Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 2
18
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002
Sport
DV
Mánudagurinn 21. okíóber 2002
Efni DV-
1.9
í dag
© Utan vallar, fréttir
Rúnar ánægöur á Spáni
© Graf úr formúlunni
íf$: Breytingar í formúlunni
© Guöjón Skúlason
© Intersportdeild karla
© Esso-deild kvenna
© Esso-deild kvenna
^ Esso-deild kvenna
© Esso-deild karla
^ y Esso-deild karla
ÍR skellti FH
Arsenal stöövaö
0 Enska knattspyrnan
© Ferguson styöur Keane
© Bayern eykur forskotiö
0 Slæmt tap hjá Real
Útbreiöslustarf HSÍ
© Tímabiliö í torfærunni
0 Akstursíþróttir
Veiöisíöa
Unglingasíöa
Fréttasíöa
©
Siguröur Jóns-
son, sem sagt
var upp störfum
hjá FH á haust-
dögum, var um
’ héigina ráðinn
þjálfari 1. deiidar
iiös Víkings.
Sigurður ráðinn
þjálfari Víkings
Sigurður Jónsson var um helgina
ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Vík-
ings í knattspymu og skrifar hann
formlega undir tveggja ára samning
á næstu dögum. Sigurði var eins
kunnugt er sagt upp störfum hjá
FH-ingum eftir tímabilið í haust.
Sigurður tekur við þjálfun Vík-
ingsliðsins í stað Lúkas Kostic sem
ekki vildi gera nýjan samning. Sig-
uröur átti þess kost að þjáifa ÍBV en
(þróttadeild DV, Skaftahlíö 24
Beinn slmi: ............... 550-5880
Ljósmyndir:................ 550-5845
Fax:....................... 550-5020
Netfang:...............dvsport@dv.is
Fastir starfsmenn:
Jðn Krisdán Sigurðsson (jks.sport@dv.is)
Óskar O. Jónsson (ooj.sport@dv.is)
Óskar Hraöi Þorvaldsson (oskar@dv.is)
Pjetur Sigurðsson (pjetur@dv.is)
eftir nokkra umhugsun valdi hann
að þjálfa Víkinga.
Stjómarmenn Víkings eru mjög
ánægðir með að hafa fengið Sigurð
Jónsson til félagsins og em fullir
eftirvæntingar fyrir næsta tímabili.
„Það er mikiil fengur í því að fá
Sigurð til félagsins og ég ætla að
vona að leikmenn og stuðnings-
„Gunnar Heiðar Þorvaldsson er
ekki til sölu, svo einfalt er það.
Hann er samningsbundinn okkur og
ég vona að félög virði það,“ sagði
Viðar Elíasson, formaður knatt-
spymudeildar ÍBV, í samtali við
DV. Viðar sagði aö Fylkismenn
hefðu fyrir nokkru haft samband og
spurst fyrir um leikmanninn en
þeim hefði verið tjáð að hann væri
eki til sölu.
menn fylki sér á bak við hann. Við
vonum innilega að Sigurður leiði fé-
lagið upp á við en til þess var hann
ráðinn. Það verða litlar sem engar
breytingar á leikmannahópnum að
því undanskildu að Ólafur Adolfs-
son er hættur," sagði Gísli Sváfnis-
son, formaður knattspymudeildar
Víkings, í samtali við DV. -JKS
Gunnar Heiðar vakti verulega at-
hygli í Símadeildinni í sumar sem
leið og skoraði ellefu mörk í 18 leikj-
um í deildinni og var að lokum kos-
inn efnilegasti leikmaðurinn í Síma-
deildinni.
„Félög hafa ekki heimild til að
kroppa í samningsbundna leikmenn
og við viijum fá friö í þessum efn-
um,“ sagði Viðar Elíasson. -JKS
Knattspyrna:
Katrín meistari
í Noregi
Norska kvennaliðið í knatt-
spymu, Kolbotn, tryggði sér um
helgina norska meistaratitilinn í
knattspyrnu þegar liðið sigraði
Strömmen, 6-0, í næstsíðustu
umferðinni. Katrín Jónsdóttir
landsliðskona leikur með Kol-
botn en þetta var í fyrsta skipti
sem félagið verður Noregsmeist-
ari. -JKS
Fimleikar:
Rúnar komst
ekki í úrslit
Rúnar Alexandersson, fimleik-
armaður úr Gerplu, komst ekki í
úrslit á heimsbikarmóti I fim-
leikum um helgina. Rúnar varð í
13. sæti í hringjum og á boga-
hesti og það nægði honum ekki
til frekari þátttöku. -JKS
Jón Arnór með 12
stig fyrir Trier
Jón Amór Stefánsson skoraði
12 stig fyrir Trier sem tapaði,
78-97, fyrir Alba Berlin i þýsku
úrvalsdeildinni í körfúknattleik
í gær. Trier er enn án stiga eftir
fimm leiki en Braunschweig og
Alba Berlín era í efstu sætunum.
-JKS
Vilhjálmur til
Danmerkur
Vilhjálmur Vilhjálmsson, leik-
maður Stjömunar í Garðabæ, er að
öllum líkindum á leið til Danmerk-
ur um áramótin en hann er sem
stendur í viðræðum við B1909 sem
leikur í næstefstu deild. B1909 er
sama lið og markvörðurinn Friðrik
Friðriksson lék með á sínum tíma
en Friðrik lék með bæði ÍBV og
Fram þegar hann var upp á sitt
besta. Vilhjálmur verður ekki eini
íslendingurinn sem leikur í Dan-
mörku í vetur því Keflvíkingamir
Adolf Sveinsson og Guðmundur
Steinarsson leika í sömu deild.
„Ég fór og skoðaði aðstæður hjá
félaginu síðasta haust og leist mjög
vel á allt saman. Umgjörðin er góð
og ég mun líklega slá til að þessu
sinni en ég ákvað að fara frekar til
Hong Kong síðast þegar ég var í við-
ræðum við Danina," sagði Vilhjálm-
ur sem leikið hefur með KR, Val og
síðast Stjömunni. -Ben
Gunnar ekki
til sölu
Utan vaílar
Það hefur varla farið fram hjá
neinum að íslenska landsliðið í
knattspymu hefur heldur betur
verið í sviðsljósinu á síðustu dög-
um. Umræðan náði hámarki sínu
eftir tapleikinn gegn Skotum í
fyrsta leik liðsins í undankeppni
Evrópiunótsins. Það lá mikið við í
þeim leik eins og öllum öörum
leikjum liðsins á heimavelli en það
er sterkasta vígi liðsins. Þar verða
helst allir leikir að vinnast svo lið-
ið eigi möguleika í riðlinum. Gagn-
rýnin sem spratt upp í kjölfar ósig-
ursins var að sumu leyti sanngjörn
en vissulega verða menn að vera
samkvæmir sjálfum sér i þeim efn-
um og vera raunsæir. Já, raunsæir
segi ég því við verðum í allri þess-
ari umræðu að horfa til þess hvaða
mannskap landsliðsþjálfarinn hefur
í höndunum. Flestir íslensku leik-
mannanna leika í neðri deildum á
Englandi og með liðum á Noröur-
löndum. Nokkrir þeirra era auk
þess ekki með fast sæti í liðunum
sem segir nokkuð sina sögu. Aðeins
Eiður Smári Guðjohnsen er á mála
hjá stórliði og leikur þar stórt hlut-
^______________________________________
verk. Með þessa staðreynd að leiöar-
Ijósi er ekki hægt að ætlast til að
landsliðið í knattspymu nái langt á
alþjóðlegum vettvangi. Til að það
megi takast þurfa íslenskir knatt-
spyrnumenn sem halda í víking er-
lendis að komast aö hjá sterkari lið-
um en þeir era hjá í dag. Fyrr verð-
ur ekki hægt að krefjast þess að lið-
ið nái eins langt og viö öll óskum
innilega að takist' einhvem timann.
Viö getum kraflst þess að landsliðs-
menn leggi sig fram og geri sitt besta
allajafhan því það hlýtur að vera
mikið stolt og heiður að fá tækifæri
til að leika fyrir íslands hönd.
Landsliðið kom síðan til baka meö
góðum sigri á Litháum en liðið verð-
ur ekki dæmt af þeim leik. Menn
lögðu sig fram og uppskeran var eft-
ir því. Við verðum að vona að fleiri
leikmenn komist að hjá betri liöum
erlendis því við sáum öll hvaö Eiður
Smári var máttugur í leiknum, bar
ægishjálm yflr aöra á vellinum. Við
þurfum fleiri leikmenn á borð við
Eiö Smára.
Þegar að vali á landsliöi kemur
verður alltaf að velja bestu leik-
N
Jón Kristján
Sigurðsson
íþ róttafréttamaöur
á DV-Sporti
mennina, við getum ekki leyft okkar
annað því hópurinn sem þjálfarinn
hefur úr að velja er ekki stór. Gagn-
rýnt hefur verið að nokkram leik-
mönnum sé haldið úti i kuldanum
einhverra hluta vegna en við höfum
einfaldlega ekki efhi á því. Við verð-
um alltaf að tjalda til því besta
hverju sinni - ef ágreiningsmál eru
til staðar verður að ræða saman og
leysa þau.
Á meðan allt var í háalofti í gagn-
rýni á landsliðið töpuðu frændur
vorir og vinir Færeyingar fyrir Þjóð-
verjum með minnsta mun og fær-
eyska þjóðin var í skýjunum með
frammistöðu sinna manna. Kröfum-
ar eru misjafhar en vegna smæðar
sinnar geta Færeyingar varla farið
fram á annað við sitt landsliö en þeir
leggi sig fram og verði þjóð sinni til
sóma í baráttunni við Golíat. Það
uröu þeir svo sannarlega í þetta
skipti en það var hrein unun að sjá
eldmóð og baráttugleði þeirra í
leiknum.