Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Qupperneq 64
 Helgctrblctcf I>V LAUGARDACUR I. JÚNÍ 2002 RADDPROFUN Söngsveit Hafnarfjarðar bætir við sig söngfólki. Raddprófað verður í safnaðarheimili þjóð- kirkjunnar, Hásölum í Hafnarfirði, milli kl. 20 og 22, mánudagskvöldið 3. júní næstkomandi. Sérstök vöntun er á karlaröddum. Söngsveit Hafnarfjarðar hefur starfað í tvo vetur undir stjóm Elínar Óskar Óskarsdóttur og eru spennandi verkefhi fram undan á þeim sömu nótum og verið hefur undanfarið, en Söngsveit Hafharfjarðar flytur eingöngu óperu- og vínartónlist. Mcðgöngujóga Til að bregðast við mikilli eftirspurn hefur jógastöðin Jóga hjá Guðjóni Bergmann, Ármúla 38, 3. hæð, ákveðið að byrja með jóganámskeið fyrir barnshafandi konur. Námskeiðin hefjast 11. júní og verða haldin á mánaðarfresti. í sumar verða námskeiðin kennd á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 17.10. Kennari er Jóhanna Bóel. Skráning og nánari upplýsingar á www.gbergmann.is eða í síma 690-1818. Ársfundur 2002 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn í B-sal á 2. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík, þriðjudaginn 11. júní 2002 og hefst kl. 16:00. Dagskrá ársfundarins verður eftirfarandi: 1. Flutt skýrsla stjómar 2. Kynntur ársreikningur 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt 4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins 5. Kynnt hugsanleg lagabreyting 6. Önnur mál Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu. Sjóðfélagar em hvattir til að nýta sér rétt sinn og mæta á ársfund sjóðsins. Þeir sem vilja nýta sér þennan rétt þurfa að tilkynna það skrifstofu sjóðsins í síðasta lagi 4. júní og munu þeir fá afhent fundargögn í upphafi fundar. Lífeyrissjóður bænda "the pe :rfect pizza" John Bakcr ÍÍÍ1L520 3500 c» 520 3500 w Gnoðavogur Brekkuhús i %■ Skákþátturinn Umsjón Sævar Bjamason Kasparov teflir undir merkjum FIDE í dag hefst í Moskvu annað bik- armót FIDE og ber þar helst til tíð- inda að Kasparov teflir aftur und- ir merkjum FIDE eftir 10 ár! Það var gert einhvers konar heiðurs- mannasamkomulag 1 Prag fyrir tveimur vikum en nú virðist sem þeir Kasparov og Kirsan Iljums- hinov, forseti FIDE, séu byrjaðir á einhverju leyniniakki til að bola Vladimir Kramnik frá þvi sam- komulagi - farnir að gefa út yfir- lýsingar þar sem samkomulagið við stuðningsaðila Kramniks, Ein- stein-fjárfestingarhópinn, er þver- brotið. Staðan í máli þessu er þó nokkuð ruglingsleg en ljóst er að þeir Kirsan og Kaspi hafa náð saman. Óvinur óvina minna er vinur minn virðist vera leiðarljós- ið. Snúum okkur frekar að alvöru- skákmóti en gervi-skákpólitík! Kasparov og Kirsan Iljumshinov Gamlir óvinir skála fyrir vinskap. Þetta hafði Shirov ekki í huga og fórnar manni. Ég ætla að lýsa yfir hryggð minni og gleði, hugmyndin er góð en ekki nógu góð. 12. Rxc4 bxc4 13. 0-0 e6 14. Da4 Hótar að leika 15. Hxb7 Dxb7 16. Bxc6 en svartur á einfalt svar við því. 14. - Ha7! 15. Be3 c5! 16. Bf4 Be7 17. dxc5 Bxc5 18. Hfdl Ke7. Bd7 22. Be2 Rce8 23. Hacl Kh7 24. a4 a6 25. b3 Dg6 26. Bfl h4 27. Del Dh6 28. Re2 Hb8 29. Ba7 Hd8 30. Bb6 Ha8 31. Rd4 Kg6 32. Hf2 Rh5 33. Be2 Rg3 34. Re6 Bf6 35. Bdl Dh7 36. b4 Hc8 37. Hxc8 Bxc8 38. Bb3 Dh8 39. Ddl Bd7 40. Rc4 Bc3 Stórmeistarainótíð í Sarajevo Nýlokið er í Sarajevo árlegu stórmeistaramóti þar sem hart var barist. Sigurvegari varö Sergei Movsesian, Tékklandi, en ættaður frá Armeníu (2624), með 6 v. eftir harða baráttu viö þá Shirov og Ivan Sokolov, Hollandi og Bosníu- Herzegóviníu (2647), sem hlaut 5,5 v. Shirov lenti í 3.-6. sæti eftir harða úrslitaskák þar sem spænski lettinn lagði of mikið undir. Lokastaðan varð því þannig: 3.-6. Alexei Shirov, 2704, Alexei Dreev, 2677, Ilia Smirin, 2685, og Teimour Radjabov, 2610, 5 v.; 7. Kiril Georgiev 2654, 4,5 v. 8.-9. Emir Dizdarevic, 2526, og Bojan Kurajica 2555, 3,5 v. 10. Zdenko Kozul, 2595, 2 v. Hvít: Alexei Shirov (2704) Svart: Sergei Movsesian (2624) Slavnesk vörn. Stórmeistaramótið í Sarajevo (9), 30.05. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. Rf3 a6 5. Bg5 Re4! Næsti leikur hvíts er vafasamur; sennilega er betra að leika hér 6. Rxe4 dxe4 7. Rgl h6. 8. Be3 og hvítur hefur smá- frumkvæði. 6. Bf4?! Rxc3 7. bxc3 dxc4 Rænir peðinu eins og Ben- óný heitinn Benediktsson gerði svo oft forðum. Hvítur þarf að vanda sig til að ná varanlegu frumkvæöi fyrir peðiö. 8. e4 er sennilega rétta leiðin en Shirov reynir hér leið sem hann hefur teflt í svipaðri stöðu nýlega í Moskvu. En það er áhættusamt í úrslitaskák gegn jafn sterkum stórmeistara og Movsesian er. 8. g3 b5 9. Bg2 Bb7 10. Re5 Dc8 11. Hbl Rd7. Já, það þarf sterk bein til að fórna svona, annaðhvort vinnur þú glæsilega eða veröldin fordæm- ir taflmennskuna. Skást er senni- lega 12. 0-0 e6 13. a4 Be7 14. Dc2 Rxe5 15. Bxe5 f6 16. Bf4 0-0 og svartur hefur peði meira en hvít- ur hefur möguleika á gagnfærum. Hvítur verður að grípa hér til neyðarfórnar sem er hálfneyðar- leg. Svartur kemst út í endatafl með skiptamun meira og er ekki í vandræðum með að innbyrða vinninginn. Sumir vinningar eru fyrirhafnarlitlir. 19. Hxd7+ Dxd7 20. Dxd7+ Kxd7 21. Bxb7 f6 22. Bf3 e5 23. Be3 Bxe3 24. fxe3 Kc7 25. Hb4 Hc8 26. Bg4 Hb8 27. Hxc4+ Kd6 28. Bf3 Hb6 29. Ha4 a5 30. Kf2 Hb2 31. g4 Hc2 32. c4 Kc5 33. Bd5 Hb2 34. a3 Hc2 35. Kf3 g6 36. h3 Hc3 37. h4 f5 38. gxf5 gxf5 39. Kf2 h6 40. h5 Kb6 41. Be6 Hc7 42. Kel f4 43. exf4 exf4 44. Bd5 Hc5 45. Kd2 He3 46. Bf3 Kc7 47. Bd5 Kd6 48. Bb7 Hxh5 49. Ba6 Hb3. Hrókur hvíts losnar nú úr prísundinni. En Shirov hefði getað gefið fyrr með slæmri samvisku. 50. c5+ Hxc5 51. Hxf4 h5 52. Ha4 Hg3 53. Hh4 Hxa3 54. Bb7 Hb3 55. Bf3 Hb4 0-1 Sokolov sýnir lierlíænsku Vinur vor, Ivan Sokolov, átti þokkalegt mót í fæðingarborg sinni og lenti í öðru sæti. í eftir- farandi skák sýnir hann her- kænsku sína sem endar í skemmtilegu riddaramáti. Hvítt: Ivan Sokolov (2647) Svart: Zdenko Kozul (2595) Kóngs-indversk vörn. Stórmeistaramótið i Sarajevo (9), 30.05. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Bd3 0-0 6. Rge2 c6 7. 0-0 e5 8. d5 cxd5 9. cxd5 Rbd7 10. a3 Re8 11. Be3 f5 12. exf5 gxf5 Fyr- ir um 30 árum var sagt aö sérhvert skólabarn í Rússlandi vissi að það ætti að taka með peði á f5 í stööum sem þessari. Líklega orðum aukið en mörg voru þau þó! 13. f4! Rdf6 14. h3 e4 15. Bc4 Kh8 16. Rg3 Hg8 17. Bd4 De7 18. Hf2 Rc7. Ef hvítur nær að dansa með riddara sína i „Kósakkadansi" eins og hér ræður hann lögum og lofum á skákborðinu. Hér er fyrsta sporiö. 19. Rfl Df7 20. Re3 h5 21. Hc2 Nokkuð sérstök barátta hefur átt sér stað - langdregin en þó skemmtileg, svokallaðir leyndar- dómar skáklistarinnar. En nú nær Ivan hinn grimmi hagstæðum uppskiptum. 41. Bd4 ! Bxd4 42. Rxd4 b5 43. axb5 Bxb5 44. Re3 Rf6 45. Bc4 Hc8 46. Bxb5 axb5 47. Rc6 Hc7 48. Dal Dg7 49. Hc2 Rfh5. Það er nokkuð ljóst að Ivan hef- ur séð skemmtilegu færin sem hann fær fyrir eitt lítið peð. Þokkalega að verki staðið. En svartur er þó ekki beygður enn! 50. Da8 Rxf4 51. Kh2 Hf7 52. Ha2 HfB 53. Da7 Dxa7 54. Hxa7 Rd3 55. Hd7 Ha8 56. Hxd6+ Kg5? Það er ekki alveg ljóst hvernig hvítur getur hagnýtt sér yfirburði sína eftir 56. - Kg7. Hvítur getur þráskákað en veröur að hafa auga með máthótuninni Hal. En senni- lega leikur hvítur 57. Rc2 og reyn- ir að mjaka frípeði sínu. En nú kemur lúmsk gildra! 57. Rc2! f4 58. Rd8 Ha2?? Missir hrókinn of langt, sennilega í tímahraki, eftir 58. - Ha7 er ekki allt ljóst enn! 59. Rf7+ 1-0 Útvatna&ur saltjtsjeur, dn beina, til að sjóða. Sérútvatnaður saltftskur, dn beina, til að steikja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.