Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 18
34 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 Sport____________________________________________________________________________dv Ronaldo gengur niöurlútur af leikvelli eftir tapiö gegn Real Santander. Reuters Spænska og ítalska knattspyrnan um helgina: Versta frammistaða Real Madrid í þrjú ár - sagði þjálfari liðsins eftir tap gegn Santander - Milan hirti toppsætið af grönnum sínum Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik í spænsku deúdinni um helgina þegar liðið lá 2-0 fyrir Racing Sant- ander. Real var að vísu án leik- manna á borð við Raul og Luis Figo en það ætti ekki að afsaka þessa frammistöðu hjá stjömum prýddu liði Real. Santander kom hins vegar á óvart með skemmtilegum sóknar- bolta og var sigurinn sanngjam. Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyr- ir Real að þeir hafa ekki unnið leik á útivelli síðan í mars. Þessi sigur verður að teljast sér- staklega sætur fyrir Pedro Munitis, sem skoraði seinna mark Santand- er. Munitis lék með Real í fyrra en var að mestu geymdur á bekknum áður en hann var svo lánaður til Santander í sumar. Mikil deila stóð yfir á milli félaganna um það hvort Munitis mætti leika gegn Real í vet- ur en Munitis var greinilega ekki að kippa sér upp við það í þessum leik. Vicente del Bisque, þjálfari Real, var afar óánægður með frammi- stöðu sinna manna. „Racing kom mér ekkert á óvart, aðeins hvemig við spiluðum. Það er engin afsökun til fyrir því hvernig við spiluðum og það þýðir ekkert að gráta þá leik- menn sem gátu ekki leikið með okk- ur. Það skýrir ekki leik okkar. Þetta er versti leikur liðsins þau þrjú ár sem ég hef stjómað liðinu." Real Sociedad komst hins vegar á toppinn með því að gera 2-2 jafntefli við Alaves en Alaves náði að jafna leikinn á síðustu stundu. Á sama tima tapaði Celta Vigo 1-0 fyrir Rayo Vallecano og missti þar með toppsætið. Villarreal vann óvæntan en sann- gjarnan sigur á slökum leikmönn- um Deportivo og var þetta fyrsti sig- ur Villarreal í vetur. Inter jafnaöi á síöustu stundu Inter tapaði sínum fyrstu stigum í ítölsku deildinni í vetur og mátti reyndar þakka fyrir stig úr leiknum gegn Juventus á laugardag í ótrú- legum 1-1 jafnteflisleik liðanna. Al- essandro Del Piero kom Juventus yflr úr vítaspymu á 89. mínútu og eftir það tók við æsilegur og afar Rosenborg meistarar Rosenborg varð í gær norskur meistari 11. árið í röð þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af deild- inni. Rosenborg gerði reyndar að- eins jafntefli 2-2 við Sogndal á laugardag en þar sem Molde tap- aði 4-2 fyrir Stabæk getur ekkert lið náð Rosenborg að stigum í síð- ustu umferðinni. Fallbaráttan er hins vegar meira spennandi. Brann, liðið sem Teitur Þórðarson þjálfar, er þremur stigum fyrir ofan Moss og með aðeins verra markahlutfall. Brann sækir Rosenborg í síðustu umferð og þarf stig í þeim leik til að forðast að falla beint. Ef Brann tapar og Moss vinnur Stabæk er Brann fallið. -HI hörkulegur lokakafli þar sem Pi- erluigi Collina dómari varð að vísa einum leikmanni úr hvoru liði af leikvelli fyrir slagsmál. Það var síð- an Christian Vieri sem jafnaði leik- inn þegar fjórar mínútur voru komnar fram yflr venjulegan leik- tíma en skalli markvarðarins Francesco Toldo, sem hafði brugðið sér í sóknina eftir homspyrnu, fór í Vieri og í netið. Eftir leikinn sagði Toldo í léttum dúr að hann hefði skorað þetta mark. „Mér er sama hvað Vieri seg- ir,“ sagði hann og brosti til blaða- \f.tj NOREGUR Sogndal-Rosenborg ............2-2 Bodö/Glimt-Moss ..............2-0 Brann-Lilleström..............1-2 Stabæk-Molde..................4-2 Viking-Bryne..................1-1 Válerenga-Start...............4-0 Rosenborg 25 16 5 4 53-30 53 Molde 25 15 4 6 45-23 49 Lyn 24 14 4 6 35-27 46 Viking 25 10 11 4 43-31 41 Odd-Grenl. 24 12 4 8 35-26 40 Stabæk 25 11 6 8 41-32 39 Lillestrom 25 9 6 10 34-30 33 Válerenga 25 7 11 7 36-29 32 Bryne 25 8 6 11 36-37 30 Sogndal 25 8 5 12 3448 29 Bodo/Glimt 25 8 4 13 3538 28 Brann 25 8 3 14 35-51 27 Moss 25 6 6 13 30-42 24 Start 25 2 5 18 21-69 11 manna. Þetta jafntefli varð samt sem áður til þess að nágrannar Inter í AC Mil- an komust á toppinn á markamun með öruggum sigri á Atalanta, 1-4. Rivaldo skoraði eitt marka Milan, hans fyrsta fyrir félagið ,og var það dæmigert fyrir hann, með glæsi- legri aukaspymu. Við ósigurinn féll Atalanta niður í botnsætið þar sem Torino náði að sigra Chievo 1-0 á sama tíma. Bologna og Lazio héldu einnig sínu striki í toppbaráttunni með góðum sigrum um helgina. HI__________________________ rr^ svíþjóp AIK-Gif Sundsvall 2-1 IFK Gautaborg-Landskrona . . . . 0-0 Kalmar FF-Djurgárden 0-1 Staða efstu liða: Djurgárden 23 13 4 6 46-32 43 Malmö FF 23 13 3 7 47-31 42 Örgryte 23 11 8 4 46-33 41 AIK 23 8 9 6 32-31 33 Helsingborg 23 9 6 8 35-37 33 Gif Sundsv. 23 8 8 7 26-30 32 Örebro 23 8 7 8 27-33 31 Elfsborg 23 8 6 9 25-29 30 Landskrona 23 8 5 10 39-35 29 Halmstad 23 5 12 6 27-28 27 Fjórir leikir fara fram í kvöld. Þá tekur Halmstad á móti Örebro, Hammarby og Norköping eigast viö, Helsingborg fær Örgryte í heimsókn og Malmö FF ieikur gegn Elfsborg. GTÍ ÍTALÍA “..y--------------------------- Empoli-Roma.................1-3 0-1 Emerson (32.), 0-2 Candela (35.), 1-2 Natale (77.), 1-3 Tomassi (90.) Inter Milan-Juventus .......1-1 0-1 Del Piero (89., vsp.), 1-1 Vieri (90.) Atalanta-AC Milan ..........1-4 0-1 Rivaldo (15.), 1-1 Sala (30.), 1-2 Tomasson (41.), 1-3 Pirlo (65., vsp.), 1-4 Pirlo (81.). Bologna-Brescia.............3-0 1-0 Locatelli (18.), 2-0 Cruz (76., vsp.), 3-0 Cruz (90.) Como-Piacenza ..............1-1 0-1 Caccia (28.), 1-1 sjálfsmark (45.) Lazio-Perugia ..............3-0 1-0 Inzaghi (11.), 2-0 Chiesa (84.), 3-0 Chiesa (90.) Torino-Chievo...............1-0 1-0 Magallanes (18.) Udinese-Reggina ............1-0 1-0 Pizarro (51., vsp.) Modena-Parma ...............2-1 0-1 Mutu (41.), 1-1 Fabbrini (66.), 2-1 Kamara (84.) Staðan: Milan 5 4 1 0 17-2 13 Inter 5 4 1 0 10-4 13 Bologna 5 3 2 0 8-3 11 Lazio 5 3 1 1 8-4 10 Juventus 5 2 3 0 9-4 9 Roma 5 3 0 2 12-8 9 Modena 5 3 0 2 6-8 9 Empoli 5 2 1 2 6-6 7 Piacenza 5 2 1 2 6-7 7 Udinese 5 2 1 2 4-7 7 Parma 5 1 3 1 8-7 6 Chievo 5 2 0 3 7-7 6 Brescia 5 1 1 3 7-11 4 Perugia 5 1 1 3 5-11 4 Como 5 0 3 2 3-7 3 Torino 5 1 0 4 2-10 3 Reggina 5 0 2 3 4-8 2 Atalanta 5 0 1 4 3-11 1 fZ*i SPÁNN Villarreal-Deportivo..........3-1 0-1 del Amo Victor (7.), 1-1 sjálfs- mark (47.), 2-1 Manuel Victor (62., vsp.), 3-1 Belletti (87.) Santander-Real Madrid........2-0 1-0 Regueiro (40.), 2-0 Munitis (50.) Atletico Madrid-Valencia ... 1-1 0-1 Pellegrino (40.), 1-1 Moreno (75.) Real Betis-Mallorca ..........0-1 0-1 Novo (33.) Alaves-Real Sociedad .........2-2 1-0 Astudillo (5.), 1-1 Kahveci (34.), 1-2 Karpin (69.), 2-2 Navarro (86.) Athletico Bilbao-Malaga .... 1-1 1-0 Ezquerro (7.), 1-1 Roteta (86.) Celta Vigo-Rayo Vallecano . . 0-1 0-1 Bolo (7.) Espanyol-Recreativo Huelva . 2-0 1-0 Garcia (62.), 2-0 Garcia (73.) Osasuna-Sevilla ..............2-1 1- 0 Aloisi (34., vsp.), 1-1 Alfaro (40.), 2- 1 Aloisi (45.) Valladolid-Barcelona .........2-1 1-0 Aganzo (52.), 2-0 Pachon (85.), 2-1 Saviola (89.) Staðan: R. Sociedad 6 4 2 0 17-11 14 Celta Vigo 6 4 1 1 10-4 13 Malaga 6 3 3 0 13-9 12 Valencia 6 3 2 1 11-4 11 Real Madrid 6 3 2 1 13-7 10 Santander 6 3 1 2 7-5 10 Valladolid 6 3 1 2 6-6 10 Real Betis 6 2 2 1 12-8 9 Deportivo 6 3 0 3 9-11 9 R. Mallorca 6 3 0 3 6-9 9 Barcelona 6 2 2 2 9-9 8 Rayo V. 6 2 2 2 9-10 8 Atletico M. 6 1 4 1 10-8 7 Villarreal 6 1 3 2 8-8 6 Osasuna 6 1 2 3 10-14 5 Alaves 6 1 2 3 8-12 5 A. Bilbao 6 1 2 3 6-11 5 Sevilla 6 0 4 2 4-6 4 Espanyol 6 1 1 4 3-9 4 Recreativo H.6 0 1 5 4-14 1 Markahæstir: Julio Alvares, Rayo Vallecano ... 6 Musampa, Malaga.................5 Darko Kovacevic, Sociedad.......5 Roy Makaay, Deportivo...........5 Nihat Kahveci, Sociedad.........5 Luis Enrique, Barcelona.........4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.