Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2002, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002 Tilvera DV 7. E í Alftanesskóla í helmsókn á DV Amber Scarlett Haefele, Ari Leifur Jóhannsson, Arnar Már Björgvinsson, Axel Már Jóhannsson, Ásta Hrönn Kristjáns- dóttir, Ásta Kristinsdóttir, Davíö Valdimar Valsson, Dís Kristinsdóttir, Eyrún Guöbergsdóttir, Guöjón Siguröur Her- mannsson, Helena Ýr Gunnarsdóttir, Jóhannes Berg Hjaltason, Kristján Einarsson, Páll Elíasen, Ragna Björk Braga- dóttir, Sara Rakel Hlynsdóttir, Sigurbjörn Gauti Rafnsson, Sóley Jóhannsdóttir og Sunna Guömundsdóttir. Kennarar eru Elín Sigmarsdóttir og Svanbjörg Ólafsdóttir. Jólagetraun DV: Jólagetraunin féll niður Vegna mistaka við vinnslu blaðsins birtist sjöundi hluti jólagetraunar DV í gær, mánudag, degi of snemma og á undan þeim sjötta. Til að leiðrétta mistökin verður sjötti hlutinn birtur í dag. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Getraunin felst í því að nafngreina Qall sem jólasveinninn er að skoða. Gefnir eru þrír möguleikar og á að sjálfsögðu að krossa við rétt svar. Þátttakendur eiga að klippa svar- seðlana út úr blaðinu, merkja við rétt svar og safna öllum tíu seðlunum saman og skila þeim til DV öllum í einu en ekki hverjum í sínu lagi. Síð- asti skiladagur er mánudagurinn 23. desember. Setja skal alla svarseðlana í umslag og merkja það DV, Skafta- hlíð 24, 105 Reykjavík. Merkja skal umslagið sérstaklega ,jólagetraun“. Dregið verður úr innsendum svör- um milli jóla og nýárs og munu nööi vinningshafa birtast í DV fóstudaginn 3. janúar árið 2003. Verið með því til mikils er að vinna - verðlaunin eru mjög glæsileg. J ólagetmun Hvað heitir fjallið semjóiosveiminn er að skoða? Árið sem senn er á enda er ár fjallsins og DV-jólasveinninn því forvitinn um heiti fjalla vítt og breitt um landið. Hann er ekki alveg viss hvað fjöllin heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gefum við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnirnar fyrr en allar þrautirnar hafa birst. Vinningar fimm til tíu eru bækur frá Eddu - útgáfu hf. Tiihugalíf - Jón Baldvin, Röddin - Amaldur Indriðason, Nafnlausir vegir - Einar Már Guðmundsson, Leiðin til Rómar - Pétur Gunnarsson, Líf í skáldskap / Halldór Laxness - Ólafur Ragnarsson, LoveStar - Andri Snær Magnason, í upphafi var morðið - Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson, Stolið frá höfundi stafrófsins - Davíð Oddsson, Flateyjargáta - Viktor Ingólfsson, KK Þangað sem vindurinn blæ° T?ív’r,v' jófagí etraun IPCT ] Rohn Atresv Vestra Hom [[] Vorn artseh Nafn: Heimilisfang: Staður:______ Slmi:________ Sendisttil: DV, Skaftahlíö 24,105 Reykjavík Merkt: Jólagetraun DV Vinsælustu kvikmyndirnar Lopez ýtir við Bond Það eru hvorki meira né minna en íjórar nýjar kvikmyndir sem eru í toppsætunum yfir mest sóttu kvik- myndirnar í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Efst er hin róman- tíska gamanmynd Maid in Man- hattan, með Jennifer Lopez og Ralph Fiennes í aðalhlutverkum. Segir þar af þjónustustúlku sem villir á sér heimildir. Star Trek: Nemesis, er nýjasti kaflinn í Enter- prise sögunum og eru sumir gagn- rýnendur að vona að þetta verði sá síðasti. Drumline og Hot Chick eru gamanmyndir, ólikar þó og er Hot chick mun villtari en þar leikur Rob Schneider stúlku sem breytist í strák. Það verður þó að reikna með því að Maid in Manhattan verði ekki á toppnum næstu viku og jafnvel ekki í efstu sætum þvi þetta er stóra jóla- helgin og vist er að Lord of the Rings: The Two Towers fer beint í HELGIN 13. - 15. DESEMBER ALLAR UPPHÆÐIR i ÞUSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. SÆTl FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA O _ Maid in Manhattan 18.714 18.714 2838 Q _ Star Trek: Nemesis 18.513 18.513 2711 © _ Drumlina 12.604 12.604 1833 O 1 Die Another Day 7.785 131.851 3377 Q _ The Hot Chick 7.401 7.401 2217 Q 3 Harry Potter.... 6.324 222.619 3025 Q 2 Analyze That 5.467 19.779 2635 Q 6 The Santa Clause 2 4.051 125.424 2207 Q 5 Treasure Planet 3.102 27.905 2192 © 4 Emplre 2.963 10.883 869 © 7 Elght Crazy Nights 1.785 22.552 2177 0 13 My Blg Fat Greek Wedding 1.704 215.640 1230 0 9 8 Mlle 1.354 113.357 1375 0 10 The Rlng 1.344 125.358 1282 © 8 Friday After Next 1.259 31.077 1104 © 15 Frlda 868 18.478 498 © 12 They 835 12.224 1271 © 14 The Emperor’s Ciub 770 12.962 694 © 16 Far From Heaven 722 7.981 270 © 18 Bowling For Columbine 562 13.769 234 Maid in Manhattan Jennifer Lopez leikur þjónustustúlk- una sem villir á sér heimildir. efsta sætið og má reikna með að á hæla henni verði Gangs of New York, kvikmynd Martin Scorsese, sem lengi hefur verið beðið eftir. -HK Vinsælustu myndböndin Svart skal það vera Svörtu leikaramir, Will Smith og Martin Lawrence, urðu báðir frægir þegar þeir léku í Bad Boys. Þeir berjast nú um efsta sætið á myndbandalistanum hvor í sinni myndinni sem eiga það sameiginlegt að Black er í titilum beggja. Men in Black er í efsta sætinu á meðan Lawrence þarf að gera sér að góðu þriðja sæt- ið í tímaflakksmyndinni, Black Knight. Lawrence leikur starfsmann í mið- aldaskemmtigarði sem fær högg á höfuðið. Þegar hann vaknar aftur til meðvitund- ar er hann staddur á fjórt- ándu öld í Englandi. Hon- um er óvænt tekið sem sendiboða frá Norm- andí og um leið einum af samsæris- mönnum í ráða- bruggi um að myrða kónginn. Lawrence er einn þeirra svörtu gamanleikara sem virðast oft vera að impróvisera heldur en að fara eftir hand- riti og hér fær hann næg tækifæri til þess. Það er þó alvara í hlutunum þegar hann verður ástfang- inn af prinsessunni. Húmorinn í mynd- inni felst meðal ann- ars í því að Lawrence sér opnast viðskipta- möguleika og meðal annars leggur hann á ráðin um að opna skyndibitastað. -HK Black Knight Martin Lawrence leikur nútímann á riddaraöld. VIKAN 9. 15. DESEMBER FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TTnLL (DREIFINGARAÐILI) ÁUSTA Q 2 Men in Black II (skífan) 2 Q 1 Mlnority Report (skífan) 3 Q _ Black Knight (skífan) 1 O 7 The Royal Tennenbaums (sam myndbönd) 2 0 3 Austin Powers (myndformj 3 0 4 About a Boy sam myndbónd) 5 0 6 Frailty (myndform) 2 O _ Bend It Like Beckham (góðar stundir) 1 O _ Killing Me Softly (myndform) 1 © 5 The Scorpion King (sam myndbóndj 4 © 10 40 Days and 40 Nights (Sam myndböndj 8 © ( Novocaine (sam myndbónd) 3 © _ Clockstoppers (sam myndbönd) 1 © 11 Monster's Ball (myndform) 6 © 9 Scooby-Doo (sam myndbönd) 3 © 16 My Big Fat Greek Wedding (myndformj 11 © _ Harrlson's Rowers (bergvík) 1 © 15 The Accidental Spy (skífan) 4 © 14 Stuart Little 2 iskífan) 3 © 13 Resident Evil (sam myndbönd) 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.