Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR JANÚAR 2003
HelQarblaö H>'VP
23
...eitthvað fyrir þig?
Moisture Replenishing Lip Balm frá Clarins:
Neyðarmeðhöndlun fyrír varir
Þegar varirnar eru þurrar, óþægilegar e&a hreinlega vanræktar er ekki óvitlaust að prófa rakavarasal-
vann fró Clarins, Moisture Replenishing Lip Balm. Varasalvi þessi er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna og
varirnar endurheimta fljótlega nóttúrlega mýkt sína og unglegt yfirbragð. Varasalvi þessi er þykkur og
verndandi me& hóglansáferö og léttan hunangslit sem gefur vörunum hlýlegt yfirbragö. Hann lagfrær-
ir, veitir raka og vörn og gerir varirnar fyllri. Af salvanum er einnig tælandi ávaxtailmur sem fær
mann til þess a& bera hann á varirnar aftur og aftur.
Age-Control Extra-Firming Serum:
Fyrir konur yfir fertugt
Árið 1985 kom Clarins með á markaðinn Double-Serum, háþróaða og einstaklega árangursríka fegrunarvöru fyrir konur eldri
en 40 ára. Varan kom í byltingarkenndri tvífasa formúlu, þ.e.a.s tvær aðskildar flöskur innihéldu vatnsformúlu annars vegar
og olíuformúlu hins vegar sem gerði það kleift að nota þessi áhrifaríku innihaldsefni án þess að skaða
eiginleika þeirra. I dag stendur þessi vara enn fyr-
ir sínu en fyrirtækið hefur þó þróað hana enn bet-
ur og bætt enn áhrifaríkari innihaldsefnum i formúl-
una. I dag inniheldur Age-Control Extra-Firming
Serum 42 áhrifarík efni sem sýna greinilegan ár-
angur gegn öldrun húðarinnar á öllum húðgerðum.
Formúla þessi hefur hlotið fjölda viðurkenndra
verðlauna en hún styrkir húðina verulega með því
að vinna á fimm meginþáttum er tryggja heil-
brigða húð. Þessir þættir eru: raki, næring, súrefni
og vörn og ekki síst endurnýjun húðarinnar. Varan
örvar hverja húðfrumu að innsta kjarna hennar,
veitir húðinni Ijóma og unglegt yfirbragð.
Pilla gegn kaupsýki
Þeir sem eru gjörsamlega að tapa sér í janúarútsölunum ættu að vera
ánægðir með þær fréttir að nú er hægt að losna við kaupgleði á ein-
faldan og öruggan hátt. Visindamenn hafa nefnilega búið til pillu sem
virkar gegn kaupgleði. Pilla þessi er í ætt við hamingjupilluna Prozac
sem er þunglyndislyf en bandarískar rannsóknir sýna að slík lyf geti
haft góð áhrif á fólk sem getur ekki hamið verslunarlöngun sína. Mikl-
ar umræður hafa verið í Bandaríkjunum um þetta mál og sýnist sitt
hverjum en þar í landi er talið að milli 2 til 8% af íbúum landsins ann-
aðhvort hafi eða séu með kaupsýki eða í mikilli hættu á að fá hana.
Frábær Nvárstilboð
Tilboð 1 10 tíma mánaðarkorty kr. 5.000 (rétt verð kr. 8.900)
Ttlboð 2 15 tíma mánaðarkort, kr. 7.500 (rétt verð kr. 12.900)
Tilboð3 30 tíma2ja mánaðakort, kr. 16.900. Kortinujylgir
Absolute Munieceur, mótandi og stinnandi gel, að verðmœti kr. 3.600.
Rétt verð án gels 23.100. Ath., takmarkað magn.
Hringdu og pantaðu fríanprufutíma.
Sími 553 3818.
Opnunartími: mán. -fim.: 8 -21>
fós.: 8-20, lau.: 10 -14
Ég náðifrábærum árangri á
einum mánuði og cetla að halda
~~ áfram. Eg mæli
fm* hiklaust með
3-1* Trimformi
Berglindar.
Giwrún
'i Gunnarsdóttir
Égfer íTrimform Berglindar
þegar ég sker niðurfyrir mót
ogþað virkar vel \
meðannarri
Lísa Hovland
einkaþjálfari
Munið vinsælu gjafakortin okkar
Skráðu þig í netklúbbinn okkar
ww'wtrimform.is
og við sendum nýjustu tilboðin.
Sláðu til og nýttuþér tilboðin ■
byrjaðu strax.
Við höfum metnaðinn og
reynsluna.
TRIM /\FORM
Grensásvegi 50
ÚTSALA ALDARINNAR
Alltað 70%
afsláttur!
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
Sissa tískuhús
Hveifisgötu 52, sími 562 5110.
Otkoman var ekki
meira spennandi en
J
ij ímmi
sokkar
Ertu að
selja bílinn?
Viltu
birta
mynd?
• komdu með bílinn og
láttu okkur taka myndina
• eða sendu okkur
mynd á .jpg sniði á
smaauglysingar@dv.is
iSmáauglýsingar
550 5000