Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 9
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002
25
Margrét Egilsdóttir og stöllur hennar hjá Víkingi áttu ekkert svar viö leik Eyjastúlkna í Víkinni í gær.
Níundi sigur
Eyjastúlkna
ÍBV vann sinn níunda sigur,
þegar þær unnu Víking í Víkinni,
16-23, í gær.
Jafnræöi var með liðunum i
fyrri hálfleik en ÍBV hafði þó frum-
kvæðið næstum allan tímann. Vík-
ingur náöi þó að jafna á sextándu
mínútu 7-7 og síðan ekki söguna
meir. Staðan í hálfleik var 11-12. í
síðari hálfleik tóku ÍBV-stúlkur öll
völd, vömin var frábær og fyrstu
tuttugu mínúturnar fengu þær að-
eins á sig tvö mörk og segir það
alla söguna á vamavinnu þeirra.
Víkingur náði þó að rétta sinn hlut
lítis háttar í lokin en þó var þetta
ömggur sigur hjá ÍBV.
„Það er mikið eftir,“ sagði Unn-
ur Sigmarsdóttir, þjálfari ÍBV, þeg-
ar DV-Sport hitti hana í leikslok.
„Við spiluðum ekki nógu vel í fyrri
hálfleik en í þeim seinni kom þetta
allt, frábær vöm og góð mark-
varsla. Þar af leiðandi gátum við
sótt hratt og fengum nokkur hraða-
Helga Torfadóttir átti skínandi leik
og varöi 22 skot.
upphlaup sem gáfu okkur víti. Það
að þær gerðu aðeins fimm mörk á
okkur í seinni hálfleik sýnir að við
höfum yfir breiðum hóp að ráða,
spiluðum vel og emm með heil-
steypta vörn. Það er þriðjungur bú-
inn af þessu móti og það er að sjálf-
sögðu mjög gott að vera búinn að
fá þessi stig. Við erum með
reynslumikið lið en við verðum að
halda áfram að spila vel, annars
verður okkur refsað," sagði Unnur
að lokum.
Helga Torfadóttir, markvörður
Víkings, spilaði frábærlega vel,
varði tuttugu og tvö skot og hefði
sigur ÍBV getað orðið miklu
stærri. Gerður Beta átti ágæt-
iskafla í fyrri hálfleik en í þeim
síðari höfðu Víkingsstúlkur ekki
neitt í iBV að segja.
Hjá ÍBV lék Alla Gokorian mjög
vel þó að hún virkaði svolítið
þreytt á köflum. Hún fékk svo
rautt spjald þegar níu mínútur
voru eftir en hafði þá gert tólf
mörk. Anna Yakova, Birgit Engl,
Sylvia Strass og Ingibjörg Jóns-
dóttir spiluðu líka mjög vel og Vig-
dís Sigurðardóttir varði ágætlega í
síðari hálfleik enda með frábæra
vörn fyrir framan sig.
-EH
Fram-Fylkir/ÍR 24-21
1-0,5-2,9-6,10-10, (13-11). 16-11,19-14,21-18,23-20,
24-21.
Fram:
Mörk/viti (skot/vitik Þórey Hannesdóttir 4 (5),
Linda Hilmarsdóttir 4 (7), Guðrún Þ. Hálfdánar-
dóttir 4 (8), Ama Eir Einarsdóttir 4 (10), Rósa Jóns-
dóttir 3 (7/1), Anna M. Sighvatsdóttir 2 (2), Asta B.
Gunnarsdóttir 2/1 (3/1), Katrín Tómasdóttir 1/1
(4/3).
Mörk úr hraóaitpphlaupum: 6 (Þórey 3, Guðrún
2, Anna).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 5.
Fiskuð viti: Rósa 2, Þórey, Ásta, Guðrún .
Varin skot/víti (skot á sig): Guðrún Bjartmarz
16/0 (36/3, hélt 8, 44%), Stella Kristmarsdóttir 0
(1/1,0%)
Brottvisanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Þorlákur
Kjartansson og
Amar
Kristinsson. (8)
Gœði leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 60.
Best á
Guörún Bjartmarz, Fram
Fvlkir/ÍR-
Mörk/víti (skot/viti): Hekla Daðadóttir 7/4 (17/5),
Hulda K. Guðmundsdóttir 5 (6), Sigurbima Guð-
jónsdóttir 4 (7), Bjarney S. Ólafsdóttir 3 (3), Hrönn
Kristinsdóttir 1 (2), Tinna Jökulsdóttir 1 (3), Sofila
Rut Gísladóttir 0(2).
Mörk úr hraðaupphlaupum- 3 (Bjamey 2, Sig-
urbima).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 5.
Fiskuð vítk Sigurbima 2, Hulda 2, Hekla.
Varin skot/vlti (skot á sigk Ema M. Eiríksdótt-
ir 10 (33/2, hélt 4, 27%, tvö víti i stöng), Ásdís
Benediktsdóttir 0 (eitt víti í stöng)
Brottvisanir: 4 mínútur.
______________Sport
Kaflaskipt
á Nesinu
- þegar Grótta/KR vann KA/Þór, 22-17
Grótta/KR komst í fjórða sæti
fyrstu deildar kvenna í gærdag með
því að leggja KA/Þór á heimavelli.
Leikur liðana var kaflaskiptur,
stúlkurnar að norðan komu betur
stemmdar til leiks og leiddu leikinn í
fyrri hálfleik - léku þá góða vörn sem
heimastúlkum gekk illa að brjóta á
bak aftur. Fyrir sókn KA/Þórs fór
Inga Dís sem skoraði sex mörk í fyrri
hálfleik og Sigurlaug, markvörður
KA/Þórs, var leikmönnum
Gróttu/KR erfið í fyrri hálfleik.
Heimastúlkum tókst að jafna áður en
fyrri hálfleikur endaði, staðan 10-10,
í leikhléi. Hálfleiksræðan hjá þjálfur-
unum virkaði mun betur á heima-
stúlkur en gestina. Gróttu/KR-stúlk-
ur komu mun ákveðnari til leiks og
spiluðu eins fasta vörn og dómararn-
ir leyfðu. Við það hvarf allt bit úr
sóknarleik gestanna ásamt því að
boltinn fékk lítið að ganga hjá þeim,
endalaust hnoð oft á tíðum varð þeim
að falli í þessum leik. Eins og áður er
getið léku gestgjafarnir fasta vörn í
seinni hálfleik sem leiddi til þess að
liðið fékk auðveld mörk úr hraðaupp-
hlaupum ásamt því að Hildur mark-
vörður fór að verja.
Hjá Gróttu/KR lék Eva Hlöðvers-
dóttir mjög vel og hefur hún tekið
við því leiðtogahlutverki sem Ágústa
Edda gegndi áður en hún hvarf á
braut rétt áður en mótið hófst og ger-
ir hún það mjög vel, tekur einnig af
skarið þegar þess gerist þörf. Ásamt
Evu steig Hildur markvörður upp í
seinni hálfleik og varði vel. Hjá gest-
unum var fátt um fína drætti í seinni
hálfleik. -BB
Meiri vilji
- hjá Fram gegn ÍR/Fylki í gærdag
Fram sigraði sameinað lið Fylk-
is/ÍR, 24-21, í Essódeild kvenna i
Safamýrinni I gærdag. Bæði lið
höfðu fram að þessum leik tapað öll-
um leikjum sinum, sjö að tölu, en
það voru heimastúlkur sem brutu
múrinn og gestimir þurftu því að
sætta sig við áttunda tapið. Leikur-
inn var líflegur en náði því miður
ekki að verða verulega spennandi,
herslumuninn skorti hjá gestunum.
Framstúlkur náðu strax frum-
kvæðinu í leiknum og gestunum
tókst aldrei að komast yfir, jöfnuðu
þrisvar sinnum í fyrri hálfleik og
voru eilitlir klaufar að láta Fram-
ara fara með tveggja marka forskot
til leikhlés. Mjög góð byrjun Fram-
ara í seinni hálfleik gerði í raun út-
slagið í þessum leik. Liðið skoraði
fyrstu þijú mörkin og hélt fjögurra
til fimm marka mun lungann úr
hálfleiknum.
Gestimir tóku þó smákipp þegar
nær dró leikslokum og fengu
nokkrum sinnum tækifæri tO að
minnka muninn i tvö mörk og setja
þar með smápressu á heimastúlkur
en það tókst ekki. Framarar héldu
haus í lokin og spiluðu skynsam-
lega þegar gestirnir reyndu að
brjóta upp leikinn með því að taka
tvo leikmenn þeirra úr umferð.
Guðrún góð í markinu
Framstúlkur höfðu meiri sigur-
vilja og þá eru þær aðeins reyndari.
Guðrún Bjartmarz var mjög góð í
markinu og þær Þórey Hannesdótt-
ir, Linda Hilmarsdóttir, Guðrún Þ.
Hálfdánardóttir og Ama Eir Einars-
dóttir áttu allar ágætan leik.
Hjá Fylki/ÍR var Hulda Karen
Guðmundsdóttir mjög sterk inni á
línunni og greip nánast hvað sem
var og nýting var hreint með ágæt-
um. Þá átti Sigurbima Guðjóns-
dóttir þokkalega spretti. Með
svolítið meiri trú á sjálft sig hefði
liðið getað gert betur að þessu sinni.
-SMS
Víkingur-ÍBV 16-23 |H| Grótta/KR-KA/Þór 22-17
0-1,1-3, 3-4, 5-7, 7-7, 7-9,0-11, (11-12). 11-13,12-15,
12-17,12-19,13-21,14-23,15-23,16-23.
Vikineur:
Mörk/víti (skot/viti): Geröur Beta Jóhannsdóttir
4 (12), Heiörún Guðmundsdóttir 3 (5), Helga Bima
Brynjólfsdóttir 3/1 (5/2), Guörún Drífa Hólmgeirs-
dóttir 2/1 (6/1) Guömunda Ósk Kristjánsdóttir 2
(8), Guðbjörg Guðmannsdóttir 1 (2), Ásta Björg
Agnarsdóttir 1 (2), Steinunn Bjamadóttir (1), Mar-
grét E. Egilsdótir (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Guömunda Ósk,
Helga Bima).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuö vítL’ Guðmunda Ósk 2, Heiðrún.
Varin skot/víti (skot á sig): Helga Torfadóttir 22
(45/6, hélt 6, 48%).
Brottvisanir: 4 minútur.
Dómarar (1-10):
Guöjón L.
Sigurösson og
Ólafur
Haraldsson. (8)-
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 80.
Best á vellinum
Alla Gorkorian, ÍBV
ÍBV:
Mörk/viti (skot/viti): Alla Gorkorian 12/6 (20/6),
Anna Yakova 6 (12), Elisa Sigurðanióttir 1 (3),
Ingibjörg Jónsdóttir 1 (3), Bjðrg Helgadóttir 1 (2),
Birgit Engl 1 (5), Sylvia Strass 1 (3), Ana Perez (1),
Edda Eggertsdóttir (3), Anita Eyþórsdóttir (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum 2 (Ana, Alla).
Vítanýting: Skoraö úr 6 af 6.
Fiskuð viti- Yakova 2, Björg 2, Alla, Sylvia.
Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís
Sigurðardóttir 11/1 (27/3, hélt 6,38%)
Brottvísanir: 2 mínútur, Aila Gokorian rautt
spjald þegar níu minútur voru eftir.
1-2, 2-i, 3-6, 4-8, 7-8, 8-9, 9-10, (10-10) 11-11,12-12,
14-12,15-13,16-14, 17-15,19-15, 21-15, 22-16, 22-17.
Grótta/KR:
Mörk/viti (skot/viti): Eva Hlööversdóttir 8 (9),
Ragna K. Sigurðardóttir 4 (7), Þórdís
Brynjólfsdóttir 4/2 (7/2), Aiga Stefane 2 (5), Hulda
Ásmundsdóttir 1 (1), Edda Kristinsdóttir 1 (1),
Kristin Þórðardóttir 1 (4), Kristín Gústafsdóttir 1
(3/1).
Mörk úr hradaupphlaupunu 4 (Ragna 2, Eva,
Þórdís).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuð viti: Þórdis, Kristin, Stefane.
Varin skot/viti (skot á sig): Hildur Gisladóttir 13
(29/1, hélt 7, 45%). Berglind Hafliðadóttir 1/1 (2/2
50%).
Dómarar (1-10):
Jónas Elfasson
og Sævar Ó
Pétúrsson (5).
Gœði leiks
(1-10); 6.
Áhorfendur: 75.
Best á vellinum:
Eva Hlööversdóttir, Gróttu/KR
Brottvísanir: 6 minútur.
KA/Þór:
Mörk/viti (skot/vlti): Inga Dís Sigurðardóttir 8/2
(14/3), Martha Hermannsdóttir 3 (8), Þóra B
Hjaltadóttir 2 (2), Ásdfs Sigurðardóttir 2 (8), Katrin
Andrésardóttir 1 (1), Anna T Morales 1 (1), Elsa
Birgisdóttir (2), Eyrún Káradóttir (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 0.
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3.
Fiskuð vítU Martha, Elsa, Þóra
Varin skot/viti (skot á sig): Sigurlaug
Hjartardóttir 13 (30/2, hélt 5, 43%) Elísabet
Amardóttir 1 (6, hélt 0,18%, eitt víti í slá).
Brottvisanir: 8 mínútur (Eyrún rautt fyrir 3x2
mín.)