Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 21
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 37 DV _____ w. Sport Kvartmílan Mikill uppgangur var í Kvartmíl- unni í sumar og er sífellt verið að flytja inn öflug keppnistæki auk hinna sem verið er að byggja upp hér- lendis. Tímarnir eru sífellt að styttast og hraðinn að aukast. Til marks um það eru ný brautarmet sem sett voru í sumar. Þá skiptust Kristján Skjóldal og Ingólfur Arnarson á að bæta 12 ára gamalt brautarmet Ólafs Péturssonar. í lok keppnistímabilsins stóð eftir met Ingólfs en hann fór Kvartmíluna á 7,840 sek og endahraðinn var 171,960 mph eða ca. 287 km/klst hraði. GoKart Keppnimar í GoKartinu voru fjörugar og spennandi í sumar. Þar voru eknar tvær mótaraðir, íslands- meistaramótið og Rotax keppnin. Guðmundur Sigurðsson sigraði í þeim báðum þessum mótaröðum. Auk þess voru eknar tvær stakar keppnir, minningarmót um Brynjar Öm Hlíð- berg, sem Steinar Freyr Gíslason sigr- aði í, og F1 kart keppni. í F1 keppn- Ingolfur Arnarson og Kristján Skjóldal kepptust viö aö setja brautarmet á Kvartmílubrautinni í sumar en þaö var Kristján sem náöi íslandsmeistaratitlinum í ofurbílaflokki. íslandsmeistararnir í Rallycrossi 2002, Páll Pálsson í 1600 flokki, Karl V. Jónsson í 2000 flokki og Birgir Guðbjörnsson í Ofurflokki. Kristján Skjóldal tvíbætti íslandsmetiö í Sandspyrnuakstri í sumar. Honum tókst aö aka 100 metrana á 3.539 sek. Guömundur Sigurðsson fagnar hér íslandsmeistaratitlinum í körtuakstri eftir lokaumferö mótsins. DV-myndir JAK Baldur Jónsson og Jón Ragnarsson höföu töluveröa yfirburði í rally-keppnum sumarsins en þeir voru búnir aö tryggja sér titilinn eftir alþjóðarallið. inni var ekið stanslaust í eina og hálfa klukkustund og þar sigraði Svava Halldórsdóttir eftir glæsilegan akstur. íslandsmeistarar í kvartmílu Ralliö Flokkur: íslandsmeistari: Stig Biíhjól að 600cc Einar Örn Reynisson 18 Það voru feðgarnir Baldur og Jón Bifhjól að 750cc Ólafur F. Harðarson 548 Ragnarsson sem hirtu íslandsmeist- Bifhjól að lOOOcc Ólafur Helgi Sigþórsson 162 aratitilinn í rallakstri þetta árið og Bifhjól að 1300cc Viðar Finnsson 445 fóru nokkuð léttilega með það. Voru Ofurhjólaflokkur Viðar Finnsson 98 þeir feðgar búnir að landa titlinum RS flokkur bíla Guðlaugur M. Halldórsson 378 eftir alþjóðarallið í ágúst en þá voru GT flokkur bíla Halldór Theodórsson 540 samt tvær umferðir eftir í mótinu. MC flokkur bíla Smári Helgason 570 það voru svo Hlöðver Baldursson og SE flokkur bíla Rúdólf Jóhannsson 410 Hannes Jónsson sem urðu íslands- GF flokkur bila Einar Þór Birgisson 489 meistarar í nýliða- og eindrifsflokki. -JAK OF flokkur bíla Kristján Skjóldal 339 Einar Birgisson varð íslandsmeistari í GF flokki og setti jafnframt nýtt íslandsmet þegar hann fór brautina á 9,250 og náöi /247 km/klst. hraða. -r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.