Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Síða 7
I I77V3I | KALLIOR®MADJSl
Sérfræðinám með alþjóðlegum prófgráðum.
Hnitmiðað nám fyrir þá sem vilja styrkja
stöðu sína og samkeppnishæfni á vinnumarkaði
Kerfishönnun - MCSA/MCSE hraðnám
278 kennslustunda nám til undirbúnings æðstu kerfisstjórnargráðu Microsoft, Microsoft Certified System Engineer.
Petta er hraðnám og hentar vel þeim sem hafa reynslu í stjórnun netkerfa og þurfa að styrkja stöðu sína
með alþjóðlegum prófgráðum.
Kennt erfjóra morgna íviku. Kennsla hefst 27. janúar. Verð:398.000,-
Kerfisumsjón - MCSA helgarnám og kvöldnám
180 kennslustunda námskeið fyrir alla þá sem koma að rekstri tölvukerfa fyrirtækja og stofnana. Hentar einnig þeim sem
þurfa að styrkja stöðu sína eða vilja auka samkeppnishæfni sína á tímum harðnandi samkeppni með alþjóðlegri prófgráðu.
Námið er íboði sem helgarnám (hefst 24. jan. ogerkennt aðra hverja helgi) eða kvöldnám (hefst 13. jan.) og hentar þvíjafnt
íbúum höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarfólki. Verð: 298.000,-
Gagnagrunnsumsjón - MCDBA helgarnám
180 kennslustunda námskelð fyrir alla þá sem koma að rekstri og hönnun gagnagrunna ítölvukerfum. Þetta nám er í boði sem
helgarnám og hentar þvíjafnt íbúum höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarfólki. Þetta nám er kjörið fyrir þá sem vilja styrkja
stöðu sína á vinnumarkaði með alþjóðlegri prófgráðu. Kennsla hefst 31. jan. Verð: 298.000,-
LINUX+ kvöldnám
Stöðugt fleiri fyrirtæki eru að taka í notkun þetta ódðra og öfluga stðrirkerfi. Þetta 180 kennslustunda námskeið er ætlað að mæta
vaxandi þörf fyrirfólkmeð sérþekkingu ogalþjóðlega vottun á þessu stðrirkerfi. Kennsla hefst 14. janúar. Verð: 298.000,-
Comptia A+ helgarnám
60 kennslustunda nám sem hentar þeim sem vilja fá betri skilning á virkni tölvunnar, bæði hvað varðar vélbúnaðinn og stðrikerfi.
Námið skiptist ítvo hluta, annars vegar ervélbúnaðarþátturinn, þarsem farið er ítarlega ívélbúnað oglögð sérstök áhersla á verklega
kennslu og setja allir nemendur saman glænðja tölvu, hins vegar er það stðrikerfisþátturinn, þar sem farið er í hin ðmsu stðrikerfi,
þar með talið DOS. Kennt er 2 helgar, oghentar námsfyrirkomulagþvíjafnt íbúum höfuðborgarsvæðisins oglandsbyggðarfólki.
Kennsla hefst 17. jan. Verð: 98.000,-
Server +
48 kennslustunda nám ætlað þeim sem hafa umsjón með virkni vélbúnaðar í netþjóna umhverfi. Server+ gráðan er vottun um grunn kunnáttu
á netþjónamálum og tækniþáttum, þar á meðal, uppsetningu, stillingum, uppfærslum, viðhalds, vandamálaleit og áfallabjörgun.
Kennt er 8 morgna. Kennsla hefst 13. jan. Verð: 68.000,-
ÞEKKING
með viðurkenndum alþjóðlegum prófgráðum