Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2002, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002 * Tilvera Pólitíska eyðan Ég fer stundum inn á Kreml.is. Þar er oft að finna áhugaverðar greinar. Eitt þykir mér þó ískyggilegt við þessa ann- ars þroskuðu hægri krata og það er ótæmandi aðdáun þeirra á Jóni Bald- vin. Ég get alveg verið sammála mönn- um i því að Jón Baldvin var skemmti- A legur stjórnmálamaður og afar litríkur og spennandi karakter. Kannski er þetta lenska á íslandi því Davíð Oddsson og ekki síður Guðni Ágústsson eiga mikið persónufylgi. Og kannski er persónufylgi það besta sem íslenskir stjómmálamenn hafa upp á að bjóða. Það þykir til dæmis ekki tiltöku- mál þótt tveir fallistar Sjálfstæðis- flokksins ætli í sérframboö. Hins vegar er það talið óhugsandi að ný stjóm- málahreyfmg geti mtt sér til rúms á landinu í því sem kallað hefur verið pólitísk eyða. Hreyfingar sem hafa kom- ið fram í kringum eitt stefnumál, t.a.m. Höfuðborgarlistinn í vor, hafa fengið á sig þá gagnrýni að vera kjánalegar vegna þess að framboð þurfi að hafa mótaðar skoðanir á öllum málum sem komið geti upp í kosningum. Framboð í kringum einn mann er svo ókei. Efst á baugi í Fréttablaðinu þessa dagana eru þau mál sem ekki er fjallað um í blaðinu. Skoðanir em ekki fréttir, segir ritstjórinn og má stundum til sanns vegar færa. Skoðanir geta verið stórfréttir. Það væri til dæmis mikil frétt ef Davíð Oddsson segði það skoðun sína að Evrópusambandið væri álitlegur kostur fyrir íslendinga. * Hlustaði á sérkennilegan en áhuga- verðan spumingaþátt á Rás 1 á laugar- dag. Það var þátturinn Orð skulu standa í umsjón Karls Th. Birgissonar. Þar spurði Karl um ýmsar kúríósur í ís- lensku máli. Lærði margt nýtt. Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. iðlavaktin SmáRHKl BÍÚ j’^^yHUGSADU STÓRT Miðasala opnuð kl. 15.30. . BOND ER FLOTTARL. Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.50. I Lúxus VIP kl. 4, 7 og 10. ISLAND í AÐALHLUTVERKI - ÓMISSAND □□ Dolby /DD/ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is £f þú kaupir elna piz2u, stóran skammt af brauðstðngum og kemur og scekir i pöntunlna farðu aðra plzzu af sömu I starð fría. Þú grelðir fyrir dýrari plzzuna. Veldubotninn fyrst... Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut ♦ CiWr ekfci I hctnnciuí'rrjjii 533 2000 17.05 17.50 18.00 18.25 18.48 19.00 19.35 20.05 20.50 21.30 22.00 22.20 23.35 00.20 00.40 Leiðarljós. Táknmálsfréttir. Róbert bangsi (26:37). Stuöboltastelpur (8:26) Jóladagatalið - Hvar er Völundur? (17:24). Höf- undur er Þorvaldur Þor- steinsson, leikarar Jó- hann Sigurðarson, Felix Bergsson og Gunnar Helgason og Felix og Gunnar eru jafnframt leik- stjórar. Fréttir, íþróttir og veður. Kastljósið. Svona er líflð (12:19) (That’s Life). Bandarísk þáttaröð um unga konu sem slítur trúlofun sinni og fer í háskóla við litla hrifningu foreldranna og kærastans fyrrverandi. Aðalhlutverk: Heather Paige Kent, Debi Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sor- vino. Mósaík. Þáttur um listir og menningarmál. Heima er bezt (3:3). Tíufréttlr. Sfrenur (2:2) (Sirens). Rökin gegn stríði. Kastljósið. e. Dagskrárlok. 20.05 Svona er lífið Bandarísk þáttaröð um unga konu sem slítur trúlofun slnnl og fer I há- skóla vlö lltla hrifningu foreldranna og kærastans fyrrverandi. Aðalhlutverk: Heather Paige Kent, Debl Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sorvlno. 21.30 | Heima er best Gestgjafar þáttarins, Birgitta Hauk- dal söngkona og Jóhann Bachmann, trommulelkarl írafárs, undlrbúa ára- mótaveisluna. Framlelðandl: Saga film. 22.20 Bresk spennumynd frá 2002 í tvelmur hlutum. Rannsóknarlögreglu- konan Jay Pearson er staðráðin í aö Rnna nauðgara sem gengur laus en hún iendir í útistööum viö yfirmann sinn. Hún fer að vera með kærasta systur slnnar en stuttu seinna fellur á hann grunur f nauðgunarmállnu. Leik- stjórl: Nicholas Laughland. Aðalhlut- verk: Danlela Nardlni, Greg Wise, Ro- bert Glenister og Sarah Parish. Bresk fréttaskýrlngamynd þar sem fréttamaðurinn Stephen Bradshaw fjallar um rök og gagnrýnl þeirra sem telja rangt ab Vesturveldin fari í stríð vlö írak. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 12.25 í fínu formi (þolfimi). 12.40 Three Sisters (16.16). 13.00 This Life (6.21). 13.50 Þorstelnn J. (10.12). 14.15 Third Watch (21.22). 15.00 Trans World Sport (íþróttiri um allan heim). 16.00 Barnatími Stöövar 2. Hálendingurinn, Kossakríli. 16.50 Saga jólasveinsins. 17.15 Neighbours (Nágrannar). | 17.40 Fear Factor 2 (5.17) (Mörk óttans). 18.30 Fréttlr Stöðvar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veður. 19.30 What About Joan (2.8) (Hvaö með Joan?). 20.00 Surviving Disaster. 20.55 Fréttir. 21.00 Six Feet Under (12.13) 21.55 Fréttir. 22.00 60 mínútur II. 22.45 Tomten ár far til alla barnen (Jólaboöiö). 00.20 Coupling (3.6) (Pörun). 00.50 Fear Factor UK (8.13). 01.35 Fear Factor 2 (5.17). 02.20 ísland í dag, fþróttir og veður. 02.45 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. 19.30 Nýr leigusamningur fyrlr íbúð Jakes gerir Joan óörugga og Mark reynir að takast á vlð að eiginkonan sé farin frá honum. Hér eru sagðar fimm ólíkar sögur af fólki sem lenti í lífsháska en lifði af. Clalre vlrðist vera aö ná tökum á lifinu meö smáaðstoð frá Billy en allt springur i loft upp milli Brendu og Nates eftir aö hann kemst að því hvað hún hefur verib að gera á laun. Samband Davids og Kelths stendur höllum fæti þegar Keith lendlr f vandræðum í vlnnunni. Sænsk gamanmynd sem kemur skemmtilega á óvart. Sara býður fyrrverandi eiglnmönnum sínum og mökum þelrra tll Jólavelslu. Þetta gerir hún með samþykkl núverandl eiglnmanns sfns, Janne. í fyrstu gengur allt vel en heldur þynglst brúnin á Janne og öðrum velslugestum þegar Sara tllkynnir öllum að hún sé ófrísk. Þar sem Janne fór í ófrjósemisaðgerð er Ijóst að hann er ekkl faðirinn og þvi vakna margar áleitnar spurnlngar vlð jólaborðlð. Aðalhlutverk: Katarina Ewerlöf, Peter Haber, Lelf Andrée. Lelkstjórl. KJell Sundvall. 1999. OMEGA 06.00 Nlorgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 18.30Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddle Fllmore. 20.00 Guðs undranáð. Guölaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 21.00 Bænastund. 21.30 Lff í Orðlnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 17.55 Spurn- ingalelkur grunnskólanna. Úrslit [ 5. bekk. 18.15 Kortér. Fréttir, Pólitik/Birgir Guðmundsson, Sjónar- horn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15) 20.30 Bæjar- stjórnarfundur 22.15 Korter (endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns). 07.00 70' mínútur. 15.03 Fréttir. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 18.00 Fréttir. 19.02 Ferskt. 20.00 XY TV. 21.02 Geim TV. 21.30 Lúkklð. 22.00 Fréttir. 22.03 70 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.