði Billy Pollack á einum tígli, austur stökk í fjögur lauf og suður stökk í fimm tígla. Pollack hækkaði í sex með sína grjóthörðu 19 punkta og þar við sat. Austur blés lífi í þennan von- lausa samning með því að spila út laufás. Pollack trompaði í blind- um, tók tvisvar tromp, trompaði annað lauf og tók síðasta trompið af austri. Þegar hann spilaði hjartaás þá svipti hann hulunni af hjartalegunni. Síðan spilaði hann laufkóngi og kastaði spaða úr blindum. Staðan var þá þessi: N/A-V 4 K105 »4 G1087 4 - *- 4 986 44 K2 4 6 * K 4 G2 44 - 4 - * DG1098 44 D96 4 - * - N V A S 4 ÁD73 Ef vestur kastar hjarta þá er honum spilaði inn á hjarta og hann verður síðan að spila spaða upp í gaffalinn í blindum. Kasti hann hins vegar spaða er ljóst að spaðinn fellur 2-2 og sagnhafi get- ur rólega fríað einn spaðaslag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.