Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Page 68
68
Smáauglijsingor 13 V LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002
Vel meö farinn og fallegur bíll.
Nissan Terrano IISE,
ekinn 81 þús. km, nýskr. 12/’96, bein-
skiptur, 2,4 1 bensín, sóllúga og vetrar-
dekk á felgum. Skráður 7 manna. Verð
aðeins 1.300 þús., áhv. 800 þ. kr.lán get-
ur fylgt. Uppl. í síma 899 7275.______
3góöir.
Til sölu MMC Lancer 1300, árg. ‘93, ek.
190 þús. Góður bíll. Einnig Rússi ‘69,
318 vél, hækkaður fyrir 44“, verð 60
þús., og Benz 420, árg. ‘87. Uppl. í s. 587
4700 og 849 9976._____________________
Einn meö öllu.
Galant, árg. ‘01, Glæsil. Galant 2000
Glsi.ek. 15 þús. km. Leðurkl., sóllúga,
spoiler, allt rafdr., ABS, 17“ álfelgur, „low
profile dekk“ Útb. ca 750 þús. Uppl. í
síma 899 1882.________________________
Lancer, árg. ‘99.
Vegna flutnings af landinu er til sölu
MMC Lancer, árg. “99, ek. aðeins 47 þús.
km. Einn eigandi. Góður bíll. Verð tilboð
810 þ. stgr. Úppl. í síma 564 1725 og 698
6895._________________________________
Renaultog Golf
Renault 19TXE “91, ek. 130 þ.km, skoð-
aður ‘03, ssk. Verð 125 þús. stgr. Einnig
VW Golf GL ‘97, 5 dyra, bs., ek. 106 þ.
km. Verð kr. 700 þús. Uppl. í s. 567 8085
og 694 2977.__________________________
TLBOO
Vegna flutnings af landinu er til sölu
sem ný Tbyota Corolla station, árg. ‘01,
ek. aðeins 12 þ. km, ssk, CD o.fl. græjur.
V. aðeins 1440 þ. stgr. S. 564 1725 og 698
6895,_________________________________
Útsala
VW Vento, árg. ‘98, vinrauður,_sérlega
fallegur, tjón- og reyklaus. Alfelgur,
spoiler, geislaspilari, low profile dekk,
þjófavöm. Skipti geta komið til greina.
Mjög góður stgr, afsl. S. 557 4078.___
Smáauglýsendur, athugiö!
A slóðinni: smaauglysingardv.is er
hægt að skoða smáauglýsingar og
panta.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á
smaauglysingar@dv.is__________________
ÚTSALA IÓTRÚLEGT VERÐ!
Til sölu MMC Carisma GLX, árg. ‘98, ek-
inn 95 þús. verð aðeins 650 þús. Einnig
Suzuki Dakar 600, árg. ‘88, og Honda
CR 250, árg, ‘97. Uppl. í síma 695 9543.
ÓTRÚLEGT VERÐ.
Til sölu 2 frábærir bílar, Daewoo Lanos,
árg. “99, ek. 34 þ., og Nissan Almera, árg.
‘00, ek. 24 þ. Uppl. í síma 822 7558/867
2824._________________________________
626 í toppformiö! Kr. 120 þús. fyrir mikið
endumýjaðan og vel farinn bíl (nýtt
púst., bremsur, dekk og fleira). Ek.
178.000 km, sk. ‘03. Vetrardekk fylgja.
699-8932,_____________________________
I'góöu ástandi,
Chevrolet Corsica ‘91, ekinn 150 þús.,
sjálfskiptur, samlæsingar og rafdrifnar
rúður. Verð 200 þús. Sími 899 9089 og
698 8840._____________________________
Bein sala eöa skipti á ódýrari.
Til sölu Honda Civic 1400, árgerð ‘99,ek.
49 þús. km. Svartur, álfelgur,CD. Bíla-
lán getur fylgt - 990 þús. Uppl. í sima
866 0759 (Kjartan) e. kl. 15._________
Einngóöur
Dodge Shadow, árg. ‘89, 2ja dyra, 5 gíra.
Rafm.+ vökvastýri, 15“ álf., ný kúpling
og bremsur. Góð dekk, nýskoðaður. V.
125 þús. S 892 1517 / 588 1517._______
Ekta vinnubill.
VW Transporter, árg. ‘91, sendibíll með
gluggum, bíll í góðu lagi. Lánakjör, bíla-
skipti möguleg. Uppl. í s. 695 0443 og
555 0508._____________________________
Fiat Punto 55S
skr. 10/’97, ek. 51 þús. blár, 3 dyra, bens-
ín, innfl. frá Spáni, geymdur í bílskúr. V-
dekk + Kenwood útvarp/segulband. V.
580 þús. S. 568 1226 og 525 4479.
Frábær feröabill fyrir sumariö!
Opel Astra station árg. ‘98, 1,6 1, 16 v.,
með krók, ekinn 45 þús km, vetrardekk
fylgja. Frábær ferðabíll fyrir smnarið!
Uppl. í s. 869 6811/897 0569._________
Golf 1600
3 dyra Golf Comfortline 1600, árg. ‘00,
ek. 67 þ., svartur, samlitur, 16“ álf.,
spoiler, vetrar dekk fylgja. Verð 1300 þ.
Uppl. í síma 846 4477.________________
GOTTVERÐ
Hyundai Elantra, árg. ‘95, ek. 120 þ., sk.
‘03. Listaverð 400 þús. Asett verð 250
þús. Uppl. í sfma 8612651/588 2651/568
1124._________________________________
Gottverö.
M.Benz 190E, árg. ‘86. Hvítur, topplúga,
álfelgur, ssk, sk. ‘03. Lítur vel út. Verð
250 þ.stgr.
Uppl. í s. 898 8829.__________________
Honda Civic!
Honda Civic Si, árg. ‘96, ekinn 115 þús.
km, álfelgur, þjófavöm, filmur, stór
spoiler, 90 hö., skoðaður ‘03, verð 450
þús. staðgreitt. Uppl. í s. 695 3868.
Hyundai Elantra
Til sölu Hyundai Elantra, árg. ‘94. Lista-
verð 360 þús. Fæst fyrir 220 þús. Áhvíl.
bílalán 160 þús. Uppl. í s. 866 9663.
Mjög mikiö endumýjaöur.
1985 Pontiac Grand Am. Sumar- og vetr-
ardekk á álfelgum. Ásett verð 150 þús.
Skipti möguleg á fombú til uppgerðar.
Uppl. í sima 891 7931,________________
Nýskoöaöur.
Til sölu Toyota Corolla SI, rauður, ekinn
135 þús. km., CD, hátalarar,álfelgur.
Verð 550 þús. Úppl. í síma 452 4478 eða
847 5668 (Elvar).
Skoöiö www.stigur.com/subaru/
Subaru 1800, 4WD, sjálfsk., ‘88 til
sölu fyrir 50 þ., keyrður 188 þ. Ekki
skoðaður “02, ætti að komast í gegn-
um skoðun. S. 820 9103, Stígur.
Sparneytinn dekurbíll.
Tbyota Corolla 1,3, árg.’90, í mjög góðu
standi.nýsk. ‘03, ekinn 180 þús., spar-
neytinn, sumar- + vetrard. Verð 145 stgr.
S. 899 2375.___________________________
SUZUKI VfTARA, ÁRG. "99 Til sölu Vit-
ara, ek. 56 þ., álf., vetrar- dekk á felgum
og ýmsir aukahlutir. V. 1 450 þ., bílal.
980 þ. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 587
1365/822 2335._________________________
TvelrBMW!
Tveir BMW 518i, árg. ‘88 (gamla boddí-
ið), til sölu. Annar mikið endumýjaður.
Verð tilboð! Uppl. i s. 868 7008 eða 899
0282,__________________________________
Vel meö farinn bíll.
Hyundai Sonata, árg. 1996, til sölu, ek-
inn 78 þús. km. Þarfnast sprautunar.
Tilboð óskast. Upplýsingar i síma 691
0920.__________________________________
Vínrauöur Polo
VW Polo 1000, árg. ‘95, ek. 86 þús. 4
dyra, vínrauður, CD + vetrardekk. Vel
með farinn. Fæst á 390 þús. stgr. Uppl. í
s. 482 1706 og 697 7034. Sandra.
Yaris og fellihýsi.
Tbyota Yaris Terra ‘99, silfúrgrár, álfelg-
ur, spoiler, CD o.fl. Fallegur bfll. Einnig
Rapido orline 33E.Uppl. í síma 898 4334
& 898 2673.____________________________
Ýmsir aukahlutir
Subaru Legacy 1800 gl stw, árg. ‘90, ek.
146 þ., ssk., steingr., dráttarkúla, vetrar-
dekk, skíðabogar. Verð 270 þús. Úppl. í s.
822 5028.______________________________
/ góöu standi!!
Chevrolet Corsica, árg. ‘91, í góðu
ástandi, ek. 150 þús. Sjálfsk., samlæs-
ingar og rafdr. rúður. Verð 200 þús. Sími
899 9089 og 698 8840.__________________
Ódýr 85-95þús.
Til sölu Volvo 245, ekinn aðeins 245
þ.Nýsk.’03, beinsk., í toppstandi. Frá-
bært eintak og vel með farið. Uppl. í
sima 869 7410,_________________________
Ómissandi tækifæril
Benz 190 E, árg. ‘88, með ónýta vél,
boddi lítur mjög vel út, topplúga, 15“
álfelgur, splunkuný sumardekk, geisla-
spilari o.fl, Uppl, i s. 863 6044._____
Ólrúlegt verö
Jagúar XJ6, árg. “92, ekinn 101 þús.míl-
ur. Þjónustaður á 10 þús. km fresti.
Ásett verð 1250 þús. Tilb. 590 þús. Til
sölu og sýnis á bilLis, s. 577 3777.___
Skoöaöur.
Óska eftir litlum sendibíl í skiptum fyrir
Pajero ‘86, lengri gerð, dísil. Skoðaður,
þokkalegur, með góðri vél. Uppl. í síma
896 5042, Benedikt.
10 þús. út og 10 þus. á mán.
Volvo 460 GLE, árg. ‘90, 4 dyra, sjálf-
skiptur, nýskoðaður, litur vel út. Úppl. í
s. 695 0443 og 555 0508._______________
Aöeins 2 eigendur!
Ódýr og ótrúlega góður Suzuki Swift
GLI, “91, árg. 5 dyra, ekinn 128 þús. S.
696 6610.______________________________
Aöeins 200þús. kr.
Chrysler New Yorker til sölu, árg. ‘83,
svartur. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í s.
565 1412.______________________________
Fallegur bíll.
Alfa Romeo 156, árg. ‘99, ek 29 þús., silf-
urgrár, á 17“ álfelgum, vel með farinn.
Uppl. í s. 698 4774.___________________
Glæsilegur bíll.
Ford Escort, árg. “95, blár, 3 dyra, ek. 106
þús. Verð 400 þús. Úppl. gefur Garðar í
s. 698 4634,___________________________
Græjubíll.
Honda Civic LSI, kóngablár. Mikið ek-
inn en hlaðinn græjum og aukahlutum.
Uppl. í síma 849 2869._________________
Góökaup
Ford Escort, árg. ‘87, vel með farinn og
góður bíll. Ek.166 þús. S. 557 5540 og
692 8904.______________________________
Góöurbíll.
Celica 2,0 GTi, árg. ‘88, til sölu, nýskoð-
aður, álfelgur + vetrardekk á felgum,
CD, allt rafdrifið. Uppl. i s. 891 6706.
Kjarakaup
Tbyota Corolla, 5 dyra, sjálfs., árg. ‘90,
skoðaður, í ágætis lagi. Verð 170 þús.
Uppl. í s. 899 2296 og 6919745.________
Mazda 626 2000, árg. ‘88, til sölu.
1 þokkalegur standi, m. krók. Ný sumar-
dekk og nýleg vetrardekk. Ekin 250 þús.
Uppl. í s. 552 4745 eða 698 4745.
Subaru station ‘88,
ekinn 157 þús. km, h'tur mjög vel út,
dráttarkrókur, mikið yfirfarinn.
UppLís. 863 6942,______________________
Vel meö farinn.
Rauður Colt, árg. ‘91, nýskoðaður. Verð
170 þúsund. Upplýsingar i síma 898
1029.__________________________________
Fæst á góöu veröi, Volvo 850, árg. ‘95
Brunnið mælaborð, að öðru leyti í góðu
ástandi. Fæst á góðu verði, óska eftir til-
boði. Uppl. í sima 483 4517 / 895 8949.
Nissan Bluebird, árg. ‘90, til sölu.
Bíll í góðu lagi, skoðaður ‘03. Fæst á
góðu verði, staðgreitt. Uppl. í síma 869
8451.__________________________________
Nissan Sunny station, 4x4, árg. ‘91, bilað-
ur gírkassi. Verð 90 þús. Einnig Chervo-
let Malibu, árg. ‘81, tjón á hægri hlið
Verð 60 þús. Uppl. í síma 482 2263/894
3063.
Mjög fallegur og kraftmikill bíll
VW Golf GTi, árg.’94, 2000 cc, 150 hö.,
16V, leðursæti, low profile, fallegur og
kraftmikill bíll. Uppl. í sima 865 1890.
Frábært verö
Opel Astra 1600, árg. ‘00, ek. 18 þús., sól-
lúga, álfelgur, geisiasp., vetrar/sumard.
Grár. Ásett verð 1.400 þús. S. 897 7300.
Mjög góöur Mazda 323, árg.’96,
sjálfsk., 4 dyra, ekinn 52 þús. Verðtilboð,
engin skipti. Uppl. í síma 849 4557.
Gamall en góöur. VW Golf, árg. ‘91, til
sölu, beinskiptur, í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 699 7800. ___________
MMC Lancer GLX, nýsk. ‘03
árg. ‘91, hvítur, beinsk. Uppl. i síma 693
6666.__________________________________
Skoda Fabia til sölu, árg. ‘02. Ekinn að-
eins 21 þús. Áhv. bflalán 600 þús. Skipti
á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 695
1793.__________________________________
Skoöaöur2003
Mazda 626, árg. ‘87, sk. ‘03. Ágætur bfll.
Verð 60 þús. Uppl. í s. 869 1509.______
TILBOÐ ÓSKAST Nissan Sunny, árg. ‘92,
ssk. Tilboð óskast. Uppl. í síma 698
2230.__________________________________
Einn góöur fyrir sumariö.
MMC Lancer, árg. ‘89, í 100% standi.
Nýskoðaður. Úppl. í síma 897 1753.
^ BMW
Aöeins 65 þús. kr.l!
Til sölu BMW 518i, árg. ‘88. Verð 65 þús.
stgr. Uppl. í s. 899 8276 og 482 3869.
Cadillac
El-Dorado! Cadillac El-Dorado, árg. ‘79,
fallegur og heill bfll. Verð 350 þús. stgr.
Uppl. í síma 846 6552.
H Chevrolet
Lítur þokkalega út.
Camaro z28 350 cc, árg. ‘85, bsk., 5 g.,
svartur, sk. ‘03. Er í góðu lagj. Verð 390
þ. Ath. engin eigenda skipti. Áhugasam-
ir hringi í síma 868 3873.
Fiat
Góöurbilll!
Fiat Bravo 2000 HGT, árg. ‘97, ekinn 80
þús. km, geislaspilari og þjófavöm. Verð
910 þús., áhvflandi ca 500 þús.
Uppl. í s. 862 9070.
[Qj Honda
Honda Accord, árg. ‘89, ssk., ek. ca 170
þ. km, nýskoðaður, í ágætisstandi, til
sölu. Verðtilboð. S. 897 3474.
Imaamwl Mazda
Mazda 323, Wagon, 4DW,
árg. ‘93, ek. 128 þ., nýl. tímareim. Verð
280 þ. Úppl. í síma 892 1944.
(£) MercedesBenz
M. Benz 560sec, árg. ‘88, ek. 180 þús., sk.
‘03, V8, 300+ hestöfl, sjálfskiptur, leður,
rafdr. sæti. Ásett verð 1200 pús. Tilboð
vegna lagfæringa 900 þús. Sími 899
4162.
Nissan / Datsun
150 þús. kr.
Nissan Sunny SLX, árg. “92, ekinn 130
þús. km, skoðaður ‘02, verð kr. 150 þús.
UppLís. 895 8051.
Opel
Einn með öllu.
Til sölu Opel Vecfra CDX station 2,5 V6,
árg. ‘00. Leðuráklæði, topplúga, cra-
isecontrol, kasettutæki/sími. Ek. 33 þús.
Uppl. í s. 863 4712. Brynhildur.
Pontiac
Dekurbíll!!!
Rauður Pontiac Grand AM GT V6, árg.
“95, ek. 79 þús. km.
Uppl. í s. 897 2828.
Subaru
TveirgóöirU
Til sölu Subara 1800 4x4, árg. ‘91, ekinn
150 þús. km. Einnig Subara 1800 4x4,
árg. ‘90, ekinn 186.500 km.
Uppl. í s. 557 4188, 897 4188, 869 0454
og 893 4663,__________________________
Impreza 2000.
Subara Impreza 2000, ek. 35 þús., 2000
vél. Verðmæti 1500 þús., selst á 1390
þús. vegna lakkskemmda. Uppl. í s. 860
2147._________________________________
Impreza GL 1600 Wagon,
árg. “98, ek. 101 þ., framhjóladr., rafin.,
saml., nýsk. Bfll í toppstandi. Verð 770
þ., áhv. 300 þ. Uppl. í síma 861 6350.
(^) Toyota
DekurbíU
Tbyota Corolla L/B Luna, árg. ‘98, 1600
cc, 5 dyra, ek. 78 þús. km. Rauð, sjálf-
skipt, álfelgur, vindskeið. Selst aðeins
gegn staðgr. Verðhugm. 790 þús. kr.
Uppl. í s. 565 5335 / 899 8442,_________
Toppbíll.
Tbyota Corolla, árg. ‘88, til sölu, ek. 95
þús. km. Vetrardekk á felgum fylgja.
Verð 170 þús. Uppl. í s. 564 2669 og 848
4824.___________________________________
Toyota Corolla Liftback
árg. ‘88, ssk., sk. ‘03. Góður bfll. Verð 80
þ. stgr. Uppl. í síma 565 2462.
Volkswagen
VW Golf, árg. ‘97, til sölu.
Siflurgrár, ek. 58 þús. km., góð heilsárs-
dekk, Viper þjófav., CD, 240 w. hátalarar,
álf., spoiler, skíðabogi getur fylgt. Verð
840 þús. Á sama stað til sölu Suzuki
Swift, árg. ‘87, bilaður og fæst fyrir h'tið.
Uppl. í sfma 865 0400.
Góöurbíll.
VW Golf 1400 GL, árg. “96, silfurgrár,
3ja dyra, beinskiptur, ekinn 51 þús. Verð
650 þús. Bflalán áhvilandi. Sími 899
9247.
Einn góöurll!!!
Til sölu VW Polo, árg. ‘95. Nýskoðaður.
Ek. 106 þús. km. Verð 350 þús.
Uppl. í s. 869 7601.
Frúarbilll
Til sölu VW Polo 1000, árg. ‘00, ekinn 41
þús. km, hvítur, 5 dyra. Verð 880 þús.
Uppl.ís.899 5216._____________________
Golf 1991 ogPolo 2000.
Tveir góðir frá Volkswagen.
Báðir sjálfskiptir og nýskoðaðir.
Uppl. í s. 8613840.
Gott eintak!
VW Bora, árg. ‘99, ekinn 55 þús. km, til
sölu. Verð 1.350 þús.
Nánari upplýsingar í síma 695 2907.
VOI.VO
Volvo
Dekurbíll!
Til sölu Volvo 850 station, árg. *95, ekinn
131 þús. km, ný tímareim við 120 þús.
Gott eintak. Ásett verð 1.190 þús. Til
sýnis á Bflasölu Matthíasar.
EINSTAKT TÆKIFÆRI
Til sölu gott eintak af hinu sérstaklega
vinsæla módeh 740 GL, árg. ‘87, ek. 150
þ., nýsk. ‘03. Verð 230 þ. Uppl. í síma 895
3893.
S Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar. •
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Skaftahlíð 24.
Síminn er 550 5000.
• Opið:
Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
Föstudaga, kl. 9-18:30
Sunnudaga, kl. 16-20.
Óska eftir M-Benz Disel 250-300
M-Benz Disel 250-300 óskast fyrir allt
að 700 þús. kr. stgr. Óska eftir góðum bfl
gegn góðum stgr.afsl. afslætti.
Uppl. í s. 896 6730.___________________
Óska eftir Toyotu Corollu, árg. ‘94-’95.
Er staðsett á Akureyri.
Stgr. í boði fyrir góðan bfl.
Uppl. í s. 462 5689,868 0218 eða
892 5689.______________________________
Pajero ‘86
Óska eftir litlum sendibfl í skiptum fyrir
Pajero ‘86, lengri gerð, dísil. Skoðaður,
þokkalegur, með góðri vél. Uppl. í síma
896 5072, Benedikt.
Vantar sterkan bíl/ jeppa
Óskum eftir góðum jeppa eða fólksbfl,
sem getur dregið fellihýsi, á verðbihnu
0-200 þús. stgr. Uppl. í síma 820 8651.
/ skiptum fyrir Lancer og vélsleöa.
Bfll óskast í skiptum fyrir Lancer og
vélsleða.
Uppl. í s. 895 6229.
FORD MUSTANG
Óska eftir ‘94 eða nýrri Ford Mustang
GT, í góðu ástandi, allt að 1100 þ. stgr.
Uppl. í síma 868 1209.
Má þarfnast lagfæringar.
Óska eftir BMW, 5 línu eða 7 línu (E34
eða E32), árg. ‘87-’91. Staðgreiðsla í boði.
Upplýsingar í síma 895 7866.
Staðgreiösla!
Óska eftir jepphngi á verðbihnu
100-300 þús. stgr. Verður að vera með
dráttarkúlu. Uppl. í s. 895 4503.
Óska eftirSuzuki Vitara.
Óska eftir Suzuki Vitara á 33“ breyttum,
5 dyra, árg. ‘91-’95, staðgreiðsla í boði.
Uppl. í s. 860 1999.___________________
Musso óskast!
Óska eftir Musso, árg. “98 eða nýrri, 33“
breyttum, í skiptum fyrir ódýrari.
Uppl. í síma 566 8362 eða 895 9463.
Óska eftir bíl á allt aö 1 200 þús. Er með
Dodge Dynasty, árg. “93. Tbpp eintak.
Verð 650 þús. milligj. staðgr. Uppl. í síma
482 2263 og 894 3063.__________________
Allt aö 400 þús. stgr.
Óska eftir bfl fyrir allt að 400 þús.
stgr.,helst Tbyotu. Uppl. í s. 860 1999.
Óska eftir Toyota Touring!
Tbyota 'Iburing óskast Útht og ástand
skiptir engu máli. Uppl. í s. 860 1999.
Óska eftir bíl á allt 100 þús.,
helst skoðuðum.
Uppl. í s. 895 8487 í dag og næstu daga.
markaðstorgið
mtnsöiu
• Smáauglýsingadeild DVer opin:
mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20,
föstudaga, kl. 9-18.30
sunnudaga kl. 16-20.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 20.
Fös. til kl. 18:30
Sunnud. til kl. 20.
• Smáauglýsingar sem berast á
netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 19 virka daga + sunnudaga
og fyrir kl. 17 föstudaga.
Það er hægt að panta auglýsingar á
dv.is eða á smaauglysingardv.is, þar
er einnig hægt að skoða viku gamlar
auglýsingar. Smáauglýsingasiminn
er 550 5700.
Netfang: smaauglysingar@dv.is
Sjón er sögu ríkari
111 sölu RAPIDO Orline 33E felhhýsi
með hörðum hhðum, er í mjög góðu
ástandi, ísskápur, gashitari, eldavél,
vaskur. 12V og 220V rafkerfi o.fl. Einnig
til sölu Tbyota Yaris, árg. ‘99, álfelgur,
CD, vindskeið, o.fl., ek. 34 þús. km.
Uppl. í s. 898 4334.______________________
Yfir 20 ára reynsla!
Sky-digital gervih-búnaður ásamt
áskrift.Echostar digital-búnaður af
bestu gerð. Mörg hundrað stöðvar um að
velja. Þitt er valið! Visa/Euro raðgr. (36
mán.). Yfir 20 ára reynsla! Hafðu sam-
band núna! ON-OFF, Smiðjuvegi 4,
Kópavogi. Simi 577 3377 eða 892 9803.
Smáauglýsingar í lit.
Langar þig til að fá smáauglýsinguna
þína í ht? Við bjóðum nú upp á smáaug-
lýsingar með htmynd. Frekari upplýs-
ingar fást á Smáauglýsingadeild DV,
sími 550 5700 eða smaauglysingar@dv.is
77/ sölu v/ flutnings,
sófasett, ljóst, 2+2, borðstofúborð, sér-
smíðað plankaborð + 8 stólar (Tbkkhús),
hvít skápasamstæða (Ikea), stofúskápur
(Míra), NMT-sími (Panasonic) og CB-tal-
stöð. Uppl. í s. 896 1444.
Bilskúrshuröaþjónustan.
Amerískir bflskúrsopnarar á besta
verði,uppsetn.+3 ára áb. Bflskjárn,
gormar, fjst.+viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bflskúrshurðaþjónust-
an.
Herbalife, Dermajetics.
Öfluga Gull-línan og Græna-línan.
Persónuleg ráðgjöf og þjónusta.
Hildur Gunnarsd., sjálfst. dreifandi.
S.866 8106 og 567 3011.
Visa/Euro og póstkröfur.
Frábært tækifæri
Sem nýir, glæsilegir 36 pera Harpo
Luminaljósabekkir. Frábært tækifæri
fyrir ljósastofur, sundlaugar og/eða
starfsmannafélög. Uppl. gefur Valdimar
í síma 568-9915.______________________
3-6 kiló á viku?
Ný öflug megrunarvara. Fríar prafúr.
Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Amerískur sófi, barnakerra o.fl.
Mjög fallegur 2 sæta amerískur sófi, nýl.
Graco bamakerra og ömmustóll. Selst
hæstbjóðanda. Uppl. í síma 697
6722/564 0299.________________________
Vatnsgufubaö til sölu.
Kostar nýtt 600 þús., selst hæstbjóðanda
undir 100 þús. kr. Einnig glereldhús-
borð, hringlaga + 3 stólar, verð 5 þús.
Uppl. í s. 565 3988 eða 698 2020,
Viltu léttast og líöa betur.
Veiti persónulega ra&gjöf, fúlliun trúnaði
heitið. Marta Svavarsd., sjálfst.
dreifaðih Herbalife. Sími 696 9925.
Visa/Euro/Póstkrafa.__________________
Smáauglýsendur, athugiö!
Á slóðinni: dv.is er hægt að skoða smá-
auglýsingar og panta.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á
smaauglysingar@dv.is__________________
Herbalife-Dermajetics-Color.
Gulhína-Græn lína. Hvað þarft þú?
4 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Edda Siguijóns., sjálfst. dreiftngaraðih.
Simi 861 7513, sími og fax 561 7523.
Stigagangurinn er andlit hússins. Geram
fcist verðtilboð í vönduð teppi og máln-
ingu á ganginn, ykkur að kostnaðar-
lausu. Opið til kl. 19 öh kvöld. Metró,
Skeifunni 7, s.690 0807 / 525 0800.
Erum ódýrari.
Svampur í dýnur og púða, bátinn, sum-
arbústaðinn, húsbflinn og fleira.
Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og
bólstrun,Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Sófasett + sjónvarp. Sófasett, 3+2+1, vín-
rautt plus og tvö glerborð, 70x70 cm.
Verð 35 þús. 29“ Thompson, 2ja ára gam-
alt, selst á 50 þús., kostar nýtt 80 þús. S.
897 8662/557 2963.