Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 8
24
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002
Sport
i>v
Esso-deild kvenna í handknattleik á föstudagskvöld:
Víkingsstúkur tóku
stig af Haukum
Guömunda Ósk Kristjánsdóttir fer hér í gegnum Haukavörnina án þess aö Erna Halldórsdcttir komi við vörnum.
DV-mynd PÖK
Vikingur og Haukar skildu jöfn,
19-19, í Víkingsheimilinu á
fostudagskvöld, í Essódeild kvenna í
handknattleik. Þaö veröur aö segiast
alveg eins og er að Víkingsstúlkur
hefðu átt skilið að fá bæði stigin úr
þessum leik og geta kennt eigin
klaufaskap um það en þó aðallega
frammistöðu dómaraparsins, þeirra
Jónasar Elíassonar og Svavars Ó.
Péturssonar, en þeir drengir dæmdu
að þessu sinni skelfilega. Víkings-
stúlkum var vorkunn því flestir
dómar féllu liðinu 1 óhag og ef maður
hefði haft hatt á höfðinu hefði maður
tekið hann ofan fyrir þeim því þær
sýndu mikla stUlingu.
„Þetta er fjórði leikurinn í röð þar
sem þetta fellur ekki okkar megin
þrátt fyrir góðan leik stelpnanna og
ég er stoltur af þeim því þær hafa
sýnt karakter þrátt fyrir mótlæti og
alltaf haldið áfram,“ sagði Andrés
Guðmundsson, þjálfari Víkings.
Hann vildi ekkert tjá sig sérstaklega
um dómgæsluna en bætti þó þessu
við: „Meðan á leik stendur þá æsi ég
mig en eftir leik er það búið og ég vil
ekki kenna dómurum um, þeir eiga
dapra leiki og góða, rétt eins og
leikmenn, en ef við höfum ekki
dómara þá getum við ekki spilað
þennan leik,“ sagði Andrés
Gunnlaugsson, þjálfari-
Víkingsstúlkna, og mættu margir
taka orð hans hér sér til fyrirmyndar.
Hjá Víkingi var Helga Torfadóttir
að venju góð í markinu og þær
Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir og
Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir voru
nokkuð sprækar. Heiðrún
Guðmundsdóttir átti ágætan leik en
annars var góður heildarbragur á
leik liðsins og sérstaklega var varnar-
leikurinn flnn, þær fóru mikið út í
skyttur Haukanna sem virtist koma
þeim nokkuð á óvart. Lukresija
Bokan var þeirra best, en á heildina
litið getur liðið þakkað fyrir stigið,
stig sem það átti ekki skilið.
Stórsigur ÍBV
Eyjastúlkur sigruðu Gróttu/KR
með níu mörkum, 28-19. Fyrri
háifleikur fór fjörlega af stað. Framan
af voru það leikmenn Gróttu/KR sem
virtust vera meö undirtökin en um
miðjan fyrri hálfleik hrundi leikur
þeirra nánast. Þá fundu Eyjastúlkur
taktinn í varnarleiknum og fyrir
vikið fengu þær auðveld
hraðaupphlaup. Staðan í háifleik var
16-10 og ljóst að staðan var orðin
erfið fyrir Gróttu/KR.
Leikmenn ÍBV mættu svo mjög
ákveðnir til leiks í síðari háltleik og
ef einhver vonarneisti hefur verið í
hugum leikmanna Gróttu/KR var
hann slökktur strax. Miklu munaði
að hvorki Þórdís Brynjólfsdóttir né
Eva Björk Hlöðversdóttir náðu sér á
strik hjá gestunum og um sig greip
hálfgert vonleysi.
„Við vorum ákveðnar 1 því að
missa leikinn ekki í eitthvert rugl til
að lenda ekki í basli en fyrir vikið
náðum við ekki að sýna okkar rétta
andlit út af stressi," sagði Ingibjörg
Jónsdóttir. „Svo náðum við að keyra
saman varnarleikinn og upp úr því
fáum við hraðaupphlaup og það er
gott að hafa Önnu og Öllu til að koma
í seinni bylgjunni.”
Þórdís Brynjólfsdóttir hjá
Gróttu/KR var ekki hress með
dómgæsluna. „Mér finnst að svona
lagað eigi ekki að geta átt sér stað og
mér fannst þeir vera gera sjálfa sig að
fíflum með þessari dómgæslu. Ef
þetta lið, ÍBV, þarf á hjálp að halda þá
finnst mér þetta vera komið á frekar
lágt plan. ÍBV er alls ekki ósigrandi,
mér finnst þær t.d. spila
óskipulagðan sóknarleik en
varnarleikurinn er sterkur hjá þeim
og markvarslan líka og þær unnu
leikinn á því í dag.“
Naumt hjá Val
Það mátti litlu muna að KA/Þór
næði stigi af Val þegar liðin mættust
á fostudagskvöld í Valsheimilinu.
Lokatölur urðu 22-21 eftir
æsispennandi lokamínútur.
Jafnræði var á með liðunum lengst
af í fyrri háiíleik. Valsliðið var allt
annað en sannfærandi og áttu
leikmenn KA/Þórs ekki í teljandi
vandræðum með að finna glufur á
Valsvöminni en Berglind Hansdóttir
hélt liöinu á floti með góðri
markvörslu. Sóknarleikur Vals gekk
heldur ekki upp, sumpart fyrir eigin
klaufaskap en Sigurbjörg Hjartar-
dóttir varði einnig vel fyrir KA/Þór.
Leikmenn KA/Þórs komu með
mikið sjálfstraust inn í seinni
hálfleikinn og máttu Valsstúlkur hafa
sig allar við að halda frumkvæðinu.
Valur komst tvívegis tveimur
mörkum yfir en KA/Þór jafnaði jafn-
harðan. Það var loks Díana Guðjóns-
dóttir sem skoraði sigurmarkið á
síðustu mínútunni með langskoti.
Hjá Val var Berglind Hansdóttir í
sérflokki en aðrar náðu sér ekki á
strik. Hjá KA/Þór voru þær
Sigurbjörg Hjartardóttir, Martha
Hermannsdóttir og Inga Dís Sigurðar-
dóttir bestar.
16 mörk úr hraöaupphlaupum
Hið unga lið Fram sótti Stjörnuna
heim og náðu Framstúikur að stríða
Stjörnunni til að byrja með en seinni
hálfleikur var allur heimamanna.
Stjaman sigraði, 31-14, eftir að staðan
i hálfleik hafði verið 14-11. þar með
hélt Stjaman gestunum í aðeins sex
mörkum i seinni hálfleik.
Fram komst í 4-7 í fyrri hálfleik en
þá tók Matthías Matthíasson, þjáifari
Stjörnunnar, leikhlé enda var
augljóst vanmat í gangi ’ hjá
leikmönnum hans.
Eftir leikhléið var allt annað að sjá
Stjörnustúlkur. Þær komust fljótlega
sex mörkum yfir, 14-8, en Fram gerði
þá næstu fimm mörkin í leiknum og
minnkuðu muninn í aðeins eitt mark,
14-13. Þá sagði Stjarnan hingað og
ekki lengra og tók öll völd á vellinu
og sigraði með 14 marka mun.
Stjarnan gerði alls 16 mörk úr
hraðaupphlaupum í leiknum og þar
af niu í röð í lok fyrri háifleiks og
byrjun þess seinni.
Naumur sigur FH
Leikur Fylkis/ÍR og FH var svo
sem ekki skemmtilegur á að horfa. Þó
náðist lítils háttar spenna í lokin
þegar FH-stúikur slökuðu aðeins á og
við það gekk Fylkir/ÍR á lagið og náði
að minnka muninn í eitt mark.
Markvörður Fylkis/ÍR, hin unga
og efnilega Ásdís Benediktsdóttir,
spilaði frábærlega vel, sem og Tinna
og Hekla. Hjá FH var Jolanta best
Harpa og Dröfn spiluðu líka
ágætlega.
-SMS/-jgi/-HRM-Ben/-EH
Stjarnan-Fram 31-17
0-1, 3-3, 4-4, 4-7, 8-7, 8-8, 14-8, (14-11), 14-13, 21-13,
23-15, 26-16, 20-16,31-17
Síiarnan:
Mörk/viti (skot/víti): Anna Blöndal 12 (12), Jóna
Margrét Ragnarsdóttir 6 (14), Ebba S. Brynjarsdóttir
3 (6), Margrét Vilhjálmsdóttir 2 (3), Amela Hegic 2
(3), Kristín Clausen 2 (8), Svanhildur Þengilsdóttir 1
(1), Hind Hannesdóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir
1 (1), Sólveig Kjærnested 1 (2), Anna Einarsdóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 16 (Anna 6, Jóna Mar-
grét 4, Margrét 2, Kristín 2, Ebba, Sólveig).
Vítanýting: Skorað úr 0 af 0.
Fiskuö vítU Engin.
Varin skot/víti (skot á sig): Jelena Jovanavic 21/1
(37/4, eitt víti í slá og eitt í stöng, hélt 10,56%), Helga
Magnúsdóttir 2 (3, hélt 2,67%)..
Brottvísanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Guðjón L. Sig-
urösson og Ólaf-
ur örn Haralds-
son, (8).
Gœdi leiks
(1-10): 6.
ÁhorfendunlOO.
Best á vellinum:
Anna Blöndal, Stjörnunni
Fram:
Mörk/víli (skot/M): Rósa Jónsdóttir 4/1 (11/1),
Guðrún Þóra Hálfdinardóttir 3 (4), Anna M. Sig-
hvatsdóttir 2 (2), Þórey Hannesdöttir 2 (5), Arna Eir
Einarsdóttir 2 (7), Linda Hilmarsdóttir 2/1 (8/2), Ásta
Gunnarsdóttir 2/1 (10/3), Sigrún Magnúsdóttir (1),
Eva Harðardóttir (1), Ema Sigurðardóttir (3)..
Mörk úr hraöaupphlaupunu 5 (Ama Eir 2,
Þórey, Guðrún Þóra, Anna).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 6.
Fiskuó vili: Guðrún Þóra 4, Ásta, Anna
Varin skot/víli (skot á sig): Guðrún Bjartmarz 12
(43, hélt 5,27%).
Brottvisanir: 0 mínútur..
Víkingur-Haukar 19-19
6-0, 6-2, 84, 9-7, (10-8), 10-13, 14-13, 17-16, 18-18,
19-19
Vikineur:
Mörk/víti (skot/víti): Guömunda Ósk
Kristjánsdóttir 5 (12), Guðrún Hólmgeirsdóttir 4
(7), Helga Birna Brynjólfsdóttir 4/3 (10/3), Heiðrún
Guðmundsdóttir 3 (5), Steinunn Bjamarson 1 (2),
Guðbjörg Guðmannsdóttir 1 (5), Gerður Beta
Jóhannsdóttir 1 (5/1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Steinunn B.,
Guðrún, Guðbjörg, Heiðrún).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuó viti: Helga, Guðbjörg, Heiðrún.
Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadóttir 15
(34/4, hélt 7, 44%).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Dómarar (1-10):
Jónas Elíasson
og Svavar Ó.
Pétursson (i).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 74.
Best á vellinum
Helga Torfadóttir, Vfkingi
Haukar:
Mörk/viti (skot/viti): Hanna G. Stefánsdóttir 5/3
(9/3), Inga Fríöa Tryggvadóttir 3 (4), Sanda Anulyte
3 (4), Ragnhildur Guömundsdóttir 3 (6), Harpa
Melsted 3 (7), Ema Halldórsdóttir 1 (2), Nína K.
Bjömsdóttir 1/1 (6/1), Tinna Halldórsdóttir (4).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 6 (Sandra 2, Harpa
2, Ragnhildur 2).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
Fiskuö vítv Nína, Inga, Hanna, Harpa.
Varin skot/víti (skot á sig): Lukresija Bokan 16
(35/3, hélt 10,46%, eitt víti í slá).
Brottvísanir: 2 mínútur.
Fylkir/IR-FH 20-21
1-0, 3-2, 4-5, 6-8, 8-12, (9-13), 9-14, 10-16, 13-18,
17-19,18-20,19-21, 20-21.
Fxlkir/ÍR:
Mörk/víti (skot/viti): Hekla Daðadóttir 8/3 (17/3),
Tinna Jökulsdóttir 4 (12), Sigurbima Guðjónsdóttir
3 (11), íris Sverrisdóttir 3 (7), Soöla Rut Gísladóttir
2 (5), Lára Hannesdóttir (1), íris Ásta Pétursdóttir
(1).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 0.
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Fiskuö vitv íris S., Inga Jóna, Tinna.
Varin skot/víti (skot á sig): Ásdís Benediktsdóttir
15 (30/2, hélt 4, 50%, eitt víti í stöng), Ema María
Eiriksdóttir 3 (9/1, hélt 1,33%).
Brottvisanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einars-
son og Vilbergur
F. Sverrisson (7).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 100.
Best á vellinum: v^
Ásdís Benediktsdóttir, Fylki/ÍR
FH:
Mörk/víti (skot/víti): Harpa Vífilsdóttir 6/3 (10/4),
Dröfii Sæmundsdóttir 6 (15), Björk Ægisdóttir 4 (9),
Eva Albrechten 3 (7), Sigurlaug Jónsdóttir 2 (2),
Sigrún Gilsdóttir (2), Berglind Björgvinsdóttir (2).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 3 (Harpa 2, Björk 1).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuö vítv Eva 2, Sigrún, Berglind.
Varin skot/viti (skot á sig): Jolanta Slapikienc 20
(40/3, hélt 8, 50%).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Valur-KA/Þór 22-21 |■l ÍBV-Grótta/KR 28-19
0-1,1-2,5-2,5-4,7-6,8-9, (11-10), 11-11,13-13,16-14,
17-17,19-17, 21-21, 22-21.
Valur:
Mörk/viti (skot/viti): Kolbrún Franklín 5/3 (6/3),
Hafrún Kristjánsdóttir 4 (6), Drífa Skúladóttir 4/2
(10/3), Díana Guðjónsdóttir 3 (8), Eygló Jónsdóttir
2 (4), Ama Grímsdóttir 1 (1), Sigurlaug
Rúnarsdóttir 1 (1), Ámý Björg ísberg 1 (2), Lilja
Björk Hauksdóttir 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 3 (Hafrún 2, Ámý).
Vítanýting: Skorað úr 5 af 6.
Fiskuó vítv Kolbrún 2, Díana 2, Drífa, Hafrún.
Varin skot/víti (skot á sig): Berglind Hansdóttir
27 (48/7, hélt 21, 56%).
Brottvisanir: 12 mínútur (Hafrún rautt fyrir 3x2
mín.).
Dómarar (1-10):
Valgeir Ómars-
son ,og Bjarni
Viggósson (7).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 40.
Best á vellinum
Berglind íris Hansdóttir, Val
KA/Þór:
Mörk/viti (skot/víti): Inga Dís Sigurðardóttir 10/7
(15/7), Martha Hermannsdóttir 5 (12), Ásdís
Sigurðardóttir 3 (12), Elsa Birgisdóttir 2 (4), Eyrún
Gígja Káradóttir 1 (3), Sandra K. Jóhannesdóttir
(1), Katrín Andrésdóttir (2), Guörún Helga
Tryggvadóttir (3).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 0.
Vítanýting: Skoraö úr 7 af 7.
Fiskuó vitv Martha 4, Guðrún 1, Inga 1, Þóra
Bryndís Hjaltadóttir 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Sigurbjörg
Hjartardóttir 15 (35/3, hélt 7, 43%), Elísabet
Amardóttir 1/1 (3/3, hélt 1,33%).
Brottvisanir: 10 mínútur.
0-1, 5-5,12-8, (16-10), 16-11, 22-12, 26-15, 28-19.
ÍBV:
Mörk/viti (skot/víti): Alla Gorkorian 7/3 (9/3),
Ingibjörg Jónsdóttir 6 (8/1), Birgit Engl 4 (5), Edda
Eggertsdóttir 3 (5), Ana Perez 2 (2), Björg Ó.
Helgadóttir 2 (3), Sylvia Strass 2 (5), Anna Yakova
2 (5), Elisa Sigurðardóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 10 (Ingibjörg 3,
Birgit 2, Alla, Björg, Edda, Sylvia, Anna.).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuó vítv Anna 2, Ingibjörg, Edda.
Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís
Sigurðardóttir 16/2 (35/6, hélt 10,46%)
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Gísli H. Jóhanns-
son og Hafsteinn
Ingibergsson (6).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur:H9.
Best á vellinum:
Ingibjörg Jonsdöttir, ÍBV
Grótta/KR:
Mörk/víti (skot/viti): Þórdís Brynjólfsdóttir 4/3
(9/4), Eva Margrét Kristinsdóttir 4/1 (10/2), Eva
Björk Hlöðversdóttir 3 (9), Brynja Jónsdóttir 2 (2),
Kristín Þórðardóttir 2 (4), Amdís Erlingsdóttir 1
(1), Gerður Rún Einarsdóttir 1 (2), Hulda Sif
Ásmundsdóttir 1 (2), Aiga Stefanie 1 (2), Kristín
Gústafsdóttir (1), Ragna Karen Sigurðardóttir (2).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 3 (Amdís, Hulda,
Kristín Þ.).
Vítanýting: Skorað úr 4 af 6.
Fiskuó vitv Brynja 3, Aiga 2, Ragna.
Varin skot/viti (skot á sig): Hildur Gísladóttir 11
(39/3, hélt 4, 28%), Ása Rún Ingimarsdóttir 1 (2/1,
hélt 1,50%).
Brottvísanir: 12 mínútur.