Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Síða 7
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002
23
DV
Sport
Breiðablik-Hamar 125-99
2-0, 14-5, 22-9, 27-12, 29-16, (20-25), 31-01,
37-31, 44-40, 40-45, 52-45, (63-55), 63-59,
71-59, 79-61, 82-70, (89-73), 93-80, 101-80,
108-88, 115-93, 121-95, 125-99.
Stig Breióabliks: Pálmi Sigurgeirsson 35,
Kenny Tate 29, Friörik Hreinsson 16,
Þórarinn Andrésson 14, Eyjólfur Jónsson 9,
Loftur Einarsson 6, Jón Arnar Ingvarsson 6,
Valdimar Helgason 6, Ólafur Guðnason 4.
Stig Hamars: Robert O'Kelley 32,
Gunnlaugur Hafsteinn 25, Svavar Birgisson
19, Svavar Pálsson 15, Lárus Jónsson 5,
Hallgrímur Brynjólfsson 2..
Dómarar
(1-10): Einar
Einarsson og
Einar Skarp-
héöinsson (8).
GϚi leiks
(1-10): 3.
Á horfendur:
Tæplega 300.
Maöur leiksins:
Pálmi Sigurgeirsson, Ðreiöab.
Fráköst: Breiöablik 56 (22 í sókn, 34 í
vörn, Tate 19), Hamar 33 fráköst (16 í sókn,
17 í vörn, Svavar B. 7).
Stoösendingar: Breiöablik 19 (Pálmi 10),
Hamar 8 (O'Kelíey 4).
Stolnir boltar: Breiöablik 9 (Pálmi 5),
Hamar 4 (O'Kelley 2).
Tapaöir boltar: Breiöablik 14, Hamar
9.
Varin skot: Breiöablik 2 (Eyjólfur, Þór-
arinn), Hamar 2 (Svavar B., Svavar P,).
3ja stiga: Breiöablik 10/6, Hamar 26/10.
Víti: Breiöablik 31/19, Hamar 34/18.
KR-Valur 90-66
0-3, 5-S, 9-11, 15-16, (19-18), 23-18, 28-20,
33-23, 38-28, (43-28), 47-28, 53-32, 57-38,
59-42, (59-54), 66-54, 72-57, 78-59, 82-62,
90-62, 90-66.
Stig KR: Darrell Flake 35, Skarphéðinn
Ingason 19, Magni Hafsteinsson 16, Magnús
Helgason 7, Jóhannes Árnason 6, Tómas
Hermannsson 5, Steinar Kaldal 2.
Stig Vals: Laverne Smith 18, Bjarki Gúst-
afsson 14, Ægir Jónsson 13, Ragnar Steins-
son 11, Kjartan Orri Sigurðsson 4, HinrUt
Gunnarsson 3, Óiafur Már Ægisson 3.
Dómarar
(1-10): Leifur
Garðarsson og
Georg Andersen
(8).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur:
100.
Maöur leiksins:
Darrell Flake, KR.
Fráköst: KR 56 (20 í sókn, 36 í vöm, Fla-
ke 27), Valur 31 fráköst (9 í sókn, 22 í vöm,
Hinrik 7, Ægir 7).
Stoösendingar: KR 26 (Magni 8), Valur
15 (Ólafur 4).
Stolnir boltar: KR 9 (Magni 4), Valur 12
(Smith 3).
Tapaóir boltar: KR 17, Valur 16.
Varin skot: KR 6 (Magni 2, Steinar Páll
2), Valur 5 (Hjörtur 2, Hinrik 2).
3ja stiga: KR 21/7, Valur 26/9.
Víti: KR 23/11, Valur 24/13.
Skallagr.-Snæfell 63-65
0-2, 2-11, 7-13, (11-.20), 11-22, 25-27, 30-33,
(37-40), 38-40, 41-47, 45-50, (50-50), 53-50,
58-52, 58-58, 63-60, 63-65.
Stig Skallagrims: Pétur Már Sigurðsson
22, Isaac Hawkins 18, Sigmar Egilsson 12,
Finnur Jónsson 6, Ari Gunnarsson 3,
Hafþór Ingi Gunnarsson 2.
Stig Snœfell: Clifton Bush 19, Lýöur
Vignisson 15, Hlynur Bæringsson 11, Jón
Ólafur Jónsson 10, Helgi Freyr
Guömundsson 6, Sigurbjöm Þóröarson 4.
Dómarar
(1-10): Rögn-
valdur Hreiöars-
son og Jón
Bender (7).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur:
300.
Maöur leiksins:
Lýöur Vignisson, Snæfelli.
Fráköst’ Skallagrímur 27 (7 í sókn, 20 i
vöm, Hawkins 9), Snæfell 38 fráköst (15 í
sókn, 23 í vöm, Hlynur 15).
Stoösendingar: Skallagrímur 18 (Finnur
5), Snæfell 14 (Helgi Freyr 5).
Stolnir boltar: Skallagrímur 9 (Finnur
4), Snæfell 10 (Lýöur 4).
Tapaóir boltar: Skallagrímur 15, Snæ-
fell 10.
Varin skof Skallagrímur 3 (Hawkins 2),
Snæfell 1 (Hlynur).
3ja stiga: Skallagrímur 24/8, Snæfell
24/4.
Víti: Skallagrímur 14/11, Snæfell 11/9.
Breiðablik hafði sigur-
viljann en Hamar ekki
Baráttujcixlinn
Loftur Einars-
son er kominn
aftur í lið Blika
eftir meiðsli og
haföi hann góo
áhrif á liðið
gegn Hamri i
gærkvöld. Hér
sést hann
skora tvö af
sex stigum sín-
um. Svavar
Pálsson kemur
engum vörnun
við.
DV-mynd Hari
Blikar voru ekki í vandræðum
með slaka Hvergerðinga í Smáran-
um i gærkvöld og var ljóst hvort lið-
ið langaði meira í sigurinn. Blikar
mættu tObúnir til leiks á meðan
leikmenn Hamars voru illa fyrirkall-
aðir þó svo að það eigi ekki við aUa.
Lokatölur urðu 125-99 og var mál
manna að aldrei hefði Breiðablik
skorað eins mikið í leik, ekki einu
sinni þegar liðið lék í 1. deOd.
Pálmi Sigurgeirsson fór fyrir lið-
inu í fyrri hálfleik og gerði 26 stig
fyrir hlé. Kenny Tate gekk iUa að
finna körfuna í fyrri hálfleik en var
þeim mun öflugri í þeim seinni. AO-
ir aðrir leikmenn liðsins voru að
standa fyrir sínu og var mótspyrnan
lítU sem engin.
Engin vörn spiluð
Það var í byrjun seinni hálfleiks
sem leiðir skOdi fyrir fuUt og aUt og
virtust gestirnir ekki hafa neinn
áhuga á að spUa vörn. Leikmenn
liðsins virtust eingöngu vera að bíða
eftir næstu sókn og var tekið skot
við fyrsta tækifæri.
Það kom á óvart hversu áhuga-
lausir Hamrar voru eftir að hafa
virkað sprækir tU þessa í haust.
Svavar Birgisson, sem á að vera lyk-
Umaður i Hamarsliðinu, var eitt-
hvað pirraður og verður að gefa
meira frá sér en hann gerði að þessu
sinni. Hann toppaði geðUlskuna með
því að láta henda sér úr úr húsinu
fyrir að brúka kjaft við annan dóm-
ara leiksins og fær bann fyrir vikið.
Robert O'KeUey er greinilega mik-
U skytta en það kom á óvart að hann
fékk ekki eina hindrun frá félögum
sínum í leiknum og þarf að skapa öU
sín skot sjálfur. Þar af leiðandi
verða þau misgóð.
Svavar Pálsson gerði fína hluti
inn á mUli og ef aUir leikmenn liðs-
ins myndu berjast eins og Lárus
Jónsson og HaUgrímur BrynjóUsson
þá væri liðið ekki að fá á sig 125 stig.
Pálmi með frábæran leik
Eins og áður sagði átti Pálmi frá-
bæran leik og skoraði 35 stig, gaf 10
stoðsendingar, stal 5 boltum og tók
átta fráköst. Þórarinn Andrésson
komst vel frá sínu og sama má segja
um Eyjólf Jónsson. Blikar voru í
miklum vandræðum með fráköstin i
fyrsta leik gegn Haukum en virðast
vera búnir að laga það. Tate var
grimmur að rífa þau niður og tók 19
stykki.
Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari
liðsins, spilaði á mörgum mönnum
og skoruðu níu leUcmenn í fyrri hálf-
leik. Engu að síður vantaði Þórólf
Þorsteinsson en ekki er hægt að
segja annað en Pálmi hafi leyst leik-
stjórnandahlutverkið með prýði.
-Ben
Auðveldur
KR-sigur
Réðst í blálokin
- Lýður Vignisson tryggði Snæfelli sigur í Borgamesi
Það var frábær stemning á pöUun-
um í íþróttahúsinu í Borgamesi í gær
þegar nágrannamir úr Stykkishólmi
komu í heimsókn. Leikurinn var jafn
og spennandi eins og Uestar viður-
eignir þessara liða í gegnum tíðina,
en þetta var í 21. sinn sem liðin mæt-
ast í úrvalsdeUdinni. Úrslitin réðust
ekki fyrr en á siðustu sekúndum
leiksins og voru það gestimir sem
fóru með sigur af hólmi.
Það voru leikmenn SnæfeUs sem
byrjuðu betur í leiknum og náðu
þægUegri forystu í upphafi leiks.
Vömin hjá SkaUagrimi var engan
veginn að ganga upp og gestimir
hirtu t.a.m. 6 sóknarfráköst í fyrsta
leikhlutanum. Þegar staðan var 11-22 í
upphafi 2. leikhluta brá Valur Ingi-
mundarson, þjálfari SkaUagrims, á
það ráð að skipta yfir i svæðisvöm. Á
sama tíma var Hlynur Bæringsson
hvUdur hjá Snæfelli. Vörn Skalla-
gríms small saman og Pétur Már datt
í stuð í sókninni hjá Sköllunum og
setti niður þrjár þriggja stiga körfur i
röð. SkaUagrímur náði að minnka
muninn í þrjú stig fyrir hálfleik.
Skallar jöfnuðu
Síðari hálUeikur einkenndist af
gríðarlegri baráttu og liðu oft margar
mínútur án þess aö skoruð væri
karfa. SnæfeUingar voru ívið sterkari
í upphafi síðari hálUeiks og náðu sex
stiga forystu 41-47. Þá smaU vöm
Borgnesinga aftur í gang og sókn
SnæfeUinga hrökk í baklás í sama
mund. Finnur Jónsson spUaði frá-
bæra vörn og stjómaði sínum mönn-
um eins og herforingi. Þegar 3. leik-
hluta lauk var staðan jöfa, 50-50, og
spennan í hámarki. SkaUagrimur
byrjaði betur í 4. leikhluta og náðu
mest 6 stiga forskoti þegar 6 mínútur
lifðu leiks.
Lukkudísirnar með gestunum
Þá var röðin komin að gestunum og
þeir félagar Clifton Bush og Hlynur
Bæringsson virtust einráðir undir
körfunum. Þeir skoruðu sex stig í röð
og jöfnuðu 58-58 þegar skammt var eft-
ir. Þeir tveir voru ógnarsterkir í frá-
köstunum og hirtu alls 11 fráköst i 4.
leikhluta. í stöðunni 63-60 heima-
mönnum í hag virtust lukkudísirnar
snúast í liði með Hólmurunum.
Skallagrímsmenn nýttu skot sín illa
og Clifton Bush minnkaði muninn í 1
stig þegar um mínúta var eftir.
Borgnesingum tókst ekki að nýta
næstu sókn sína og Snæfellingar
héldu í sókn þegar 50 sekúndur eru
eftir. Boltinn barst til Lýðs Vignisson-
ar þegar 36 sekúndur voru eftir og
hann smellti niður þriggja stiga körfu
og kom Hólmurum yfir 63-65. Skalla-
grími tókst ekki að nýta síðustu sókn
sína og leikklukkan rann út og leik-
menn Snæfells fógnuðu gríðarlega í
leikslok. -RG
Það var lið KR sem fór með sig-
ur af hólmi í leik sínum við Val í
gærkvöld í DHL-Höllinni i vestur-
bænum i gærkvöld. Leikur lið-
anna var fremur kaflaskiptur og
virtust leikmenn KR hafa hann í
hendi sér allan tímann. Þegar
þeir beittu sér af fullum krafti
áttu baráttuglaðir Valsmenn lítið
í þá að segja.
Leikurinn fór rólega af stað og
var i jafnvægi fyrsta fjórðunginn.
I öðrum fjórðung settu heima-
menn í gír og náðu fimmtán stiga
forystu. Vörnin var sterk og það
var einungis Laverne Smith sem
skoraði stig fyrir Val, alls tíu
talsins.
Valsmönnum tókst aðeins
að laga stöðuna
í upphafi síðari hálfleiks virtist
stefna i að KR væri að stinga af
en með mikilli baráttu og góðri
vörn náðu Valsmenn að minnka
muninn niður í fimm stig fyrir
upphaf síðasta fjórðungs. Þá urðu
þáttaskil því Valsmenn voru
hreinlega stungnir af og leik-
menn KR skoruðu hverja körfuna
á fætur annarri. Munurinn varð
á endanum 24 stig. Á þessum
tima spiluðu heimamenn sterka
vörn og skoruðu nokkrar auð-
veldar körfur upp úr því.
í liði KR var Darrell Flake grið-
arlega atkvæðamikill, en hann
skoraði 35 stig og tók 27 fráköst.
Magni Hafsteinsson átti einnig
mjög góðan leik í sókn sem vörn
og Skarphéðinn Ingason var
einnig áberandi.
Hjá Val var enginn einn sem
bar af. Hjá Val verður það liðs-
heildin sem verður að vera sterk
svo að þeim gangi vel í' vetur.
Annars lítur þetta út fyrir að
verða langur og erfiður vetur hjá
Hlíðarendapiltum.
Lið KR er sterkt og verður lík-
lega mun sterkara þegar líða tek-
ur á tímabilið því enn þá vantar í
leikmannahóp liðsins sterka leik-
menn eins og Arnar Kárason,
Herbert Arnarson, Baldur Ólafs-
son og Óðin Ásgeirsson, leik-
menn sem eiga eftir að styrkja
liðið gríðarlega.
-MOS
Íí ÚRVALSDEILDIN
KR 2 2 0 0186-161 4
Grindavík 1 1 0 110-60 2
Breiðablik 2 1 1 202-190 2
Haukae 1 1 0 91-79 2
ÍR 1 1 0 86-81 2
Tindastóll 1 1 0 86-84 2
Njarðvik 1 1 0 83-81 2
Snæfell 2 1 1 149-149 2
Keflavík 1 0 1 81-83 0
Skallagrm. 2 0 2 144-151 0
Hamar 2 0 2 194-219 0
Valur 2 0 2 126-200 0
Næstur leikir:
Grindavík-ÍR .......í kvöld kl. 19.15
Keflavík-Tindastóll . í kvöld kl. 19.15
Njarðvík-Haukar . . í kvöld kl. 19.15