Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 13
28 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 Sport Yfirburðir - Þór ekki í vandræðum með Eyjamenn Þórsarar unnu ÍBV í frekar ójöfn- um leik á laugardagskvöldið í iþróttahöllinni á Akureyri og urðu lokatölur 36-25. Þórsarar byrjuðu leikinn miklu betur og voru með sex marka forystu þegar Eyjamenn tóku leikhlé eftir 10 mínútur. En allt kom fyrir ekki því að Þórsarar héldu áframaðauka muninn og áttu Eyja- menn ekkert svar viö sterkum vam- arleik Þórsara. Þegar 13 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik voru Þórsarar komnir með 10 mörk í forystu. Kom þá loks upp barátta upp hjá Eyjamönnum og minnkuðu þeir forystu Þórsara nið- ur í 6 mörk. Seinni hálfleikurinn var eins og leikurinn byrjaði, Þórsarar byrjuöu á því auka muninn og var eins og allur máttur væri úr Vest- mannaeyingum. Þegar 10. mínútur voru eftir af leiknum voru allir vara- menn Þórsara komnir í leikinn og héldu þeir forystunni til leiksloka gegn veiku liði Eyjamanna. Leikurinn var iila leikinn af beggja háifu og réðust úrslitin af fleiri mistökum Eyjamanna, frekar en sterkum leik Þórsara. Hjá Þór voru þeir Páll Viðar Gíslason, Ámi Sigtryggsson og Hörður Sigþórsson góðir en Ámi var að morgni leik- dags með 40° hita en lét það ekki á sig fá. En hjá Eyjamönnum var það Sigurður A. Stefánsson sem sýndi góðan leik en Sindri Ólafsson var ágætur. Óvenjulegur leiktími var ef til vill ástæðan fyrir því hvemig leikurinn þróaðist en leikurinn byrj- aði kl. 19.15. -EE Kafsigldir á lokasprettinum KA sigraði HK í Esso-deildinni í handknattleik á laugardag í íþrótta- húsinu í Digranesi. Með sigrinum styrktu KA-menn stöðu sína í efri hluta deildarinnar og era komnir með ellefu stig og eru í öðra sæti deildarinnar. Leikurinn fór fjörlega af stað, sóknarleikurinn var hraöur og gekk vel hjá báðum liðum. Um miðjan hálfleikinn misstu KA-menn þrjá menn út af á stuttum tíma og þetta færðu heimamenn sér í nyt og komust þrem mörkum yfir. Þá var eins og norðanmenn skiptu um gir og jöfnuðu fyrir hálfleik og höfðu eins marks forystu í hálfleik. Það vora síðan gestimir sem leiddu allan síðari hálfleikinn fyrir utan í eitt skipti um miðjan hálfleik- inn þegar Kópavogspiltar náðu að jafha leikinn. KA-menn skoraðu næstu flmm mörk í leiknum og snera honum gersamlega sér í hag. Sigurinn var verðskuldaður og nokk- uð öraggur. Það var fyrst og fremst sterkur vamarleikur og það her- bragð að taka Jaliesky Garcia, sem skoraði þrettán mörk fyrir HK, úr umferð. Hjá KA voru Amór Atlason, Jónat- an Magnússon og Baldvin Þorsteins- son atkvæðamiklir í sóknarleiknum. Baldvin nýtti færi sin sérlega vel í leiknum og gerði mörg falleg mörk. Vamarleikurinn var einnig þokka- legur þegar á þurfti að halda um miðjan síðari hálfleik. Hjá HK var það Garcia sem var langatkvæðamestur. Björgvin Gúst- avsson stóð sig einnig vel i markinu eftir að hann kom inn á. Greinilegt var á leik heimamanna að þeir sakna Vilhelms Gauta Bergsveinssonar sem er meiddur. Leikurinn var fjöragur og nokkuð skemmtilegur. Bæði lið era greini- lega meö nokkuð góð lið sem eiga eft- ir að vera í baráttunni í efri hluta deildarinnar í vetur. Sérstaklega skemmtilegt að sjá þessa ungu menn hjá KA. Þeir era margir hverjir mjög góðir leikmenn sem eiga vonandi eft- ir að láta töluvert að sér kveða í ís- lenskum handknattleik á komandi árum. -MOS Þór-ÍBV 36-25 l■| Grótta/KR-Valur 20-24 1-0,4-1, 7-1,10-3,13-3,13-7,16-9, (18-10), 19-10, 21-11, 23-13, 27-16, 29-18, 32-22, 34-24, 36-25. Þór: Mörk/víti (skot/víti): Páll Viöar Gislason 9/5 (11/), Árni Sigtryggsson 7 (9), Höröur Sigþórs- son 5 (5), Þorvaldur Sigurösson 5/5 (5/5), Berg- þór Morthens 3/1 (4/1), Goran Gusic 3 (3), Bjami Gunnar Bjamason 1 (2), Halldór Odds- son 1 (2), Sigurður B. Sigurösson 1 (3), Aigars Lazdins 1 (4), Atli Már Rúnarsson (1), Sigurpáll Ámi Aöalsteinsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 9 (Páll 3, Þor- valdur 2, Bergþór 2, Ámi 1, Goran 1) Vitanýting: Skoraö úr 6 af 6. Fiskuö víti: Höröur 3, Bergþór 2, Þorvaldur. Varin skot/víti (skot á sig): Hafþór Einars- son 13 (28/3 hélt 8, 46,43%), Höröur Flóki Ólafs- son 10 (20/3 hélt 8, 50%). Brottvísanir: 12 mínútur. l-O, 1-2, 2-4, 3-6, 4-7, 6-12, (9-13), 9-14, 11-18, 13-19, 19-21, 19-23, 20-24. Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Dainis Rusko 7/4 (10/4), Alexanders Petersons 4 (12), Alfreð Finsson 3 (4), Magnús A. Magnússon 2 (2), Gísli Kristjánsson 1 (1), Davíö öm Ólafsson 1 (3), Kristján Þorsteinsson 1 (3), Páll Þórólfsson 1/1 (5/2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Davíö 1, Al- freö 1, Gísli 1, Kristján 1. Vítanýting: Skoraö úr 5 af 6. Fiskuö víti: Davíö 1, Petersons 1, Páll 1, Gísli 1, Magnús 1, Kristján 1. Varin skot/víti (skot á sig): Kári Garöarsson 6 (25/3, hélt 4, 24%, 1 víti yfir), Guömundur Þór Jóhannesson 2 (6, hélt 0, 33%). Brottvísanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Guöjón Sveinsson og Ólafur Haralds- son, (7). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 250. Maöur leiksins: Páll Viöar Gíslason, Pór Ak. Dómarar (1-10): Stefán Arnaldsson og Gunnar Viöars- son (8). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorf- endur: 195. Maöur leiksins: Bjarki Sigurösson, Val. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Siguröur Stefánsson 8/6 (12/6), Sindri Haraldsson 5 (9), Davíö Óskars- son 5 (9), Richard Guömundsson 3 (7), Sindri Haraldsson 2 (3), Sigþór Friöriksson 1 (2), Sig- urður Bragason 1 (6), Róbert Boqnar 1 (7). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Siguröur 1, Sindri Ó. 1) Vitanýting: Skorað úr 6 af 6. Fiskuö vítU Kári Kristjánsson 3, Sigurður 1, Róbert 1, Davíö. Varin skot/viti (skot á sig): Viktor Gigov 7 (32/4, hélt 6, 30%), Eyjólfur Hannesson 1 (12/2 hélt 1, 8%). Brottvísanir: 8 mínútur. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Bjarki Sigurösson 8 (13), Snorri Steinn Guðjónsson 7/3 (12/3), Markús Máni Mikaelsson Maute 4 (9/1), Ragn- ar Ægisson 3 (4), Hjalti Pálmason 1 (1), Ás- bjöm Stefánsson 1 (2), Siguröur Eggertsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Snorri 2). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 4. Fiskuö víti: Ásbjöm 1, Ragnar 1, Davíö Höskuldsson 1, Brendan Þorvaldsson 1. Varin skot/víti (skot á sig): Roland Eradze 18/1 (38/6, hélt 12, 47%). Brottvísanir: 6 mínútur. DV DV Snorri Steinn Guöjónsson Valsmaöur reynir aö komast í gegnum vörn Gróttu/KR en Gísli Kristjánsson sér til þess aö hann komist hvorki lönd né strönd. Enn tanlausir - en Grótta/KR tapaði 4. leiknum í röð gegn toppliði Vals á laugardag Eftir mjög góða byrjun á íslands- meistaramótinu hefur leiðin legiö nið- ur á við fyrir lið Gróttu/KR sem um helgina tapaði sínum 4. leik í röð, nú fyrir Val, 20-24. Valur er hins vegar enn á toppi deildarinnar, tveimur stig- um á undan Islandsmeisturum KA. Enn sem komið er hafa leikmenn Gróttu/KR ekki náð að innbyrða sigur á heimavelli sínum á Seltjamamesi, sem er vissulega áhyggjuefni. Liðið hefur hins vegar unnið tvo mjög svo góða útisigra í haust, gegn Haukum og Aftureldingu, en tapað þeim þriðja, gegn ÍBV, sem er eini sigur Eyja- manna til þessa. Hins vegar hafa Gróttu/KR-menn leikið tvo Evrópuleiki í haust og kann skýringin að vera sú að þeir hafl tek- ið of mikinn toll. En nóg er eftir af mótinu, svo mikið er víst, og hafa þeir enn tíma til að snúa málunum sér í hag. Annað er upp á teningnum hjá Vals- mönnum sem hafa aðeins tapað stig- um gegn íslandsmeisturum KA á heimavelli í 3. umferð. Annars hafa nokkrir góðir sigrar unnist, eins og gegn ÍR og Haukum en hinir leikir liðsins hafa þó verið nokkuð „léttir", ef svo má að orði komast. Það sást um helgina að þrátt fyrir lærisveinar Geirs Sveinssonar geti byggt upp gott forskot er það fljótt fyrir bí og þeir eru síður en svo óyfirstiganleg hindrun fyrir andstæðinga sína. Heimamenn voru aðeins yfir í leiknum um helgina í stöðunni 1-0. Eftir 10 mínútna leik voru Valsmenn komnir með 3 marka forskot og þótt Gróttu/KR hafi nokkrum sinnum tek- ist að saxa á forskot gestanna var nán- ast aldrei vafamál hvorum megin sig- urinn lenti. í eina skiptið sem leikmenn Gróttu/KR náðu að hleypa smá- spennu í leikinn var þegar þeir breyttu stöðunni úr 13-20 í 19-21. Það sem gerði það að verkum var að ásamt því að Valsmenn sofnuðu á verðinum í vöminni fóru ansi mörg skot þeirra í sókninni ýmist fram hjá eða í ramm- verkið. En 2 mörk Vals í þessari stöðu gáfu þeim of gott forskot til að heima- menn gætu náð að halda í við þá á þeim þremur mínútum sem eftir voru af leiknum. Líklega lá mesti munurinn á milli liðanna í þessum leik í markvörsl- unni. Á meðan Valsarinn Roland Eradze átti stórleik og náði til að mynda algerlega að kæfa stórskyttuna Alexanders Petersons í upphafi leiks, áttu markverðir Gróttu/KR aldrei svar við þrumuskotum Valsara, þá sérstaklega Bjarka Sigurðssonar. Að- almarkvörður Gróttu/KR, Hlynur Morthens, gat ekki leikið með í leikn- um þar sem hann meiddist í upphitun og var það svo sannarlega skarð fyrir skildi í leik hans manna. „Við gerðum þetta óþægilega erfitt fyrir okkur,“ sagði Bjarki Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leik. „Þegar um 15 mínútur voru eftir af leiknum gerð- umst við allt of kærulausir og þeir náðu að komast allt of nálægt okkur. Við vorum líka ekkert sérstaklega heppnir á þessum kafla en þá var bolt- inn mikið að detta þeirra megin og við skutum mikið í stangir og slána,“ sagði Bjarki um lokakafla leiksins. „Þeir era líka eflaust þreyttir eftir þátttökuna í Evrópukeppninni,“ bætti hann við. „Við eram þó enn taplausir og við förum eftir gömlu klisjunni sem segir að taka bara einn leik fyrir í einu. Ég man nú ekki einu sinni hvaða liði við mætum næst,“ sagði Bjarki og brosti út í annað. -esá 29 Sport Okkur vantaöi einhvern neista - ÍR-ingar geröu góða ferö í Fjörðinn og skelltu FH-ingum ÍR-ingar gerðu góða ferð í Kaplakrikann á laugardaginn þegar hðið skellti FH-ingum, 24-27, i hörku- leik í Essódeild karla í handknattleik. FH-ingar byijuðu mun betur, skoraðu þrjú fyrstu mörkin og gestirnir voru ekki alveg með á nótunum. Þeir voru þó ekki lengi að hrista af sér þennan doða og skoraðu sex mörk gegn að- eins einu á stuttum kafla og þeir vora með undirtökin út fyrri hálfleikinn. Tvö rauð spjöld htu dagsins ljós áð- ur en hálfleikurinn var ahurogvora báðir þeir dómar strangir, svo ekki sé meira sagt. Á tuttugustu og annarri minútu fékk Magnús Sigmundsson að fjúka út af eftir árekstur við ÍR-ing. Magnús, sem hafði átt mjög góðan leik fram að þessu, var að reyna að stöðva hraðaupphlaup. Tæpum sex mínútum síðar var Bjami Fritzson síðan sendur í sturtuna eftir að hafa stöðvað FH-ing nokkuð harkalega í gegnumbroti. Undirritaður er á því að í bæði skiptin hefði alveg dugað að vísa viðkomandi leikmönnum út af í tvær mínútur. FH-ingar í basli meö sóknarleikinn Seinni hálfleikur var ansi sveiflu- kenndur en ÍR-ingar héldu frum- kvæðinu og FH-ingum tókst aðeins tvisvar að komast yfir og var það snemma í hálfleiknum. Þegar nær dró leikslokum varð vörn ÍR-inga sterk- ari og heimamenn áttu í mesta basli með sóknarleikinn. Miklu munaði líka fyrir FH-inga að Jónas Stefáns- son, sem kom í markið fyrir Magnús, fann sig engan veginn. Á lokakaflanum vora svo gestimir sterkari og innbyrtu góðan sigur. Ein- ar Hólmgeirsson var þeirra mest áber- andi og þá átti Hreiðar Guðmundsson góðan leik í markinu. Annars var liös- heildin góð og Júlíusi Jónassyni geng- ur æ betur að þétta vamarleik sinna manna. Hiá heimamönnum stóð eng- inn upp úr nema Magnús áður en rauða spjaldið dundi á honum. Arnar Pétursson átti þó nokkra spretti og er greinilega ahur að koma til eftir meiðsli. Einar Gunnar Sigurðsson, þjálfari FH, var frekar brúnaþungur þegar DV-Sport ræddi við hann eftir leik: „Við gerðum ekki alveg það sem við ætluðum og það vantaði einhvem neista í þetta hjá okkur. ÍR-ingarnir era með ansi öflugt liö og þetta var svona týpískur hörkuleikur tveggja jafnra liða og við getum margt af hon- um lært. Mér fannst dómgæslan ekki alveg nógu góð, en ég er ekkert viss um að annað liðið hafi eitthvað hagn- ast meira en hitt,“ sagði Einar Gunn- ar Sigurðsson. -SMS Valur 7 6 1 0 197-143 13 KA 7 5 1 1 198-187 11 Haukar 7 5 0 2 212-168 10 Þór Ak. 7 5 0 2 205-171 10 ÍR 7 5 0 2 211-192 10 HK 7 4 0 3 200-193 8 FH 7 4 0 3 187-180 8 Fram 7 3 1 3 177-186 7 Stjarnan 7 3 0 4 180-1195 6 Grótta KR 7 2 1 4 162-161 5 UMFA 7 2 0 5 148-175 4 Víkingur 7 0 1 5 186-213 1 ÍBV 7 1 1 5 160-207 3 Selfoss 7 0 0 7 164-216* 0 Nœstu leikir: ÍR-Fram..............25. okt. kl. 20 Haukar-HK ...........25. okt. kl. 20 KA-Þór...............25. okt. kl. 20 Selfoss-Afturelding ... 25. okt. kl. 20 Valur-Stjarnan.......25. okt. kl. 20 ÍBV-FH ..............25. okt. kl. 20 Vikingur-Grótta/KR . . 25. okt. kl. 20 Framfarir í Safamýrinni Framarar eru greinilega komnir á sigurbraut eftir sinn þriöja sigur i röð í dehd og bikar, nú gegn Aftur- eldingu, 24-20 á heimavelli sínum í Safamýri. Aftureldingu skortir hins vegar stöðugleika og náði ekki að fylgja eftir glæshegum sigri á Hauk- um í bikarkeppninni. Það var jafnt á öhum tölum upp í 5-5 en þá kom góður 15 minútna kafli hjá Fram þar sem staðan breyttist úr 5-6 í 11-6 og þar með var lagður grunnurinn að sigrinum. Þar fór saman mjög góður vamar- leikur og frábær markvarsla Sebast- ians Alexanderssonar sem var á við það besta sem hann hefur sýnt í Frambúningnum. Sóknarleikur Aft- ureldingar var að vísu afleitur. Mik- ið var um misskilning sem leiddi th margra tapaðra bolta, flest skot þeirra komu þegar leiktöf var yfir- vofandi og iha gekk að koma lykU- mönnum eins og Daða Hafþórssyni og Bjarka Sigurðssyni í takt við leikinn. Sóknarleikur Framara var á köflum stirður en einstaklings- framtök og vel útfærð hraðaupp- hlaup gerðu það að verkum að þeir náðu öruggu forskoti undir lok fyrri hálfleiks. Mosfehingar breyttu vöm sinni 3-0, 4-6, 9-10, (11-12). 11-13, 16-15, 18-20, 20-23, 23-25, 24-27. FH: Mörk/viti (skot/viti): Björgvin Rúnarsson 5/3 (8/3), Amar Pétursson 4 (6), Magnús Sigurðsson 4/1 (10/1), Heiðar Ö. Amarson 4 (10), Sigurgeir Ámi Ægisson 3 (7), Svavar Vignisson 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Björgvin, Amar, Andri). Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Fiskuö viti: Heiðar, Björgvin, Arnar, Andri. Varin skot/viti (skot á sig): Magnús Sigmundsson 6/1 (14/2, hélt 3, 44%, eitt víti í stöng), Jðnas Stefánsson 8 (27/3, hélt 4, 34%) Brottvisanir: 10 mínútur, Magnús rautt. Dúmarar (1-10): Gisli H. Jóhanns- son og Hafsteinn Ingibergsson (3). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 350. Maður leiksins Hreiðar Guðmundsson, ÍR ÍR: Mörk/viti (skot/viti): Einar Hólmgeirsson 7 (13), Tryggvi Haraldsson 5/4 (5/4), Fannar Þorbjömsson 3 (4), Ragnar Helgason 3 (5), Brynjar Steinarsson 3 (6), Sturla Ásgeirsson 2 (5/2), Ólafur Sigurjðnsson 2 (7), Kristinn Björgólfsson 1 (1), Ingimundur Ingimundar- son 1 (3). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Ragnar, Fannar, Sturla, Einar). Vítanýting: Skorað úr 4 af 6. Fiskuó viti: Fannar 3, Sturla, Ragnar. Varin skot/viti (skot á sig): Hreiðar Guðmundsson 18 (42/4, hélt 8, 44%). Brottvisanir: 14 minútur, Bjami rautt HK-KA 28-32 0-2, 3-3, 5-5, 8-8, 12-9, 13-12, (14-15). 14-17, 16-19, 19-21, 23-23, 23-28, 25-31, 28-32. HK: Mörk/viti (skot/viti): Jaliesky Carcia 13/4 (18/4), Ólafiir Víöir Ólafsson 5 (8), Elías Már Haraldsson 3 (6), Már Þórarinsson 3 (5), Alex- ander Amarson 2 (2), Jón Bersi Ellingsen 1 (1), Atli Þór Samúelsson 1 (4). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Elías 2, Carcia, Már) Vitanýting: Skoraö úr 4 af 4. Fiskuó viti: Már, Alexander, Ólafur, Atli. Varin skot/víti (skot á sig): Björgvin Gúst- avsson 13/3 (36/5, hélt 4, 36%), Araar Freyr Reynisson 2 (12/2, hélt 2,17%). Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. (8) Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 150. Maöur Ðaldvin Þorsteinsson, KA KA: Mörk/víti (skot/víti): Araór Atlason 9/2 (19/3), Baldvin Þorsteinsson 7/1 (8/1), Jónatan Magnússon 7 (11/1), Andreas Stelmokas 4 (5), Ingólfur Alexsson 2 (3), Einar Logi Friöþjófs- son 1 (1), Hilmar Stefánsson 1 (2), Jóhannes Jóhannesson (1/1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Stelmokas 3, Baldvin). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 6. Fiskuó vitU Stelmokas 2, Jónatan, Araór, Jó- hannes). Varin skot/víti (skot á sig): Egidius Pet- kevicius 14 (38/3, hélt 6, 37%), Stefán Guðna- son (4/0, 0%) Brottvisanir: 8 mínútur. Fram-Afturelding 24-20 1-0,1-2, 3-4, 5-6,11-6, (12-7). 12-6,13-10,16-10, 19-15, 22-16, 24-18, 24-20. Fram: Mörk/vtti (skot/viti): Hjálmar Vilhjálmsson 5 (13/1), Björgvin Björgvinsson 4 (6), Héðinn Gilsson 3 (4), Þórir Sigmundsson 3 (4), Valdi- mar Þórsson 3/1 (12/3), Gúðlaugur Amarsson 2 (2), Þorri B. Gunnarsson 2 (4), Stefán Baldvin Stefánsson 1 (1), Gunnar B. Jónsson 1 (4). Mörk úr hraöaupphlaupunu 4 (Þórir 3, Guö- laugur, Hjálmar) Vitanýting: Skorað úr 1 af 4. Fiskuö víti: Gunnar 2, Valdimar, Þórir. Varin skot/viti (skot á sig): Sebastian Alax- andersson 19/1 (39/4, hélt 5, 49%). Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðars- son. (9) Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 180. Maður Sebastian Alexandersson, Fram Aftureldine: Mörk/vili (skot/vili): Daði Hafþórsson 5/2 (9/2), Atli Rúnar Steinþórsson 4 (4), Jón Andri Finnsson 4/1 (7/2), Sverrir Bjömsson 3 (8), Haukur Sigurvinsson 2 (9), Ásgeir Jónsson 1 (2), BJarki Sigurðsson 1 (4), Reynir Þór Reyn- isson (1), Erlendur Egilsson (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Ásgeir, Atli Rúnar, Daði, Jón Andri) Vítanýting: Skorað úr 3 af 4 Fiskuó vitu Atli Rúnar 3, Emir Hrafn. Varin skot/víti (skot á sig): Reynir Þór Reynisson 7/1, (24/2, hélt 5, 29%), Ólafur Gislason 6/1 (13/1, 46%). Broltvisanir: 6 minútur. úr 6-0 í 5-1 snemma I seinni hálfleik og skiptu um markvörð. Eftir það mátti greina batamerki á leik þeirra en þeim gekk iha að eiga við vel samhæfða varnarmenn Framara. Það fór líka svo að Framarar juku forskotið fljótlega í sex mörk og þeg- ar ekkert gekk að saxa á forskotið fór að gæta meiri óþolinmæði í leik Aftureldingar. Með yfirveguðum leik héldu Framarar fimm th sex marka forskoti nokkum veginn th loka. „Ég var mjög ánægður með þá í dag og varnarleikurinn gekk vel mestahan tímann. Við áttum í smá- vandræðum í byrjun leiks en um miðjan fyrri hálfleikinn smehur vömin og það skilaði okkur sigri í þessum leik. Liðið er betur thbúið í slaginn nú en í fyrstu leikjunum í haust þegar mér fannst við hrein- lega ekki thbúnir að leggja okkur fram við þetta en þeir hafa heldur betur verið að gera það í síöustu leikjum. Sebastian er loksins að smeha i gang og vonandi verður framhald á því. Hann er farinn að finna fyrir því að það er meiri vinna í gangi fyrir framan hann og stendur sig miklu betur fyrir vikið,“ sagöi Heimir Ríkharðsson, þjálfari Fram, í leikslok. Auk Sebastians voru þeir Björg- vin Björgvinsson og Hjálmar Vh- hjálmsson atkvæðamiklir og Þórir Sigmundsson sýndi einnig góð th- þrif. Hjá Aftureldingu vaknaði Daði Hafþórsson th lífsins í síðari hálf- leik og Ólafur H. Gíslason átti góða innkomu í markið. -HRM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.