Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 22
22
Helgarblacf DV LAUGARDAOUR JANÚAR 2003
...kíkt í snvrtibudduna
Blistex Lip Medex
„Ég notaöi þetta þegar ég var unglingur og var að
enduruppgötva þetta um daginn. Rosalega þægileg til-
finning aö vera með þetta í staðinn fyrir þetta klístraða
gloss sem er sætari en súkkulaði. Fráþærlega ferskt
enda hannað til að kæla og viðhalda náttúrlegum raka
varanna.“
Glinique Super Double Face Powder
„Besta púður í heimi. Ég nota númer 4 sem er matt hon-
ey og finnst ég vera miklu sætari um leið og ég er búin að
setja þetta framan í mig. Ég er svo guðslifandi fegin að vera
ekki strákur því þaö er náttúrlega bara gay að vera strák-
ur með púður. Hef notað þetta i mörg ár.“
Maybelline Full n'Soft Mascara
„Keypti þetta nú bara því ég var búin að stela svo
oft frá meðleigjanda mínum og varð að kaupa fyrir
hana. En sosum fínn maskari. Finn engan sjúklegan
mun á honum og öllu sem ég hef notað í gegnum tíðina en
þetta er sem sagt maskarinn sem er notaður á heimilinu. Við deil-
um öllu nema kærustum."
Make up forever eyliner cake og pensill
„Besti ælæner í heimi. Ég get verið kasjúal og_
svo allt í einu kattarleg í einni svipan. Állt hægt
með þessu dóti og svo endist þetta alveg þangað til
maður týnir þessu. „
Fudge unleaded fat hed
„Ofsalega sniðugt dót sem ég fékk hjá meistara
Jóni Atla í Gel á Laugavegi. Aö vísu virkar hárið
alltaf skítugt en indírokkarinn i mér fílar það.
Mér finnst að vísu ekkert sniðugt að nota eitthvað
sem heitir fat hed á hausinn á mér á hverjum degi
því ég er ekkert með neitt sérstaklega feitan haus,
held ég.“
Linsunotendur œttu að forðast vatnshelda maskara, lausa glimmer-augnskugga og maskara með smáuin trefjum
því það er alltaf jafnvont að fá eitthvað undir linsuna, sama hversu sinátt það er.
Förðun í
þokumóðu
Bloggorinn Elísabet Ólafsdóttir, öðru
nafni Beta rokk, opnar hér „meiköpp-
töskuna“sína fgrir lesendum DV. Beta
hefur haft ínógu að snúast að undan-
förnu en hún gaf út bókina„Vaknað í
BrusseT fgrir jólin. Þeir sem vilja fræð-
ast nánar um líf Betu ættu að líta inn á
bloggsíðuna hennar,
http://betarokk.blogspot.com.
- förðunarráð fyrir gleraugna- og linsunotendur
Fita föst á linsunum
Vanda skyldi einnig val á augnskugga því gróf-
kornaður augnskuggi pirrar augun meira en fín-
kornóttur og það segir sig sjálft að augnskuggi í
lausu formi fer auðveldlega á flakk og það er ekki
heldur þægilegt að fá laust glimmer undir linsuna.
Þeir sem eru með mánaðarlinsur ættu einnig að
varast að nota snyrtivörur með mikilli fitu því slíkt
festist gjaman við linsuna. Mundu að þvo hendum-
ar áður en þú snertir linsumar því ef þú hefur ver-
ið að bera á þig krem áður sérðu allt í þoku. Ef aug-
un eru viðkvæm skaltu nota ofnæmisprófaðar og
lyktarlausar snyrtivörur en margar gleraugnaversl-
anir selja maskara sem eru sérstaklega ætlaðir fyr-
ir linsunotendur. Rétt er þó að taka fram að ef þú
hefur ekki átt við nein vandamál að stríða og förð-
unarvenjur þínar hafa ekki pirrað augun þarftu að
sjálfsögðu ekkert að vera aö breyta um venjur.
Þær konur sem nota linsur eða gleraugu kannast
margar hverjar vel við rauðköntuð augu og þoku-
sýn. Augun eru jú viðkvæmt svæði, sérstaklega hjá
linsunotendum, og það þarf oft ekki mikið til að
pirra augun þegar förðunarvörur eru
annars vegar. Til að koma i veg
fyrir óþarfa óþægindi ættu
linsunotendur t.d
ekki að nota
vatnsheida
maskara
né held-
ur
mask-
Nærsýnir noti ljósa liti
Hvað gleraugnanotendurna
varðar þá geta þeir ófeimnir not-
að meiri farða en venjulega og
gjarnan í sterkum litum til
þess að draga augun
fram undan gleraug-
unum. Ef þú ert
nærsýn þá gerir
glerið í gleraug-
unum það að
verkum að
augun i þér
virðast
um
trefjum
því þaö er
alltaf jafn-
óþægilegt að fá
eitthvað i augun,
sama hversu smátt
það er.
Fyrir það fyrsta ættu linsunotendur
alltaf að setja linsumar í augun áður en förðun
hefst og taka þær úr áður en málningin er hreinsuð
af. Þegar augnmálningin er tekin af augunum ættu
þær ekki að nota augnhreinsi með mikilli olíu, sér-
staklega ekki ef viðkomandi er ein af þeim sem fær
auðveldlega þurr augu því þá gerir olían illt verra.
minni en
gler í gler-
háraupp-
brettara til að
opna blikkið á
meðan fjarsýn-
um fer vel að
nota dekkri liti.
Það getur verið
erfitt að mála sig
án gleraugna,
sérstaklega ef
nærsýnin er
mikil. Hér gera
snyrtispeglar
hins vegar alveg
gæfumuninn en
þeir geta létt
ara
með
smá-
að
augunum
fjarsýnna
stækka þeirra
augu. Nærsýnir ættu
því að nota ljósa liti til þess
stækka augun og augna-
manni vinnuna
töluvert því þeir
gefa aukna
skarpskyggni án
gleraugna. Allar
konur sem eru í
þeirri stöðu að
þurfa að mála sig
án gleraugna ættu
að fjárfesta í ein-
um slíkum. -snæ
Snyrtispeglar geta létt gleraugna-
notendum lífið töluvert. Þessi
spegill fœst í Sigurboganum á
Laugavegi og veitir aukna skarp-
skvggni við förðun án gleraugna.