Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 15
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 31 DV Robbie Keane skorar hér annað tveggja marka sinna á White Hart Lane í gær. Tottenham skaust í þriöja sætið með sigri á Bolton. Reuters Tottenham kom- ið í þriðja sætið - eftir 3-1 sigur á Bolton sem er komið á botninn - Charlton vann Middlesborough Liö Tottenham hefur ekki aldeilis sagt sitt síðasta í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Liöið skaust upp í þriðja sæti deildarinnar með 3-1 sigri á Bolton sem þar með var skilið eftir á botni deildarinnar. Það var nokkurt jafnræði með liðunum framan af og liðin fengu sitt dauðafærið hvort í fyrri hálfleik auk þess sem mark var dæmt af Teddy Sheringham vegna rang- stöðu. En í þeim siðari tók Totten- ham öll völd á veUinum og komst yf- ir á 58. mínútu með marki frá Robbie Keane eftir sendingu frá Simon Davis sem hefur leikið mjög vel fyrir Tottenham að undanfómu. Og þótt Youri Djorkaeff næði að jafna sjö mínútum síðar var þetta aðeins spuming um hversu stór sig- Okkar menn Eiöur Smári Guöjohnsen sat á varamannabekknum allan tímann þegar Chelsea bar sigurorð af Man. City, 3-0. Lárus Orri Sigurösson var einnig allan tímann á bekknum þegar West Brom náði jaihtefli gegn Birmingham, 1-1. Guöni Bergsson var í liöi Bolton sem tapaði 3-1 fyrir Tottenham. Heióar Helguson lék allan tímann með Watford þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Gillingham. Hermann Hreiöarsson lék einnig allan leikinn með Ipswich þegar liðið tapaði 3-1 fyrir Reading. ur Tottenham yrði. Keane skoraði annað mark sitt stundaríjórðungi fyrir leikslok eftir fyrirgjöf frá Gustavo Poyet og Davies innsiglaði sigurinn undir lokin með góðu skoti. Glen Hoddle, framkvæmdastjóri Tottenham, hrósaði sérstaklega eft- ir leikinn þeim Gustavo Poyet og Stephen Carr sem snem aftur tU liðsins eftir meiðsli; Poyet kom inn á sem varamaður og Carr byrjaði inni á sem hægri bakvörður. „Það er frábært að hafa þá aftur, þetta styrkir hópinn og gefur okkur fleiri valkosti. Stephen virtist aldrei hafa farið neitt en Gus er ekki alveg kominn í leikæfingu. En hann gaf okkur þó aukna vídd vinstra megin og lagði upp seinna mark Keane." Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guöjónsson voru báðir í byrjunarliöi Stoke þegar liðið tapaði 0-2 gegn Wolves. Ivar Ingimarsson sat hins vegar á varamannabekknum hjá Wolves. Helgi Valur Danielsson sat á varamannabekk Peterborough þegar liðiö tapaði 2-3 fyrir Wycombe. Eyjólfur Sverrisson var í liöi Herthu Berlin sem vann Energie Cottbus 2-0 á útivelli. Eyjólfur krækti sér í gult spjald í leiknum. Þóröur Guöjónsson kom inn á sem varamaður á 21. mínútu þegar Bochum sigraði Wolfsburg, 4-2. Jóhannes Karl Guöjónsson sat á varamannabekk Betis þegar liðið tapaði 0-1 fyrir Real Mallorca. Sam AUardyce sagðist eftir leik- inn hafa áhyggjur af því að leik- menn sína skorti sjálfstraust eftir sex töp í röð. „Leikmenn mínir spU- uðu ágætlega. Frammistaðan er fyr- ir hendi en ekki úrslitin. Við verð- um hins vegar að hætta að fá á okk- ur klaufamörk." Boro niður í fimmta sætiö Middlesborough mistókst að kom- ast upp í þriðja sæti deUdarinnar þegar liðiö tapaöi 1-0 fyrir Charlton. Jason EueU skoraði sigur- markið með skaUa eftir fimm mín- útna leik. Boro lék afleitlega í fyrri hálfleik en í þeim síðari reyndu þeir að sækja án þess að takast að pota boltanum í netið. Steve McLaren, framkvæmda- Arnar Grétarsson skoraði tvö marka Lokeren í 2-3 sigri liðsins á Gent. Bæði mörkin voru af glæsilegra taginu, fyrra markið var skorað eftir að hann hafði leikið á þrjá vamarmenn í teignum og það síðara með viðstöðulausu skoti af 25 metra færi. Helgi Kolviösson lék allan leikinn með Kámten sem tapaði 2-0 fyrir GAK Liebherr. Árni Gautur Arason stóð í marki Rosenborg þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sogndal. Ámi fékk gult spjald tíu mínútum fyrir leikslok fyrir að mótmæla vítaspymudómi en Sogndal jafnaði úr þeirri spyrnu, 2-2. Ármann Smári Björnsson skoraði mark Brann í 1-2 tapi liðsins gegn Lilleström. Gylfi Einarsson og Indriöi Sigurósson léku allan leikinn með Liileström. stjóri Middlesborugh sagði eftir leikinn að slæm byrjun hefði verið aðalorsök tapsins. „Ég mun ekki skamma leikmennina neitt sérstak- lega. Við lögðum hart að okkur en við getum ekki látið andstæðingana ráða hraðanum eins og við gerum tU að byrja með.“ Alan Curbishley, framkvæmda- stjóri Charlton, var sáttari enda lið- ið í faUsæti fyrir leikinn. „Það var góð tUbreyting að ná að skora snemma og við erum ánægðir með það. Það hlaut að koma að sigrinum og strákamir vissu það. Það eina sem ég get gagnrýnt er að á sama tíma og við vorum gríðarlega dug- legir í að vinna boltann vorum við ekki jafn góðir í að halda honum.“ -HI Tryggvi Guömundsson skoraði eitt marka Stabæk í 4-2 sigri liösins á Molde. Hann lék allan leikinn en Marel Baldvinssyni var skipt út af skömmu fyrir leikslok. Bjarni Þorsteinsson lék allan leikinn meö Molde, Ólafur Stigsson kom inn á sem varamaður stundarfjórðungi fyrir leikslok og Andri Sigþórsson sat á varamannabekknum allan tímann en hann hefur átt viö meiðsli að stríða. Hannes Sigurðsson lék síðustu tíu mínútumar með Viking í 1-1 jafnteflisleik liösins gegn Bryne. Guöni Rúnar Helgason lék allan leikinn með Start í 4-0 tapi liösins gegn Válerenga. Hjálmar Jónsson lék ekki með IFK Gautaborg i markalausa jafnteflinu gegn Landskrona vegna meiösla. -HI Sport lliGiAHD 1 Leeds-Liverpool..............0-1 0-1 Diao (66.) Blackburn-Newcastle..........5-2 1- 0 Dunn (5., vsp.), 2-0 Dunn (8.), 2-1 Shearer (36., vsp.), 2-2 Shearer (48.), 3-2 Taylor (55.), 4-2 sjálfsmark (65.), 5-2 Taylor (74.) Everton-Arsenal .............2-1 0-1 Ljungberg (8.), 1-1 Radzinski (22.), 2- 1 Rooney (90.) Fulham-Man. Utd..............1-1 1-0 Marlet (35.), 1-1 Solskjær (62.) Man. City-Chelsea............0-3 0-1 Zola (69.), 0-2 Zola (84.), 0-3 Hasselbaink (85.) Sunderland-West Ham.........0-1 0-1 Sinclair (23.) West Brom-Birmingham .... 1-1 0-1 sjálfsmark (86.), 1-1 Roberts (87.) Charlton-Middlesborough . . . 1-0 1-0 Euell (5.) Tottenham-Bolton.............3-1 1-0 Keane (58.), 1-1 Djorkaeff (63.), 2-1 Keane (74.), 3-1 Davis (90.) Liverpool 10 7 3 0 20-8 24 Arsenal 10 7 2 1 25-11 23 Tottenham 10 6 1 3 16-14 19 Man. Utd 10 5 3 2 13-7 18 Middlesbr. 10 5 2 3 13-6 17 Chelsea 10 4 4 2 18-12 16 Fulham 9 4 3 2 14-9 15 Blackburn 10 4 3 3 16-12 15 Everton 10 4 2 4 13-15 14 Leeds 10 4 1 5 11-10 13 Newcastle 9 4 1 4 14-14 13 Birmingh. 10 3 3 4 11-12 12 Southampt. 9 2 4 3 6-8 10 Aston Villa 9 3 1 5 6-9 10 Charlton 10 3 1 6 8-14 10 West Brom 10 3 1 6 8-16 10 Sunderland 10 2 2 6 4-14 8 West Ham 9 2 2 5 9-16 8 Man. City 10 2 2 6 7-17 8 Bolton 9 2 1 6 9-17 7 1. deild Brighton-Sheff. Utd...........2-4 Gillingham-Watford............3-0 Grimsby-Rotherham ............0-0 Leicester-Burnley ............0-1 Norwich-Millwall .............3-1 Portsmouth-Coventry ..........1-1 Reading-Ipswich ..............3-1 Sheff. Wed.-Bradford..........2-1 Walsall-Preston...............3-3 Wimbledon-Crystal Palace......2-2 Stoke-Wolves..................0-2 Derby-Nottm. Forrest .........0-0 2. deild Colchester-Chesterfield ......2-0 Blackpool-Cardiff.............1-0 Brentford-Port Vale...........1-1 Bristol City-Swindon..........2-0 Cheltenham-QPR................l-l Crewe-Plymouth................0-1 Mansfield-Huddersfield........0-2 Notts County-Northampton .... 2-1 Oldham-Luton..................1-2 Tranmere-Bamsley..............1-0 Wigan-Stockport...............2-1 Wycombe-Peterborough..........3-2 Mánudagur 21. október Aston Villa-Southampton Miðvikudagur 23. október Fulham-West Ham Laugardagur 26. október Arsenal-Blackburn Birmingham-Man. City Chelsea-West Brom Liverpool-Tottenham Man. Utd.-Aston Viiia Middlesborough-Leeds Newcastle-Charlton Sunnudagur 27. október Southampton-Fulham West Ham-Everton Mánudagur 28. október Bolton-Sunderland Laugardagur 2. nóvember Birmingham-Bolton Liverpool-West Ham Man. Utd.-Southampton West Brom-Man. City

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.