Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 6
22
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002
Sport
DV
Guöjón Skúlason á fleygiferö meö Grindavík gegn Kefiavík.
Met í sjónmáli
hjá Guðjóni
Flestir leikir í úrvalsdeild
Methafi: Teitur örlygsson.389
Staöa Guöjóns: Guðjón hefur leikið
379 leiki og er sem stendur í 3. sæti á
listanum. Guðjón vantar fimm leiki
upp á aö ná Val Ingimundarsyni í
öðru sætinu og ellefu leikir í viöbót
þýða að hann er orðinn leikjahæstur
í úrvalsdeild karla frá upphafi. Spili
Guðjón 21 deildarleik i vetur ætti
hann að verða fyrstur í sögunni til aö
spila 400 leiki í úrvalsdeild karla.
Fiest stig í úrvalsdeild
Methafi: Valur Ingimundarson 7227
Staða Guðjóns: Guðjón hefur skorað
7227 í þeim 379 úrvalsdeildarleikjum
sem hann hefur spilað og er sem
stendur í öðru sætinu, 846 stigum á
eftir Val Ingimundarsyni. Guðjón
þarf væntanlega aö spila þetta tima-
bil og önnur tvö til viöbótar til að
verða stigahæsti leikmaður úrvals-
deildar frá upphafi.
Flestar körfur
gegn einu liði
KR..............................98
Haukar .........................94
Njarðvík .......................91
Tindastóll .....................87
Valur...........................80
Grindavík ......................68
Þór, Ak.........................68
ÍR ............................61
Skallagrímur....................57
ÍA .............................43
Flestar körfur
að meðaltali
gegn einu liði
Keflavík . . 4,00 (16/4)
Stjaman . . 4,00 (8/2)
Valur/Fjölnir . . 4,00 (4/1)
Þór, Ak . 2,96 (68/23)
ÍA . 2,87 (43/15)
KR . 2,80 (98/35)
Fæstar
Fram . . 1,50 (6/4)
ÍR . 2,03 (61/30)
Hamar . . 2,17 (13/6)
Með bestu nýtinguna
gegn Keflavík
Guðjón Skúlason náði merkum áfanga í fyrsta deildarleik tímabilsins:
hefur skorað að minnsta kosti eina þriggja stiga körfu í 89% leikja sinna
Þessi staðreynd vekur kannski upp spumingarmerki hjá mörgum enda
sjá fáir Guðjónu öðruvísi fyrir sér en í Keflavíkurbúningnum. Guðjón lék
hins vegar eitt timabil með Grindavík (1994-95) og þar fór hann hamfórum
í þrirggja stiga skotunum gegn sínum gömlu félögum í Keflavík.
Guðjón skoraði 4,0 þriggja stiga körfur að meðaltali í fjórum deildar-
leikjum liðanna á tímabilinu og hitti úr 55,2% tilrauna sinna. Þessi nýt-
ing er sú besta hjá Guðjóni gegn einu liði í úrvalsdeildinni af þeim liö-
um sem hann hefur tekið tíu þriggja stiga skot eða fleiri. Guðjón er
reyndar með 71,4% nýtingu gegn ÍS en gegn þeim hefur hann aðeins tek-
ið sjö skot. Verst hefur Guöjóni tekist að nýta þriggja stiga skotin gegn
Hamri en gegn Hvergerðingum hafa aðeins 29,5% þriggja stiga skota
hans farið rétta leið. -ÓÓJ
Samnefnari fyrir þriggja stiga
körfuna í íslenskum körfubolta hefur
lengi verið Keflvíkingurinn Guðjón
Skúlason. Guðjón hefur hrellt and-
stæöinga sína í úrvalsdeild með
hittni sinni síðustu tuttugu árin og í
fyrsta leik tímabilsins, sem var í
Njarðvík fyrir rúmri viku, náði þessi
gamli skotbakvörður merkum áfanga
á ferlinum.
Guðjón varð þá fyrstur í sögu úr-
valsdeildar karla tfl að skora 900
þriggja stiga körfur. Hann er reyndar
alveg sér á báti á listanum með 203
körfur í forskot og setur í raun nýtt
met með hverjum þristi sem hann
setur niður.
Hér fyrir neðan má sjá hverjir
hafa skorað flestar þriggja stiga körf-
ur í sögu úrvalsdeildarinnar en þeir
Kristinn Friðriksson, Falur Harðar-
son, Jón Amar Ingvarsson og Marel
Guðlaugsson eru enn á fullu að spila
líkt og Guðjón.
Flestir þristar í úrvalsdeild:
Guðjón Skúlason ...............900
Teitur örlygsson................697
Kristinn Friðriksson ...........577
Valur Ingimundarson ...........573
Pálmar Sigurðsson..............484
Falur Harðarson ...............418
Franc Booker...................417
Jón Arnar Ingvarsson ..........401
Marel Guðlaugsson .............400
Konráð Óskarsson...............377
Guðjón Skúlason lék sína fyrstu
leiki í úrvalsdeild veturinn 1983 til
1984 en þá var þriggja stiga reglan
ekki í gildi. Keflavík féll í 1. deild það
ár en vann sér sæti í úrvalsdeildinni
strax aftur og lék þar 1985-86.
Guðjón skoraði sína fyrstu þriggja
stiga körfu gegn KR 17. október 1985
en hann hefur einmitt gert flestar
þriggja stiga körfur gegn Vesturbæj-
arliöinu eða alls
98.
Það má nánast
treysta því að
maður verði vitni
að þriggja stiga
körfu hjá Guðjóni
mæti maður á leik
með honum enda hefur Guðjón skor-
að að minnsta kosti einn þrist í 321
af 359 leikjum sínum eða 89%
leikjanna. Guðjón hefur mest
skorað átta þriggja stiga körfur í
einum leik en því hefur hann
náð fimm sinnum, síðast gegn
ÍR-ingum 11. febrúar 2001.
Önnur met í hættu _
Eins og fyrr sagði á Guð-
jón metið í þriggja stiga
körfum um ókomna tíð
en það er nú aðeins
spuming um hvort
hann hætir tveimur öðr-
um í safnið sitt.
Miklar líkur era á því að
Guðjón bæti leikjamet Teits
Örlygssonar en hann vantar
ellefu leiki til viðbótar til
þess. Minni líkur verða þó
að teljast á því að stiga-
met Vals Ingi-
mundarsonar falli
en Guðjón er ann-
ar stigahæsti leikmaður úrvals-
deildar frá upphafi, 846 stigum á eft-
ir Val.
Guðjón spilar í kvöld sinn fyrsta
úrvalsdeildarleik á nýja parketinu í
Keflavik þegar Keflvíkingar taka á
móti Tindastóli en leikurinn hefst
klukkan 19.15.
Keflvíkingar töpuðu tímamótaleik
Guðjóns í Njarðvík á dögunum og
hver veit nema Guðjón haldi upp á
áfangann með skotsýningu í leiknum
í kvöld. -ÓÓJ
Þriggja stiga körfur Guöjóns í úrvalsdeild karla
3ja stiga körfur í leik
Skotnýting
1,37 1985-86
1,36
T,8Ö~1 1986-87
1987- 88
1988- 89
2,19 1 1989-90 (gj
1990-91 Lék
Ekkl tekin saman skotnýting
Ekki tekln saman skotnýtíng
Ekki tekin saman skotnýtlng
2,04
me6 Auburn í BNA
2,40 1 1991-92
1992- 93
1993- 94
2,73
2,42
3,06 I 1994-95
1995- 96
1996- 97
2,69
2,73
3,64 [ 1997-98
2>61 I 1998-99
1999-00
2,67
2>89 1 2000-01 0
2001-02
2002-03
3,45
2,00
38,4%
36,8%
37,1%
44,9%
36,8%
39,1%
41,1%
38,9%
42,7%
42,2%
37,4%
43,9%
40,0%