Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Síða 30
30 HelQctrblctcf 33 V LAU GARDAGUR ■*. JANÚAR 2003 Hvað verður um Quarashi? Frétt vikunnar í tslensku poppi er án efa sú að Höskuldur Olafsson er hættur sem aðalsönqvari rapprokksveitarinnar Quarashi. Þeqar DV qreindi frá þessu íqær hafa eflaust hjörtu marqra unqmenna tek- ið kipp enda hefur Quarashi verið ein vin- sælasta íslenska hljómsveitin undanfarin misseri. DV rifjar upp söqu sveitarinnar oq spáir íspilin. Vinsældir Quarashi komu augljóslega í ljós síðastliðið haust þegar hljómsveitin fyliti næstum Höllina á mögnuð- um tónleikum, nokkuð sem íslensk hljómsveit gerir ekki á hverjum degi. Vinsældimar þurftu kannski ekki að koma neinum á óvart þar sem tónlist hennar hefur verið mikið leikin í íslensku útvarpi og sömuleiðis hafa myndbönd hennar fengið mikla spilun. Andlit sveitarmnar horfið á braut „Þrátt fyrir að þetta hafi verið mjög gaman hef ég kom- ist að þvi að þessi heimur átti ekkert sérstaklega vel viö mig. Ég byrjaði í Háskólanum fyrir tveim árum og nú lang- ar mig bara tO að klára hann,“ sagði Höskuldur við DV í gær þegar hann staðfesti að hann væri hættur í hljómsveit- inni. Höskuldur er einn stofnenda Quarashi ásamt þeim Sölva Blöndal og Steinari Fjeldsted en nú er Ómar öm Hauksson einnig í hljómsveitinni. Höskuldur hefúr bæði verið aðalrappari sveitarinnar og eini söngvarinn þannig þetta verða að teljast slæm tíðindi fyrir framtíð Quarashi. Þess utan hefur Höskuldi verið stiilt upp sem aðalmanni Quarashi í tveimur myndböndum hljómsveitarinnar þannig að færa má rök fyrir því að andlit hennar sé horfið á braut. Ný rödd í íslenskt tónlistarlíf Quarashi var stofnuð árið 1996 og sendi sama ár frá sér þröngskífuna Switchstance. Henni var vel tekið, seldist strax upp og hefur verið ófáanleg síðan. Varð fljótlega ljóst að þama var komin ný rödd í íslenskt tónlistarlíf. Árið eft- ir sendi hljómsveitin frá sér breiðskífu sem bar nafn hljóm- sveitarinnar og seldist hún vel, í um 7.000 eintökum sem þýddi gullplötu. Ekki slæm byrjun hjá fyrstu rappsveit okk- ar íslendinga sem eitthvað kvað að. Eftir þetta tóku Quaras- hi-liðar sér frí. Sölvi skellti sér til Suður-Ameríku í nokkra mánuði í ferð sem varð fræg þegar hann sagði ferðasöguna í Fókus við heimkomuna, en aðrir meðlimir einbeittu sér að námi og vinnu. Quarashi kom fram í Poppi í Reykjavík árið 1998 eins og aðrar hljómsveitir sem vOdu meika’ða en ekkert gerðist. Árið eftir sendu þeir aftur á móti frá sér stórgóða breið- skífu sem bar nafhið Xeneizes og nú fóm hlutimar að ger- ast. Platan seldist betur en sú síðasta og aUt gekk Quaras- hi í haginn. Quaraslii reynir fyrir sér erlendis Á Airwaves-tónlistarhátíðinni árið 2000 vaknaði áhugi erlendra plötufyrirtækja á hljómsveitinni. Fór að lokum svo að hún gerði samning við Timebomb sem seinna varð að undirfyrirtæki Columbia. Veturinn 2000-2001 var Qu- arashi því farhi að gera plötu með erlendan markað í huga. POtamir dvöldust meðal annars í New York um nokkurt skeið við upptökur þar sem þeir komust í kynni við með- limi rappsveitarhmar Cypress HOl. Leiddi það tO þess að Dj Muggs úr sveitinni vann með þeim í eOiu lagi sem verður að teljast mikOl heiður fyrir hvíta rappara frá Islandi. Vinnsla plötunnar gekk ágætlega en erfiðlega gekk aö koma henni út. Vandræði með plötufyrirtæki og aðrir hlut- 0- töfðu ferlið mOíið. Sumariö 2001 tóku Höskuldur og Sölvi þá að sér að semja tónlistOia fyrO- uppfærslu Leikfélags Reykjavíkur á Kristni- haldi undir Jökli sem sett var upp í BorgarleikhúsOiu þá um haustið. Tónlistin var gefin út á geisladiski og fékk prýðisgóða dóma. Að auki tóku þeh- tveO- þátt í fjölmörgum sýnOigum á verkOiu, fluttu tónlistOia á sviðinu. Quarashi kom svo fram á tónleikum með Sinfóníuhljóm- sveit íslands þann 25. október árið 2001. Þá hafði hljóm- sveitin ásamt rokkurunum í Botnleðju fengið það skemmti- Qunrashi með Sinfóníunni Rappsveitin Quarashi lék á tóiileikum með Sinfóníu- hljómsveit íslands í október 2001. Frá vinstri eru þeir Gísii Galdur plötusnúður, Ómar, Ilöskuldur og Steini en Sölva vantar á myndina. JMff 7 Éta lega tækifæri að fá að flytja lög sm með SOifóníunni og var að sjálfsögðu húsfýllO- á þessum skemmtilegu tónleikum. Stíft tónleikaferðalag í sumar Breiðskífan JOix kom loksins út í apríl árið 2002, nokkum veginn samtOnis hér á landi og í Bandaríkjunum. Hún Omiheldur nokkur lög sem voru á Xeneizes, en í breyttri og bættri útgáfu, auk nýrra laga. Viðtökumar voru að sjálfsögðu góðar hér á landi og KanOm virtist vera að vakna. Fyrsta smáskífan þar í landi var lagið Stick’em up og var gert afar flott myndband við lagið sem áhorfendur Popptívi ættu að kannast vel við. Um sumarið fór Quaras- hi út til Bandaríkjanna til að kynna plötuna. Þar beið stíft tónleikaferðalag sem stóð allt sumarið. Auk Bandaríkjanna fór hljómsveitin eOmig til Kanada og svo til Asíu þar sem hún lék á nokkrum stómm tónlistarhátíðum. Seinni part sumars kom svo út smáskifan Mr. JOix sem fékk ágætar viðtökur. Quarashi-menn komu heim í lok sumars í lang- þráð frí. Búið var að skipuleggja aðra fór til Asíu nú í byrj- un árshis en henni hefur verið frestað í ljósi nýjustu tíð- Oida af sveitOmi. EftO- stendur aö henni tókst að selja yfir 200.000 eintök af JOix í Bandaríkjunum og Asíu sem telst gott miðað við fyrstu plötu. Tvær smáskífur voru gefnar út og allt virtist klárt fyrir næsta áhlaup. Quarashi ekki liætt Þessi ákvörðun Höskuldar hlýtur að koma sem reiðarslag fyrh- hljómsveitOia. Búið er að leggja mikla vinnu í að koma Glaðbeittir rapparar Það var létt yfir Quarashi-mönnum fyrir tónleika þeirra í Höllinni í haust cnda voru þeir þá komnir í langþráð frí eftir erfitt tónleikaferðalag í allt suntar. henni á framfæri erlendis og miklar vonh- vom bundnar við framhaldið. Hlutverk Höskuldar er augljóslega stórt eOis og áður hefur verið rakið og skarð hans því vandfýllt. Leiða má að því likum að erfitt muni reynast fyrir Quarashi að ætla að flytja gamla efnið sitt án hans á tónleikum í framtíðOmi. Ekki hafa fengist nein svör við þvi hvort hniir meðlOnir hljómsveitarOmar hafi hugsað sér að leita að nýjum manni í hans stað en Ómar Öm Hauksson sagði i samtali við DV í gær að hljómsveitin væri þó síður en svo hætt. „Við emm ekki hættir. Þessa dagana erum við eOtfald- lega að vinna að nýju efhi og það er svo sem ekkert meira um það að segja,“ sagði Ómar. Höskuldur sagðist sjálfur einmitt vonast til þess að hljómsveitin legði ekki upp laupana, hann vildi ekki vera maðurOm sem varð til þess að Quarashi hætti þótt hann hefði ekki viljað halda sjálfúr áfram. Framtíð Quarashi er því óljós ehis og staðan er í dag. Að- alsöngvarinn er hættur en hinir meðlimimir segjast halda ótrauðir áfram. Sölvi Blöndal er eftir sem áður aðallaga- smiður Quarashi en piltanna bíður samt augljóslega mikil vinna ætli þeir sér að viðhalda þeim miklu vOisældum og góðri byrjun á feriOium úti í heOni. Nú verður tOnOm einn að leiða framhaldið í ljós. -hdm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.